Greifavöllurinn
laugardagur 15. júní 2019  kl. 17:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Grasiđ fínt og veđriđ gott!
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 855 manns
Mađur leiksins: Hallgrímur Mar Steingrímsson
KA 2 - 1 Grindavík
1-0 Hrannar Björn Steingrímsson ('45)
1-1 Alexander Veigar Ţórarinsson ('66)
2-1 Elfar Árni Ađalsteinsson ('70)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
0. Hallgrímur Jónasson
2. Haukur Heiđar Hauksson ('36)
3. Callum George Williams
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('81)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('71)
25. Bjarni Ađalsteinsson
29. Alexander Groven

Varamenn:
1. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
7. Almarr Ormarsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('71)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason ('36)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('81)
27. Ţorri Mar Ţórisson
28. Sćţór Olgeirsson

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Pétur Heiđar Kristjánsson
Petar Ivancic
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Sveinn Ţór Steingrímsson

Gul spjöld:
Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('59)
Alexander Groven ('61)
Hallgrímur Mar Steingrímsson ('77)

Rauð spjöld:
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
90. mín Leik lokiđ!
Ţá flautar Pétur dómari til leiksloka og 2-1 sigur KA stađreynd.

Skýrsla og viđtöl koma síđar.
Eyða Breyta
90. mín
Fjórum mínútum bćtt viđ. Fáum viđ dramatík?
Eyða Breyta
90. mín
Sigurjón Rúnarsson međ fínan skalla eftir hornspyrnu Arons en boltinn fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
88. mín Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík) Kiyabu Nkoyi (Grindavík)

Eyða Breyta
87. mín
Grímsi međ skemmtilegt skot hér frá vítateigshorninu en boltinn fer rétt framhjá. Ţetta var R1 og hringur.
Eyða Breyta
86. mín
Aukaspyrnan er fín en Jajalo nćr ađ handsama knöttinn.
Eyða Breyta
85. mín
Hallgrímur Jónasson brýtur hér á Aroni Jó á hćttulegum stađ. Aron tekur ţetta sennilega sjálfur.
Eyða Breyta
83. mín Hermann Ágúst Björnsson (Grindavík) Gunnar Ţorsteinsson (Grindavík)

Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Gunnar Ţorsteinsson (Grindavík)
Togar Daníel niđur sem ađ er ađ komast í skyndisókn.
Eyða Breyta
81. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)
Elfar getur veriđ ánćgđur međ sitt í dag.
Eyða Breyta
78. mín
Ásgeir sloppinn einn í gegn eftir góđa stungusendingu frá Elfari en skot hans fer beint á Vladan í markinu.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Ásgeir í góđu fćri eftir góđa sendingu frá Elfari en Daníel Hafsteins truflar hann eitthvađ sem ađ verđur til ţess ađ skotiđ verđur lélegt. Grímsi brýtur í kjölfariđ.
Eyða Breyta
75. mín
Daníel Hafsteins liggur hér eftir á vellinnum. Rann eitthvađ til og virđist finna til í náranum.
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Marc Mcausland (Grindavík)

Eyða Breyta
73. mín Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík) René Joensen (Grindavík)
Fyrsta skitping gestanna.
Eyða Breyta
71. mín Ásgeir Sigurgeirsson (KA) Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA)
Ásgeir kemur hér inná viđ mikinn fögnuđ KA stuđningsfólks. Hans fyrsti leikur eftir krossbandsslitin í fyrra.
Eyða Breyta
70. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
KA MENN AFTUR KOMNIR YFIR!!!!!!

Hallgrímur Mar dansar hér fyrir utan teiginn áđur en ađ hann kemur boltanum á Elfar sem ađ klárar örugglega. Elfar var sennilega ađ fara útaf í stađinn fyrir Nökkva en sú skipting hefur veriđ sett á hold.
Eyða Breyta
67. mín
Elfar kemur sér í góđa stöđu í kjölfar marksins en Josip Zeba nćt ađ bjarga skot hans á línu.
Eyða Breyta
66. mín MARK! Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík), Stođsending: Kiyabu Nkoyi
GRINDAVÍK BÚIĐ AĐ JAFNA!!!!

Mjög undarlegt mark. Gunnar Ţorsteinsson međ fyrirgjöf sem ađ fer í bakiđ á Nkoyi í varnarmann KA og beint fyrir fćtur Alexanders sem ađ setur boltann örugglega framhjá Jajalo í markinu.
Eyða Breyta
63. mín
Nkoyi fer hér illa međ Callum inná vítateig KA en Bretinn svarar fyrir sig og nćr ađ komast fyrir skot hans sem ađ Jajalo grípur síđan aulveldlega.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Alexander Groven (KA)
Alltof seinn inní Marinó Axel.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA)

Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: René Joensen (Grindavík)

Eyða Breyta
54. mín
Marc Mcausland međ skalla yfir eftir fyrirgjöf Arons.
Eyða Breyta
53. mín
Grindvíkingar fá hornspyrnu sem ađ Aron Jóhannsson tekur en Elfar Árni kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
51. mín
Hornspyrnan er lág og ná Grindvíkingar ađ koma boltanum frá.
Eyða Breyta
50. mín
KA menn fá hornspyrnu eftir fína sókn. Grímsi tekur.
Eyða Breyta
46. mín
Ţá flautar Pétur leikinn aftur á.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Grímsi tekur aukaspyrnuna međ vinstri og er hún beint á Vladan í markinu. Í sömu andrá flautar Pétur til hálfleiks. Heimamenn leiđa 1-0.
Eyða Breyta
45. mín
Aukaspyrna á stórhćttulegum stađ fyrir utan vítateig Grindavíkur. Grímsi býr sig undir ađ taka ţessa.
Eyða Breyta
45. mín
Ţremur mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Hrannar Björn Steingrímsson (KA)
GUĐ MINN ALMÁTTUGUR ŢVÍLÍKT MARK!!!!!!!

Boltinn dettur fyrir fćtur Hrannars eftir innkast hjá KA og hann gerir sér lítiđ fyrir og ţrumar honum í Samúel af 25 metrunum. Sturlađ mark.
Eyða Breyta
42. mín
Hallgrímur Mar međ góđa hornspyrnu inná markteiginn ćtlađa Callum Williams sem ađ nćr ekki skallanum og boltinn aftur fyrir endamörk.
Eyða Breyta
40. mín
Bjarni Ađalsteins mundar hér skotfótinn fyrir utan teig en boltinn fer beint í hnakkann á Steinţóri Frey.
Eyða Breyta
36. mín Brynjar Ingi Bjarnason (KA) Haukur Heiđar Hauksson (KA)
Vont fyrir KA ađ missa Hauk útaf.
Eyða Breyta
34. mín
Haukur Heiđar búinn ađ biđja um skiptingu. Brynjar Ingi ađ fara ađ koma inná.
Eyða Breyta
33. mín
Elias Tamburini međ góđan sprett sem ađ endar á skoti en Jajalo handsamar boltann auđveldlega.
Eyða Breyta
31. mín
Aukaspyrna Hallgríms Mars ratar beint á kollinn á nafna hans Jónasson en boltinn svífur framhjá markinu.
Eyða Breyta
30. mín
Halldór Hermann búinn ađ tjassla Bjarna saman sem ađ er kominn inná aftur. Steinţór vinnur svo aukaspyrnu út á kanti.
Eyða Breyta
27. mín
Bjarni Ađalsteinsson liggur hér eftir á vellinum eftir harkalegt samstuđ viđ Sigurjón Rúnarsson. Vonandi fyrir hann og KA ađ ţađ sé í lagi međ hann.
Eyða Breyta
23. mín
Elfar klaufi og missir boltann sem ađ endar međ skyndisókn Grindavíkur en Hallgrímur Jónasson kemst fyrir skot/fyrirgjöf Elias Tamburnini. Josip Zeba á fínan skalla eftir horniđ sem ađ Jajalo blakar yfir markiđ.
Eyða Breyta
21. mín
Haukur Heiđar liggur hér eftir á vellinum. Ţarf ađ fá ađhlynningu.
Eyða Breyta
20. mín
Aron Jóhannsson hér međ fast skot fyrir utan teig en Jajalo er vel á verđi og ver boltann framhjá.
Eyða Breyta
15. mín
Aukaspyrnan er góđ og á leiđ á markiđ en varnarmenn Grindavíkur ná ađ koma boltanum aftur fyrir endamörk. Eftir hornspyrnuna verđur mikiđ klafs í teignum sem ađ endar á ţví ađ Haukur Heiđar er einn á auđum sjó en Vladan Djogatovic ver stórkostlega frá honum.
Eyða Breyta
15. mín
KA menn fá aukaspyrnu í góđri fyrirgjafarstöđu sem ađ Grímsi ćtlar ađ taka.
Eyða Breyta
11. mín
Hér skorar Nkoui eftir frábćra fyrirgjöf frá Alexander Veigari en hann er flaggađur rangstćđur.
Eyða Breyta
5. mín
Aron Jóhanns međ góđan sprett inná teig KA manna ţar sem ađ hann finnur Kiyabu Nkoyi en skot hans er variđ af Jajalo.
Eyða Breyta
5. mín
Alexander Groven međ góđa fyrirgjöf á Hallgrím Mar sem ađ skallar rétt framhjá. Minnsti mađurinn á vellinum stökk hćst.
Eyða Breyta
4. mín
Elias Tamburini međ hćttulega lága fyrirgjöf sem ađ Hallgrímur Jónasson setur aftur fyrir endamörk. Boltinn var ekki langt frá ţví ađ fara inn. Ekkert verđur úr horninu.
Eyða Breyta
3. mín
Elfar nćr ađ trukkast međ boltann inní teig á Steinţór sem ađ nćr ekki skoti.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá flautar Pétur dómari leikinn á. KA menn byrja og sćkja í átt ađ Vínbúđinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er bongó á Akureyri og bćrinn iđar af lífi. Allir á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár.

Heimamenn í KA gera ţrjár breytingar á liđi sínu frá síđasta leik gegn KR. Kristijan Jajalo kemur í markiđ í stađ Arons Dags sem ađ er ekki í hóp í dag. Ţá koma ţeir Alexander Groven og Bjarni Ađalsteinsson inn í stađ Ýmis Geirssonar og Almarrs Ormarssonar en ţeir eru hvorugir í hóp. Ţađ eru gleđitíđindi fyrir KA ađ Ásgeir Sigurgeirsson er á varamannabekknum en hann hefur veriđ ađ jafna sig á krossbandaslitum.

Tufa gerir tvćr breytingar á liđi Grindavíkur frá síđasta leik gegn Víking R. Rodrigo Mateo er í leikbanni og kemur ţar međ útúr liđinu ásamt Degi Inga Hammer. Inn í ţeirra stađ koma ţeir René Joensen og Sigurjón Rúnarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í KA eru í 8.sćti deildarinnar međ 9 stig á međan ađ Grindavík er í 7.sćti međ 10 stig. Gríđarlega mikilvćgur leikur fyrir bćđi liđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn verđur mjög forvitnilegur fćr ţćr sakir ađ fyrir tímabiliđ urđu hrein ţjálfaraskipti milli ţessara tveggja liđa. Óli Stefán Flóventsson gerđi frábćra hluti međ Grindavík
bćđi sem leikmađur og ţjálfari og kom ţeim til ađ mynda upp í deild ţeirra bestu. Í dag ţjálfar hann KA.

Hinum megin er ţađ hinn geđţekki Tufa sem ađ stjórnar seglskútu Grindavíkur. Tufa er kunnugur stađháttum hér á Akureyri en hann gekk til liđs viđ KA áriđ 2006. Tufa varđ strax gríđarlega vinsćll međal norđanmanna og ţjálfađi nćr alla yngri flokka KA áđur en ađ hann tók viđ liđinu af Bjarna Jó áriđ 2015. Tímabiliđ 2016 vann hann Inkasso-deildina međ KA og lauk ţar međ 13 ára 1.deildurgöngu KA manna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn fer fram á Greifavellinum í blíđskapaveđri hér á Akureyri. Bćrinn iđar af lífi enda Júbbilering og Bíladagar í fullum gangi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jú komiđi sćl og blessuđ og veriđi hjartanlega velkomin í ţessa beinu textalýsingu á leik KA og Grindavíkur í 8.umferđ Pepsi Max-deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
24. Vladan Djogatovic (m)
0. Marinó Axel Helgason
8. Gunnar Ţorsteinsson (f) ('83)
9. Kiyabu Nkoyi ('88)
9. Josip Zeba
10. Alexander Veigar Ţórarinsson
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland (f)
22. René Joensen ('73)
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson (f)

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
6. Viktor Guđberg Hauksson
14. Hilmar Andrew McShane
18. Jón Ingason
19. Hermann Ágúst Björnsson ('83)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('88)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson ('73)

Liðstjórn:
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Gunnar Guđmundsson
Srdjan Rajkovic
Hjörtur Waltersson

Gul spjöld:
René Joensen ('59)
Marc Mcausland ('74)
Gunnar Ţorsteinsson ('82)

Rauð spjöld: