
Nettóvöllurinn
þriðjudagur 28. maí 2019 kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Strekkingsvindur og heiðskýrt
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 830
Maður leiksins: Brynjar Atli Bragason
þriðjudagur 28. maí 2019 kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Strekkingsvindur og heiðskýrt
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 830
Maður leiksins: Brynjar Atli Bragason
Keflavík 0 - 1 Njarðvík
0-1 Kenneth Hogg ('92)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
('108)

2. Ísak Óli Ólafsson
5. Magnús Þór Magnússon (f)
7. Davíð Snær Jóhannsson
16. Sindri Þór Guðmundsson
17. Hreggviður Hermannsson
('61)

28. Ingimundur Aron Guðnason
31. Elton Renato Livramento Barros
38. Jóhann Þór Arnarsson
('90)

45. Tómas Óskarsson
('61)

Varamenn:
12. Þröstur Ingi Smárason (m)
6. Adolf Mtasingwa Bitegeko
('61)

7. Rúnar Þór Sigurgeirsson
14. Dagur Ingi Valsson
('61)

18. Cezary Wiktorowicz
19. Gunnólfur Björgvin Guðlaugsson
('108)

22. Arnór Smári Friðriksson
24. Adam Ægir Pálsson
('90)

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Jón Örvar Arason
Milan Stefán Jankovic
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
108. mín
Gunnólfur Björgvin Guðlaugsson (Keflavík)
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson (Keflavík)
Eyða Breyta


Eyða Breyta
105. mín
Fyrri hálfleik framlengingu lokið. Keflavík hefur ennþá 15 mín til að jafna þennan leik.
Eyða Breyta
Fyrri hálfleik framlengingu lokið. Keflavík hefur ennþá 15 mín til að jafna þennan leik.
Eyða Breyta
92. mín
MARK! Kenneth Hogg (Njarðvík)
Kenneth með skot vel utan teigs, yfir Sindra og í horni fjær.
Eyða Breyta
Kenneth með skot vel utan teigs, yfir Sindra og í horni fjær.
Eyða Breyta
90. mín
Við erum að fara í framlengingu hér í Keflavík.
Nágrannaliðin búin að spila í rúmlega 190 mín á vikunni án þess að ná að skora.
Eyða Breyta
Við erum að fara í framlengingu hér í Keflavík.
Nágrannaliðin búin að spila í rúmlega 190 mín á vikunni án þess að ná að skora.
Eyða Breyta
90. mín
96 mín á klukkunni og aukaspyrna rétt utan vítateigs Njarðvíkur en skotið í varnarvegginn
Eyða Breyta
96 mín á klukkunni og aukaspyrna rétt utan vítateigs Njarðvíkur en skotið í varnarvegginn
Eyða Breyta
88. mín
Elton í algjöru dauðafæri en Brynjar Atli með stórbrotna markvörslu. Í kjölfarið fékk Davíð Snær annað færi en skot hans í varnarmann.
Eyða Breyta
Elton í algjöru dauðafæri en Brynjar Atli með stórbrotna markvörslu. Í kjölfarið fékk Davíð Snær annað færi en skot hans í varnarmann.
Eyða Breyta
71. mín
Þá liggur markmaður Njarðvíkur eftir samstuð við Anton. Ekki oft sem maður sér svona árekstur sem ekki er dæmt á sóknarmann. Pétur með þetta allt á hreinu
Eyða Breyta
Þá liggur markmaður Njarðvíkur eftir samstuð við Anton. Ekki oft sem maður sér svona árekstur sem ekki er dæmt á sóknarmann. Pétur með þetta allt á hreinu
Eyða Breyta
66. mín
Varslan hefur eitthvað farið illa með Sindra því hann liggur hér í grasinu og virðist sem það séu meiðsli aftan í læri.
Eyða Breyta
Varslan hefur eitthvað farið illa með Sindra því hann liggur hér í grasinu og virðist sem það séu meiðsli aftan í læri.
Eyða Breyta
65. mín
Tvö dauðafæri hjá Njarðvík. Fyrst Hogg en skot hans í varnarmann og síðan og svo Guillermo en strórbrotin varsla hjá Sindra.
Eyða Breyta
Tvö dauðafæri hjá Njarðvík. Fyrst Hogg en skot hans í varnarmann og síðan og svo Guillermo en strórbrotin varsla hjá Sindra.
Eyða Breyta
52. mín
Dauðafæri hjá Njarðvík. Eftir hornspyrnu barst boltinn til Arnars Helga á markteig en skot hans af varnarmanni og í horn.
Eyða Breyta
Dauðafæri hjá Njarðvík. Eftir hornspyrnu barst boltinn til Arnars Helga á markteig en skot hans af varnarmanni og í horn.
Eyða Breyta
44. mín
Elton í dauðafæri nánast á marklínu en hitti ekki boltann. Menn verða að nýta svona færi.
Eyða Breyta
Elton í dauðafæri nánast á marklínu en hitti ekki boltann. Menn verða að nýta svona færi.
Eyða Breyta
41. mín
Stefán Birgir með skot að marki Keflavíkur en Sindri vel á verðiStefán hefði kannski átt að gefa sér aðeins meiri tíma og skoða stöðuna. Hann var með tvo með sér en...........
Eyða Breyta
Stefán Birgir með skot að marki Keflavíkur en Sindri vel á verðiStefán hefði kannski átt að gefa sér aðeins meiri tíma og skoða stöðuna. Hann var með tvo með sér en...........
Eyða Breyta
36. mín
Skondið færi. Brynjar Atli fékk sendingu til baka. Hann hugðist hreinsa boltann frá marki en spyrnti beint í Elton Barros.Boltinn fór framhjá Brynjari en líka rétt framhjá marki Njarðvíkur.
Eyða Breyta
Skondið færi. Brynjar Atli fékk sendingu til baka. Hann hugðist hreinsa boltann frá marki en spyrnti beint í Elton Barros.Boltinn fór framhjá Brynjari en líka rétt framhjá marki Njarðvíkur.
Eyða Breyta
31. mín
Dauðafæri hjá Keflavík. Anton með langt innkast. Boltinn barst alla leið á fjarstöngina. Þar skallaði Sindir boltann til Elton en skalli hans laus og beint í fangið á Brynjari Atla.
Eyða Breyta
Dauðafæri hjá Keflavík. Anton með langt innkast. Boltinn barst alla leið á fjarstöngina. Þar skallaði Sindir boltann til Elton en skalli hans laus og beint í fangið á Brynjari Atla.
Eyða Breyta
23. mín
Mikil barátta í vítateig Njarðvíkur en Keflvíkingar náðu ekki að koma skoti á markið.
Eyða Breyta
Mikil barátta í vítateig Njarðvíkur en Keflvíkingar náðu ekki að koma skoti á markið.
Eyða Breyta
21. mín
Njarðvíkingar hafa verið heldur sterkari það sem af er en heimamenn smá saman að koma sér betur inn í leikinn. Enn ekki mikið um opin færi en það á vonandi eftir að breytast.
Eyða Breyta
Njarðvíkingar hafa verið heldur sterkari það sem af er en heimamenn smá saman að koma sér betur inn í leikinn. Enn ekki mikið um opin færi en það á vonandi eftir að breytast.
Eyða Breyta
18. mín
Sindri Þór með góða rispu upp hægri kantinn, gaf góða sendingu fyrir mark Njarðvíkur en gestirnir bjarga á síðustu stundu.
Eyða Breyta
Sindri Þór með góða rispu upp hægri kantinn, gaf góða sendingu fyrir mark Njarðvíkur en gestirnir bjarga á síðustu stundu.
Eyða Breyta
10. mín
Sindri Þór með misheppnaða fyrirgjöf og ekki langt frá því að setja hann í nærhornið.
Eyða Breyta
Sindri Þór með misheppnaða fyrirgjöf og ekki langt frá því að setja hann í nærhornið.
Eyða Breyta
5. mín
Guillermo Lamarca með skot að marki Keflavíkur en Sindri ver í horn. Ekkert varð úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
Guillermo Lamarca með skot að marki Keflavíkur en Sindri ver í horn. Ekkert varð úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
3. mín
Njarðvíkingar með fyrsta færið. Skot Berþórs rétt utan vítateigs naumlega framhjá. Boltinn hafði viðkomu í heimamanni.
Eyða Breyta
Njarðvíkingar með fyrsta færið. Skot Berþórs rétt utan vítateigs naumlega framhjá. Boltinn hafði viðkomu í heimamanni.
Eyða Breyta
1. mín
Þetta er komið af stað hér á Nettóvellinum. Nú verður leikið til þrautar og því ekki annað nágranna jafntefli eins og fyrir viku.
Eyða Breyta
Þetta er komið af stað hér á Nettóvellinum. Nú verður leikið til þrautar og því ekki annað nágranna jafntefli eins og fyrir viku.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrsti leikur Keflavíkur í Mjólkurbikarnum í sumar var 1-0 sigur á Haukum í Reykjaneshöllinni í apríl. Þeir fengu svo 3. deildarlið Kórdrengja í heimsókn á lokadegi apríl og unnu 1-0.
Njarðvík byrjaði Mjólkurbikarinn þetta árið á 0-6 sigur á Hvíta Riddaranum í Mosfellsbænum og vann svo Fram í Safamýrinni 1-3.
Eyða Breyta
Fyrsti leikur Keflavíkur í Mjólkurbikarnum í sumar var 1-0 sigur á Haukum í Reykjaneshöllinni í apríl. Þeir fengu svo 3. deildarlið Kórdrengja í heimsókn á lokadegi apríl og unnu 1-0.
Njarðvík byrjaði Mjólkurbikarinn þetta árið á 0-6 sigur á Hvíta Riddaranum í Mosfellsbænum og vann svo Fram í Safamýrinni 1-3.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lögregluvarðstjórinn Pétur Guðmundsson dæmir leikinn í dag. Aðstoðardómarar á línunum eru þeir Oddur Helgi Guðmundsson og Kristján Már Ólafs. Einar Ingi Jóhannsson er skiltadómari.
Eyða Breyta
Lögregluvarðstjórinn Pétur Guðmundsson dæmir leikinn í dag. Aðstoðardómarar á línunum eru þeir Oddur Helgi Guðmundsson og Kristján Már Ólafs. Einar Ingi Jóhannsson er skiltadómari.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík er á toppi Inkasso-deildarinnar með 10 stig eftir að hafa unnið þrjá og gert eitt jafntefli.
Njarðvík er í fjórða sætinu með 7 stig, hafa unnið tvö, gert eitt jafntefli og tapað einum.
Eyða Breyta
Keflavík er á toppi Inkasso-deildarinnar með 10 stig eftir að hafa unnið þrjá og gert eitt jafntefli.
Njarðvík er í fjórða sætinu með 7 stig, hafa unnið tvö, gert eitt jafntefli og tapað einum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
0. Brynjar Freyr Garðarsson
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
('119)


10. Bergþór Ingi Smárason
15. Ari Már Andrésson
('80)

17. Toni Tipuric
('64)

22. Andri Fannar Freysson
23. Gísli Martin Sigurðsson
24. Guillermo Lamarca
('105)


Varamenn:
1. Jökull Blængsson (m)
4. Atli Geir Gunnarsson
('64)

11. Krystian Wiktorowicz
('119)

14. Andri Gíslason
('105)

16. Jökull Örn Ingólfsson
18. Falur Orri Guðmundsson
21. Alexander Helgason
('80)

27. Pawel Grudzinski
Liðstjórn:
Rafn Markús Vilbergsson (Þ)
Arnór Björnsson
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráðsson
Leifur Gunnlaugsson
Þórir Rafn Hauksson
Gul spjöld:
Guillermo Lamarca ('102)
Kenneth Hogg ('112)
Rauð spjöld: