Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Leiknir F.
2
1
Selfoss
Sæþór Ívan Viðarsson '8 1-0
1-1 Kenan Turudija '67
Unnar Ari Hansson '75 2-1
Guðmundur Arnar Hjálmarsson '90
15.06.2019  -  14:00
Fjarðarbyggðarhöllin
2.Deild
Aðstæður: Mjög góðar
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 100
Maður leiksins: Sæþór Ívan Viðarsson
Byrjunarlið:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
2. Guðmundur Arnar Hjálmarsson
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
8. Devin Bye Morgan
11. Sæþór Ívan Viðarsson ('84)
15. Izaro Abella Sanchez
16. Unnar Ari Hansson
17. Tadas Jocys ('68)
22. Ásgeir Páll Magnússon
29. Povilas Krasnovskis

Varamenn:
12. Bergsveinn Ás Hafliðason (m)
3. Blazo Lalevic ('84)
4. Viktor Freyr Pálsson
18. Guðjón Rafn Steinsson ('68)
21. Emil Þór
23. Ólafur Bernharð Hallgrímsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Arkadiusz Jan Grzelak ('50)
Unnar Ari Hansson ('56)
Sæþór Ívan Viðarsson ('58)

Rauð spjöld:
Guðmundur Arnar Hjálmarsson ('90)
Leik lokið!
Jesús minn almáttugur. Leiknir vinnur þennan leik 2-1. lokamínoturnar fóru fram í vítateyg Leiknirsmanna
90. mín Rautt spjald: Guðmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.)
Seinna gula
90. mín
ekki mikið eftir hérna í höllinni
89. mín
Hrikalegur Darraðardans í teig Leiknirs. Selfoss neglir í slá af 3 metrum. Ótrúlegt að Selfoss hafi ekki skorað
84. mín
Inn:Blazo Lalevic (Leiknir F.) Út:Sæþór Ívan Viðarsson (Leiknir F.)
Sæþór búinn að ver frábær í dag 9/10
81. mín
slök spyrna sem fer beint í vegginn
80. mín
Selfoss á aukaspyrnu rétt fyrir utan teig
75. mín MARK!
Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
Stoðsending: Sæþór Ívan Viðarsson
Sæþór kemur með slaka hornspyrnu, Arek fyrirliði hundskammar hann fyrir spyrnuna en Leiknir uppsker aðra hornspyrnu sem Sæþór tekur. hann kemur með frábæra spyrnu á fjær og Unnar sem hó tilhlaup sitt utan teigs kemur á ferðinni og skallar boltan þéttingsfastann uppí fjær hornið..... FRÁBÆRT skallamark
73. mín
Ásgeir með frábæran sprett upp vinsti kantinn og kemur með skemmtilega sendingu fyrir sem Dani Garcia nær ekki að nýta en skot hans fer þó rétt framhjá
68. mín
Inn:Guðjón Rafn Steinsson (Leiknir F.) Út:Tadas Jocys (Leiknir F.)
67. mín MARK!
Kenan Turudija (Selfoss)
66. mín
Selfoss betri þessa stundina en fá þó ekkert færi
65. mín
Dómarinn er ekki að eiga frábærann dag
61. mín
Tadas með frábæra tæklingu sem Gunnar Freyr dómari fer einhverveginn að því að sjá snertingu. Selfoss kemur með boltann inní og Þormar skýtur rétt framhjá
58. mín Gult spjald: Sæþór Ívan Viðarsson (Leiknir F.)
57. mín
Selfoss tekur stutta hornspyrnu og senda svo inní þar sem Tokic skallar rétt framhjá
56. mín Gult spjald: Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
55. mín Gult spjald: Hrvoje Tokic (Selfoss)
Tokic fer með höndina á undan í skallabaráttu og Unnar liggur eftir
51. mín
slök aukaspyrna hjá selfossi sem fer í gegnum alla vörnina hjá Leikni og skyndilega eru Selfyssingar komnir í gegn en Tokic með vonda snertingu
50. mín Gult spjald: Arkadiusz Jan Grzelak (Leiknir F.)
46. mín
Leikur hafinn
seinni hálfleikrinn kominn af stð
45. mín
Seinni hálfleikrunn fer að byrja Leikmenn komnir inná völlinn
45. mín
Hálfleikur
Leiknir töluvert betri í fyrrihálfleik
44. mín
Ásgeir í erfiðleikum. Selfoss kemst oft upp kantinn hans meginn
35. mín
Tadas með hrikalega slaka sendingu inná miðjunni , Selfoss kemst inní sendinguna og skjóta vel framhjá
30. mín
Leiknir mun betri
28. mín
Aukaspyrna útá kanti sem uppsker ekki neitt
24. mín
Selfoss með hættulega þversendingu sem enda með því að Pjaca kemst upp kantinn og sendir boltann nní teig en Stefán Þór grípur inní
21. mín
Selfoss mikið að vinna með löng innköst
19. mín
lítið í gangi. mikið um failsendingar
14. mín
Dani Garcia með skot af 25 metrum sem endar lengst framhjá
8. mín MARK!
Sæþór Ívan Viðarsson (Leiknir F.)
Stoðsending: Ásgeir Páll Magnússon
Sæþór Ívan Viðarsson með FRÁBÆRAN skalla. Hoppaði hæð sína, hvílíkur maður. þriðji leikurinn í röð sem rauða þruman skorar í
6. mín
leikurinn fer rólega af stða. bæði lið að sækja þó án árangus
1. mín
Áhorfendur byrja að tromma og tralla um leið og flautan gall
1. mín
Leikur hafinn
Fyrir leik
leikmenn eru að labba inná völlinn
Fyrir leik
fyrr í vikunni var tekið viðtal við Daniel Garcia Blanco

Aldur: 27
Fyrir hvaða lið hefur þú spilað?: Unión,Adarve, Pozuelo CF, Notodden FK, San Fernando CF, RSD Alcala og nú Leikni

Uppáhalds leikmaður?:Messi

Hvað er það besta við Fáskrúðsfjörð?: Ég held að það sé landslagið allt í kring, fjöllin og sjórinn

Hver er fyndnastur í liðinu?: Izaro eða Devin

Horfir þú á aðrar íþróttir?: Ég er íþróttafræðingur og hef áhuga á flestum íþróttum, einkum þó blaki, tennis og körfubolta.

Uppáhaldsstaður í heiminum?: Gijon, borg nrðalega á Spáni.

Uppáhalds bíómynd?: Pulp fiction.

Viltu deila með okkur skemmtilegu leyndarmáli?: Ég spila á gítar en er glataður söngvari...

Eitthvað að lokum?: Ég er mjög ánægður með að vera hérna og er ánægður með móttökur liðsfélaganna.
Fyrir leik
þess má geta að leikurinn er sýndur í beinni Youtube síðu Leiknirs:https://www.youtube.com/channel/UC99WTd01kNu9KcpDzGBMSJg
Fyrir leik
Góðann og blessaðan daginn í dag fer framm toppslagur Leiknirs og Selfoss. Leiknir er eina liðið í deildinni sem er enn ósigrað.Selfoss er í efsta sæti deildarinnar með 13. stig og Leiknir er í 3. sæti með 12. stig
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Ingi Rafn Ingibergsson
3. Þormar Elvarsson
4. Jökull Hermannsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson
9. Hrvoje Tokic
18. Arnar Logi Sveinsson
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
23. Þór Llorens Þórðarson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
25. Stefán Blær Jóhannsson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson
16. Magnús Hilmar Viktorsson
17. Valdimar Jóhannsson
20. Guðmundur Tyrfingsson
21. Aron Einarsson
28. Júlíus Óli Stefánsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Hrvoje Tokic ('55)

Rauð spjöld: