Origo völlurinn
fimmtudagur 04. júlí 2019  kl. 18:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Sól, léttur vindur og blautur völlur
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 859
Mađur leiksins: Patrick Pedersen
Valur 3 - 1 KA
1-0 Patrick Pedersen ('45)
2-0 Kristinn Freyr Sigurđsson ('49)
3-0 Andri Adolphsson ('74)
3-1 Elfar Árni Ađalsteinsson ('81)
Myndir: Hulda Margrét
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson ('46)
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
9. Patrick Pedersen ('75)
10. Kristinn Freyr Sigurđsson
17. Andri Adolphsson ('79)
19. Lasse Petry
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson
71. Ólafur Karl Finsen
77. Kaj Leo í Bartalsstovu

Varamenn:
33. Anton Ari Einarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson ('75)
4. Einar Karl Ingvarsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson
11. Sigurđur Egill Lárusson
18. Birnir Snćr Ingason ('79)
18. Kristófer André Kjeld Cardoso
20. Orri Sigurđur Ómarsson ('46)

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Kristófer Sigurgeirsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@EgillSi Egill Sigfússon
94. mín Leik lokiđ!
Valur vinnur 3-1 sigur og sinn ţriđja leik í röđ á međan KA er ađ tapa ţriđja leik sínum í röđ.

Viđtöl og skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
93. mín
Vá ţessi varsla hjá Jajalo! Óli Kalli fer í skotiđ sem er mjög fast og á leiđ upp í vinkilinn en Jajalo er mćttur og ver stórkostlega.
Eyða Breyta
91. mín
Ţrem mínútum bćtt viđ, ţetta er ađ koma í hús hjá Val.
Eyða Breyta
89. mín
Birnir međ boltann vinstra megin í teignum og ćtlar utan á Hrannar en tekur hrćđilega snertingu og missir boltann aftur fyrir.
Eyða Breyta
87. mín
Lítiđ ađ gerast ţessa stundina en KA menn eru mun meira međ boltann ţessa stundina, kom sennilega alltof seint samt fyrir ţá.
Eyða Breyta
81. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (KA), Stođsending: Hrannar Björn Steingrímsson
KA menn minnka munin. Grímsi međ góđan sprett upp vinstra megin, leggur hann fyrir en boltinn fer ekki á markiđ, boltinn fer út hćgra megin á Hrannar sem virđist missa boltann útaf en kemur boltanum fyrir á Elfar sem rennir boltanum í netiđ. Valsarar allir á ţví ađ ţessi var útaf en markiđ telur.
Eyða Breyta
80. mín
Óli Kalli međ laglega vippu inn fyrir ćtluđ Kidda en Jajalo kemur út og hirđir boltann.
Eyða Breyta
79. mín Birnir Snćr Ingason (Valur) Andri Adolphsson (Valur)
Ţriđja og síđasta skipting Valsara hér, Andri sem er búinn ađ vera frábćr fer af velli fyrir Birni Snć.
Eyða Breyta
75. mín Ívar Örn Jónsson (Valur) Patrick Pedersen (Valur)
Mark og tvćr stođsendingar hjá Patrick sem kemur nú af velli fyrir Ívar Örn.
Eyða Breyta
74. mín MARK! Andri Adolphsson (Valur), Stođsending: Patrick Pedersen
Valsmenn ađ ganga frá leiknum hér! Andri sem er búinn ađ vera gjörsamlega frábćr hér í kvöld fćr sendingu frá Patrick úti á kantinum, keyrir upp kantinn og setur boltann í markiđ međ fyrirgjöfinni. Afar klaufalegt hja varnarmönnum KA og Jajalo.
Eyða Breyta
74. mín Torfi Tímoteus Gunnarsson (KA) Hallgrímur Jónasson (KA)
Hallgrímur búinn ađ vera tćpur frá 20. mínútu og kemur hér útaf fyrir Torfa. KA menn búnir ađ skipta öllum ţrem hafsentunum af velli í kvöld og ţađ er aldrei góđs viti.
Eyða Breyta
70. mín
Patrick fékk krampa hérna og fór útaf en er kominn inná aftur.
Eyða Breyta
68. mín
Patrick fer mjög illa međ Hadda hérna, sendir á Óla sem kemur sér í frábćrt fćri en Jajalo ver frábćrlega frá honum.
Eyða Breyta
66. mín
Kaj Leó međ góđa takta međ boltann fyrir utan teig en fer svo í skotiđ međ hćgri og ţađ er langt framhjá markinu.
Eyða Breyta
64. mín
Dauđafćri! Kaj Leó međ laglega sendingu inn á Óla sem gefur hann út í markteiginn ţar sem Patrick er aleinn en skot hans er beint á Jajalo. Á ađ skora ţarna Patrick.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)
Fer í harkalega tćklingu á Petry og fćr verđskuldađ spjald.
Eyða Breyta
60. mín
Vá ég hélt ađ ţessi vćri inni, aukaspyrnan endar á fjćr ţar sem Ásgeir hamrar honum ađ marki en boltinn framhjá markinu, leit út fyrir ađ ţenja netiđ en svo var ekki.
Eyða Breyta
59. mín
Steinţór ađ nćla sér í aukaspyrnu úti á hćgri kantinum viđ teiginn. Hallgrímur er ađ fara spyrna ţessari fyrir markiđ.
Eyða Breyta
59. mín Ásgeir Sigurgeirsson (KA) Haukur Heiđar Hauksson (KA)
KA menn bćta í sóknarleikinn, Haukur Heiđar sem hefur ekki átt góđan leik kemur útaf og inná kemur Ásgeir.
Eyða Breyta
57. mín
Jajalo međ lélega hreinsun sem fer beint á Óla Kalla sem skilur Brynjar Inga eftir í rykinu og fer í skotiđ en Jajalo ver í horn.
Eyða Breyta
56. mín
Hallgrímur Mar ţrćđir hann í gegn á Elfar en hann nćr ekki boltanum, á alltaf ađ ná ţessum bolta.
Eyða Breyta
54. mín
Valur er međ öll tök á ţessum leik, ţađ ţarf eitthvađ mikiđ ađ gerast í leik KA ćtli ţeir sér ađ gera eitthvađ hér í kvöld. Ţeir eiga Ásgeir Sigurgeirsson á bekknum og ţađ hlýtur ađ styttast í ađ hann komi inná.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Kristinn Freyr Sigurđsson (Valur), Stođsending: Patrick Pedersen
Frábćr sókn Valsmanna hér og ţeir eru komnir í 2-0. Haukur Páll međ góđa sendingu upp vinstri kantinn á Kaj Leó sem kemur međ góđa fyrirgjöf á Patrick sem kassar hann frábćrlega fyrir Kidda sem skýtur boltanum í markiđ. Mögulega hefđi Jajalo átt ađ gera betur en frábćr sókn Valsara býr til ţetta mark.
Eyða Breyta
47. mín
Patrick Pedersen međ fína takta viđ teiginn, feikar yfir á vinstri og reynir ađ ţrćđa boltann í gegn en boltinn fer aftur fyrir.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Valsarar hefja seinni hálfleikinn hér 1-0 yfir.
Eyða Breyta
46. mín Orri Sigurđur Ómarsson (Valur) Birkir Már Sćvarsson (Valur)
Birkir Már eitthvađ tćpur og kemur útaf í hálfleik fyrir Orra Sigurđ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
1-0 í hálfleik fyrir heimamenn međ marki á 45. mínútu. Mjög vont fyrir KA ađ lenda undir hér í lok hálfleiksins en gefur Val gott sjálfstraust inn í seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Patrick Pedersen (Valur), Stođsending: Andri Adolphsson
Patrick Pedersen er mćttur aftur! Andri kemst upp hćgra megin, kemur međ frábćra fyrirgjöf á fjćr ţar sem Patrick er aleinn og stangar boltann í netiđ. Patrick Pedersen skorar alltaf mörk!
Eyða Breyta
44. mín
Mikil ađgangur í teig KA manna ţessa stundina. Nú endar ţađ međ ađ Kaj Leó kemst í gott fćri en skot hans í KA mann og aftur fyrir. Ekkert kemur svo úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
43. mín
Kristinn Freyr fer í harkalega tćklingu á Elfari úti viđ endalínu á miđjum vellinum. Ívar virtist ekki ćtla dćma fyrst en dćmir aukaspyrnuna.
Eyða Breyta
42. mín
Afleitur varnarleikur hjá Ými hér, Kristinn fer illa međ hann, kemur honum á Patrick en KA menn komast fyrir hann og boltinn rennur tilbaka á Jajalo.
Eyða Breyta
40. mín
Kristinn Freyr tekur spyrnuna og hún er ömurleg, fer í miđjan vegginn. Boltinn dettur svo á Birki sem neglir ađ marki en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
39. mín
Valur ađ fá aukaspyrnu hér á stórhćttulegum stađ, virtist vera mjög ódýrt og KA menn eru brjálađir, Hrannar sturlast um leiđ og Ívar flautar. Ţetta er alvöru skotfćri!
Eyða Breyta
38. mín
Mikill barningur ţessa stundina en engin fćri ađ koma, svokallađ miđjuhnođ
Eyða Breyta
32. mín
Ýmir kemst framhjá Andra og Hauki Páli međ herkjum, reynir svo ađ stinga honum inn fyrir á Elfar en Hedlund nćr ađ teygja sig í boltann og bjargar. Elfar hefđi veriđ kominn í gegn ţarna en Hedlund bjargar vel.
Eyða Breyta
29. mín
Alvöru sending innfyrir á Andra frá Petry, Andri kemur međ fastan fyrir niđri en Jajalo vel á verđi, Patrick var klár í ađ pota ţessum inn fyrir línuna. Vel gert hja Jajalo.
Eyða Breyta
28. mín
Kristinn Freyr međ laglega sendingu inn fyrir, í snúningnum en Óli Kalli nćr ekki stjórn á boltanum og missir boltann útaf.
Eyða Breyta
27. mín
Hannes er í smá basli í markteignum í kvöld, fyrirgjöf Hrannars fer framhjá honum í markinu en Elfar er hársbreidd frá ţví ađ ná ađ pota boltanum inn en boltinn lekur framhjá markinu.
Eyða Breyta
22. mín
Hannes í veseni eftir horniđ, slćr boltann laflaust beint á Hallgrím Jónasar sem skýtur yfir markiđ, hefđi getađ veriđ dýrt hjá Hannesi.
Eyða Breyta
22. mín
Ýmir međ góđa fyrirgjöf á fjćr en Eiđur nćr ađ skalla hann aftur fyrir í hornspyrnu.
Eyða Breyta
21. mín
Nú er Hallgrímur ađ kveinka sér og virđist biđja um skiptingu, mjög vont fyrir KA ađ missa tvo hafsenta í byrjun leiks.
Eyða Breyta
17. mín
Patrick kemur sér í skotstöđu, köttar inn á völlinn og skýtur en Haukur kemst fyrir skotiđ, Valur nćr svo skoti aftur en ţađ er framhjá markinu.
Eyða Breyta
15. mín Brynjar Ingi Bjarnason (KA) Callum George Williams (KA)
Callum er meiddur og ţarf ađ koma útaf. Brynjar Ingi kemur inná í hans stađ.
Eyða Breyta
13. mín
Lasse Petry fer í skot úr kyrrstöđu fyrir utan teig en ţađ er ekki gott og fer yfir markiđ. Callum Williams liggur eftir núna og fćr ađhlynningu.
Eyða Breyta
9. mín
Hornspyrnan kemur á nćr frá Kaj en boltinn fer af sóknarmanni Vals og aftur fyrir. Markspyrna.
Eyða Breyta
8. mín
Andri reynir ađ ţrćđa hann í gegn á Patrick en Callum kemst fyrir og boltinn fer aftur fyrir í hornspyrnu.
Eyða Breyta
7. mín
Dauđafćri! Kaj Leó kemst upp vinstri kantinn og kemur međ góđa fyrirgjöf á Óla Kalla sem er í dauđafćri en Jajalo ver stórkostlega skallann frá Óla, ţvílík markvarsla!
Eyða Breyta
6. mín
KA menn vinna boltann hér og boltinn kemur á Grímsa sem fer yfir á vinstri og í skot en Eiđur hendir sér fyrir skotiđ og bjargar.
Eyða Breyta
3. mín
Almarr reynir ađ lyfta boltanum inn fyrir á Grímsa sem er aleinn en boltinn ađeins of fastur og fer í innkast.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
KA menn hefja leikinn hér og sćkja í átt ađ Öskjuhlíđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og sjá má hér fyrir neđan spila bćđi liđ međ ţriggja manna vörn en KA hefur gert ţađ í allt sumar og ţeir spila 5-2-3 međ Hrannar og Ými í vćngbakvörđunum, Hauk, Hallgrím og Callum í hafsentunum, Daníel og Almarr á miđjunni og Hallgrím Mar, Elfar og Steinţór fremst.

Valur er ađ spila mjög sóknarsinnađ 3-5-2, eiginlega 3-2-3-2 međ Birki, Hedlund og Eiđ í hafsentunum, Petry og Hauk djúpa á miđjunni, Kristinn Frey fyrir framan, Andra og Kaj Leó a köntunum og Óla Kalla og Patrick Pedersen frammi.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn.

Hjá Val byrja Patrick Pedersen og ţeirra besti leikmađur ţessa leiktíđina, Ólafur Karl Finsen saman upp á topp. Valur stillir upp mjög sóknarsinnuđu liđi, Birkir Már, Eiđur Aron og Sebastian Hedlund eru einu varnarmennirnir í liđinu og ţá eru Kaj Leó, Sigurđur Egill, Kristinn Freyr og Andri Adolphsson allir inná ásamt Ólafi og Patrick. Allt sóknarsinnađir leikmenn.

KA gerir eina breytingu frá tapinu gegn Fylki í síđustu umferđ. Haukur Heiđar Hauksson kemur inn í ţriggja manna hafsentakerfiđ og Torfi Tímóteus Gunnarsson fer á varamannabekkinn. Alexander Groven er ekki í hóp í kvöld, líklega meiddur. Ţá er Aron Dagur Birnuson markvörđur KA á varamannabekknum í kvöld en hann er búinn ađ vera glíma viđ meiđsli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA hafa ekki fengiđ neinn leikmann í glugganum, tapi ţeir í kvöld eru ţeir í vondri stöđu og ljóst ađ ţeir munu ţurfa ađ horfa í kringum sig, ţeir misstu Guđjón Pétur Lýđsson rétt fyrir mót og hafa ekki keypt neinn í hans stađ, ţađ gćti reynst dýrt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valur fengu til sín í vikunni besta leikmann Íslandsmótsins og markakónginn Patrick Pedersen. Patrick er ađ koma til Vals í 3.skiptiđ og ljóst ađ hann á eftir ađ blása lífi í ţetta liđ og samkvćmt heimildum Fótbolta.net byrjar hann í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Eftir hörmulega byrjun Íslandsmeistarana eru ţeir búnir ađ vinna 2 leiki í röđ og 3 af síđustu 4 leikjum. KA eru hins vegar búnir ađ missa dampinn og hafa tapađ síđustu tveim leikjum gegn Víkingi og Fylki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn í kvöld eru Valsarar í 6.sćti međ 13 stig, einu stigi meira en KA sem er í 8.sćtinu en á leik til góđa.
KA vann Val 1-0 á Greifavellinum í 2.umferđ deildarinnar og ljóst ađ Valur ćtla sér ađ hefna fyrir tapiđ í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Vals og KA á Origo vellinum í 12.umferđ Pepsí Max-deildar karla
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
0. Elfar Árni Ađalsteinsson
0. Hallgrímur Jónasson ('74)
2. Haukur Heiđar Hauksson ('59)
3. Callum George Williams ('15)
7. Almarr Ormarsson (f)
8. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
17. Ýmir Már Geirsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('59)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason ('15)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson ('74)

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Sveinn Ţór Steingrímsson
Pétur Heiđar Kristjánsson
Garđar Guđnason

Gul spjöld:
Elfar Árni Ađalsteinsson ('61)

Rauð spjöld: