Fjarđabyggđarhöllin
sunnudagur 26. maí 2019  kl. 14:00
2. deild karla
Mađur leiksins: Izaro Abella Sanchez
Leiknir F. 4 - 0 KFG
1-0 Povilas Krasnovskis ('38)
2-0 Sćţór Ívan Viđarsson ('48)
3-0 Izaro Abella Sanchez ('52)
3-0 Jóhann Ólafur Jóhannsson ('84, misnotađ víti)
4-0 Unnar Ari Hansson ('90)
Byrjunarlið:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
2. Guđmundur Arnar Hjálmarsson ('73)
3. Blazo Lalevic (f) ('73)
7. Arkadiusz Jan Grzelak
8. Devin Bye Morgan
10. Daniel Garcia Blanco
11. Sćţór Ívan Viđarsson ('73)
15. Izaro Abella Sanchez ('90)
16. Unnar Ari Hansson
22. Ásgeir Páll Magnússon
29. Povilas Krasnovskis ('87)

Varamenn:
12. Bergsveinn Ás Hafliđason (m)
5. Almar Dađi Jónsson ('73)
9. Hlynur Bjarnason ('73)
13. Marteinn Már Sverrisson ('73)
17. Tadas Jocys ('87)
18. Guđjón Rafn Steinsson

Liðstjórn:
Guđbjörg Rós Guđjónsdóttir
Kifah Moussa Mourad
Amir Mehica
Magnús Björn Ásgrímsson
Brynjar Skúlason (Ţ)

Gul spjöld:
Blazo Lalevic ('2)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Jón Bragi Magnússon
90. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
90. mín MARK! Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
UNNAR ARI MEĐ SJÚKT MARK. Aukaspyrna af 35 metra fćri upp í samskeytin. Gaman ađ segja frá ţví ađ ţetta er fyrsta deildarmark Unnars fyrir Leikni, ţađ var alls ekki af verri endanum.
Eyða Breyta
90. mín
Sambafótbolti hjá Leikni. Marteinn Már gerir mjög vel alveg fram ađ skotinu en setur hann frmhjá úr dauđafćri.
Eyða Breyta
90. mín Kifah Moussa Mourad (Leiknir F.) Izaro Abella Sanchez (Leiknir F.)

Eyða Breyta
87. mín Tadas Jocys (Leiknir F.) Povilas Krasnovskis (Leiknir F.)

Eyða Breyta
85. mín
Í hvert skipti sem Leiknir fara í sókn fá ţeir dauđafćri núna leggur Izaro hann fyrir markiđ en varnarmađur KFG hreinsar boltanum í hornspyrnu.
Eyða Breyta
84. mín Misnotađ víti Jóhann Ólafur Jóhannsson (KFG)
KFG fá furđulegt víti en Bergsteinn markmađur Leiknis grípur boltann frá Jóhanni Ólafi.
Eyða Breyta
81. mín
Leiknir svooooo nálćgt ţví ađ setja fjórđa markiđ Povilas lyftir honum inn í teig og Izaro á skot rétt framhjá hćgra markhorni KFG. Izaro skýtur svo rétt yfir í nćstu sóknn. Leiknir eina liđiđ á vellinum.
Eyða Breyta
79. mín Kormákur Marđarson (KFG) Ţórhallur Kári Knútsson (KFG)

Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Jón Arnar Barđdal (KFG)
Ljót tćkling hja Jóni Arnari.
Eyða Breyta
75. mín
KFG fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ sem Tristan setur framhjá marki Leiknis.
Eyða Breyta
73. mín Marteinn Már Sverrisson (Leiknir F.) Sćţór Ívan Viđarsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
73. mín Hlynur Bjarnason (Leiknir F.) Blazo Lalevic (Leiknir F.)

Eyða Breyta
73. mín Almar Dađi Jónsson (Leiknir F.) Guđmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
71. mín
Frábćrt spil hjá Leiknismönnum sem endar á ţví ađ Daniel Garcia reynir ađ lyfta honum yfir markmann KFG sem grípur hann auđveldlega.
Eyða Breyta
70. mín Jón Arnar Barđdal (KFG) Goran Jovanovski (KFG)

Eyða Breyta
67. mín
Dauđafćri hjá KFG. Boltanum lyft inn í teiginn og Tristan á skot af mjög stuttu fćri sem Bergsteinn, markmađur Leiknis, ver frábćrlega.
Eyða Breyta
65. mín
Leiknir fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ en Unnar Ari skýtur yfir markiđ.
Eyða Breyta
63. mín
Góđ sending frá Ásgeiri Páli vinstri bakverđi Leiknismanna á Izaro sem keyrir inn í teig KFG og setur hann í varnarmann, leiknismenn fá hornspyrnu en ekkert verđur úr henni.
Eyða Breyta
61. mín
Tristan keyrir inn völlinn og skýtur međ vinstri, en skotiđ er langt fram hjá marki Leiknismanna.
Eyða Breyta
59. mín
Leikurinn hefur ađeins róast eftir ađ Leiknir settu tvö á fjögurra mínútna kafla snemma í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
55. mín Kristján Gabríel Kristjánsson (KFG) Páll Hróar Helgason (KFG)
Ţreföld skipting hjá KFG númerin í einhverju rugli hjá Garđbćingum svo ég veit ekki hverjir komu inn á ađrir en Kristján Gabríel.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Izaro Abella Sanchez (Leiknir F.)
Izaro fylgir vel eftir skoti Daniel Garcia Blanco sem markmađur KFG varđi út í teig.
Eyða Breyta
48. mín MARK! Sćţór Ívan Viđarsson (Leiknir F.)
Sćţór Ívan skorar. Hann fćr góđa sendingu í gegn, markmađurinn ver frá honum en Sćţór fylgir vel eftir.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikurinn farinn af stađ, leiknismenn byrja međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fyrri hálfleikurinn hefur veriđ nokkuđ jafn Leiknismenn hafa ţó náđ betri tökum á Leiknum ţegar liđiđ hefur á hann. Bćđi liđ hafa fengiđ hörkufćri og gćtu bćđi veriđ komin međ fleiri mörk.
Eyða Breyta
43. mín
Skyndisókn hjá KFG eftir aukaspyrnu Leiknis sem endar á ţví ađ Tristan Ingólfsson skallar hann yfir af stuttu fćri.
Eyða Breyta
42. mín
KFG menn aftur ađ komast inn í leikinn en mínúturnar fyrir markiđ voru Leiknir međ öll völd á vellinum.
Eyða Breyta
38. mín MARK! Povilas Krasnovskis (Leiknir F.)
Povilas skorar eftir hornspyrnuna en KFG náđu ekki ađ hreinsa boltanum í burtu.
Eyða Breyta
37. mín
Hörkufćri hjá Leikni sem er variđ frá Izaro Abella í horn.
Eyða Breyta
36. mín
Leiknismenn liggja á KFG ţessa stundina og KFG komast ekki fram fyrir miđju.
Eyða Breyta
34. mín
Sćţór Ívan Viđarsson leikmađur Leiknis sleppur í gegn en setur hann í stöngina. KFG stálheppnir.
Eyða Breyta
32. mín
Fínt fćri hjá Leikni eftir hornspyrnu, sen Devin Morgan setur boltann framhjá markinu.
Eyða Breyta
27. mín
Leiknismenn fá hornspyrnu eftir ađ skot frá Sćţóri Ívani Viđarssyni er blockađ. KFGmenn hreinsa boltanum eftir hornspyrnuna auđveldlega.
Eyða Breyta
25. mín
Izaro Abella sleppur í gegn, varnarmađur KFG keyrir í bakiđ á honum og hreinsar boltanum, Leiknismenn ekki sáttir međ dómarann og vilja fá vítaspyrnu.
Eyða Breyta
23. mín
Tristan Ingólfsson fer illa međ vinstri bakvörđ Leiknismanna Ásgeir Pál og kemur međ fyrirgjöf sem rennur síđan út í sandinn.
Eyða Breyta
19. mín
Kristófer Konráđsson leikmađur KFG međ bylmingsskot í ţverslána frá D-boganum.
Eyða Breyta
16. mín
Izaro Abella á skot af töluverđu fćri langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
11. mín
Darrađardans í teig KFG eftir aukaspyrnu utan af kanti frá Leiknismönnum.
Eyða Breyta
9. mín
KFG fá sína ađra hornspyrnu, sem er hreinsuđ af línu.
Eyða Breyta
8. mín
Leikurinn byrjar nokkuđ jafnt og liđin skiptast á ađ sćkja. Hvorugt liđiđ fengiđ opiđ fćri.
Eyða Breyta
5. mín
Leiknismenn viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Izaro er dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
4. mín
KFG fá fyrstu hornspyrnu leiksins, sem er skölluđ yfir af Tristani Ingólfssyni.
Eyða Breyta
2. mín Gult spjald: Blazo Lalevic (Leiknir F.)
Fyrsta gula spjald leiksins fćr Blazo Lalevic fyrir ţađ ađ stöđva skyndisókn.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn, KFG byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi leikur er sýndur beint á Youtubeađgangi Leiknis svo ţeir sem hafa áhuga á ađ horfa á leikinn geta fundiđ hann ţar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin á textalýsingu af leik Leiknis og KFG í 4. umferđ 2. deildar karla. Eftir 3. umferđir eru Leiknir međ 3 stig og KFG međ 6 stig. Leiknir hafa gert 3 jafntefli viđ ÍR, Víđi og Dalvík/Reyni á međan KFG hafa unniđ Ţrótt og Dalvík/Reyni og tapađ á móti Víđi. Gaman er ađ segja frá ţví ađ Ţetta er í fyrsta sinn sem Leiknir Fáskrúđsfirđi og KFG mćtast.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Antonio Tuta (m)
2. Tómas Orri Almarsson
6. Goran Jovanovski ('70)
9. Jóhann Ólafur Jóhannsson
10. Benedikt Daríus Garđarsson
19. Tristan Freyr Ingólfsson
22. Ţórhallur Kári Knútsson ('79)
23. Snorri Páll Blöndal
27. Kristófer Konráđsson
29. Aron Grétar Jafetsson (f)
32. Páll Hróar Helgason ('55)

Varamenn:
4. Jón Arnar Barđdal ('70)
19. Guđjón Viđarsson Scheving
22. Kristján Gabríel Kristjánsson ('55)
25. Kormákur Marđarson ('79)
33. Daníel Andri Baldursson

Liðstjórn:
Kristján Másson (Ţ)
Lárus Ţór Guđmundsson (Ţ)
Björn Másson (Ţ)
Erik Joost van Erven

Gul spjöld:
Jón Arnar Barđdal ('78)

Rauð spjöld: