Hásteinsvöllur
föstudagur 31. maí 2019  kl. 18:00
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Strekkingur á markið vestan megin og smá sól
Dómari: Bryngeir Valdimarsson
Maður leiksins: Margrét Lára Viðarsdóttir
ÍBV 1 - 7 Valur
0-1 Fanndís Friðriksdóttir ('21)
0-2 Margrét Lára Viðarsdóttir ('32)
0-3 Margrét Lára Viðarsdóttir ('45)
0-4 Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('65)
0-5 Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('74)
0-6 Bergdís Fanney Einarsdóttir ('79)
1-6 Cloé Lacasse ('90)
1-7 Hallbera Guðný Gísladóttir (f) ('90)
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
4. Caroline Van Slambrouck
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir ('46)
7. Rut Kristjánsdóttir
8. Sigríður Lára Garðarsdóttir (f)
9. Emma Rose Kelly ('78)
10. Clara Sigurðardóttir
20. Cloé Lacasse
23. Shaneka Jodian Gordon ('40)
24. Helena Jónsdóttir

Varamenn:
3. Júlíana Sveinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('78)
11. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('40)
14. Anna Young ('46)
14. Guðrún Bára Magnúsdóttir
18. Margrét Íris Einarsdóttir
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir

Liðstjórn:
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Jón Ólafur Daníelsson
Óskar Rúnarsson
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Richard Matthew Goffe

Gul spjöld:
Óskar Rúnarsson ('25)

Rauð spjöld:
@ Eyþór Daði Kjartansson
90. mín Leik lokið!
Erfiður dagur fyrir eyjakonur.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Hallbera Guðný Gísladóttir (f) (Valur)
Nánast sjálfsmark en gefum Hallberu það. Beint úr horninu en Guðný slær hann í hliðarnetið.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Cloé Lacasse (ÍBV), Stoðsending: Clara Sigurðardóttir
Sárabótamark.
Eyða Breyta
79. mín MARK! Bergdís Fanney Einarsdóttir (Valur), Stoðsending: Guðrún Karítas Sigurðardóttir
Varamanna mark. Guðrún skýtur í slánna af 2 metra færi og Fanney treður honum inn.
Eyða Breyta
78. mín Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV) Emma Rose Kelly (ÍBV)

Eyða Breyta
77. mín
Fanndís með skot rétt yfir.
Eyða Breyta
75. mín
Það er svo lítið í gangi að ég get ekki fundið neitt sniðugt að skrifa. Afsaka það.
Eyða Breyta
74. mín MARK! Guðrún Karítas Sigurðardóttir (Valur), Stoðsending: Margrét Lára Viðarsdóttir

Eyða Breyta
73. mín Bergdís Fanney Einarsdóttir (Valur) Hlín Eiríksdóttir (Valur)
Hlín var góð í dag, fær sína hvíld.
Eyða Breyta
65. mín MARK! Guðrún Karítas Sigurðardóttir (Valur)
Lyftir boltanum yfir Guðný í markinu.
Eyða Breyta
61. mín Málfríður Anna Eiríksdóttir (Valur) Elísa Viðarsdóttir (Valur)

Eyða Breyta
61. mín Guðrún Karítas Sigurðardóttir (Valur) Elín Metta Jensen (Valur)

Eyða Breyta
58. mín
Lítið að gerast núna en ÍBV fær fína sókn sem endar ekki með skoti.
Eyða Breyta
53. mín
Valur fær hornspyrnu. En ekkert kemur upp úr því.
Eyða Breyta
46. mín Anna Young (ÍBV) Sesselja Líf Valgeirsdóttir (ÍBV)
Skipting í hálfleik. Anna Young kemur inn.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Valskonur byrja seinni hálfleikinn með vindinn í bakið.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín MARK! Margrét Lára Viðarsdóttir (Valur), Stoðsending: Hlín Eiríksdóttir
Hlín leggur boltann út í teiginn og Margrét leggur hann í fjærhornið.
Eyða Breyta
41. mín
ÍBV fær enn eitt hornið. Enn og aftur kemur ekkert upp úr því.
Eyða Breyta
40. mín Kristín Erna Sigurlásdóttir (ÍBV) Shaneka Jodian Gordon (ÍBV)

Eyða Breyta
32. mín MARK! Margrét Lára Viðarsdóttir (Valur), Stoðsending: Elín Metta Jensen
Ég held að Margrét Lára skoraði þarna en Elín Metta á þetta mark, labbar framhjá öllum inn í teignum og leggur hann út á að ég held Margréti.
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Óskar Rúnarsson (ÍBV)
Óskar er snarbrjálaður og vill augljóslega fá vítaspyrnu.
Eyða Breyta
24. mín
HVERNIG? ÍBV fær ekki víti Shaneka fellur í teignum, klárt víti að mínu mati. Svo á Sísí skot sem fer í báðar stangirnar og út.
Eyða Breyta
22. mín
ÍBV fær horn. En það fer útaf, markspyrna.
Eyða Breyta
21. mín MARK! Fanndís Friðriksdóttir (Valur)
Dettur fyrir Fanndísi á fjærstönginni og hún leggur boltan framhjá Guðný í markinu.
Eyða Breyta
15. mín
ÍBV SKORAR en það er dæmd aukaspyrna. Bryngeir var MJÖG lengi að dæma þetta af og ÍBV búnar að fagna.
Eyða Breyta
14. mín
ÍBV fær horn.
Eyða Breyta
13. mín Gult spjald: Elísa Viðarsdóttir (Valur)
Sparkar Cloé niður rétt fyrir framan miðju.
Eyða Breyta
11. mín
Thelma Björk hendir sér niður inn í teig Eyjakvenna en Bryngeir lætur ekki plata sig. En Valur fær horn. Sem fer yfir pakkan og í innkast.
Eyða Breyta
9. mín
ÍBV fær horn, eftir góða sókn. En það kemur ekkert út úr því.
Eyða Breyta
4. mín
Leikurinn fer hægt af stað og er vindurinn byrjaður að setja svip sinn á leikinn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Eyjakonur byrja með boltann og vindinn í bakið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍBV stillir upp sama byrjunarliði og á móti Stjörnunni en Valur gerir 2 breytingar á liði sínu þar sem Ásgerður og Dóra María fá sér sæti á bekknum í dag og inn fyrir þær koma Mist Edvardsdóttir og Thelma Björk Einarsdóttir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Elín Metta og Cloé Lacasse skoruðu báðar þrennu í síðasta leik og verður gaman að sjá hvort að önnur hvor þeirra mæti í sama markastuði í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valskonur eru búnar að vinna alla sína 5 leiki í deildinni á þessu tímabili og aðeins búnar að fá á sig 3 mörk og skora 17 mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyjakonur koma fullar sjálfstrausts inn í leikinn eftir 5-0 sigur á Stjörnunni í síðasta leik en Valskonur tóku Selfyssinga 4-1 í sínum síðasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn. Verði velkomin í beina textalýsingu frá viðureign ÍBV og Vals í 16 liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna.

Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.

Liðin hefja bæði keppni í 16 liða úrslitum bikarsins og þetta er því þeirra fyrsti leikur.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
0. Mist Edvardsdóttir
4. Guðný Árnadóttir
7. Elísa Viðarsdóttir ('61)
9. Margrét Lára Viðarsdóttir (f)
10. Elín Metta Jensen ('61)
11. Hallbera Guðný Gísladóttir (f)
14. Hlín Eiríksdóttir ('73)
17. Thelma Björk Einarsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
32. Fanndís Friðriksdóttir

Varamenn:
2. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
15. Bergdís Fanney Einarsdóttir ('73)
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir ('61)
22. Dóra María Lárusdóttir
23. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('61)
27. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
33. Emma Steinsen Jónsdóttir

Liðstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Ásta Árnadóttir
Eiður Benedikt Eiríksson (Þ)
María Hjaltalín
Rajko Stanisic

Gul spjöld:
Elísa Viðarsdóttir ('13)

Rauð spjöld: