Eimskipsvöllurinn
miđvikudagur 19. júní 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Heitt og lygnt. Blautt gervigras.
Dómari: Guđgeir Einarsson
Áhorfendur: 327
Mađur leiksins: Valdimar Ingi Jónsson (Fjölnir)
Ţróttur R. 0 - 1 Fjölnir
0-1 Valdimar Ingi Jónsson ('59)
Byrjunarlið:
0. Hafţór Pétursson
0. Arnar Darri Pétursson
3. Árni Ţór Jakobsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Birkir Ţór Guđmundsson
7. Dađi Bergsson
8. Aron Ţórđur Albertsson ('29)
9. Rafael Victor
10. Rafn Andri Haraldsson
11. Jasper Van Der Heyden
23. Guđmundur Friđriksson

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
2. Sindri Scheving
17. Baldur Hannes Stefánsson
21. Róbert Hauksson ('83)
22. Oliver Heiđarsson
24. Dagur Austmann
26. Páll Olgeir Ţorsteinsson ('29) ('83)

Liðstjórn:
Halldór Geir Heiđarsson
Alexander Máni Patriksson
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)
Magnús Stefánsson
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla

Gul spjöld:
Rafn Andri Haraldsson ('47)
Hreinn Ingi Örnólfsson ('82)

Rauð spjöld:
@hilli95 Hilmar Jökull Stefánsson
90. mín Leik lokiđ!
Ţakka fyrir mig héđan úr Laugardalnum. Viđtöl og skýrsla koma inn fljótlega.
Eyða Breyta
90. mín
Róbert á skot sem fer beint á markiđ. Ţetta bćtir tölfrćđina en gerir ekkert meira en ţađ.
Eyða Breyta
90. mín Eysteinn Ţorri Björgvinsson (Fjölnir) Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
89. mín
Finnst eins og Ţróttarar hafi bara ekki mćtt til leiks í seinni hálfleik. Ekkert ógnađ af ráđi fyrir utan eitt skot. Skiptingin á Róberti áđan virđist heldur ekki hafa skilađ neinu ţví hann hefur ekki sést síđan hann kom inn á.
Eyða Breyta
88. mín Viktor Andri Hafţórsson (Fjölnir) Ingibergur Kort Sigurđsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
86. mín
Tvćr svakalegar tćklingar frá Ţrótturum inni í sínum eigin vítateig áđur en ţeir hreinsa frá.
Eyða Breyta
83. mín Róbert Hauksson (Ţróttur R.) Páll Olgeir Ţorsteinsson (Ţróttur R.)
Uuuu Palli er kannski ekki búinn ađ eiga sinn besta dag en ţetta er skrýtiđ hjá Ţórhalli, ađrir Ţróttarar sem hafa spilađ verr í leiknum.
Eyða Breyta
82. mín
Jóhann Árni tekur aukaspyrnuna en hún fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Hreinn Ingi Örnólfsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
79. mín Jón Gísli Ström (Fjölnir) Albert Brynjar Ingason (Fjölnir)
Ström-vélin ađ mćta til leiks.
Eyða Breyta
77. mín
Guđmundur Friđriksson halló halló. Negla inni í teig sem Atli nćr ađ verja út í teig og ekkert verđur úr ţessu eftir vörsluna.
Eyða Breyta
74. mín
Ţetta hlýýýtur ađ vera falin myndavél. Ég er 99% viss um ađ Dađi Bergs hafi átt ađ fá víti ţarna. Kemst einn í gegn og Atli Gunnar straujar Dađa bara í teignum. Guđgeir og AD1 störđu svo á hvorn annan í góđar 5 sekúndur áđur en hvorugur ákvađ ađ ađhafast neitt. Skrýtiđ.
Eyða Breyta
71. mín
Jóhann Árni hvađ ertu ađ gera drengur? Albert Brynjar fćr flotta sendingu inn í teiginn vinstra megin, kemst upp ađ endalínu ţar sem hann leggur boltann út á Jóhann Árna sem er međ allt markiđ fyrir framan sig en "slćsar" boltann og hann fer aftur fyrir endalínu.
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir)
Soft spjald en svo sem ekkert fyrsti skrýtni dómurinn í leiknum.
Eyða Breyta
66. mín
Lítiđ búiđ ađ ske hérna síđustu mínúturnar. Fjölnir fćr horn sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
59. mín MARK! Valdimar Ingi Jónsson (Fjölnir), Stođsending: Atli Gunnar Guđmundsson
Atli kastar boltanum út á hćgri kantinn á Valdimar sem brunar upp og keyrir svo inn á völlinn áđur en hann lćtur vađa á markiđ og sá hitti boltann. Boltinn syngur í samskeytunum nćr. Verđskulduđ forysta.
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Valdimar Ingi Jónsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
56. mín
Arnar Darri aftur međ glćsilega vörslu, sá er ađ halda Ţrótturum inni í leiknum.
Eyða Breyta
52. mín
ARNAR DARRI komiđi sćl og blessuđ. Dúndurskot sem Arnar nćr ađ verja út fyrir teiginn glćsilega.
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Rafn Andri Haraldsson (Ţróttur R.)
Rafn stoppar skyndisókn Fjölnismanna, vissi alveg hvađ hann var ađ gera.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikurinn farinn af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Guđgeir dómari flautar til hálfleiks. Frekar bragđdaufur fyrri hálfleikur er kemur ađ fćrum en bćđi liđ búin ađ eiga sitthvort "alvöru" fćriđ.
Vil nýta tćkifćriđ og óska Aroni góđs bata og vona ađ hann sé ekki alvarlega meiddur eftir tćklinguna áđan.
Eyða Breyta
45. mín
Uppbótartíminn ekki sýndur en ég geri ráđ fyrir lágmarks 5 mínútum vegna meiđsla Arons áđan.
Eyða Breyta
43. mín
Aukaspyrna sem Ţróttarar fá. Lekur í gegnum allan pakkann og Atli í smá basli međ ađ handsama boltann en nćr honum á endanum.
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: Rasmus Christiansen (Fjölnir)
Ţetta ćtti ađ vera sturtuferđ en í stađinn fá Ţróttarar aukaspyrnu út á miđjum velli sem Fjölnismenn hreinsa.
Eyða Breyta
37. mín
Arnar Darri međ geggjađa vörslu.
Eyða Breyta
36. mín
Páll Olgeir međ skot af 35 metra fćri sem fer rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
34. mínEyða Breyta
29. mín Páll Olgeir Ţorsteinsson (Ţróttur R.) Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.)
Leikurinn búinn ađ vera stopp í 5 mínútur núna, Aron meiddur og fer út af vellinum á börum. Ég er ennţá í sjokki yfir ţví ađ Guđgeir hafi ekki gefiđ Rasmus allavega gult spjald.
Eyða Breyta
25. mín
Ógeđsleg tćkling frá Rasmus, stimplar takkana aftan í Aron Ţórđ. Galiđ ađ Guđgeir gefi honum ekki ađ minnsta kosti gult spjald.
Eyða Breyta
24. mín
Engin fćri síđustu mínúturnar en mikil barátta. Kalla eftir skemmtilegri bolta takk.
Eyða Breyta
19. mín
Ingibergur Kort međ skot yfir markiđ af stuttu fćri. Sendingin hefđi mátt vera betri.
Eyða Breyta
14. mín
ŢRÓTTARAR Í DAUĐAFĆRI! Jasper sendir boltann glćsilega međ fram jörđinn inn í teig en Aron Ţórđur nćr ekki ađ stýra honum á markiđ.
Eyða Breyta
12. mín
Valdimar Ingi međ skelfilega hreinsun sem fer í horn. Verđur eitthvađ meira úr ţessu en síđasta horni?
Eyða Breyta
10. mín
Jasper međ flotta sendingu inn í teiginn sem Fjölnismenn skalla í horn. Ekkert verđur úr horninu.
Eyða Breyta
6. mín
Aukaspyrna á stórhćttulegum stađ, nokkrir Fjölnismenn stilla sér upp en Guđmundur Karl virđist ćtla ađ taka spyrnuna. Sem hann og gerir ooog Gummi lúđrar boltanum lengst út á bílastćđi, vonandi enginn bíll orđiđ fyrir skemmdum viđ ţetta.
Eyða Breyta
4. mín
Darrađadans í teig Ţróttara, boltinn dettur fyrir fćtur Fjölnismanna sem ná skoti ađ marki en Arnar Darri ver vel.
Eyða Breyta
2. mín
Rafael Victor brýtur af sér á miđjunni, aukaspyrna fyrir Fjölni.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn farinn af stađ, Ţróttarar byrja á ađ sparka boltanum hátt upp völlinn í innkast.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga núna út á völlinn, leikurinn fer ađ hefjast hvađ úr hverju.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og ţeir sem ţekkja undirritađan vita ţá er ég mikill matgćđingur. Gummi Breiđfjörđ, markađs- og viđburđastjóri Ţróttar var rétt í ţessu ađ koma međ alveg geggjađan Konnaborgara til mín. Gef honum 9/10. Vá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikir beggja liđa enduđu 1-3 í síđustu umferđ en Fjölnismenn töpuđu fyrir Víking Ólafsvík ţegar lćrisveinar Ejub Purisevic skelltu ţeim í Grafarvoginum.
Í sömu umferđ gerđu Ţróttarar sér góđa ferđ suđur međ sjó og skelltu Keflvíkingum 1-3, ágćtis ferđ ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir situr sem stendur í 3. sćti Inkasso-deildarinnar međ jafnmörg stig og Keflavík sem er í 2. sćti á betri markatölu.
Ţróttur er í 7. sćti en ţađ segir ekki allt um stöđu ţeirra röndóttu ţar sem ađ ţeir geta jafnađ Keflavík og Fjölni ađ stigum međ sigri í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er örlítil rigning en annars heitt og lygnt í Laugardalnum í kvöld. Liđin og dómarararnir eru ađ hita upp undir dúndrandi teknótónum á međan ađ Herra Ţórir Hákonarson íţróttastjóri Ţróttar reynir ađ laga kaffivélina í blađamannaađstöđunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ kćru lesendur og velkomin í beina textalýsingu frá leik Ţróttar og Fjölnis í Inkasso-deild karla af Eimskipsvelli í Laugardalnum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
2. Sigurpáll Melberg Pálsson
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
7. Ingibergur Kort Sigurđsson ('88)
8. Arnór Breki Ásţórsson
14. Albert Brynjar Ingason ('79)
17. Valdimar Ingi Jónsson
23. Rasmus Christiansen
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('90)
32. Kristófer Óskar Óskarsson

Varamenn:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
2. Eysteinn Ţorri Björgvinsson ('90)
9. Jón Gísli Ström ('79)
10. Viktor Andri Hafţórsson ('88)
16. Orri Ţórhallsson
26. Ísak Óli Helgason
33. Ísak Atli Kristjánsson

Liðstjórn:
Gunnar Valur Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Gunnar Sigurđsson
Gunnar Már Guđmundsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson

Gul spjöld:
Rasmus Christiansen ('39)
Valdimar Ingi Jónsson ('58)
Sigurpáll Melberg Pálsson ('68)

Rauð spjöld: