Varmárvöllur - gervigras
fimmtudagur 27. júní 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Guđgeir Einarsson
Mađur leiksins: Pétur Theódór Árnason
Afturelding 0 - 3 Grótta
0-1 Axel Freyr Harđarson ('87)
0-2 Pétur Theódór Árnason ('90)
0-3 Pétur Theódór Árnason ('94)
Byrjunarlið:
30. Andri Ţór Grétarsson (m)
0. Jökull Jörvar Ţórhallsson
0. Andri Freyr Jónasson
2. Arnór Gauti Jónsson
5. Loic Cédric Mbang Ondo (f)
6. Ásgeir Örn Arnţórsson
10. Jason Dađi Svanţórsson (f)
19. Esteve Monterde Torrents ('13)
20. Tryggvi Magnússon
23. Andri Már Hermannsson ('58)
28. Valgeir Árni Svansson ('80)

Varamenn:
13. Tristan Ţór Brandsson (m)
4. Sigurđur Kristján Friđriksson ('58)
7. Hafliđi Sigurđarson ('80)
11. Róbert Orri Ţorkelsson ('13)
12. Hlynur Magnússon
16. Romario Leiria
18. Djordje Panic

Liðstjórn:
Jens Ingvarsson
Eiđur Ívarsson
Arnar Hallsson (Ţ)
Ađalsteinn Richter
Magnús Már Einarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Ásgeir Örn Arnţórsson ('77)
Jason Dađi Svanţórsson ('77)

Rauð spjöld:
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
95. mín Leik lokiđ!
Skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
94. mín MARK! Pétur Theódór Árnason (Grótta), Stođsending: Björn Axel Guđjónsson
PÉTUR THEÓDÓR KLÁRAR ŢETTA MEĐ STĆL.

Frábćr fyrirgjöf frá hćgri og Pétur klárar ţetta einstaklega vel í fyrsta.

Sanngjarnt ţegar á heildina er litiđ. Grótta tekur öll stigin.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Pétur Theódór Árnason (Grótta), Stođsending: Axel Freyr Harđarson
Vel útfćrđ skyndisókn klárar ţetta fyrir gestina. Flott sending í gegn og Pétur klárar af stakri snilld.
Eyða Breyta
90. mín Björn Axel Guđjónsson (Grótta) Kristófer Orri Pétursson (Grótta)

Eyða Breyta
90. mín
ÚFF!! Ondo međ skalla í stöngina eftir fyrirgjöf frá Jasoni! Heimamenn ćtla sér ađ jafna metin.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Dagur Guđjónsson (Grótta)

Eyða Breyta
88. mín
Kristófer Orri í fínu fćri en vinstri löppin sveik hann ţarna. Skotiđ máttlaust og Andri Ţór grípur boltann.
Eyða Breyta
87. mín MARK! Axel Freyr Harđarson (Grótta)
ŢAĐ HLAUT AĐ KOMA EITTHVAĐ ÚR ŢESSUM HORNSPYRNUM!!

Axel Freyr er eins og refur á fjćrstöng og eftir ađ boltinn hafđi veriđ í smá klafsi datt hann fyrir Axel sem klárađi vel.
Eyða Breyta
86. mín
Spyrnan er í vegginn og Grótta fćr horn.
Eyða Breyta
85. mín
Grótta fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ, rétt fyrir utan vítateig heimamanna.
Eyða Breyta
83. mín
HA? HVERNIG VAR ŢETTA EKKI MARK?

Gróttumenn keyra upp vinstra meginn og koma boltanum fyrir. Eftir smá baráttu endar boltinn hjá Pétri Theódór sem skýtur yfir markiđ frá markteig!! Ţetta var dauđafćri!
Eyða Breyta
82. mín
Gróttumenn fá enn eina hornspyrnuna í ţessum leik.
Eyða Breyta
80. mín
Jason međ ágćtis skot sem fer í varnarmann og aftur fyrir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
80. mín Hafliđi Sigurđarson (Afturelding) Valgeir Árni Svansson (Afturelding)

Eyða Breyta
77. mín
Agnar fćr boltann úti hćgra meginn og lćtur bara vađa í fyrstu snertingu. Boltinn rétt framhjá. Ekkert ađ ţví ađ reyna.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Jason Dađi Svanţórsson (Afturelding)

Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Ásgeir Örn Arnţórsson (Afturelding)

Eyða Breyta
74. mín
Jason međ fína hornspyrnu sem Esteve tekur á lofti en spyrnan rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
73. mín
Tryggvi međ gott skot úr teignum sem Hákon Rafn ver í horn.
Eyða Breyta
68. mín Agnar Guđjónsson (Grótta) Sölvi Björnsson (Grótta)

Eyða Breyta
66. mín
Afturelding fćr hornspyrnu sem er spyrnt fyrir markiđ og eftir smá baráttu í teignum dćmir Guđgeir aukaspyrnu á heimamenn.
Eyða Breyta
64. mín
Valtýr Már keyrir inn í teig heimamanna og nćr föstu skoti sem Andri Ţór rétt heldur.
Eyða Breyta
63. mín
Sölvi Björnsson međ skot rétt yfir mark Aftureldingar.
Eyða Breyta
58. mín Sigurđur Kristján Friđriksson (Afturelding) Andri Már Hermannsson (Afturelding)

Eyða Breyta
55. mín
Grótta enda ágćtis sókn á fyrirgjöf sem Pétur Theódór skallar ađ marki. Andri Ţór grípur ţennan örugglega.

Annars er lítiđ um fćri ţessa stundina.
Eyða Breyta
48. mín
Kristófer Orri međ góđ tilţrif. Fćr hann á milli miđju og varnar og keyrir inn í teig. Nćr flottu skoti sem Andri Ţór í marki Aftureldingar ver vel.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er hafinn á ný.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Guđgeir er búinn ađ flauta til hálfleiks. Gróttumenn byrjuđu mun betur en Afturelding hefur veriđ ógnandi síđustu mínútur. Fjörugur seinni hálfleikur framundan og vonandi nokkur mörk.
Eyða Breyta
45. mín
Skot í slá hjá heimamönnum!!! Andri Már međ góđa fyrirgjöf eftir grasinu og Tryggvi sýnir styrk áđur en hann nćr skoti sem hafnar í ţverslánni! Ţarna munađi svo litlu!
Eyða Breyta
40. mín
Andri Freyr enn og aftur ađ ógna. Fćr boltann á kantinum og leikur inn í teiginn. Hefđi mögulega geta sent boltann út en tekur skotiđ úr ţröngri stöđu beint í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
39. mín
Andri međ hćttulega fyrirgjöf sem Jason Dađi rétt missir af. Afturelding er ađ vakna til lífsins ţessa stundina.
Eyða Breyta
38. mín
Tryggvi međ góđan snúning eftir langa sendingu fram. Tryggvi finnur Andra í lappir og Andri nćr föstu skoti sem varnarmađur nćr ađ henda sér fyrir. Ţarna var hćtta viđ mark Gróttu.
Eyða Breyta
34. mín
Fínir taktar hjá Jökul inn í teig Gróttu. Klobbar varnarmann og reynir svo ađ finna Andra Frey í skotiđ en Gróttumenn ná ađ hreinsa. Flott tilţrif hjá Aftureldingu.
Eyða Breyta
32. mín
Gróttumenn fá aukaspyrnu um 30m frá marki Aftureldingar.

Ţeir spyrna boltanum inn í pakkann en Afturelding nćr ađ hreinsa.
Eyða Breyta
27. mín
Ţađ er í rauninni ótrúlegt ađ Grótta sé ekki búiđ ađ koma boltanum inn. Axel Freyr hefur veriđ öflugur og oft á tíđum fariđ illa međ Andra Már og fleiri í vörn Aftureldingar.
Eyða Breyta
24. mín
Ondo hreinsar á línu. Gróttumenn keyra enn og aftur upp vinsta meginn og komast í gott fćri. Kristófer Orri nćr fínu skoti en Ondo á tánum ţarna og bjargar heimamönnum. Andri Ţór var alveg frosinn og horfđi bara á boltann á leiđinni inn í markiđ.
Eyða Breyta
23. mín
Grótta missir boltann klaufalega á miđsvćđinu og Afturelding keyrir upp. Jason fćr boltann úti á kanti og kemur boltanum fyirr en ţađ verđur ekkert úr ţessu.
Eyða Breyta
20. mín
Heimamenn hreinsa aftur í horn. Pétur Theódór stekkur manna hćst og skallar rétt yfir. Grótta er hćttulegir.
Eyða Breyta
19. mín
Grótta nćr skoti á markiđ sem fer í varnamann og Andri Ţór slćr knöttinn yfir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
16. mín
Aftur bjargar Andri Ţór virkilega vel í marki Aftureldingar. Ţetta liggur í loftinu hjá Gróttu eins og stađan er núna.
Eyða Breyta
15. mín
Gróttumenn fá ađra hornspyrnu. Ţeir eru hćttulegri hérna í byrjun leiks.
Eyða Breyta
13. mín
Ţarnađi munađi litlu. Grótta tók aukaspyrnu rétt fyrir utan teig og fengu gott fćri úr ţví. Skallinn fór í varnarmann Aftureldingar og útaf. Hornspyrnan í kjölfariđ gaf ekki neitt og Andri Ţór spyrnir nú frá marki.
Eyða Breyta
13. mín Róbert Orri Ţorkelsson (Afturelding) Esteve Monterde Torrents (Afturelding)

Eyða Breyta
12. mín
Esteve liggur á vellinum og virđist vera ađ biđja um skiptingu.
Eyða Breyta
9. mín
Axel Freyr fer illa međ Andra Már og keyrir inn í teig. Á gott skot sem Andri Ţór ver og svo er hreinsađ í horn.
Eyða Breyta
6. mín
VÓ! Ţarna munađi mjóu! Esteve međ gott skot rétt framhjá marki Gróttu.
Eyða Breyta
4. mín
Gróttumenn í geggjuđu fćri eftir smá darrađardans í teignum. Andri Ţór međ frábćra vörslu og svo skýtur leikmađur Gróttu langt yfir markiđ í kjölfariđ. Búiđ ađ dćma rangstöđu reyndar svo ţetta hefđi ekki stađiđ.
Eyða Breyta
3. mín
Grótta fćr hornspyrnu eftir gott spil.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru farin inn og ţađ styttist í leik! Völlurinn er vel blautur og flottur svo vonandi fáum viđ skemmtilegan leik og nóg af mörkum!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá hér til hliđar.

Afturelding gerir tvćr breytingar frá síđasta leik. Róbert Orri fer á bekkinn og Alexander Aron er í banni. Flugan er dugleg ađ fá spjöld. Inn koma Andri Freyr og Jason Dađi.

Grótta gerir tvćr breytingar frá leiknum gegn Magna. Halldór Kristján og Orri Steinn detta út og inn fyrir ţá koma Sölvi Björnsson og Arnar Ţór Helgason.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Ţjálfarar liđanna, Arnar Halls og Óskar Hrafn, ćtla ađ mćta í party-tjaldiđ á vellinum rétt fyrir leik (18:30) og svara spurningum. Ég hvet áhugasama til ađ mćta og taka ţátt í ţessari flottu upphitun! Kaldur til sölu fyrir ţyrsta.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi ţessi liđ komu upp úr 2.deild síđasta sumar og kannast ţví ágćtlega viđ hvort annađ. Nú er ţađ hinsvegar ástríđan í Inkasso deildinni! Grótta hefur fariđ vel af stađ og er međ 14 stig í 5.sćti deildarinnar. Afturelding er í 10.sćti međ 9 stig.

Í síđustu umferđ gerđi Afturelding góđa ferđ til Njarđvíkur og vann 0-2 sigur. Gróttumenn fengu Magna í heimsókn og sigruđu ţann leik örugglega 4-1.

Ţađ má reikna međ hörkuleik hér í dag og ađstćđur í Mosfellsbćnum eru alveg til fyrirmyndar. Gott veđur, búiđ ađ vökva gervigrasiđ og glćsileg stúka komin viđ völlinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ ţiđ sćl og veriđ velkomin á beina textalýsingu frá leik Aftureldingar og Gróttu í Inkasso-deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
0. Dagur Guđjónsson
2. Arnar Ţór Helgason
3. Bjarki Leósson
6. Sigurvin Reynisson (f)
7. Pétur Theódór Árnason
8. Óliver Dagur Thorlacius
10. Kristófer Orri Pétursson ('90)
11. Sölvi Björnsson ('68)
19. Axel Freyr Harđarson
25. Valtýr Már Michaelsson

Varamenn:
12. Theodór Árni Mathiesen (m)
15. Halldór Kristján Baldursson
17. Agnar Guđjónsson ('68)
18. Björn Axel Guđjónsson ('90)

Liðstjórn:
Bjarni Rögnvaldsson
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason
Hlynur Helgi Arngrímsson
Leifur Ţorbjarnarson
Gunnar Jónas Hauksson
Ţór Sigurđsson

Gul spjöld:
Dagur Guđjónsson ('89)

Rauð spjöld: