Extra völlurinn
föstudagur 21. júní 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Ađstćđur: Ágćtis veđur, sól og smá vindur. Völlurinn lítur vel út!
Dómari: Tómas Úlfar Meyer
Áhorfendur: Ţađ eru u.ţ.b. 60 manns í stúkunni
Mađur leiksins: Shannon Simon
Fjölnir 0 - 0 Grindavík
Byrjunarlið:
1. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
0. Kristjana Ýr Ţráinsdóttir
4. Bertha María Óladóttir
4. Mist Ţormóđsdóttir Grönvold
7. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('80)
8. Íris Ósk Valmundsdóttir (f)
10. Aníta Björg Sölvadóttir ('61)
11. Sara Montoro
13. Vala Kristín Theódórsdóttir
18. Hlín Heiđarsdóttir ('74)
19. Hjördís Erla Björnsdóttir ('80)

Varamenn:
12. Helena Jónsdóttir (m)
3. Eva María Jónsdóttir ('80)
5. Hrafnhildur Árnadóttir ('74)
14. Elvý Rut Búadóttir
21. María Eir Magnúsdóttir
22. Nadía Atladóttir ('61)
29. Lilja Nótt Lárusdóttir ('80)

Liðstjórn:
Hrefna Lára Sigurđardóttir
Magnús Haukur Harđarson (Ţ)
Ásta Sigrún Friđriksdóttir
Ása Dóra Konráđsdóttir
Rósa Pálsdóttir
Páll Árnason (Ţ)
Axel Örn Sćmundsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Helga Katrín Jónsdóttir
94. mín Leik lokiđ!
Tómas flautar hér til leiksloka. Virkilega skemmtilegur leikur, sérstaklega síđustu 20 mínúturnar. Hreint ótrúlegt ađ ţetta hafi endađ 0-0
Viđtöl og skýrsla síđar í kvöld!
Eyða Breyta
93. mín
SHANNON SKÝTUR Í ŢVERSLÁNNA. Boltinn dettur aftur í teiginn og á ótrúlegan hátt ná Fjölniskonur ađ koma boltanum í burtu
Eyða Breyta
92. mín
Grindavík fćr aukaspyru á stórhćttulegum stađ!
Eyða Breyta
90. mín
+1
Viđ erum komin í uppbótartíma. Ćtli viđ fáum dramatík í lokin?
Eyða Breyta
90. mín
Nadía nćr ađ prjóna sig inn fyrir vörn Grindavíkur en skotiđ ekki nćgilega gott
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Nihad Hasecic (Grindavík)
Ţjálfari Grindavíkur mjög ćstur ţví hann vill fá innkast sem hann fćr ekki. Tómas stoppar leikinn og gefur honum gult spjald
Eyða Breyta
89. mín Borghildur Arnarsdóttir (Grindavík) Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
88. mín
Leikurinn síđustu mínúturnar einkennist af mikilli baráttu. En lítiđ um fćri
Eyða Breyta
81. mín
Kristjana međ frábćra sendingu á Hlín sem skallar beint á Veronicu í markinu. Leikurinn mjög opinn ţessa stundina. Bćđi liđ vilja stigin 3
Eyða Breyta
80. mín Lilja Nótt Lárusdóttir (Fjölnir) Hjördís Erla Björnsdóttir (Fjölnir)
Fjölnir gerir tvöfalda skiptingu
Eyða Breyta
80. mín Eva María Jónsdóttir (Fjölnir) Ísabella Anna Húbertsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
79. mín
Margrét Hulda á hér skot í ţverslánna! Ţarna voru Fjölnisstúlkur heppnar
Eyða Breyta
78. mín
Shannon reynir hér skot langt utan af velli sem fer vel framhjá. Ágćtis tilraun samt
Eyða Breyta
75. mín
Fćri! Grindavík nćr sendingu inn fyrir vörn Fjölnis og ţar er Birgitta ein á móti markmanni en Hrafnhildur ver meistaralega! Birgitta nćr boltanum aftur en Íris nćr ađ renna sér fyrir boltann. Langbesta fćri leiksins
Eyða Breyta
74. mín Hrafnhildur Árnadóttir (Fjölnir) Hlín Heiđarsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
74. mín Birgitta Hallgrímsdóttir (Grindavík) Nicole C. Maher (Grindavík)
Nicole búin ađ vera hćttulegust í Grindavík ásamt Shannon. Birgitta er ţó markahćst í liđi Grindavíkur í sumar međ 2 mörk, spurning hvort hún nái ađ bćta viđ sínu ţriđja hér í kvöld?
Eyða Breyta
71. mín
Grindavík fćr horn. Íris Ósk ćtlar ađ hreinsa út úr teig en misreiknar boltann og skýtur aftur fyirr markiđ. Ţađ kemur ekkert úr horninu
Eyða Breyta
70. mín
Fćri! Ísabella á hér hörkuskot og ţarf Veronica ađ hafa sig alla viđ til ađ verja.
Eyða Breyta
68. mín
Shannon og Nicole eiga fínt spil upp viđ teig Fjölnis. Nicole tekur á endanum skot sem endar í öruggum höndum Hrafnhildar
Eyða Breyta
65. mín
Nicole tekur enn einn sprettinn upp völlin og gefur á Margréti Huldu sem á skot framhjá. Markspyrna.
Eyða Breyta
62. mín
Fjölnir fćr hornspyrnu. Góđur bolti inn á teig en Veronica nćr ađ slá boltann í burtu.
Eyða Breyta
61. mín Nadía Atladóttir (Fjölnir) Aníta Björg Sölvadóttir (Fjölnir)
Fjölnir gerir hér sína fyrstu skiptingu. Aníta var búin ađ vera mjög sprćk hér framan af
Eyða Breyta
59. mín
Aníta viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Brynja Pálmadóttir nćr til boltans á síđustu stundu og kemur honum langt í burtu
Eyða Breyta
57. mín
Grindavík vill fá víti ţegar Nicole fellur viđ í teignum. Held ađ ţađ hafi veriđ rétt hjá Tómasi ađ sleppa ţessu
Ţjálfari Grindavíkur virđist hafa sagt eitthvađ ţví Tómas stoppar leikinn til ađ rćđa viđ hann og róa hann niđur. Sleppur ţó viđ spjald
Eyða Breyta
55. mín
Fjölnisvörnin virđist eiga í smá erfiđleikum međ Shannon sem er stöđugt ađ gera ţeim lífiđ leitt hér
Eyða Breyta
53. mín
Ísabella á flott skot fyrir Fjölni sem Veronica ver í horn!
Eyða Breyta
52. mín
Una Margrét liggur niđri og ţarf ađ fá ađhlynningu. Vonandi er ţetta ekkert alvarlegt. Hún er nú komin aftur inná og virđist í lagi

Eyða Breyta
51. mín
Shannon nćr ađ sóla sig í gegnum vörn Fjölnis og gefur svo boltann á Nicole sem á skot vel framhjá
Eyða Breyta
49. mín
Sara gerir vel og nćr góđri sendingu á Hjördísi inn í teig en hún er ađeins of sein ađ átta sig og varnarmenn Grindavíkur ná ađ stela af henni boltanum
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Jćja ţá er ţetta fariđ af stađ aftur. Fjölnir byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţá hefur Tómas dómari flautađ til leikhlés. Ágćtis fyrri hálfleikur hér en ţađ vantar ţó mörk. Vonandi fáum viđ nóg af ţeim í seinni hálfleik!

Ţađ er virkilega vel hugsađ mann hérna á Extra-vellinum. Geggjađur hamborgari í hálfleik!
Eyða Breyta
45. mín
Leikmenn ađ bíđa eftir ađ flautađ verđi til hálfleiks, Fjölnir spilar bara á milli sín í vörninni
Eyða Breyta
45. mín
45 mínútur komnar á klukkuna. Enginn uppbótartími gefinn upp en Tómas lćtur leikinn ţó halda áfram
Eyða Breyta
43. mín
Shannon Simon ađ sóla allar upp úr skónum hér á hćgri kantinum og nćr sendingu fyrir markiđ en Fjölnir nćr ađ koma boltanum í burtu
Eyða Breyta
38. mín
Fjölnir fćr aukaspyrnu á fínum stađ, hćgra megin utan viđ teig. Fín sending inn á teig en Grindavík hreinsar í horn
Eyða Breyta
36. mín Una Rós Unnarsdóttir (Grindavík) Áslaug Gyđa Birgisdóttir (Grindavík)
Áslaug fér hér útaf vegna meiđsla
Eyða Breyta
34. mín
Mér finnst Fjölnir líta nokkuđ vel út ţessar fyrstu 30 mínútur. Spurning hvort ţćr nái ađ landa sínum fyrsta sigri í Inkasso-deildinni í sumar?
Eyða Breyta
32. mín
Una Margrét reynir hér skot fyrir utan teig en Hrafnhildur á ekki í vandrćđum međ ađ verja ţetta
Eyða Breyta
28. mín
Fínt spil hjá Fjölni upp viđ teig Grindavíkur sem endar međ skoti frá Berthu, ţó nokkuđ til hliđar viđ markiđ.
Eyða Breyta
27. mín
Nicole gerir sig líklega til ađ keyra á vörn Fjölnis en Mist er eins og klettur í vörninni og kemur boltanum frá
Eyða Breyta
26. mín
Boltinn er mikiđ útaf ţessa stundina, mikiđ um feilsendingar og innköst
Eyða Breyta
25. mín
Dómarinn stoppar hér leikinn til ađ fá nýjan bolta
Eyða Breyta
21. mín
Aníta Björg á fínan sprett upp vinstri kantinn og nćr sendingu inn í teig, en Grindavík nćr ađ hreinsa
Eyða Breyta
19. mín
Hjördís aftur međ góđa sendingu fyrir markiđ en Veronica kýlir boltann langt út
Eyða Breyta
17. mín
Fínt fćri hjá Fjölni. Hjördís hleypur upp kantinn, sendir fyrir og Ísabella á ágćtis skot rétt yfir markiđ
Eyða Breyta
11. mín
Bertha María á fínt skot langt utan af velli fyrir Fjölni en Veronica ver. Gott ađ reyna ađ nýta vindinn!
Eyða Breyta
10. mín
Grindavík fćr horn. Boltinn berst út í teig og ţar á Una Margrét fast skot sem fer rétt yfir markiđ!
Eyða Breyta
9. mín
Nicole átti hér fínan sprett upp völlinn en Fjölnir hreinsar í innkast
Eyða Breyta
7. mín
Aníta Björg á hér fínt skot af vinstri kantinum en Veronica ver vel.
Eyða Breyta
5. mín
Fjölnir fćr hér ađra aukaspyrnu ađeins aftar, en Mist rétt missir af boltanum. Markspyrna.
Eyða Breyta
4. mín
Fjölniskonur fá aukaspyrnu á fínum stađ. Grindavík kemur ţó boltanum fljótt í burtu.
Eyða Breyta
1. mín
Ágćtis tilraun hjá Fjölni, Hjördís hleypur upp kantinn og kemur međ fína sendingu inn í teig en Veronica á ţó ekki i miklum vandrćđum međ ađ grípa boltann
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Grindavík byrjar međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrirliđarnir leiđa nú liđin sín út á völlinn, ţetta er ađ hefjast.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin!

Fjölnir gerir 2 breytingar frá síđasta leik en Vala Kristín Theódórsdóttir og Hjördís Erla Björnsdóttir koma inn fyrir Evu Maríu Jónsdóttur og Evu Karen Sigurdórsdóttur

Á međan gerir Grindavík eina breytingu frá síđasta leik, Nicole C. Maher kemur inn fyrir Birgittu Hallgrímsdóttur

Eyða Breyta
Fyrir leik
Í síđustu umferđ sem leikin var 6. og 7. júní tapađi Fjölnir á útivelli fyrir Tindastóli međ 6 mörkum gegn 2 á međan Grindavík sigrađi FH međ 2 mörkum gegn 1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ef viđ skođum ađeins síđustu innbyrđisviđureignir ţessara liđa ţó fóru 3 síđustu leikir liđanna 2-0 fyrir Grindavík og voru ţeir allir spilađir sumariđ 2016.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík situr í 4. sćti međ 7 stig. Ţćr hafa skorađ 5 mörk og fengiđ á sig 5 mörk í deildinni í sumar.
Spá ţjálfara og fyrirliđa í Inkasso kvenna setti Grindavík í 9. sćtiđ sem kom nokkuđ á óvart ţar sem Grindavík lék jú í Pepsideildinni í fyrra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir situr í fallsćti eftir 4 umferđir međ 1 stig og ađeins náđ ađ skora 3 mörk í fyrstu 4 umferđunum. Á međan hafa ţćr fengiđ á sig 11 mörk.
Spá ţjálfara og fyrirliđa í Inkasso kvenna setti Fjölni í 6 sćtiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik Fjölnis og Grindavíkur í 5. umferđ Inkasso-deildar kvenna.
Leikurinn hefst klukkan 19:15 á Extra-vellinum í Grafarvogi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Veronica Blair Smeltzer (m)
0. Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir ('89)
2. Ástrós Lind Ţórđardóttir
4. Shannon Simon
8. Guđný Eva Birgisdóttir (f)
13. Ţorbjörg Jóna Garđarsdóttir
16. Una Margrét Einarsdóttir
20. Áslaug Gyđa Birgisdóttir ('36)
21. Nicole C. Maher ('74)
26. Brynja Pálmadóttir
29. Írena Björk Gestsdóttir

Varamenn:
6. Katrín Lilja Ármannsdóttir
7. Borghildur Arnarsdóttir ('89)
10. Una Rós Unnarsdóttir ('36)
15. Tinna Hrönn Einarsdóttir
19. Unnur Guđrún Ţórarinsdóttir
24. Birgitta Hallgrímsdóttir ('74)

Liðstjórn:
Nihad Hasecic (Ţ)
Vilborg Rós Vilhjálmsdóttir
Inga Rún Svansdóttir
Bjartey Helgadóttir
Steinberg Reynisson
Signý Ósk Ólafsdóttir
Petra Rós Ólafsdóttir
Ray Anthony Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Nihad Hasecic ('89)

Rauð spjöld: