Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
Í BEINNI
Meistarar meistaranna konur
Valur
6' 0
1
Víkingur R.
Leiknir F.
4
0
KFG
Povilas Krasnovskis '38 1-0
Sæþór Ívan Viðarsson '48 2-0
Izaro Abella Sanchez '52 3-0
3-0 Jóhann Ólafur Jóhannsson '84 , misnotað víti
Unnar Ari Hansson '90 4-0
26.05.2019  -  14:00
Fjarðabyggðarhöllin
2. deild karla
Maður leiksins: Izaro Abella Sanchez
Byrjunarlið:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
2. Guðmundur Arnar Hjálmarsson ('73)
3. Blazo Lalevic ('73)
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
8. Devin Bye Morgan
11. Sæþór Ívan Viðarsson ('73)
15. Izaro Abella Sanchez ('90)
16. Unnar Ari Hansson
21. Daniel Garcia Blanco
22. Ásgeir Páll Magnússon
29. Povilas Krasnovskis ('87)

Varamenn:
12. Bergsveinn Ás Hafliðason (m)
5. Almar Daði Jónsson ('73)
10. Marteinn Már Sverrisson ('73)
14. Kifah Moussa Mourad ('90)
17. Tadas Jocys ('87)
18. Guðjón Rafn Steinsson

Liðsstjórn:
Brynjar Skúlason (Þ)
Amir Mehica
Magnús Björn Ásgrímsson
Hlynur Bjarnason
Guðbjörg Rós Guðjónsdóttir

Gul spjöld:
Blazo Lalevic ('2)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
90. mín MARK!
Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
UNNAR ARI MEÐ SJÚKT MARK. Aukaspyrna af 35 metra færi upp í samskeytin. Gaman að segja frá því að þetta er fyrsta deildarmark Unnars fyrir Leikni, það var alls ekki af verri endanum.
90. mín
Sambafótbolti hjá Leikni. Marteinn Már gerir mjög vel alveg fram að skotinu en setur hann frmhjá úr dauðafæri.
90. mín
Inn:Kifah Moussa Mourad (Leiknir F.) Út:Izaro Abella Sanchez (Leiknir F.)
87. mín
Inn:Tadas Jocys (Leiknir F.) Út:Povilas Krasnovskis (Leiknir F.)
85. mín
Í hvert skipti sem Leiknir fara í sókn fá þeir dauðafæri núna leggur Izaro hann fyrir markið en varnarmaður KFG hreinsar boltanum í hornspyrnu.
84. mín Misnotað víti!
Jóhann Ólafur Jóhannsson (KFG)
KFG fá furðulegt víti en Bergsteinn markmaður Leiknis grípur boltann frá Jóhanni Ólafi.
81. mín
Leiknir svooooo nálægt því að setja fjórða markið Povilas lyftir honum inn í teig og Izaro á skot rétt framhjá hægra markhorni KFG. Izaro skýtur svo rétt yfir í næstu sóknn. Leiknir eina liðið á vellinum.
79. mín
Inn:Kormákur Marðarson (KFG) Út:Þórhallur Kári Knútsson (KFG)
78. mín Gult spjald: Jón Arnar Barðdal (KFG)
Ljót tækling hja Jóni Arnari.
75. mín
KFG fá aukaspyrnu á stórhættulegum stað sem Tristan setur framhjá marki Leiknis.
73. mín
Inn:Marteinn Már Sverrisson (Leiknir F.) Út:Sæþór Ívan Viðarsson (Leiknir F.)
73. mín
Inn:Hlynur Bjarnason (Leiknir F.) Út:Blazo Lalevic (Leiknir F.)
73. mín
Inn:Almar Daði Jónsson (Leiknir F.) Út:Guðmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.)
71. mín
Frábært spil hjá Leiknismönnum sem endar á því að Daniel Garcia reynir að lyfta honum yfir markmann KFG sem grípur hann auðveldlega.
70. mín
Inn:Jón Arnar Barðdal (KFG) Út:Goran Jovanovski (KFG)
67. mín
Dauðafæri hjá KFG. Boltanum lyft inn í teiginn og Tristan á skot af mjög stuttu færi sem Bergsteinn, markmaður Leiknis, ver frábærlega.
65. mín
Leiknir fá aukaspyrnu á stórhættulegum stað en Unnar Ari skýtur yfir markið.
63. mín
Góð sending frá Ásgeiri Páli vinstri bakverði Leiknismanna á Izaro sem keyrir inn í teig KFG og setur hann í varnarmann, leiknismenn fá hornspyrnu en ekkert verður úr henni.
61. mín
Tristan keyrir inn völlinn og skýtur með vinstri, en skotið er langt fram hjá marki Leiknismanna.
59. mín
Leikurinn hefur aðeins róast eftir að Leiknir settu tvö á fjögurra mínútna kafla snemma í seinni hálfleik.
55. mín
Inn:Kristján Gabríel Kristjánsson (KFG) Út:Páll Hróar Helgason (KFG)
Þreföld skipting hjá KFG númerin í einhverju rugli hjá Garðbæingum svo ég veit ekki hverjir komu inn á aðrir en Kristján Gabríel.
52. mín MARK!
Izaro Abella Sanchez (Leiknir F.)
Izaro fylgir vel eftir skoti Daniel Garcia Blanco sem markmaður KFG varði út í teig.
48. mín MARK!
Sæþór Ívan Viðarsson (Leiknir F.)
Sæþór Ívan skorar. Hann fær góða sendingu í gegn, markmaðurinn ver frá honum en Sæþór fylgir vel eftir.
46. mín
Seinni hálfleikurinn farinn af stað, leiknismenn byrja með boltann.
45. mín
Hálfleikur
Fyrri hálfleikurinn hefur verið nokkuð jafn Leiknismenn hafa þó náð betri tökum á Leiknum þegar liðið hefur á hann. Bæði lið hafa fengið hörkufæri og gætu bæði verið komin með fleiri mörk.
43. mín
Skyndisókn hjá KFG eftir aukaspyrnu Leiknis sem endar á því að Tristan Ingólfsson skallar hann yfir af stuttu færi.
42. mín
KFG menn aftur að komast inn í leikinn en mínúturnar fyrir markið voru Leiknir með öll völd á vellinum.
38. mín MARK!
Povilas Krasnovskis (Leiknir F.)
Povilas skorar eftir hornspyrnuna en KFG náðu ekki að hreinsa boltanum í burtu.
37. mín
Hörkufæri hjá Leikni sem er varið frá Izaro Abella í horn.
36. mín
Leiknismenn liggja á KFG þessa stundina og KFG komast ekki fram fyrir miðju.
34. mín
Sæþór Ívan Viðarsson leikmaður Leiknis sleppur í gegn en setur hann í stöngina. KFG stálheppnir.
32. mín
Fínt færi hjá Leikni eftir hornspyrnu, sen Devin Morgan setur boltann framhjá markinu.
27. mín
Leiknismenn fá hornspyrnu eftir að skot frá Sæþóri Ívani Viðarssyni er blockað. KFGmenn hreinsa boltanum eftir hornspyrnuna auðveldlega.
25. mín
Izaro Abella sleppur í gegn, varnarmaður KFG keyrir í bakið á honum og hreinsar boltanum, Leiknismenn ekki sáttir með dómarann og vilja fá vítaspyrnu.
23. mín
Tristan Ingólfsson fer illa með vinstri bakvörð Leiknismanna Ásgeir Pál og kemur með fyrirgjöf sem rennur síðan út í sandinn.
19. mín
Kristófer Konráðsson leikmaður KFG með bylmingsskot í þverslána frá D-boganum.
16. mín
Izaro Abella á skot af töluverðu færi langt yfir markið.
11. mín
Darraðardans í teig KFG eftir aukaspyrnu utan af kanti frá Leiknismönnum.
9. mín
KFG fá sína aðra hornspyrnu, sem er hreinsuð af línu.
8. mín
Leikurinn byrjar nokkuð jafnt og liðin skiptast á að sækja. Hvorugt liðið fengið opið færi.
5. mín
Leiknismenn við það að sleppa í gegn en Izaro er dæmdur rangstæður.
4. mín
KFG fá fyrstu hornspyrnu leiksins, sem er skölluð yfir af Tristani Ingólfssyni.
2. mín Gult spjald: Blazo Lalevic (Leiknir F.)
Fyrsta gula spjald leiksins fær Blazo Lalevic fyrir það að stöðva skyndisókn.
1. mín
Leikur hafinn, KFG byrja með boltann.
Fyrir leik
Þessi leikur er sýndur beint á Youtubeaðgangi Leiknis svo þeir sem hafa áhuga á að horfa á leikinn geta fundið hann þar.
Fyrir leik
Velkomin á textalýsingu af leik Leiknis og KFG í 4. umferð 2. deildar karla. Eftir 3. umferðir eru Leiknir með 3 stig og KFG með 6 stig. Leiknir hafa gert 3 jafntefli við ÍR, Víði og Dalvík/Reyni á meðan KFG hafa unnið Þrótt og Dalvík/Reyni og tapað á móti Víði. Gaman er að segja frá því að Þetta er í fyrsta sinn sem Leiknir Fáskrúðsfirði og KFG mætast.
Byrjunarlið:
1. Antonio Tuta (m)
6. Tómas Orri Almarsson
6. Goran Jovanovski ('70)
9. Jóhann Ólafur Jóhannsson
10. Benedikt Daríus Garðarsson
19. Tristan Freyr Ingólfsson
23. Snorri Páll Blöndal
27. Kristófer Konráðsson
29. Aron Grétar Jafetsson (f)
32. Páll Hróar Helgason ('55)
35. Þórhallur Kári Knútsson ('79)

Varamenn:
7. Jón Arnar Barðdal ('70)
11. Guðjón Viðarsson Scheving
25. Kormákur Marðarson ('79)
31. Kristján Gabríel Kristjánsson ('55)
33. Daníel Andri Baldursson

Liðsstjórn:
Kristján Másson (Þ)
Björn Másson (Þ)
Lárus Þór Guðmundsson
Erik Joost van Erven

Gul spjöld:
Jón Arnar Barðdal ('78)

Rauð spjöld: