JÁVERK-völlurinn
miđvikudagur 03. júlí 2019  kl. 19:15
Pepsi-Max deild kvenna
Ađstćđur: Nokkuđ blautt - völlurinn frábćr
Dómari: Helgi Ólafsson
Áhorfendur: 203
Mađur leiksins: Ţóra Jónsdóttir
Selfoss 1 - 0 KR
1-0 Hólmfríđur Magnúsdóttir ('20)
Myndir: Hulda Margrét
Byrjunarlið:
0. Brynja Valgeirsdóttir
1. Kelsey Wys
4. Grace Rapp ('88)
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
7. Anna María Friđgeirsdóttir (f)
10. Barbára Sól Gísladóttir ('90)
14. Karitas Tómasdóttir
18. Magdalena Anna Reimus ('67)
21. Ţóra Jónsdóttir
26. Hólmfríđur Magnúsdóttir
29. Cassie Lee Boren

Varamenn:
13. Dagný Pálsdóttir (m)
8. Ásta Sól Stefánsdóttir
9. Halla Helgadóttir ('88)
11. Anna María Bergţórsdóttir ('90)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir ('67)
20. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir
22. Erna Guđjónsdóttir

Liðstjórn:
Elías Örn Einarsson
María Guđrún Arnardóttir
Stefán Magni Árnason
Ţórhildur Svava Svavarsdóttir
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon
90. mín Leik lokiđ!
Risastór sigur fyrir Selfyssinga sem ađ sitja nú í fjórđa sćti. Vandrćđi KR halda áfram, liđiđ áfram á botninum međ fjögur stig.

Takk fyrir mig í kvöld, skýrsla og viđtöl vćntanleg.
Eyða Breyta
90. mín
Ásdís Karen međ mögulega síđustu tilraun KR í leiknum.

Skot fyrir utan teig, hátt yfir.
Eyða Breyta
90. mín
Erum dottin í uppbótartíma.
Eyða Breyta
90. mín Anna María Bergţórsdóttir (Selfoss) Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss)
Síđasta skipting Selfyssinga.
Eyða Breyta
90. mín
Hlíf Hauksdóttir međ ađ ţví er virtist slappt skot en Kelsey Wys skutlar sér á eftir boltanum!
Eyða Breyta
88. mín Halla Helgadóttir (Selfoss) Grace Rapp (Selfoss)

Eyða Breyta
86. mín
Eitt af fjölmörgum skotum Hólmfríđar fyrir utan teig kemur hér.

Allt hefur ţetta veriđ hársbreidd yfir markiđ.
Eyða Breyta
84. mín
Selfyssingar í miklu brasi ađ koma boltanum frá.

Misskilningur á milli Cassie og Wys en ađ lokum nćr Bergrós ađ koma boltanum frá.
Eyða Breyta
80. mín
KR-ingar eru ađ flýta sér mikiđ ţessar mínúturnar. Ćtla sér ađ ná inn ţessu jöfnunarmarki.
Eyða Breyta
77. mín
Gloria hefur veriđ ađ vinna sig flott inn í leikinn. Á eftir ađ reynast KR vel í sumar.
Eyða Breyta
75. mín
STÖÖÖÖNGIN!!?!?!

Sandra Dögg fćr boltann viđ vítapunktinn og neglir honum á markiđ og ţessi leit allan tíman út eins og hann vćri inni en NEI! Boltinn endar í innanverđri stönginn og rúllar ţađan út í teig og Selfyssingar bćja hćttunni frá.
Eyða Breyta
72. mín
GLORIA DOUGLAS!

Hér mćtir hún til leiks! Fer framhjá varnarmanni Selfoss og neglir boltanum á markiđ, rétt yfir! Ansi vel gert.
Eyða Breyta
71. mín
Hólmfríđur heldur áfram ađ ógna marki KR.

Veriđ langbesti sóknarmađurinn í dag.
Eyða Breyta
69. mín
Ásdís Karen sćkir hornspyrnu fyrir KR. Neglir boltanum í Önnu og ţađan aftur fyrir.

Selfyssingar verjast spyrnunni ţćgilega.
Eyða Breyta
68. mín
Birna ver hér skot frá Hólmfríđi. Laust og lítil hćtta.
Eyða Breyta
67. mín Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss) Magdalena Anna Reimus (Selfoss)
Magdalena ekki sátt.
Eyða Breyta
66. mín
Ţađ er einn alvöru KR stuđningsmađur í stúkunni sem ađ öskrar sínar stelpur áfram. Ţetta líkar mér.
Eyða Breyta
64. mín Hlíf Hauksdóttir (KR) Katrín Ómarsdóttir (KR)
Fyrsta skipting leiksins.
Eyða Breyta
63. mín
Magdalena međ fyrirgjöf frá hćgri. Birna Kristjánsdóttir grípur boltann og hindrar Hólmfríđi sem ađ vill fá vítaspyrnu.

Aldrei víti, ţví miđur.
Eyða Breyta
60. mín
Smá vandrćđi í vörn KR ţessa stundina.

Eru í erfiđleikum međ ţađ ađ ţađ ađ klukka boltann. Selfyssingar međ algjöra stjórn á leiknum.
Eyða Breyta
58. mín
Barbára međ geggjađan sprett upp vinstri kantinn en fyrirgjöfin frá henni er ekki alveg jafn geggjuđ.
Eyða Breyta
55. mín
Dauđafćri!

Barbára Sól međ fyrirgjöf frá hćgri, beint á Hólmfríđi sem ađ nćr ekki til boltans og varnarmađur KR setur boltann aftur fyrir!

Hefđi Hólmfríđur veriđ komin 10 sentímetrum framar hefđi stađan veriđ orđin 2-0.
Eyða Breyta
53. mín
ŢÓRA JÓNSDÓTTIR!

Eins og ţruma úr heiđskýru! Snýr sér viđ á miđjum vallarhelmingi KR og lćtur vađa á markiđ, boltinn í ţverslána!
Eyða Breyta
52. mín
Fyrstu hornspyrnu síđari hálfleiks fćr KR.
Eyða Breyta
51. mín
Varamenn Selfyssinga farnir ađ hita upp. Bojana ekki enn sent sínar stelpur ađ hita upp, áhugavert.
Eyða Breyta
48. mín Gult spjald: Bojana Besic (KR)
Bojana ćsir sig á hliđarlínunni og neglir boltanum í jörđina.

Helgi getur ekkert annađ gert en ađ lyfta gulu spjaldi.
Eyða Breyta
47. mín
Ţóra Jónsdóttir í grasinu.

Hún er alltaf ađ fara ađ harka ţetta af sér, ţví miđur fyrir KR.
Eyða Breyta
46. mín
Ţá er ţetta komiđ af stađ á nýjan leik.

Nú er ţađ Hólmfríđur sem á upphafsspyrnu síđari hálfleiks. Selfyssingar sćkja í átt ađ Tíbrá.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Selfyssingar leiđa ţegar Helgi Ólafsson blćs í flautu sína. Hálfleikur á Selfossi í tíđindalitlum leik.
Eyða Breyta
45. mín
Betsy Doon međ skot sem ađ Bergrós kemst fyrir.

Boltinn af Bergrósu og aftur fyrir. KR-ingar ná ekki ađ nýta sér hornspyrnuna.
Eyða Breyta
43. mín
STEINDAUTT! ÓNEI!

Hólmfríđur fíflar hér varnarmenn KR og nćr góđu skoti sem ađ Birna vel glćsilega, boltinn berst ţađan til Barbáru sem á fasta fyrirgjöf međ hćgri á Grace Rapp sem fer illa ađ ráđi sínu og neglir boltanum yfir af stuttu fćri!

Tvö frábćr fćri!
Eyða Breyta
41. mín
Ţessi leikur er eins og Subaru Impreza 98 módel.

Fór vel af stađ og leit vel út fyrstu metrana en eftir ţví sem leiđ á fór ađ halla undan fćti. Gjörsamlega steindautt!
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: Laufey Björnsdóttir (KR)
Laufey rífur Barbáru niđur ţegar hún er komin á ferđina.

Hárréttur dómur og einhverjir leikmenn Selfoss vildu meina ađ Laufey hafi veriđ aftasti varnarmađur og hafi átt ađ fá rautt. Held ađ gult sé réttur dómur.
Eyða Breyta
33. mín
Ţađ er rólegt yfir ţessu núna.

KR-ingar halda boltanum betur en ná ekki ađ skapa sér eitt né neitt.
Eyða Breyta
30. mín
Hornspyrna beint af ćfingasvćđinu. Verulega illa útfćrt og boltinn fer aftur fyrir endamörk áđur en ađ hann kemst inn í teiginn.
Eyða Breyta
29. mín
Aftur fá gestirnir hornspyrnu, nú hinum megin frá. Hugrún Lilja tekur ţessa.
Eyða Breyta
28. mín
Skelfileg hornspyrna. Alltof föst, svífur yfir allan pakkann og aftur fyrir endamörk.
Eyða Breyta
27. mín
Fyrstu hornspyrnu leiksins fćr KR.

Ásdís Karen tekur.
Eyða Breyta
26. mín
Gloria Douglas međ skot af löngu fćri.

Lítill kraftur í skotinu og Wys hirđir boltann.
Eyða Breyta
24. mín
Niđurstađa úr VAR-herberginu á JÁVERK-vellinum: Rangur dómur, Hólmfríđur aldrei rangstćđ!
Eyða Breyta
23. mín
Ásdís Karen međ flott skot ađ marki en Kelsey Wys er vel stađsett, ver boltann út í teiginn og Selfyssinga hreinsa burt.
Eyða Breyta
22. mín
Hólmfríđur viđ ţađ ađ sleppa ein í gegn en línuvörđurinn lyftir flagginu upp! 50/50 dómur.

Tćknimenn í VAR herberginu á JÁVERK-vellinum eru ađ fara yfir atvikiđ.
Eyða Breyta
20. mín MARK! Hólmfríđur Magnúsdóttir (Selfoss), Stođsending: Anna María Friđgeirsdóttir
ŢAAAAAAĐ HELD ÉG!

Selfyssingar hafa tekiđ forystuna og hver önnur en Hólmfríđur Magnúsdóttir setur boltann í netiđ gegn sínum gömlu félögum!

Anna María međ stórkostlega fyrirgjöf, Hólmfríđur lúrir á fjćrstönginni og stýrir boltanum í netiđ af stuttu fćri! Selfyssingar hafa tekiđ forystuna!
Eyða Breyta
20. mín
Hugrún Lilja brýtur hér á Grace Rapp á miđjum vallarhelmingi KR.

Fínt fyrirgjafarfćri fyrir Önnu Maríu.
Eyða Breyta
18. mín
Gloria Douglas gerir vel inn í teig, snýr af sér varnarmann Selfoss og á sendinguna fyrir en Cassie neglir boltanum burt.
Eyða Breyta
14. mín
Barbára Sól međ stórhćttulega fyrirgjöf á fjćrstöngina, ćtlađa Hólmfríđi en ađeins of mikill kraftur í sendingunni sem ađ rúllar aftur fyrir.
Eyða Breyta
12. mín
Hólmfríđur leikur sér hér ađ varnarlínu KR.

Fíflar ţćr upp úr skónum áđur en hún á slappa sendingu fyrir markiđ.
Eyða Breyta
10. mín
Afskaplega lítil gćđi í ţessu hérna í upphafi.

Mikiđ um feilsendingar og ţađ er eins og sumir leikmenn séu ekki búnir ađ kveikja á sér.
Eyða Breyta
7. mín
Áfram halda KR-ingar ađ ógna marki Selfoss, ţó ekki af neinni sérstakri alvöru.

Grace Maher međ skot fyrir utan teig, skoppar áđur en ađ Wys grípur boltann.
Eyða Breyta
4. mín
Ásdís Karen međ laflaust skot ađ marki Selfyssinga. Kelsey Wys hirđir boltann auđveldlega.
Eyða Breyta
4. mín
Ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ ţetta fari af stađ međ látum!

Bćđi liđ ađ ţreifa fyrir sér.
Eyða Breyta
2. mín
Sandra Dögg međ fyrstu tilraun leiksins.

Skot utan af velli, langt framhjá og hátt yfir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá er ţetta komiđ af stađ!

Ţetta er ekki einungis baráttan um stigin ţrjú heldur er ţetta líka alltaf baráttan á milli Huppu og Vesturbćjarís!

Sjálfur er ég Huppumađur! Góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér ganga liđin út á völlinn.

Bćđi liđ í sínum ađalbúningum í dag, Selfyssingar vínrauđir og KR-ingar röndóttir. Völlurinn er rennandi blautur, ţetta verđur geggjađur leikur!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ á fullu í sinni upphitun.

Helgi dómari tekur nokkra spretti um völlinn. Ţetta fer ađ bresta á.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR-ingar skarta nýjum leikmanni í dag. Gloria Douglas kom til liđsins í gćr.

Hún er framherji og lék hún međ Virgina í háskólaboltanum í Bandaríkjunum á sínum tíma. Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvernig henni vegnar hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru dottin í hús og ţau má sjá hér til hliđar!

Selfyssingar stilla upp sama byrjunarliđi og vann HK/Víking í bikarnum nú um helgina en KR-ingar gera nokkrar breytingar á sínu liđi frá sigrinum gegn Tindastól.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Guđmunda Brynja mun ekki leika gegn sínum gömlu félögum í kvöld en hún er ađ glíma viđ meiđsli.

Heyrum betur í Bojönu eftir leik varđandi meiđslin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţremur stigum munar á liđunum fyrir kvöldiđ en KR situr á botninum međ fjögur stig en Selfyssingar eru um miđja deild međ sjö stig.

Ţetta er ţví ansi mikilvćgur leikur fyrir bćđi liđ, sex stiga leikur jafnvel?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er Skagamađurinn sjálfur, Helgi Ólafsson sem ađ er flautuleikari í kvöld. Hann hefur dćmt nokkra leiki á JÁVERK-vellinum ţađ sem af er sumri og stađiđ sig međ stakri prýđi.

Honum til ađstođar verđa Helgi Sigurđsson og Rögnvaldur Ţ. Höskuldsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa ekki mćst síđan síđasta sumar en ţá unnu bćđi liđin, sitthvorn leikinn.

Báđum leikjunum lauk međ 1-0 sigri og var ţađ útiliđiđ sem sigrađi. Leikir ţessara liđa í gegnum tíđina hafa ekki einkennst af mörgum mörkum en ţađ breytist í kvöld!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórdís vallarstjóri hér á JÁVERK-vellinum hefur ekki ţurft ađ taka út vökvunargrćjurnar í dag en ţađ hefur rignt ansi hressilega frá ţví í nótt.

Völlurinn er rennandi blautur, ţađ er svo gott sem logn og ađstćđurnar til knattspyrnuiđkunnar eru flottar. Ţađ er samt pollgalli ef fólk ćtlar sér á völlinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá JÁVERK-vellinum á Selfossi.

Klukkan 19:15 hefst leikur Selfoss og KR í Pepsi Max-deild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
23. Birna Kristjánsdóttir (m)
4. Laufey Björnsdóttir
5. Hugrún Lilja Ólafsdóttir
8. Katrín Ómarsdóttir ('64)
9. Lilja Dögg Valţórsdóttir
10. Betsy Doon Hassett
11. Ásdís Karen Halldórsdóttir
12. Tijana Krstic
14. Grace Maher
16. Sandra Dögg Bjarnadóttir
24. Gloria Douglas

Varamenn:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
2. Kristín Erla Ó Johnson
10. Hlíf Hauksdóttir ('64)
13. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir
20. Ţórunn Helga Jónsdóttir
22. Íris Sćvarsdóttir
27. Halla Marinósdóttir

Liðstjórn:
Bojana Besic (Ţ)
Ragna Lóa Stefánsdóttir
Sćdís Magnúsdóttir
Guđlaug Jónsdóttir

Gul spjöld:
Laufey Björnsdóttir ('39)
Bojana Besic ('48)

Rauð spjöld: