Varmárvöllur - gervigras
föstudagur 24. maí 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Ađstćđur: Frábćrar ađstćđur. Sól og logn.
Dómari: Ásgeir Viktorsson
Mađur leiksins: Samira Suleman - Afturelding
Afturelding 5 - 2 ÍR
0-1 Sigríđur Dröfn Auđunsdóttir ('18)
0-1 Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('19, misnotađ víti)
1-1 Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('36)
2-1 Anna Bára Másdóttir ('38, sjálfsmark)
3-1 Samira Suleman ('45)
4-1 Samira Suleman ('56, víti)
5-1 Eydís Embla Lúđvíksdóttir ('58)
5-2 Sigrún Erla Lárusdóttir ('83)
Byrjunarlið:
1. Birgitta Sól Eggertsdóttir (m)
0. Eydís Embla Lúđvíksdóttir
0. Margrét Regína Grétarsdóttir
0. Anna Pálína Sigurđardóttir ('62)
0. Margrét Selma Steingrímsdóttir ('80)
4. Inga Laufey Ágústsdóttir ('65)
9. Samira Suleman
10. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
14. Erika Rún Heiđarsdóttir
18. Ragnheiđur Erla Garđarsdóttir
21. Sigrún Gunndís Harđardóttir

Varamenn:
33. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
8. Ólína Sif Hilmarsdóttir
10. Elena Brynjarsdóttir
16. Sara Dögg Ásţórsdóttir ('62)
17. Halla Ţórdís Svansdóttir
24. Jóney Ósk Sigurjónsdóttir ('65)

Liðstjórn:
Marsý Dröfn Jónsdóttir
Hrafntinna M G Haraldsdóttir
Júlíus Ármann Júlíusson (Ţ)
Alexander Aron Davorsson (Ţ)
Kolfinna Brá Ewa Einarsdóttir
Sigurjón Björn Grétarsson

Gul spjöld:
Jóney Ósk Sigurjónsdóttir ('80)

Rauð spjöld:
@alexandrabia95 Alexandra Bía Sumarliðadóttir
90. mín Leik lokiđ!
+4

Ásgeir Viktorsson dómari flautar ţetta af. Fyrsti sigur Aftureldingar í Inkasso-deild kvenna sumariđ 2019 stađreynd.

Skýrsla og viđtöl vćntanleg.
Eyða Breyta
90. mín
+2

Ragnheiđur Erla međ frábćra fyrirgjöf og Sara Dögg nćr skalla en hann fer yfir markiđ. Munađi ekki miklu ţarna!
Eyða Breyta
90. mín
Viđ erum komin inn í uppbótartíma. Ekki veriđ gefiđ upp hversu langur sá tími er.

Gestirnir veriđ ađeins líklegri hérna síđustu mínútur.
Eyða Breyta
90. mín
Fjona kemur aftur inn á völlinn.
Eyða Breyta
88. mín
Fjona sem er nýkomin inn á liggur og ţarf ađhlynningu. Lenti í samstuđi viđ Söru Dögg.Eyða Breyta
86. mín Fjona Gaxholli (ÍR) Sigríđur Dröfn Auđunsdóttir (ÍR)
Síđasta skipting ÍR-inga.
Eyða Breyta
84. mín
Eydís Embla liggur eftir og sjúkraţjálfarinn kemur inn. Dómarinn nýtir sér ţađ og fćr vatnssopa frá honum, skemmtilegt. Eydís kemur strax aftur inn á völlinn.
Eyða Breyta
83. mín MARK! Sigrún Erla Lárusdóttir (ÍR)
Klafs í teignum og Sigrún Erla hamrar honum í netiđ. Ţetta var fast!

5-2. Nóg af mörkum.
Eyða Breyta
83. mín
Gyđa Kristín aftur í skotfćri fyrir utan teig og nćr góđu skoti en aftur ver Birgitta Sól frábćrlega. Hún er búin ađ vera frábćr í dag.
Eyða Breyta
81. mín
Gyđa Kristín međ gott skot fyrir utan teig en Birgitta Sól ver vel. Hornspyrna.

Afturelding nćr ađ koma ţessu frá.
Eyða Breyta
80. mín Kolfinna Brá Ewa Einarsdóttir (Afturelding) Margrét Selma Steingrímsdóttir (Afturelding)
Afturelding međ sína síđustu skiptingu.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Jóney Ósk Sigurjónsdóttir (Afturelding)
Stoppar sókn ÍR-inga og uppsker verđskuldađ gult spjald. ÍR fá aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi heimakvenna.


Eyða Breyta
76. mín Sara Rós Sveinsdóttir (ÍR) Helga Dagný Bjarnadóttir (ÍR)

Eyða Breyta
73. mín
Afturelding heldur áfram ađ fá hornspyrnur. Margrét Regína međ boltann á fjćr en engin rauđ ţar.
Eyða Breyta
69. mín
Sigrún Erla viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Birgitta Sól mćtir út og kemur hćttunni frá.
Eyða Breyta
68. mín
Líf og fjör hér í Mosfellsbćnum. Hafrún međ sprett upp hćgri kantinn, sendir hann fyrir og Ragnheiđur nćr skoti en ţađ fer í samherja og ÍR fćr markspyrnu.
Eyða Breyta
67. mín
Ja hérna! Önnur hornspyrna sem Afturelding fćr. Margrét međ spyrnuna og Samira nćr skalla en framhjá fer boltinn.
Eyða Breyta
66. mín
Enn ein aukaspyrnan. Margrét Regína međ frábćra spyrnu og ÍR-ingar bjarga á línu!
Eyða Breyta
65. mín Jóney Ósk Sigurjónsdóttir (Afturelding) Inga Laufey Ágústsdóttir (Afturelding)
Önnur breyting Aftureldingar.
Eyða Breyta
65. mín
Sigrún Erla krćkir í aukaspyrnu á hćttulegum stađ rétt fyrir utan teig Aftureldingar.

Sigríđur Dröfn tekur spyrnuna og setur boltann í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Sigríđur Dröfn Auđunsdóttir (ÍR)

Eyða Breyta
62. mín Alísa Rakel Abrahamsdóttir (ÍR) Brynja Dögg Sigurpálsdóttir (ÍR)
ÍR gerir einnig sína fyrstu skiptingu.
Eyða Breyta
62. mín Sara Dögg Ásţórsdóttir (Afturelding) Anna Pálína Sigurđardóttir (Afturelding)
Afturelding međ sína fyrstu skiptingu. Anna Pálína veriđ flott í dag. Sara Dögg ungur og efnilegur leikmađur sem á einmitt 15 ára afmćli á morgun.
Eyða Breyta
61. mín
Ragnheiđur Erla sleppur ein í gegn eftir góđa stungu frá Margréti Regínu en Ragnheiđur missir boltann of langt frá sér.
Eyða Breyta
60. mín
Bjarkey Líf međ góđan sprett upp hćgri kantinn og kemur boltanum fyrir en Birgitta Sól á réttum stađ og grípur ţennan auđveldlega. Birgitta Sól er ađ spila á móti sól en hefur ekki veriđ í vandrćđum samt sem áđur.
Eyða Breyta
58. mín MARK! Eydís Embla Lúđvíksdóttir (Afturelding)
Klafs í teignum eftir hornspyrnuna og Eydís er ákveđin og kemur honum yfir línuna.

5-1 fyrir heimakonur.
Eyða Breyta
57. mín
Afturelding fćr enn eina hornspyrnuna. Ţćr eru međ yfirtökin á leiknum eins og er.
Eyða Breyta
56. mín Mark - víti Samira Suleman (Afturelding)
Ţađ er orđiđ 4-1.

Samira setur hann snyrtilega í vinstra horniđ, öruggt.
Eyða Breyta
55. mín
Víti!! Afturelding fćr annađ vítiđ sitt í leiknum.

Ragnheiđur Erla dansar međ boltann inn í teig eftir hornspyrnu og er tekin niđur, pjúra víti sýnist mér.
Eyða Breyta
54. mín
Bjarkey Líf međ háan bolta inn á teiginn en Birgitta Sól gerir vel og grípur ţennan. Ekki auđvelt međ sólina í augun en derhúfan ađ gera gagn ţarna!
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Sigrún Erla Lárusdóttir (ÍR)
Of sein aftan í Eydísi Emblu.
Eyða Breyta
51. mín
ÍR fćr hornspyrnu en vilja fá víti ţar sem Sigrún Erla er tekin niđur innan teigs. Ásgeir sýnir merki um ađ ţetta hafi bara veriđ boltinn og hornspyrna er ţađ.

Heimakonur ná ađ koma hćttunni frá.
Eyða Breyta
50. mín
Mikil hćtta í teig gestanna en Ragnheiđur fćr dćmda á sig aukaspyrnu.
Eyða Breyta
48. mín
Afturelding fćr ţriđju hornspyrnuna í röđ. Hafrún fćr hann út fyrir utan teiginn og nćr fínu skoti sem Auđur ţarf ađ hafa mikiđ fyrir ađ verja.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Gestirnir koma leiknum af stađ á ný.

Engar breytingar á liđunum í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Skemmtilegur fyrrihálfleikur ţar sem viđ fengum 4 mörk. Afturelding veriđ ađeins sterkari en mikil barátta í ÍR-ingum og hafa veriđ hćttulegar fram á viđ.

Ţađ eru börgerar á grillinu sem virđast vera ađ rjúka út. Fólk í góđum fíling í góđa veđrinu.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Samira Suleman (Afturelding)
Margrét Selma međ glćsilega stungu inn fyrir á Samiru sem sleppur ein í gegn og klárar ţetta af öryggi. Heimakonur komnar í 3-1!
Eyða Breyta
44. mín
Afturelding fljótar upp og Samira nćr ađ koma boltanum fyrir en Auđur Sólrún vel stađsett.
Eyða Breyta
44. mín
Sigríđur Dröfn í ágćtri stöđu fyrir utan teig en nćr ekki góđu skoti.
Eyða Breyta
42. mín
ÍR-ingar pressa ţessa stundina og heimakonur í vandrćđum ađ koma ţessu burt en tekst ţađ ţó á endanum.
Eyða Breyta
38. mín SJÁLFSMARK! Anna Bára Másdóttir (ÍR), Stođsending: Samira Suleman
Jahá! Ţćr setja strax annađ mark!!

Mark eftir hornspyrnu Margrétar Regínu. Stökkva nokkrar upp í ţennan bolta sem einhvern veginn endar í netinu. Erfitt ađ sjá hver átti síđasta touchiđ lítur út fyrir ađ boltinn hafi fariđ af Önnu Báru. Fljótt ađ breytast!
Eyða Breyta
36. mín MARK! Hafrún Rakel Halldórsdóttir (Afturelding), Stođsending: Samira Suleman
Afturelding eru búnar ađ jafna!

Ragnheiđur Erla lyftir boltanum inn fyrir á Samiru sem keyrir upp völlinn og kemur međ sendingu fyrir markiđ ţar sem Hafrún Rakel kemur á ferđinni og leggur boltann í netiđ.
Eyða Breyta
33. mín
Hćtta hinumegin! Sigríđur Dröfn fćr mikiđ pláss á vinstri kantinum og kemur međ fyrirgjöf sem Sigrún skallar yfir markiđ.
Eyða Breyta
32. mín
Vá ţarna munađi mjóu!!

Sigrún Gunndís međ góđa sendingu inn á teiginn ţar sem Margrét nćr skalla á markiđ en Auđur rétt nćr snertingu og hann lekur í horn, rétt viđ stöngina.
Eyða Breyta
29. mín
Erika virđist fá högg á andlitiđ og dómarinn stöđvar leikinn. Virđist harka ţetta af sér.
Eyða Breyta
28. mín
Samira á fleygiferđ upp kantinn en fćr dćmda á sig aukaspyrnu eftir smá öxl viđ Sigríđi Dröfn, furđulegur dómur.
Eyða Breyta
26. mín
Afturelding fćr hornspyrnu.

Frábćr spyrna hjá Hafrúnu en ţćr ná ekki ađ setja hausinn í ţetta. Auđur ţarf ţó ađ hafa mikiđ fyrir ađ slá ţennan bolta burt.
Eyða Breyta
23. mín
Samira dansar međ boltann fyrir utan teig og nćr skoti á markiđ en ekki nćgur kraftur í ţessu og auđvelt fyrir Auđi í markinu.
Eyða Breyta
22. mín
Afturelding heldur áfram ađ vera meira međ boltann og sćkja á ÍR-inga sem liggja til baka og beita skyndisóknum.
Eyða Breyta
19. mín Misnotađ víti Hafrún Rakel Halldórsdóttir (Afturelding)
Hafrún nćr ekki ađ koma honum í netiđ. Virkilega vel variđ hjá Auđi í markinu!
Eyða Breyta
19. mín
Afturelding fćr víti!!
Eyða Breyta
18. mín MARK! Sigríđur Dröfn Auđunsdóttir (ÍR), Stođsending: Sigrún Erla Lárusdóttir
Ţađ er komiđ mark í leikinn! Algjörlega gegn gangi leiksins.

Sigrún Erla fćr boltann á miđjum velli og kemur međ góđa sendingu út til vinstri á Sigríđi Dröfn sem leggur hann hćgra meginn viđ Birgittu. Frábćrlega útfćrđ skyndisókn gestanna!
Eyða Breyta
16. mín
Ragnheiđur Erla međ sendingu fyrir markiđ en Auđur Sólrún í marki ÍR-inga bjargar ţessu.
Eyða Breyta
14. mín
ÍR fćr sína fyrstu hornspyrnu. Vilja fá hendi ţarna en dómarinn ósammála.

Góđur bolti fyrir en Birgitta Sól grípur hann örugglega.
Eyða Breyta
12. mín
Ţarna slapp Ragnheiđur ein í gegn og kom honum í netiđ en er dćmd rangstćđ! Réttur dómur ţarna.
Eyða Breyta
9. mín
Fyrsta sókn ÍR-inga ţar sem Sigrún Erla reynir sendingu inn fyrir vörn Aftureldingar en Birgitta Sól međ allt á hreinu í teignum.
Eyða Breyta
7. mín
Afturelding byrja leikinn međ mikilli pressu og leikurinn fariđ ađ mestu fram á vallarhelmingi gestanna.

Ágćtis mćting í nýju stúkuna ađ Varmá enda frábćrt veđur til ađ skella sér á völlinn.
Eyða Breyta
4. mín
Góđ sókn hjá Aftureldingu. Margrét Regína međ sendingu inn fyrir á Ragnheiđi Erlu sem er dćmd rangstćđ. Tćpt var ţađ ţarna.
Eyða Breyta
3. mín
Hafrún Rakel í fćri eftir flotta sendingu frá Ragnheiđi Erlu. Hornspyrna!

Sigrún Gunndís međ skalla framhjá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimakonur byrja međ boltann!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga út á völlinn í fylgd dómaratríósins viđ lófaklapp áhorfenda.
Eyða Breyta
Fyrir leik
5 mínútur í leik hér í blíđunni í Mosó.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómaratríóiđ hitar upp á miđjum velli en Ásgeir Viktorsson mun dćma ţennan leik ásamt Írisi Björk Eysteinsdóttur og Benjamín Gísla Einarssyni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin má sjá hér til hliđanna.

Hjá heimakonum kemur Samira Suleman inn fyrir Söru Dögg og hjá gestunum er liđiđ óbreytt frá ţví í síđasta leik.

Afturelding fór til Grindavíkur í síđustu umferđ og tapađi 2-1 á međan ÍR tók á móti Augnabliki og tapađi 0-2.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sólin skín, Jói P og Króli á fóninum og liđin eru ađ hita upp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasta viđureign liđanna var einmitt í Mjólkurbikarnum ţann 3.maí síđastliđinn. Ţá fór Afturelding međ 2-1 sigur af hólmi.

Hafrún Rakel Halldórsdóttir skorađi bćđi mörk Aftureldingar og mark ÍR skorađi Guđrún Ósk Tryggvadóttir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi liđ hafa mćst fjórum sinnum frá síđustu aldamótum, einu sinni í Íslandsmóti innanhúss, tvisvar í Lengjubikar og einu sinni í Mjólkurbikarnum.

Ţessir sigrar hafa skipst jafnt á milli liđanna, Afturelding hefur sigrađ tvisvar og ÍR tvisvar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađeins tveir leikir hafa veriđ leiknir í deildinni hingađ til. Afturelding situr í 7.sćti međ 1 stig en ÍR eru neđstar í 10.sćtinu án stiga.

Afturelding hefur skorađ 1 mark til ţessa í deildinni en ÍR á enn eftir ađ setja sitt fyrsta mark. Spurning hvort viđ fáum ađ sjá ţađ gerast hér í kvöld!

Ţjálfarar og fyrirliđar spá liđunum svipuđu gengi í sumar, Aftureldingu 8.sćtinu og ÍR 10.sćtinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Varmárvelli í Mosfellsbć.
Hér munum viđ fylgjast međ leik Aftureldingar og ÍR í 3.umferđ Inkasso-deildar kvenna.

Leikurinn hefst kl. 19:15.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Auđur Sólrún Ólafsdóttir (m)
0. Bjarkey Líf Halldórsdóttir
0. Helga Dagný Bjarnadóttir ('76)
7. Sigríđur Dröfn Auđunsdóttir ('86)
7. Brynja Dögg Sigurpálsdóttir ('62)
10. Sigrún Erla Lárusdóttir
11. Andrea Katrín Ólafsdóttir (f)
15. Telma Sif Búadóttir
16. Anna Bára Másdóttir
26. Gyđa Kristín Gunnarsdóttir
27. Lára Mist Baldursdóttir

Varamenn:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Elísabet Lilja Ísleifsdóttir
6. Sara Rós Sveinsdóttir ('76)
9. Fjona Gaxholli ('86)
10. Alísa Rakel Abrahamsdóttir ('62)
24. Marta Quental

Liðstjórn:
Sigurđur Ţ Sigurţórsson (Ţ)
Felix Exequiel Woelflin
Ásgeir Ţór Eiríksson
Tara Kristín Kjartansdóttir

Gul spjöld:
Sigrún Erla Lárusdóttir ('53)
Sigríđur Dröfn Auđunsdóttir ('64)

Rauð spjöld: