Norðurálsvöllurinn
föstudagur 28. júní 2019  kl. 19:15
Mjólkurbikar kvenna
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Ída Marín Hermannsdóttir(Fylkir)
ÍA 0 - 6 Fylkir
0-1 Ída Marín Hermannsdóttir ('17, víti)
0-2 Eva María Jónsdóttir ('48, sjálfsmark)
0-3 Bryndís Arna Níelsdóttir ('53)
0-4 Sæunn Rós Ríkharðsdóttir ('79)
0-5 Ída Marín Hermannsdóttir ('86)
0-6 María Björg Fjölnisdóttir ('92)
Myndir: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Byrjunarlið:
1. Tori Jeanne Ornela (m)
5. Aníta Sól Ágústsdóttir
7. Erla Karitas Jóhannesdóttir
8. Sigrún Eva Sigurðardóttir
9. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir ('77)
10. Bryndís Rún Þórólfsdóttir (f)
11. Fríða Halldórsdóttir
15. Klara Kristvinsdóttir ('83)
16. Veronica Líf Þórðardóttir ('66)
21. Eva María Jónsdóttir
24. Dagný Halldórsdóttir

Varamenn:
12. Aníta Ólafsdóttir (m)
3. Andrea Magnúsdóttir
9. Ylfa Laxdal Unnarsdóttir ('77)
14. Róberta Lilja Ísólfsdóttir
18. Anna Þóra Hannesdóttir
18. María Björk Ómarsdóttir ('66)
20. Sandra Ósk Alfreðsdóttir ('83)

Liðstjórn:
Hjördís Brynjarsdóttir
Aníta Lísa Svansdóttir
Helena Ólafsdóttir (Þ)
Anna Sólveig Smáradóttir
Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir
Sunna Rún Sigurðardóttir
Elín Birna Ármannsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
92. mín Leik lokið!
Leiknujm er lokið með öruggum sigri Fylkis 0-6.Það sást vel sérstaklega í þessum seinni hálfleik munurinn á þessum liðum og sigur Fylkis fyllilega verðskuldaður.
Eyða Breyta
92. mín MARK! María Björg Fjölnisdóttir (Fylkir)
MAAAAAAAARK!!!!! María stráir salti í sárin hérna með marki í blálokin!
Eyða Breyta
90. mín
Og enn er færi hjá Fylki og jú það er Ída Marín. Kominn í gegn en vel vinstra megin í teignum og Tori ver vel.
Eyða Breyta
90. mín
En er Ída að fara illa með vörn ÍA. Fer upp hægra megin og með sendingu fyrir en vörn ÍA bjargar á síðustu stundu.
Eyða Breyta
89. mín
Ída Marín kemur sér hérna í færi en skotið er slakt og vel yfir markið.
Eyða Breyta
86. mín MARK! Ída Marín Hermannsdóttir (Fylkir)
MAAAAAAARK!!! Fylkisstelpur eru ekkert hættar. Ída Marín fær sendingu inn fyrir vörn ÍA og er yfirveguð og þrumar honum bara upp í samskeytin.
Eyða Breyta
83. mín Sandra Ósk Alfreðsdóttir (ÍA) Klara Kristvinsdóttir (ÍA)
Bæði lið búinn með allar skiptingar í leiknum.
Eyða Breyta
79. mín MARK! Sæunn Rós Ríkharðsdóttir (Fylkir)
BOOOM! MARK! GAME OVER! Fylkir að ganga frá ÍA hérna. Fyrirgjöf frá vinstri og Bryndís stóð aaaaaaaaalein í teignum, skallar á markið en Tori varði frábærlega. Sæunn fljótust að hugsa og skorar gott mark!
Eyða Breyta
77. mín
Skagastelpur fengu hérna aukaspyrnu á fínum stað en Fríða með agalegt vont skot og hááááátt yfir markið.
Eyða Breyta
77. mín Ylfa Laxdal Unnarsdóttir (ÍA) Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (ÍA)

Eyða Breyta
73. mín
Erla Karítas óheppinn, nær ekki taka við boltanum á miðjum vellinum og hefði þá verið komin ein í gegn.
Eyða Breyta
70. mín
Helena Ólafs er brjáluð!! Brigita rennir sér í boltann inní teig og tekur boltann og manninn og Helena heimtar víti! Held að Helena hafi haft nokkuð til síns máls þarna.
Eyða Breyta
66. mín María Björk Ómarsdóttir (ÍA) Veronica Líf Þórðardóttir (ÍA)

Eyða Breyta
66. mín Sigrún Salka Hermannsdóttir (Fylkir) Hulda Sigurðardóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
59. mín Brigita Morkute (Fylkir) Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Fylkir)
Fylkisstelpur skipar hér um markvörð. Veit ekki hvort það eru einhver meiðsl.
Eyða Breyta
53. mín MARK! Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylkir), Stoðsending: Stefanía Ragnarsdóttir
MAAAAAAAAARK!!!!! FYLKIR AÐ FARA LANGT MEÐ AÐ KLÁRA ÞENNAN LEIK! Frábær sending inn fyrir vörn íA þar sem Stefanía tekur vel á móti boltanum og er óeigingjörn og sendir fyrir á Bryndísi sem er ein á móti Tori og leggur hann bara í hornið.
Eyða Breyta
48. mín SJÁLFSMARK! Eva María Jónsdóttir (ÍA)
MAAAAAAAAARK!!!! FYLKIR ER KOMIÐ Í 0-2!!! Fyrigjör frá hægri og Þórdís Elvar með skallann í lærið á Evu Maríu og þaðan lak boltinn í hornið.
Eyða Breyta
46. mín Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylkir) Thelma Lóa Hermannsdóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
46. mín
Þá er seinni hálfleikur farinn af stað og nú er það ÍA sem byrjar með boltann og sækir í átt að höllinni
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur á Skipaskaga. Fylkir leiðir 0-1 með marki úr vítaspyrnu á 17.mínútu.
Eyða Breyta
45. mín
VÁÁÁÁÁÁÁ!!! Margrét Björg með aukaspyrnu frá hægri kantinum og neglir honum með jörðinni og tvær Fylkisstelpur við að ná til botlans en boltinn lekur framhjá!!
Eyða Breyta
43. mín
Þarna munaði litlu!! Veronica með frábæra fyrirgjöf sem Ólöf rétt missir af. Númeri stærri skór og hún hefði náð þessum.
Eyða Breyta
38. mín
Skagastelpur að gera sig líklegar hérna og Veronica með fyrirgjöf og boltinn skoppar í hendina á Fylkisstelpu. Skagastelpur vilja víti en Gunnar dæmir ekkert.
Eyða Breyta
29. mín
Kyra með geggjaða sendingu upp hægri kantinn og Stefanía með fyrigjöf en Tori grípur vel inní.
Eyða Breyta
26. mín
Þórdís Elva prjónar sig í gegnum vörn ÍA og með skot en beint á Tori í markinu sem missir boltann frá sér og Ída við það koma sér í færi en vörn ÍA gerir vel og kemur boltanum í burtu.
Eyða Breyta
26. mín
Ída með flotta takta á kantinum og labbar í gegnum vörn ÍA, sendir fyrir og Thelma með skotið en Tori ver virkilega vel.
Eyða Breyta
25. mín
Ída með flottann bolta fyrir markið en Sæunn aðeins of sein og nær ekki til boltans. Fylkisstelpur mikið meira með boltann þessa stundina.
Eyða Breyta
21. mín
Enn og aftur eru Fylkisstelpur með skot utan teigs en vel framhjá.
Eyða Breyta
20. mín
Fylkir hefur þurft að gera breytingu fyrir leik því Þórdís Elva sem er skráð á bekknum er í byrjunarliðinu og mér sýnist að María Björg hafi ekki byrjað.
Eyða Breyta
17. mín Mark - víti Ída Marín Hermannsdóttir (Fylkir)
MAAAAAAARK!! Fyrsta markið er komið og það er Ída Marín sem skorar það úr víti. Tori fer af stað og Ída setur hann bara á mitt markið!
Eyða Breyta
16. mín
VÍTI!!! Fylkisstelpur fá víti!! Tori missir af boltanum og keyir Sæunni niður í teignum.
Eyða Breyta
15. mín
DAUÐAFÆRI!!!!!! Fylkir opnar vörn ÍA uppá gátt og Thelma Lóa eina á móti Tori markinu ver frábærlega!!!
Eyða Breyta
14. mín
Margrét Björg með skot fyrir utan en beint á Tori í markinu. Pressan aðeins að þyngjast hjá gestunum.
Eyða Breyta
8. mín
Fylkisstelpur aðeins að sækja þessa stundina og Margrét Björg reynir skot utan teigs en í varnarmann og vörn ÍA hreinsar í burtu.
Eyða Breyta
4. mín
Veronica Líf með fína fyrirgjöf fyrir markið en Skagastelpur fámennar í teignum og Fylkir hreinsar.
Eyða Breyta
3. mín
Fylkir við það að komast hérna í gegn en Thelma Lóa stígur á boltann og dettur. Óheppin þarna.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Þá er þetta farið af stað hjá okkur og það er Fylkir sem byrjar með boltann og sækir í átt frá höllini. Allt eins og við var að búast í búningamálum. ÍA í gulu og svörtu og Fylkir í alhvítu. Gunnar og félagar eru svo í bláum treyjum og svörtum buxum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það eru ca 10 mín í leik hjá okkur hérna á Akranesi og liðin eru farin uppí klefa í loka pepp fyrir leikinn! Ég vil sjá miklu fleiri áhorfendur mæta en eru komnir nú þegar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það eru frábærar aðstæður á Akranesi í kvöld. Smá gola, sól á köflum og ca 10 stiga hiti. Ég hvet alla til að mæta á völlinn og styðja sitt lið. Það er sæti í undanúrslitum í boði fyrir sigurvegarann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár enda stutt í leikinn og má sjá þau hér til hliðar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins hjá okkur í dag er hann Gunnar Oddur Hafliðason og honum til aðstoðar eru þeir Daníel Ingi Þórisson og Rögnvaldur Þ. Höskuldsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin hafa mæst alls 15 sinnum í keppnum á vegum KSÍ og þar hafa Fylkiskonur vinninginn. Þær hafa unnið 9 leiki meðan Skagakonur hafa unnið 4 og tvisvar hafa liðin sæst á jafntefli. Þá er markartalan 32-27 Fylkiskonum í vil.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkisstelpurnar hafa byrjað sumarið ágætlega líka, þær sitja í sjöndua sæti í Pepsimax-deild kvenna og í 16-liða úrsltum í Mjólkurbikarnum gerðu þær sér lítið fyrir og slógu út bikarmeistarana frá því í fyrra Breiðablik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skagastelpurnar hafa byrjað sumarið feykilega vel í deild og bikar. Þær stija í þriðja sæti í Inkasso-deildinni og hafa leið sinni í 8-liða úrslitin lagt liðin sem sitja þar í fyrsta og öðru sæti, FH í 23-liða úrslitum og Þrótt R í 16-liða úrslitum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heilir og sælir lesendur góðir og velkomin í beina textalýsingu frá Noðurálsvellinum á Akranesi þar sem við ætlum að fylgjast með leik ÍA og Fylkis í 8-liða úrslitum Mjókurbikarkeppni kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m) ('59)
3. Kyra Taylor
4. María Björg Fjölnisdóttir
5. Ída Marín Hermannsdóttir
6. Hulda Sigurðardóttir ('66)
7. Thelma Lóa Hermannsdóttir ('46)
11. Sæunn Rós Ríkharðsdóttir
15. Stefanía Ragnarsdóttir
18. Margrét Eva Sigurðardóttir
20. Margrét Björg Ástvaldsdóttir
21. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)

Varamenn:
28. Brigita Morkute (m) ('59)
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir
16. Kristín Þóra Birgisdóttir
19. Bryndís Arna Níelsdóttir ('46)
22. Sigrún Salka Hermannsdóttir ('66)
24. Lilja Vigdís Davíðsdóttir
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir

Liðstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Þorsteinn Magnússon
Tinna Björk Birgisdóttir
Sigurður Þór Reynisson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: