Ásvellir
fimmtudagur 06. júní 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Dómari: Guđmundur Páll Friđbertsson
Mađur leiksins: Sierra Marie Lelii
Haukar 3 - 0 Afturelding
1-0 Sierra Marie Lelii ('47)
2-0 Kristín Ösp Sigurđardóttir ('76)
3-0 Sierra Marie Lelii ('91)
Byrjunarlið:
18. Chante Sherese Sandiford (m)
0. Sunna Líf Ţorbjörnsdóttir
0. Hildigunnur Ólafsdóttir ('45)
5. Rún Friđriksdóttir
10. Heiđa Rakel Guđmundsdóttir ('84)
15. Ísold Kristín Rúnarsdóttir ('73)
16. Sierra Marie Lelii
19. Dagrún Birta Karlsdóttir
22. Sigurrós Eir Guđmundsdóttir ('85)
23. Sćunn Björnsdóttir
30. Tara Björk Gunnarsdóttir

Varamenn:
2. Elín Klara Ţorkelsdóttir
4. Viktoría Diljá Halldórsdóttir ('84)
7. Erna Margrét Magnúsdóttir ('85)
21. Helga Ýr Kjartansdóttir
21. Kristín Ösp Sigurđardóttir ('73)
24. Mikaela Nótt Pétursdóttir
25. Elín Björg Símonardóttir ('45)

Liðstjórn:
Árni Ásbjarnarson
Jakob Leó Bjarnason (Ţ)
Guđrún Jóna Kristjánsdóttir
Kristján Huldar Ađalsteinsson
Sigrún Björg Ţorsteinsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson
93. mín Leik lokiđ!
Haukar vinna verđskuldađ eftir virkilega öflugan seinni hálfleik! Viđtöl og skýrsla koma seinna í kvöld.
Eyða Breyta
91. mín MARK! Sierra Marie Lelii (Haukar)
Kórónar flottan leik međ ţessu marki! Elín Björg vann samt alla helstu vinnu fyrir ţetta, fór framhjá tveim varnarmönnum og inn í teiginn, lagđi boltann snyrtilega fyrir Sierru sem skorađi!
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Margrét Selma Steingrímsdóttir (Afturelding)
Ćtla ađ játa ađ ég sá brotiđ ekki.
Eyða Breyta
86. mín Jóney Ósk Sigurjónsdóttir (Afturelding) Linda Eshun (Afturelding)

Eyða Breyta
85. mín Erna Margrét Magnúsdóttir (Haukar) Sigurrós Eir Guđmundsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
84. mín Viktoría Diljá Halldórsdóttir (Haukar) Heiđa Rakel Guđmundsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
80. mín
Kristín vinnur boltann af Ólínu Sif og gefur hann á Elínu sem átti möguleikan á ađ koma boltanum á Heiđu en tekur skot í stađinn, framhjá. Eru fleiri mörk í leiknum?
Eyða Breyta
78. mín
Chante hreinsar boltann hálfa leiđ út í Ástjörn.
Eyða Breyta
78. mín
Samira dćmd rangstćđ í dauđafćri!
Eyða Breyta
76. mín MARK! Kristín Ösp Sigurđardóttir (Haukar), Stođsending: Sierra Marie Lelii
Hell ţetta hafi veriđ hennar fyrsta snerting! Haukar fara upp hćgri kantinn og finna Sierru í teignum, sem var međ fínt fćri en lćtur boltann ganga á Kristínu, sem var í en betra. Kristín svarar pent fyrir sig og kemur Haukum 2-0 yfir!
Eyða Breyta
74. mín Ólína Sif Hilmarsdóttir (Afturelding) Margrét Regína Grétarsdóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
73. mín Kristín Ösp Sigurđardóttir (Haukar) Ísold Kristín Rúnarsdóttir (Haukar)
Ísold settist á miđjuna rétt fyrir skiptinguna, líklega önnur meiđsaskipting.
Eyða Breyta
72. mín
Sigrún Gunndís er alveg ađ sleppta í gegn en Sunna Líf hleypur hana upp og potar tánni í boltann.
Eyða Breyta
67. mín
Sierra tekur geggjađan snúning í kringum Söru og tekur hlaup ađ teignum, skotiđ er fremur dapurt miđađ viđ taktana í ađdragandanum.
Eyða Breyta
65. mín
Smá stopp á leiknum eftir ađ Ísold var hlaupinn niđur. Júlíus nýtir pásuna eins og handboltaleikhlé og fer yfir hlutina međ sínum konum.
Eyða Breyta
62. mín
Chante međ takta rétt fyrir utan teiginn. Samira var koma í pressunni, svo Chante tók smá gabb hreyfingu og setti boltann út.
Eyða Breyta
60. mín
Sćunn međ langa sendingu á Ísold í teignum, hún reynir ţröngt skot og setur hann fram hjá
Eyða Breyta
58. mín
Sćunn Björnsdóttir býr til pláss viđ teig Aftureldingar og reynir langt skot, Birgitta ver vel.
Eyða Breyta
54. mín
Frábćr(!) skyndisókn Hauka byrjar á löngu kasti frá Chanter, berst yfir á kantinn til Sierru sem leggur hann fyrir Elínu. Skotiđ er flott en ögn of hátt!
Eyða Breyta
53. mín
Janet er alveg viđ ađ vinna boltann í teig Hauka en Sunna hafđi betur, Mossfellingar ađ bregđast viđ markinu af krafti. Rétt eftir ţetta spila Janet og Linda ţríhyrning inn í teig Hauka og Chante kemur út á hárréttum til ađ stoppa fćriđ.
Eyða Breyta
50. mín
Rún tekur ţrumuskot fyrir utan teig gestanna en Eydís fórnar sér fyrir boltann
Eyða Breyta
47. mín MARK! Sierra Marie Lelii (Haukar)
Ţarna kom ţađ! Löng sending inn í teig Aftureldingar sem hafsentarnir virtust vera međ en Elínog Sierra pressuđu á ţér, Elín nćr ađ vinna boltann og koma honum á Sierru sem skorar!
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Elín Björg Símonardóttir (Haukar) Hildigunnur Ólafsdóttir (Haukar)
Hilldigunnur fékk vćgt höfuđhögg snemma í hálfleiknum, ţess vegna tekin útaf.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fjörugur fyrri hálfleikur, vantađi bar mörkin.
Eyða Breyta
42. mín
Erika Rún og settist Hildigunnur fór samtímis í boltann og Erika settist niđur, ađ ţví virtist meidd. Nćr ađ lokum ađ harka ţetta af sér.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Samira Suleman (Afturelding)
Sparkađi Sćunni niđur ţegar ţćr voru ađ berjast um lausan bolta á miđjunni.
Eyða Breyta
38. mín
NĆSTUM SJÁLFSMARK! Afturelding međ horn sem er í raun grútlélegt en í mjög óţćgilegri hćđ. Sćunn Björns reynir ađ hreinsa međ lćrinu en boltinn hrekkur asnalega og er um ţađ bil ađ leka inn ţegar Chande kemur hendi í hann og blakar yfir.
Eyða Breyta
35. mín
Margrét Regína fíflar Töru illa og skapar sér pláss viđ teig Hauka, rúllar boltanum fyrir á Sigrúnu Gunndísi sem er međ nóg pláss en situr hann rétt framhjá.
Eyða Breyta
34. mín
Heiđa Rakel pressar á Margréti Selmu en sú síđarnefnda geri vel ađ standa ţađ af sér.
Eyða Breyta
31. mín
Mossfellingar međ aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ, Margrét og Samira standa yfir boltanum. Fyrirliđinn tekur skotiđ og ţađ er rééééétt yfir.
Eyða Breyta
28. mín
Ísold kemst í stórhćttulegt fćri í teig Aftureldingar, en varnarmennirnir gera mjög vel ađ trufla hana og skotiđ langt framhjá.
Eyða Breyta
24. mín
Samira međ gott skot rétt fyrir utan teig Hauka, Chante ţurfti ađ teygja sig eftir ţessum.
Eyða Breyta
21. mín
Sigrún Gunndís tekur svipađ skot og áđan í seinni bylgjunni eftir horn Aftureldingar, og Samira er nćstum búin ađ ná í skotiđ til ađ stýra ţví inn en Chanter er vel vakandi. Svo ţrumar markmađurinn boltanum inn í teiginn hinum megin ţar sem Birgitta tók á móti honum, en Hildigunnur var hársbreidd frá ţví ađ vinna einvígiđ um boltann.
Eyða Breyta
20. mín
Stórhćtta skapast í teig. Aftureldingar. Birgitta tók útspark en vindurinn sagđi hingađ og ekki lengra og lagđi boltann niđur viđ fćtur Heiđu Rakelar sem skilađi honum inn fyrir á Hildigunni. Birgitta kom úr markinu og rétt náđi boltanum.
Eyða Breyta
18. mín
Heiđa Rakel vinnur boltann fyrir Hauka enn og aftur og eftir snöggan ţríhyrning er hún komin upp kantinn međ nóg pláss. Fyrirgjöfin er ađeins og framarlega fyrir Hildigunni.
Eyða Breyta
14. mín
Sigurrós togar mann niđur og fćr tiltal frá dómara. Júlíus vill fá spjald, sem hefđi veriđ ansi hart, en skiljanlegt.
Eyða Breyta
11. mín
Haukar fá horn og ég er ekki frá ţví ađ boltinn hafi veriđ á leiđ inn ţegar Birgitta ver hann framhjá. Seinna horniđ fer beint aftur fyrir endalínu.
Eyða Breyta
10. mín
Sending til baka á Janeti er ögn of föst, halda Haukaliđiđ fćrir sig fram á völlinn en Afturelding spilar sig frábćrlega úr pressunni.
Eyða Breyta
9. mín
Sigrún Gunndís á fyrsta skot leiksins, en Chante er vel stađsett og hirđir boltann.
Eyða Breyta
8. mín
Efnileg sókn Aftureldingar rennur út í sandinn ţegar lokasendingin er ögn of föst og Chanter hirđir hann.
Eyða Breyta
3. mín
Heiđa finnur Hildigunni viđ teig UMFA og hún vinnur horn. Birgitta Sól missir boltann ţegar hún reynir ađ ná fyrirgjöfinni en varnarmenn Aftureldingar leysa hćttuna.
Eyða Breyta
2. mín
Sćunn og Heiđa láta boltann ganga sín á milli skemmtilega í teig Aftureldingar og ná nćstum ađ skapa dauđafćri. Lífleg byrjun.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Haukar byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Ásvöllum, međ vindinn í bakiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ađ takast í hendur og áhorfendur klappa, alveg ađ bresta. Umtalađasta sjónvarpsstöđ landsins, Haukar TV, sýnir líka beint frá leiknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Allir komnir út á völl, ţar međ taliđ dómararnir. Haukakaffiđ blikksvart og gott, allt of mikiđ bakkelsi á stađnum. Fullkomnun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukastúlkur eru mćttar út á völl og byrjađar ađ hita upp, ekkert bólar á Mossfellingum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og vill stundum gerast, ţá er smá vindur á Ásvöllum. Í dag stendur hann beint á markiđ sundlaugarmegin, spurning hvort liđin reyni ađ nýta sér ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Janet Egyr kemur inn í liđ Aftureldingar ásamt Söru Dögg Ásţórsdóttir, út fara Ragnheiđur Erla og Hafrún Erla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jakob Leó gerir tvćr breytingar á hópnum sínum frá síđasta leik. Diljá Ólafsdóttir og Regielly Olivera eru ekki í hóp og ţeirra í stađ kom Ísold Kristín og Dagrún Birta koma inn í byrjunarliđiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding á hinn bóginn er međ fjögur stig, eftir 5-2 sigur á ÍR í síđasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukar náđu í sinn fyrsta sigur í síđasta leik gegn Augnablik, eftir ađ hafa tapađ fyrstu tveim leikjum sínum. Ţćr sitja eins og stendur í sjöunda sćti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og margblessađan sólardag úr Hafnarfirđi, ţar sem Haukar munu taka á móti Aftureldingu í fjórđu umferđ Inkasso deildar kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Birgitta Sól Eggertsdóttir
0. Margrét Selma Steingrímsdóttir
2. Linda Eshun ('86)
4. Inga Laufey Ágústsdóttir
5. Janet Egyir
7. Margrét Regína Grétarsdóttir (f) ('74)
9. Samira Suleman
14. Erika Rún Heiđarsdóttir
16. Sara Dögg Ásţórsdóttir
20. Eydís Embla Lúđvíksdóttir
21. Sigrún Gunndís Harđardóttir

Varamenn:
6. Elfa Sif Hlynsdóttir
8. Ólína Sif Hilmarsdóttir ('74)
10. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
17. Halla Ţórdís Svansdóttir
18. Lára Ósk Albertsdóttir
23. Karen Lind Ingimarsdóttir
24. Jóney Ósk Sigurjónsdóttir ('86)

Liðstjórn:
Marsý Dröfn Jónsdóttir
Logey Rós Waagfjörđ
Júlíus Ármann Júlíusson (Ţ)
Alexander Aron Davorsson (Ţ)
Kolfinna Brá Ewa Einarsdóttir
Vébjörn Fivelstad
Sigurbjartur Sigurjónsson

Gul spjöld:
Samira Suleman ('41)
Margrét Selma Steingrímsdóttir ('88)

Rauð spjöld: