Framvöllur
fimmtudagur 13. júní 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Vökvađ gervigras, örlítil gola og skýjađ
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 200 c.a.fjölgađi ţegar leiđ á
Mađur leiksins: Axel Freyr Harđarson (Grótta)
Fram 2 - 3 Grótta
0-1 Sölvi Björnsson ('4)
1-1 Fred Saraiva ('32)
2-1 Fred Saraiva ('35)
2-2 Pétur Theódór Árnason ('83)
2-3 Axel Freyr Harđarson ('90)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
0. Már Ćgisson
5. Sigurđur Ţráinn Geirsson ('84)
6. Marcao
7. Fred Saraiva ('72)
9. Helgi Guđjónsson
14. Hlynur Atli Magnússon ('20)
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
20. Tiago Fernandes
22. Hilmar Freyr Bjartţórsson

Varamenn:
12. Marteinn Örn Halldórsson (m)
3. Heiđar Geir Júlíusson
10. Orri Gunnarsson
11. Jökull Steinn Ólafsson ('20)
15. Guđlaugur Rúnar Pétursson
17. Alex Freyr Elísson ('72)
24. Magnús Ţórđarson ('84)

Liðstjórn:
Lúđvík Birgisson
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Ţór Arnarson
Kristinn Steinn Traustason

Gul spjöld:
Marcao ('41)
Már Ćgisson ('55)
Arnór Dađi Ađalsteinsson ('79)

Rauð spjöld:
@thorhallurvalur Þórhallur Valur Benónýsson
90. mín Leik lokiđ!
Gríđarlega skemmtilegur leikur! Viđtöl og skýrsla á eftir ađ venju.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Axel Freyr Harđarson (Grótta)
AXEL FREYR MEĐ SĆMILEGA KLÁRUN, BOLTINN BARST TIL HANS Í FJĆRSVĆĐINU OG HANN HAMRAĐI BOLTANUM Í HLIĐARNETIĐ. ÓVERJANDI.
Eyða Breyta
87. mín
Matthías Króknes ađ bjarga marki fyrir Framara, ótrúlega góđ tćkling aftan frá og náđi ađ krćkja boltanum af Birni Axel.
Eyða Breyta
86. mín
HELGI Í DEDDARA! Fćr frítt skot rétt fyrir utan teig en setur boltann yfir. Verđur ađ gera betur ţarna, ţađ er bara ţannig. Gćti á góđum degi veriđ međ 4 mörk hérna í dag.
Eyða Breyta
84. mín Magnús Ţórđarson (Fram) Sigurđur Ţráinn Geirsson (Fram)

Eyða Breyta
84. mín
Helgi í enn einu krafsinu í teignum en á lélegt skot. Ţađ er ađ hitna í kolunum hérna!
Eyða Breyta
83. mín MARK! Pétur Theódór Árnason (Grótta)
Grótta fá ţó horn hérna. Kristófer međ FRÁBĆRA SPYRNU! Grótta vann fyrsta skalla sem fór á markiđ og óverjandi fyrir Óla sem var ţó í boltanum.
Eyða Breyta
81. mín
Fram töluvert líklegri til ađ bćta viđ hérna en virđist ekkert koma í átt ađ marki ţeirra sem Óli nćr ekki til.
Eyða Breyta
79. mín
Alex Freyr hljóp međ boltann hringinn í kringum teiginn nánast, hafđi mörg tćkifćri á góđu skoti á vinstri en ţorđi ekki ađ láta vađa. Synd og skömm.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Arnór Dađi Ađalsteinsson (Fram)
Arnór nćldi sér í sanngjarnt gult. Ýtti í bakiđ á Axel Frey sýndist mér, sem var kominn á gott skriđ fyrir framan hann.
Eyða Breyta
74. mín
Miđjumođ hérna og lítiđ ađ frétta síđustu mínútur fyrir utan skiptingarnar.
Eyða Breyta
72. mín Alex Freyr Elísson (Fram) Fred Saraiva (Fram)

Eyða Breyta
68. mín Dagur Guđjónsson (Grótta) Sölvi Björnsson (Grótta)

Eyða Breyta
68. mín Orri Steinn Óskarsson (Grótta) Sigurvin Reynisson (Grótta)

Eyða Breyta
68. mín
Marcao međ frábćra aukaspyrnu af 35 metrum. Bein rist og Hákon rétt náđi ađ blaka boltanum í slá og yfir. Hefđi veriđ einstaklega fallegt mark!
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Bjarki Leósson (Grótta)

Eyða Breyta
65. mín
Helgi enn á ferđinni, Fram komust inn í sendingu til baka hjá Gróttu og Helgi slapp í gegn en setti boltann í slá. Ţađ ćtlar ekkert ađ ganga upp hjá honum núna.
Eyða Breyta
63. mín
Frábćr aukaspyrna frá Fred sem hitti beint á hausinn á Helga sem setti boltann rétt framhjá. Frábćr útfćrsla.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Arnar Ţór Helgason (Grótta)
Arnar Ţór međ ljóta tćklingu aftan í Helga og var mögulega heppinn ađ sleppa međ gult.
Eyða Breyta
58. mín
Helgi aftur í fćri en töluvert erfiđara í ţetta skiptiđ og skotiđ laust í fangiđ á Hákoni.
Eyða Breyta
56. mín
Grótta fékk aukaspyrnu á hćgri kantinum. Kristófer reyndi in-swing en Óli greip boltann eins og annađ sem hefur komiđ nálćgt honum í dag. Gríđarlega öruggur fyrir aftan varnarlínuna.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Már Ćgisson (Fram)
Stöđvađi hrađa sókn Gróttu. Réttur dómur.
Eyða Breyta
53. mín
Ég er enn í smá veseni međ netiđ en annars búiđ ađ vera lítiđ ađ frétta ţangađ til núna. Helgi fékk boltann á markteignum og ţurfti ekki annađ en ađ hitta markiđ en skrúfađi boltann framhjá. Erfiđara ađ klúđra en skora ţarna.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ aftur, Komiđ ađ Gróttu ađ sćkja í átt ađ Kringlunni.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flautađ til hlés.
Eyða Breyta
45. mín
Axel Freyr međ enn einn geggjađa sprettinn upp kantinn en var stoppađur og hlaut fyrir vikiđ aukaspyrnu sem Óli greip örugglega.
Eyða Breyta
43. mín
Ég datt úr netsambandi en Helgi átti annars flott skot í stöng og út. Keimlíkt fyrra skotinu hans.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Marcao (Fram)
Klaufalegt brot á kantinum.
Eyða Breyta
35. mín MARK! Fred Saraiva (Fram)
Frábćr pressa hjá Fred sem komst fyrir langa sendingu fram hjá Hákoni og boltinn fór af honum og í netiđ. Held ađ hann hafi veriđ farinn inn áđur en Fred mćtti í frákastiđ og skallađi hann örugglega yfir línuna.
Kom í bakiđ á Gróttu ţarna ađ spila of mikiđ í vörninni.
Eyða Breyta
32. mín MARK! Fred Saraiva (Fram)
Fred snéri af sér báđa miđverđi Grótti međ laglegum snúningi og átti frítt skot af D-boganum. Einstaklega vel gert hjá honum.
Eyða Breyta
29. mín
Axel Freyr splćsti í rándýra útgáfu af La Croceta en missti boltann í reboundinu. Stuđningsmenn Fram eru búnir ađ missa ţolinmćđina gagnvart dómurunum.
Eyða Breyta
25. mín
Á međan ég skrifađi ţađ slapp Fred í gegn á kantinum en fyrirgjöfin var afleit.
Eyða Breyta
24. mín
Framarar virđast engin svör hafa viđ ţéttri pressu hjá Gróttu.
Eyða Breyta
22. mín
Grótta međ aukaspyrnu frá hćgri enda D-bogans. Óliver tók skotiđ sem endađi í ysta manni varnarveggsins.
Eyða Breyta
21. mín
Frábćr fćrsla hjá Gróttu. Löng skipting milli kanta sem endar á skoti hjá Valtý Má sem fór rétt framhjá.
Eyða Breyta
20. mín Jökull Steinn Ólafsson (Fram) Hlynur Atli Magnússon (Fram)
Hlynur er fluttur af velli á börum og Jökull Steinn kemur inn í stađ hans.
Eyða Breyta
18. mín
Hlyrur liggur aftur eftir árekstur viđ Kristófer Orra. Menn međ börur ađ skokka inn á.
Eyða Breyta
17. mín
Óliver reynir skot af löngu fćri sem fer af varnarmanni Framar en Óli gerđi vel í markinu og greip boltann međ flottri skutlu.
Eyða Breyta
15. mín
Hlynur Atli stađinn upp eftir ađhlynningu. Fékk högg í einvígi á miđjunni.
Eyða Breyta
13. mín
Ólafur Íshólm nýtir hér meiđslapásu í ađ rćđa viđ ađstođardómarann um hina meintu rangstöđu í markinu. Uppsker einungis gott "hćtt'ađ vćla" komment frá stuđningsmönnum Gróttu.
Eyða Breyta
12. mín
Kristófer Orri reynir skot af 30 metrunum sem fer langt yfir.
Eyða Breyta
7. mín
Kröftug byrjun hérna hjá okkur.
Eyða Breyta
5. mín
Helgi Guđjóns í góđu fćri eftir snöggan undirbúning Framara og lúđrađi boltanum í slá og út.
Eyða Breyta
4. mín MARK! Sölvi Björnsson (Grótta), Stođsending: Arnar Ţór Helgason
Aukaspyrna af kantinum sem Framarar hreinsa frá. Gróttumenn náđu boltanum strax aftur og reyndu langan bolta fram sem Framarar hreinsuđu í Arnar ađ mér sýndist og ţađan hrökk boltinn á Sölva sem skorađi framhjá Óla.
Ţetta var frá mínu sjónarhorni rangstađa en ég er ekki fullkomlega dómbćr á ţađ héđan.
Eyða Breyta
1. mín
Svo virđist sem eitthvađ hafi gerst í upphituninn hjá Gróttu en Agnar Guđjónsson byrjar inn á en ekki Axel Sigurđarson.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Boltinn rúllar af stađ. Framarar byrja á ađ sćkja í átt ađ Kringlu.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Framarar gera ekki breytingu á liđi sínu frá síđasta leik en hjá Gróttu er Pétur Theódór Árnason kominn á bekkinn og í hans stađ byrjar Sölvi Björnsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ styttist í leik og ađdáendur liđanna eru farnir ađ skila sér á svćđiđ. Ţađ viđrar vel til fótbolta, ţurrt, léttskýjađ og engin ástćđa til ađ koma sér ekki á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasti leikur Fram var viđ Njarđvík ţar sem ţeir sigruđu 0-1.

Grótta keppti síđast viđ Fjölni á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi en leikurinn endađi sem markalaust jafntefli.

Af ţví ađ dćma má reyna ađ gera ráđ fyrir ađ leikurinn hér í dag verđi í járnum en ţađ er ţó eins og fótboltaađdáendur vita aldrei hćgt ađ gera ráđ fyrir neinu í ţessu sporti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Markahćsti leikmađur Fram er Helgi Guđjónsson sem hefur gert 4 mörk í 6 leikjum,

Hjá Gróttu er Axel Sigurđarson markahćstur međ 3 mörk í 6 leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ velkomin í beina textalýsingu héđan af Framvellinum í Safamýri.

Hér eigast viđ Fram og Grótta í 7. umferđ Inkasso-deildarinnar.
Framarar eru í 3. sćti međ 11 stig en Grótta í 7. sćti međ 8 stig.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Arnar Ţór Helgason
3. Bjarki Leósson
6. Sigurvin Reynisson (f) ('68)
9. Axel Sigurđarson
10. Kristófer Orri Pétursson
11. Sölvi Björnsson ('68)
15. Halldór Kristján Baldursson
17. Agnar Guđjónsson
19. Axel Freyr Harđarson
25. Valtýr Már Michaelsson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Theodór Árni Mathiesen (m)
7. Pétur Theódór Árnason
18. Björn Axel Guđjónsson
21. Orri Steinn Óskarsson ('68)

Liðstjórn:
Bjarni Rögnvaldsson
Dagur Guđjónsson
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason
Hlynur Helgi Arngrímsson
Gunnar Jónas Hauksson

Gul spjöld:
Arnar Ţór Helgason ('61)
Bjarki Leósson ('67)

Rauð spjöld: