Varmárvöllur - gervigras
fimmtudagur 13. júní 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Kristinn Friđrik Hrafnsson
Mađur leiksins: Daníel Snorri Guđlaugsson (Haukar)
Afturelding 1 - 2 Haukar
0-1 Ţórđur Jón Jóhannesson ('5)
0-2 Arnar Ađalgeirsson ('37)
1-2 Djordje Panic ('70)
Byrjunarlið:
30. Andri Ţór Grétarsson (m)
2. Arnór Gauti Jónsson
5. Loic Cédric Mbang Ondo (f)
6. Ásgeir Örn Arnţórsson
9. Andri Freyr Jónasson ('66)
10. Jason Dađi Svanţórsson ('66)
11. Róbert Orri Ţorkelsson
18. Djordje Panic
19. Esteve Monterde Torrents
22. Alexander Aron Davorsson
23. Andri Már Hermannsson ('66)

Varamenn:
13. Tristan Ţór Brandsson (m)
7. Hafliđi Sigurđarson
8. Kristján Atli Marteinsson
12. Hlynur Magnússon ('66)
16. Romario Leiria
20. Tryggvi Magnússon ('66)
28. Valgeir Árni Svansson

Liðstjórn:
Eiđur Ívarsson
Jökull Jörvar Ţórhallsson
Arnar Hallsson (Ţ)
Ađalsteinn Richter
Sigurđur Kristján Friđriksson
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Margrét Ársćlsdóttir

Gul spjöld:
Loic Cédric Mbang Ondo ('68)
Róbert Orri Ţorkelsson ('94)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
95. mín Leik lokiđ!
Kristinn flautar af!

Haukar vinna sinn fyrsta leik síđan 4. febrúar gegn einmitt Aftureldingu, ef viđ tökum frá bikarsigur gegn KFS...

Skýrsla og viđtöl á leiđinnl.
Eyða Breyta
94. mín Gult spjald: Róbert Orri Ţorkelsson (Afturelding)
Róbert fćr gult fyrir ađ trompast viđ ţetta atvik.
Eyða Breyta
94. mín
Afturelding sendir boltann fyrir og Róbert er togađur niđur, Kristinn flautar og allir halda ađ heimamenn séu ađ fá víti en hann dćmir Róbert brotlegan.
Eyða Breyta
92. mín
Sigurđur Kristján lúđrar boltanum inn á teig og Alli stekkur upp međ Óskari og reynir ađ taka hönd guđs en hittir ekki markiđ og er dćmdur brotlegur, afhverju ţetta er ekki heldur spjald skil ég ekki....
Eyða Breyta
90. mín
FĆRI!!

Djordje sendir boltann fyrir, Alli nćr ađ drepa hann međ hćlnum fyrir Tryggva sem er í ţröngu fćri og bombar beint á Óskar!
Eyða Breyta
89. mín
Ásgeir rennir sér í hörku tćklingu međ báđar lappir gegn Ondo sem stendur og Ásgeir emjar svo eins og stunginn grís og fćr aukaspyrnu.

Ţarna á dómarinn ađ gefa Ondo seinna gula ef hann er sá brotlegi úr ţessu einvígi en annars finnst mér Ásgeir hafa átt ađ vera sá brotlegi...
Eyða Breyta
87. mín
Boltinn kemur niđri og fer í klafs en Haukar ná ađ hreinsa.
Eyða Breyta
86. mín
Heimamenn fá horn.

Esteve ćtlar ađ spreyta sig hérna.
Eyða Breyta
84. mín
Frábćrlega gert hjá Alexander Aroni, vinnur baráttuna á miđjunni og spilar sig upp miđjuna međ ţríhyrningum ţangađ til ađ Hlynur kemst í skotfćri en skotiđ yfir.
Eyða Breyta
78. mín
Haukar fá hornspyrnu, Ísak sendir boltann fyrir en rétt yfir kollinn á Fareed.
Eyða Breyta
76. mín
Haukar fá aukaspyrnu á miđjum vallarhelming Aftureldingar, svolítiđ hćgra megin.

Ásgeir tekur spyrnuna en heimamenn skalla frá.
Eyða Breyta
74. mín
DAUĐAFĆRI!!!

Ţarna er Djordje klaufi!

Klaufagangur í vörn Hauka gerir ţađ ađ verkum ađ boltinn dettur fyrir Djordje inná teignum og Óskar veđur út á móti, í stađinn fyrir ađ klára í fyrsta ákveđur Djolle ađ reyna ađ fara framhjá Óskari sem var lagstur!
Eyða Breyta
71. mín Ísak Jónsson (Haukar) Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar)

Eyða Breyta
71. mín Aron Freyr Róbertsson (Haukar) Sean De Silva (Haukar)

Eyða Breyta
70. mín MARK! Djordje Panic (Afturelding), Stođsending: Róbert Orri Ţorkelsson
MAAAARK!!!

Djolle fćr boltann í gegn eftir skemmtilega táarsendingu frá Róbert Orra, kemur sér á vinstri og klárar ţetta!

Vonandi fáum viđ alvöru lokamínútur hérna!
Eyða Breyta
69. mín
DAUĐFĆRI!

Sean tekur spyrnuna og lyftir boltanum á kollinn á Alexander Frey sem skallar boltann í boga yfir markiđ, hann var aleinn og átti ađ gera betur!
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Loic Cédric Mbang Ondo (Afturelding)
Arnar Ađalgeirs er ađ fara framhjá Ondo sem tekur hann niđur á miđjum vallarhelming heimamanna.
Eyða Breyta
66. mín Sigurđur Kristján Friđriksson (Afturelding) Andri Már Hermannsson (Afturelding)
Ţreföld skipting hjá Arnari Halls og Magga.net!

Ţeir eru klárlega ekki sáttir viđ ţađ sem er í gangi hérna.
Eyða Breyta
66. mín Hlynur Magnússon (Afturelding) Andri Freyr Jónasson (Afturelding)

Eyða Breyta
66. mín Tryggvi Magnússon (Afturelding) Jason Dađi Svanţórsson (Afturelding)

Eyða Breyta
65. mín
Ţađ sem er helst ađ frétta hérna er ađ Róbert var ađ klobba Fareed sem sparkađi hann niđur...
Eyða Breyta
59. mín Fareed Sadat (Haukar) Dađi Snćr Ingason (Haukar)

Eyða Breyta
57. mín
Flott sókn hjá heimamönnum, fćra boltann frá vinstri til hćgri og fá horn.

Djordje međ fína spyrnu en Alexander Aron skallar hátt yfir.
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Ţorsteinn Örn Bernharđsson (Haukar)
Steini fer í hörku tćklingu í pressunni og tekur boltann en jarđar manninn í leiđinni, réttur dómur!
Eyða Breyta
51. mín
Haukar koma hćttunni frá!
Eyða Breyta
50. mín
Spyrnan fín frá Jason en Óskar slćr í horn hinumegin, Djordje ćtlar ađ taka hana...
Eyða Breyta
49. mín
Flott sókn hjá heimamönnum, Róbert og Jason spila sig upp vinstra megin og koma boltanum á Djordje inná teignum sem snýr og reynir ađ leggja boltann út á Andra en Alexander setur hann í horn.
Eyða Breyta
46. mín
Ţetta er komiđ af stađ aftur!

Nú byrja heimamenn og sćkja í átt ađ sundlauginni.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kristinn flautar til hálfleiks, heyrumst eftir korter!
Eyða Breyta
45. mín
Ţorsteinn Örn er í góđu klafsi hérna uppi vinstra megin og reynir Zidane eftir Zidane en Aron Elí kemur og bjargar honum.
Eyða Breyta
42. mín
Haukar hafa fengiđ vítamínssprautu viđ ţetta mark, ţađ er kominn kraftur í ţá aftur.

Arnar Halls öskrar á sína menn ađ stíga upp.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Arnar Ađalgeirsson (Haukar), Stođsending: Daníel Snorri Guđlaugsson
MAAAARK!

Uppúr engu eru Haukar komnir í 2-0!!!

Daníel Snorri fékk boltann upp í hćgra horniđ og hann smellir boltanum beint á pönnuna á Arnari sem skallar boltann laflaust í hćgra horniđ!
Eyða Breyta
36. mín
ŢVÍLÍKUR SPRETTUR!

Jason Dađi hleypur međ boltann upp vinstri kantinn, inn á teiginn, framhjá hverri tćklingunni á eftir annarri og nánast í gegnum allan teiginn ţangađ til ađ hann reynir ađ koma boltanum á markiđ í engu jafnvćgi og Alexander Aron reynir ađ tćkla boltann inn en Óskar á undan í boltann!
Eyða Breyta
33. mín
Ondo skallar boltann frá!
Eyða Breyta
33. mín
Haukar fá hornspyrnu, Sean labbar út í horn til ađ taka...
Eyða Breyta
29. mín
Ţađ hefur dregiđ ţokkalega úr kraftinum í Haukum og heimamenn pressa og eru dóminerandi ţessar mínúturnar.
Eyða Breyta
22. mín
DAUĐAFĆRI!!!

Djordje fćr boltann í 2v2 stöđu međ Andra međ sér, hann kemur sér á vinstri löppina en frábćr varnarleikur hjá Birgi sem kemur sér fyrir skotiđ á vítateigslínunni!

Ţarna hefđi Djordje mátt gera betur.
Eyða Breyta
21. mín
Önnur skemmtileg útfćrsla sem endar í klafsi hjá Ondo en Haukar koma boltanum frá.
Eyða Breyta
21. mín
Spyrnan tekin stutt og svo kemur fyrirgjöf sem Alexander skallar í annađ horn.
Eyða Breyta
20. mín
Andri Hermanns tekur sprett upp vinstra megin og fćr horn.
Eyða Breyta
17. mín
Haukar svara međ flottri skyndisókn, Aron Elí keyrir upp vinstri vćnginn og fćr boltann, hamrar honum fyrir og ţar mćtir Andri Hermanns og bjargar í horn!

Spyrnan frá Sean afleit og er hreinsuđ.
Eyða Breyta
16. mín
Flott sókn hjá heimamönnum, Alli keyrir á vörnina sendir svo á Andra sem kemur sér í skotiđ en ţađ fór í varnarmann og Óskar greip boltann svo.
Eyða Breyta
12. mín
Haukar fá horn!

Sean međ spyrnuna, Aron međ skallann en Andri ver.
Eyða Breyta
10. mín
FĆRI!

Djordje sólar sig vel inn á teiginn en er á hćgri fćtinum svo hann reynir ađ snúa á vinstri en lendir í veseni og hendir sér niđur, réttilega ekkert dćmt.

Boltinn hrekkur svo út á Alexander Aron sem tekur slakt skot sem Óskar ver auđveldlega.
Eyða Breyta
9. mín
Svakalegur kraftur í Haukumum ţessar fyrstu mínútur, ţeir hlaupa og djöflast ađ pressa um allan völl!

Núna rétt í ţessu voru ţeir fjórir ađ vađa á móti varnarlínu Aftureldingar og sendingin frá Andra í gegnum pressuna var tćp.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Ţórđur Jón Jóhannesson (Haukar), Stođsending: Sean De Silva
MAAAARK!

Aron Elí skiptir boltanum vel frá vinstri yfir til hćgri ţar sem ađ Sean smellir boltanum fyrir, beint á kollinn á Dodda sem stangar boltann inn!

Haukar komnir yfir, gríđrlega mikilvćgt fyrir ţá.
Eyða Breyta
2. mín
Boltinn byrjar bara á ađ vera í innkasti fyrir framan varamannabekkina, örugglega svona 7 innköst á fyrstu tveim mínútunum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er komiđ af stađ!

Haukar byrja međ boltann og sćkja í átt ađ sundlauginni!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Helgi Ólafsson, fjórđi dómari í dag labbar hér út á völl međ skiltiđ sitt.

Liđin fara ađ koma, 5 mín í leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ eru ađ hita upp á fullu og sólin skín, eđal knattspyrnuveđur hérna í Mosó!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn hér til hliđar.

Ekkert óvćnt í ţeim.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđurfarslega séđ er ţetta versti dagur júnímánađar, en ţađ er samt geggjađ veđur!

16°c, stundum skýjađ, stundum sól og lítill vindur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding hefur veriđ ađ spila djarft og skemmtilega, ţeir vilja bjóđa upp á skemmtun fyrir sína áhorfendur og eru ađ spila á ungum heimastrákum, virkilega skemmtilegt verkefni hjá Mosfellingum sem vonandi gengur vel.

Haukar hinsvegar eru í startholunum, međ nýjan ţjálfara og ţurfa ađ fara í ,,back to basics'' eins og ţađ kallast, byggja upp á grunninum og munu ţví sennilega vera ţokkalega varnarsinnađir í dag, ţeir ţurfa á sigrinum ađ halda.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru bara 6 umferđir búnar en ţetta er smá svona ''do or die'' leikur fyrir bćđi liđ ef ég má sletta ađeins.

Haukar eru í 11. sćti deildarinnar međ 3 stig og ekki enn búnir ađ vinna leik, ţjálfarinn búinn ađ segja upp og Búi Vilhjálmur, ţjálfari KÁ er tímabundiđ viđ stjórnvölin.

Afturelding er í 10. sćti međ 6 stig, og geta skiliđ Haukana eftir í hrikalega vondri stöđu međ ţví ađ vinna ţá, en ef Haukar vinna ţá draga ţeir sig upp í pakkann međ Aftureldingu, svo er spurning hvernir ađrir leikir ţróast hvort Njarđvík og Ţróttur verđi međ ţeim ţarna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Aftureldingar og Hauka.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Óskar Sigţórsson
0. Ásgeir Ţór Ingólfsson
2. Aron Elí Sćvarsson
5. Alexander Freyr Sindrason
6. Ţórđur Jón Jóhannesson (f) ('71)
11. Arnar Ađalgeirsson
13. Dađi Snćr Ingason ('59)
14. Sean De Silva ('71)
15. Birgir Magnús Birgisson
17. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
18. Daníel Snorri Guđlaugsson

Varamenn:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m)
2. Kristinn Pétursson
3. Máni Mar Steinbjörnsson
7. Aron Freyr Róbertsson ('71)
9. Fareed Sadat ('59)
9. Kristófer Dan Ţórđarson
24. Frans Sigurđsson

Liðstjórn:
Sigmundur Einar Jónsson
Kristján Huldar Ađalsteinsson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Gunnar Geir Baldursson
Búi Vilhjálmur Guđjónsson (Ţ)
Hilmar Rafn Emilsson
Ríkarđur Halldórsson
Ísak Jónsson

Gul spjöld:
Ţorsteinn Örn Bernharđsson ('52)

Rauð spjöld: