Hertz völlurinn
miđvikudagur 26. júní 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Ađstćđur: Grátt en geggjađ veđur. Hćfilega blautt og ekkert sérstaklega kalt.
Dómari: Guđmundur Ingi Bjarnason
Áhorfendur: Kannski um 40
Mađur leiksins: Sara Montoro (Fjölnir)
ÍR 0 - 4 Fjölnir
0-1 Sara Montoro ('4)
0-2 Sara Montoro ('7)
0-3 Eva María Jónsdóttir ('63)
0-4 Rósa Pálsdóttir ('80)
Byrjunarlið:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
0. Bjarkey Líf Halldórsdóttir
0. Guđrún Ósk Tryggvadóttir ('78)
0. Helga Dagný Bjarnadóttir ('78)
7. Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
10. Sigrún Erla Lárusdóttir
11. Andrea Katrín Ólafsdóttir (f)
15. Telma Sif Búadóttir ('63)
16. Anna Bára Másdóttir
26. Gyđa Kristín Gunnarsdóttir
27. Lára Mist Baldursdóttir

Varamenn:
3. Irma Gunnţórsdóttir ('78)
5. Álfheiđur Bjarnadóttir ('78)
6. Sara Rós Sveinsdóttir
8. Auđur Sólrún Ólafsdóttir
19. Sigríđur Dröfn Auđunsdóttir ('63)
20. Alísa Rakel Abrahamsdóttir
27. Marta Quental

Liðstjórn:
Sigurđur Ţ Sigurţórsson (Ţ)
Felix Exequiel Woelflin
Ásgeir Ţór Eiríksson
Tara Kristín Kjartansdóttir

Gul spjöld:
Brynja Dögg Sigurpálsdóttir ('45)

Rauð spjöld:
@thorhallurvalur Þórhallur Valur Benónýsson
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ hérna í Breiđholti. Takk fyrir mig
Eyða Breyta
85. mín
Eva María hefur komiđ af miklum krafti inn í ţennan leik og ţćr Sara ađ skapa mikil vandrćđi fyrir Ír.
Eyða Breyta
83. mín
Sara er enn ađ beita pressu af mikilli ákefđ á miđverđi ÍR, er búin ađ skapa mikiđ vesen ţannig allan leikinn. Náđi boltanum af Önnu Báru og átti skoti í stöng.
Eyða Breyta
80. mín MARK! Rósa Pálsdóttir (Fjölnir)
Fyrirgjöf inn í teiginn ađ mér sýndist frá Söru og Rósa klárađi fćri af markteigslínunni.
Eyða Breyta
78. mín
Ţađ hafa tvćr af nýju reglubreytingunum veriđ mikiđ nýttar hér í kvöld. Annarsvegar ţá hafa flest útspörk í leiknum veriđ leikin innan teigs sem er frábćr breyting. Svo hafa leikmenn líka fariđ útaf á ţeim stađ sem er ţeim nćstur á vellinum sem er breyting sem ég mér er óskiljanlegt ađ hafi ekki veriđ venjan fyrr enda talsvert meira hagrćđi í henni.
Eyða Breyta
78. mín Álfheiđur Bjarnadóttir (ÍR) Guđrún Ósk Tryggvadóttir (ÍR)

Eyða Breyta
78. mín Irma Gunnţórsdóttir (ÍR) Helga Dagný Bjarnadóttir (ÍR)

Eyða Breyta
75. mín Elvý Rut Búadóttir (Fjölnir) Ísabella Anna Húbertsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
71. mín
Sara enn og aftur ađ komast í gegn á kantinum. Eva og Ísabella á hárréttum stađ í teignum til ađ fá boltann og koma honum yfir línuna en Sara ákvađ ađ skjóta sjálf úr slćmri stöđu. Ekki laglegt.
Eyða Breyta
70. mín Rósa Pálsdóttir (Fjölnir) Aníta Björg Sölvadóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
68. mín
Frábćr aukaspyrna hjá Kristjönu. Af kantinum, međfram jörđinni og Eva María var nćrri ţví búin ađ koma boltanum inn en hann endađi í slá.
Kristjana er búin ađ sýna ţađ hér í kvöld ađ hún er međ hörku löpp.
Eyða Breyta
63. mín Sigríđur Dröfn Auđunsdóttir (ÍR) Telma Sif Búadóttir (ÍR)

Eyða Breyta
63. mín Lilja Nótt Lárusdóttir (Fjölnir) Aníta Björg Sölvadóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
63. mín MARK! Eva María Jónsdóttir (Fjölnir)
Aníta mađ frábćra fyrirgjöf á Evu sem gat ekki annađ en skorađ. Stóđ ein í miđjum teignum.
Eyða Breyta
60. mín
Sara tók 40 metra sprett upp vinstri kantinn og snéri af sér einhverja ţrjá varnarmenn. Setti boltann inn í teig, fast ţar sem Eva María var hárrétt stađsett viđ vítapunktinn en Eva Ýr í markinu rétt náđi í boltann. Frábćr sókn hjá Fjölnisliđinu sem er töluvert sterkara ţessar mínútur.
Eyða Breyta
55. mín
Fjölnir međ góđa sókn! Ísabella stakk boltanum inn á Evu sem slapp aftur fyrir vörnina og upp kantinn. Átti fína fyrirgjöf, fasta međ jörđinni í átt ađ Söru sem var illa stađsett og komin alltof nálćgt markinu.
Eyða Breyta
54. mín
Sigrún náđi góđum spretti upp hćgri kantinn en Mist náđi henni og tćklađi boltann í innkast. Mist er búin ađ vera allstađar fyrir ÍR í ţessum leik.
Eyða Breyta
49. mín
Sigrún Erla međ gott hlaup upp kantinn og á fyrirgjöf sem Bjarkey náđi í teignum og átti flott skot sem Hrafnhildur varđi meistaralega. Fyrsta alvöru fćri ÍR
Eyða Breyta
45. mín Eva María Jónsdóttir (Fjölnir) Hjördís Erla Björnsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hrafnhildur Árnadóttir (Fjölnir) Hlín Heiđarsdóttir (Fjölnir)
Skiptingar í hálfleik
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Brynja Dögg Sigurpálsdóttir (ÍR)
Einhver smá pirringur, Brynja hékk í treyjunni á Söru og braut svo á henni.
Eyða Breyta
44. mín
Hjördís fíflar Helgu Dagný og kemst í skotfćri rétt viđ D-bogann hćgra megin, skotiđ rétt framhjá.
Eyða Breyta
38. mín
Kristjana međ geggjađ skiptingu úr hćgri bakverđi yfir á vinstri kant ţar sem Aníta slapp í gegn og átti skot í stöngina. Frábćrt spil hjá Fjölniskonum
Eyða Breyta
37. mín
Hćgt yfir leiknum síđustu mínútur og í raun ekkert ađ frétta.
Eyða Breyta
30. mín
Eftir gott hlaup upp völlinn átti Sara fínt skot sem Eva varđi alveg í horninu. Í kjölfariđ var hornspyrna sem ekkert kom úr.
Eyða Breyta
25. mín
Kristjana međ aukaspyrnu, gott flug á boltanum og tćknin góđ hjá henni en skotiđ ađeins of hátt.
Eyða Breyta
23. mín
Sigrún Erla međ fyrsta skot ÍR í leiknum. Reyndi ađ setja háan bolta yfir Hrafnhildi sem var of framarlega en boltinn fór yfir. Ađeins ađ lifna yfir ÍR hérna.
Eyða Breyta
18. mín
Sara enn ađ fá fćri, slapp í gegn en átti lélega snertingu og vörnin náđi til baka
Eyða Breyta
15. mín
Fyrsta sinn sem ÍR ná ađ halda boltanum á ţriđja helmingi, sóknin stöđvađi ţó hjá Mist í Fjölnisvörninni.
Eyða Breyta
14. mín
Senur í teig ÍR. Fjölniskonur tóku fyrsta bolta eftir horn en Eva varđi í skeytunum. Bertha átti svo frákastsskot í slána og boltinn endađi útaf.
Eyða Breyta
12. mín
Bertha međ tilraun ađ markinu ens skotiđ lélegt og framhjá.
Eyða Breyta
10. mín
Fjölniskonur töluvert meira međ boltann en sóknarţunginn ţó ekki mikill sem stendur. Boltinn rúllar bara um á miđjunni til skiptis viđ hreinsanir frá ÍR.
Eyða Breyta
7. mín MARK! Sara Montoro (Fjölnir)
Fékk boltann eftir slappt spil hjá ÍR og setti boltann upp í horniđ vel utan teigs
Eyða Breyta
4. mín MARK! Sara Montoro (Fjölnir)
Slapp í gegn eftir háa stungusendingu og klárađi vel framhjá Evu í markinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik Leikur hafinn
ÍR byrja og sćkja í átt ađ Kópavogi
Eyða Breyta
Fyrir leik
Allt ađ fara í gang hér í Breiđholti
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍR verma botninn í deildinni sem stendur en Fjölniskonur eru í sćtinu fyrir ofan. Ţví verđur vonandi mikill hiti í leiknum enda botnbaráttuslagur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin í ţessa umfjöllun um leik ÍR og Fjölnis hér á Hertz-vellinum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
0. Kristjana Ýr Ţráinsdóttir
4. Bertha María Óladóttir
4. Mist Ţormóđsdóttir Grönvold
7. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('75)
8. Íris Ósk Valmundsdóttir (f)
10. Aníta Björg Sölvadóttir ('63) ('70)
11. Sara Montoro
13. Vala Kristín Theódórsdóttir
18. Hlín Heiđarsdóttir ('45)
19. Hjördís Erla Björnsdóttir ('45)

Varamenn:
12. Silja Rut Rúnarsdóttir (m)
3. Eva María Jónsdóttir ('45)
5. Hrafnhildur Árnadóttir ('45)
14. Elvý Rut Búadóttir ('75)
22. Nadía Atladóttir
29. Lilja Nótt Lárusdóttir ('63)

Liðstjórn:
Magnús Haukur Harđarson (Ţ)
Ásta Sigrún Friđriksdóttir
Ása Dóra Konráđsdóttir
Rósa Pálsdóttir
Páll Árnason (Ţ)
Axel Örn Sćmundsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: