Ţórsvöllur
miđvikudagur 10. júlí 2019  kl. 18:00
Pepsi-Max deild kvenna
Ađstćđur: Allt upp á tíu! Veđriđ og völlurinn
Dómari: Bjarni Hrannar Héđinsson
Áhorfendur: 267
Mađur leiksins: Sandra Mayor
Ţór/KA 6 - 0 HK/Víkingur
1-0 Sandra Mayor ('13)
2-0 Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('23)
3-0 Lára Kristín Pedersen ('43)
4-0 Heiđa Ragney Viđarsdóttir ('57)
5-0 Andrea Mist Pálsdóttir ('62)
6-0 Sandra Mayor ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
4. Bianca Elissa
6. Karen María Sigurgeirsdóttir ('75)
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
10. Lára Kristín Pedersen
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
22. Andrea Mist Pálsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
25. Heiđa Ragney Viđarsdóttir ('62)
27. Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('78)

Varamenn:
12. Harpa Jóhannsdóttir (m)
3. Anna Brynja Agnarsdóttir ('75)
9. Saga Líf Sigurđardóttir
13. Jakobína Hjörvarsdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('62)
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('78)

Liðstjórn:
Silvía Rán Sigurđardóttir
Ágústa Kristinsdóttir
Rut Matthíasdóttir
Ingibjörg Gyđa Júlíusdóttir
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)
Andri Hjörvar Albertsson (Ţ)
Christopher Thomas Harrington

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
90. mín Leik lokiđ!
+2
Ţessu er lokiđ hér á Ţórsvellinum međ stórsigri Ţór/KA!
Eyða Breyta
90. mín MARK! Sandra Mayor (Ţór/KA), Stođsending: Bianca Elissa
+1
Bianca međ frábćra stungu úr vörninni. Hlaupiđ hjá Mayor frábćrt, kominn ein í gegn og hún lćtur ekki bjóđa sér ţetta tvisvar. 6-0!
Eyða Breyta
90. mín
Tveimur mínútum bćtt viđ leikinn.
Eyða Breyta
89. mín
Ţađ hefur lítiđ veriđ ađ gerast á ţessum lokamínútum. Síđasta mínútan í venjulegum leiktíma runnin upp.
Eyða Breyta
84. mín
Lára Kristín međ lúmskt skot fyrir utan teig sem fer rétt framhjá stönginni.
Eyða Breyta
82. mín
Ţórhildur međ fyrirgjöf en enginn HK/Víkings stelpa til ađ taka viđ henni inn í teignum.
Eyða Breyta
81. mín
HK/Víkingur fćr aukaspyrnu inn á vallahelming Ţór/KA. Ţćr ná hins vegar ekki ađ gera sér mat úr henni.
Eyða Breyta
78. mín Ísfold Marý Sigtryggsdóttir (Ţór/KA) Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Ţór/KA)
Ţórdís búinn ađ vera frábćr fyrir Ţór/KA í dag.
Eyða Breyta
76. mín
Búiđ ađ dragast úr tempóinu eftir markasúpu.
Eyða Breyta
75. mín Anna Brynja Agnarsdóttir (Ţór/KA) Karen María Sigurgeirsdóttir (Ţór/KA)
Fyrsti meistaraflokksleikurinn hjá Önnu Brynju.
Eyða Breyta
73. mín
HK/Víkingur viđ ţađ ađ komast í gegn ţvert á gang leiksins. Lára Einars kemur í veg fyrir ţađ.
Eyða Breyta
70. mín
Tvöföld skipting hjá HK/Víking.
Eyða Breyta
69. mín Hugrún María Friđriksdóttir (HK/Víkingur) Kristrún Kristjánsdóttir (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
69. mín Ástrós Silja Luckas (HK/Víkingur) Esther Rós Arnarsdóttir (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
67. mín
Ţór/KA á ţennan seinni hálfleik alveg skuldlaust. Fá hér enn eina hornspyrnuna sem verđur ekkert úr.

Pressan er öll hjá Ţór/KA og lítiđ ađ gerast hjá gestunum.
Eyða Breyta
66. mín
Hér mátti engu muna á sjötta markiđ hefđi fengiđ ađ líta dagsins ljós. Sending úr horni ratar á fjćrstöngina ţar sem Arna Sif skallar ađ marki. Audrey ver ţađ út í teig ţar sem Hulda Ósk reynir skot en ţađ fer framhjá.
Eyða Breyta
62. mín Ţórhildur Ţórhallsdóttir (HK/Víkingur) Eva Rut Ásţórsdóttir (HK/Víkingur)
Mér sýnist á öllu á HK/Víkingur sé kominn í sex manna vörn!
Eyða Breyta
62. mín Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA) Heiđa Ragney Viđarsdóttir (Ţór/KA)
Heiđa búinn ađ skila marki í dag.
Eyða Breyta
62. mín MARK! Andrea Mist Pálsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Sandra Mayor
Mayor kemst upp á endamörkum vinstra meginn og rennir boltanum út í teig ţar sem Andrea Mist er og leggur hann í netiđ! 5-0!
Eyða Breyta
61. mín
Eva Rut reynir sendingu inn í teig en beint í fangiđ á Bryndís Láru.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Heiđa Ragney Viđarsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Hulda Björg Hannesdóttir
MARK! HK/Víkings vörnin veriđ í tómu basli og ţađ gat bara endađ einhvern veginn svona. Stađan orđinn 4-0. Hulda Björg međ fínan bolta inn á Heiđu Ragney sem tekur skot í fjćrhorniđ og ţessi liggur inni.
Eyða Breyta
56. mín
Ţór/KA međ aukaspyrnu sem fer á fjćrstöngina, enginn mćtur og boltinn fer framhjá.
Eyða Breyta
54. mín
Enn einu sinni er Ţór/KA ađ komast upp vinstri vćnginn hjá HK/Víking. Mayor sloppinn ein í gegn en aftur er Audrey međ fína vörslu.
Eyða Breyta
53. mín
Hárfínt bolti á kollinn á Örnu Sif úr aukaspyrnunni en hún nćr ekki ađ stýra honum á markiđ.
Eyða Breyta
52. mín
Ţá fćr Ţór/KA aukaspyrnu á fínum stađ inn á vallahelming HK/Víkings. Brotiđ á Andreu Mist. Ţórdís ćtlar ađ setja ţennan inn í teig.
Eyða Breyta
50. mín
HK/Víkingur fćr aukaspyrnu inn á miđjum vallarhelming Ţór/KA. Brotiđ á Fatma. Aukaspyrnan fer hins vegar í gegnum allan pakkann.
Eyða Breyta
48. mín
Ţór/KA byrjar seinni hálfleikinn af sama krafti og ţann fyrir. Karen María međ skot úr teignum sem endar ţó ekki í netinu.
Eyða Breyta
46. mín
Fyrsta marktilraunin kemur frá Ţórdís Hrönn en skotiđ framhjá markinu.
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn er byrjađur aftur og nú eru ţađ heimakonur sem hefja leikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur á Ţórsvellinum.
Eyða Breyta
45. mín
Enn einu sinni er Ţór/KA viđ ţađ ađ sleppa í gegn vinstra meginn en boltinn of fastur fyrir Ţórdísi.
Eyða Breyta
44. mín
Audrey međ hörkuvörslu! Ţórdís međ gott skot fyrir utan teig.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Lára Kristín Pedersen (Ţór/KA), Stođsending: Andrea Mist Pálsdóttir
3-0! Ţór/KA tekur hornspyrnuna stutt. Andrea kemur svo međ fyrirgjöf upp úr ţví sem HK/Víkingur nćr ekki ađ hreinsa og Lára ţakkar pent fyrir sig međ skot úr teignum.
Eyða Breyta
42. mín
Ţriđja hornspyrna Ţór/KA í leiknum. Síđasta var hćttuleg.
Eyða Breyta
40. mín
Ţór/KA keyrir í trekk upp vinstra meginn. Karólína á í mesta basli međ ađ stoppa ţćr. Upp úr einu svoleiđis kemur hornspyrna sem Andrea Mist tekur. Audrey kemur út úr markinu og kýlir boltann út í teig ţar sem Lára Kristín er ein og óstudd en hitti boltann mjög illa.
Eyða Breyta
38. mín
Bianca reynir fyrirgjöf en hún ratar beint í fangiđ á Audrey í markinu.
Eyða Breyta
35. mín
Lítiđ af markverđum hlutum gerst eftir markiđ. Leikurinn hefur veriđ í jafnvćgi. Ţór/KA ţó alltaf skrefi á undan.
Eyða Breyta
32. mín
HK/Víkingur fćr aukaspyrnu viđ miđjuna. Sólveig fór úr skónum viđ sín eftir viđskipti sín viđ Andreu. Aukaspyrnan skapar lítinn usla.
Eyða Breyta
26. mín
Fatma međ hćttulegt spark í andlitiđ á Láru Kristínu. Óviljaverk en örugglega mjög vont.
Eyða Breyta
25. mín
Varnarleikur HK/Víkings veriđ afleiddur og ţćr virđast ekki finna svör. Virka galopnar. Sóknarlína Ţór/KA í stuđi!
Eyða Breyta
23. mín MARK! Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Sandra Mayor
Stađan orđinn 2-0 á Ţórsvellinum! Aftur sleppur Mayor í gegn eftir stungusendingu. Skotiđ hennar er hins vegar variđ af Audrey. Mjög vel variđ en ţví miđur fyrir HK/Víking fylgir Ţórdís vel á eftir!
Eyða Breyta
21. mín
Fyrsta horniđ er Ţór/KA kvenna. Ţćr eru vel hvattar af sínu stuđningsfólki í stúkuna. Ţórdís tekur horniđ sem fer mjög innarlega á fjćrstöngina, fannst ţessi í smá stund vera bara á leiđinni inn en yfir markiđ fer boltinn.
Eyða Breyta
19. mín
Fatma reynir skot fyrir utan teig Ţór/KA sem fer í Örnu Sif, spiliđ heldur ţó áfram hjá HK/Víking. Ţađ er svo Eva Rut sem bindur enda á sóknina međ skoti fyrir utan teig. Fínt skot en Bryndís átti ekki í vandrćđum međ ţađ í markinu.
Eyða Breyta
17. mín
Ţađ hefur mjög auđvelt fyrir Ţór/KA ađ spila sig í gegnum vörn HK/Víkings á fyrstu 17 mínútum ţessa leiks og ef ţađ er ekki spil ţá eru ţađ stungusendingar sem vörnin er ekki ađ ráđa viđ.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Sandra Mayor (Ţór/KA), Stođsending: Karen María Sigurgeirsdóttir
Hún var ekki lengi ađ svara fyrir dauđafćriđ. Stungusending frá Karen inn á Mayor sem hefur veriđ ansi algeng sjón í dag og í ţetta skiptiđ gerđi Mayor enginn mistök!
Eyða Breyta
13. mín
Ţetta sér mađur ekki oft frá Mayor! Pressar Gígju ofarlega á vellinum og nćr boltanum. Keyrir í átt ađ marki og er ein á móti Audrey en hittir boltann bara alls ekki í dauđafćri og hann fer laflaust framhjá markinu.
Eyða Breyta
11. mín
Svahildur búinn ađ byrja af krafti út á vinstri vćngnum hjá HK/Víking, međ frábćran bolta fyrir er boltinn skallađur burtu af Örnu Sif.
Eyða Breyta
9. mín
Sólveig reynir bolta upp í horniđ á Esther en Arna Sif stoppar ţađ af.
Eyða Breyta
8. mín
Lára međ flottan bolta inn á Mayor en hún var inn í rangstöđunni.
Eyða Breyta
7. mín
Ţór/KA ađ búa sér til betri stöđur nálćgt teignum og eru meira međ boltann eftir dauđafćriđ.
Eyða Breyta
5. mín
Dauđafćri! Karólína missir boltann á slćmum stađ. Ţórdís nýtir sér ţađ og kemur boltanum fyrir ţar sem Hulda er ein á fjćr. Fćr frían skalla en nćr ekki ađ setja á markiđ.
Eyða Breyta
4. mín
Bćđi liđ ađ ţreifa fyrir sér á fyrstu mínútunum.
Eyða Breyta
2. mín
HK/Víkingur byrjađi ţetta efnilega. Áttu fínt spil fyrir framan teig Ţór/KA. Heimakonur hins vegar fljótar ađ refsa og á nokkrum sekúndum var ţetta búiđ ađ snúast viđ. Mayor setti boltann inn á Ţórdísi sem var sloppin ein í gegn en Audrey kom út úr teignum til ađ stoppa Ţórdísi.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Gestirnir hefja leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bryndís Lára kemur inn í markiđ hjá Ţór/KA en hún hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli sömuleiđis kemur Heiđa Ragney inn í liđiđ.

Sólveig, Eygló og Esther koma allar inn í liđ HK/Víkings frá síđasta leik.

Ţetta fer alveg ađ hefjast. Liđin eru ađ hlusta á lokaorđ ţjálfaranna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hita upp í frábćru veđri, 14 stiga hiti, nánast logn og sólarglćta. Fínasta upphitunartónlist međ ţannig allir verđi örugglega gírađir á eftir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa spilađ níu sinnum gegn hvort öđru og er tölfrćđin áhugaverđ.

Aldrei hefur HK/Víkingur náđ ađ sigra en Ţór/KA hefur unniđ átta sinnum og einu sinni hefur ţetta endađ međ jafntefli.

Í ţessum níu leikjum hefur Ţór/KA skorađ 26 mörk en HK/Víkingur ađeins 4.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í síđustu tveimur deildarleikjum hefur Ţór/KA gert tvö jafntefli annars vegar gegn KR á heimavelli og hins vegar gegn Stjörnunni á útivelli. Í millitíđinni unnu ţćr 3-2 sigur á Val í Mjólkurbikarnum og eru ţví komnar í undanúrslitin.

HK/Víking hefur gengiđ illa ađ ná í sigra í deild og hafa ađeins unniđ tvo leiki. Síđasti sigurleikur ţeirra kom 27. maí gegn Fylki. Liđiđ líklega orđiđ langţráđ á ađ ná í ţriđja sigurinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK/Víkingur er á botni deildarinnar međ sex stig, jafn mörg stig og Keflavík en međ verri markatölu. Sigri ţćr hér á Ţórsvellinum í dag geta ţćr lyft sér upp í 7. sćti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór/KA situr í ţriđja sćti deildarinnar međ 14 stig og markatalan stendur á núlli. Ţćr eru búnar ađ skora 13 mörk og fá 13 á sig. Ţćr eru 11 stigum frá toppliđum Breiđabliks og Vals en geta međ sigri í dag minnkađ biliđ niđur í 8 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn!
Velkominn í beina textalýsingu frá leik Ţór/KA og HK/Víkings í 9. umferđ Pepsí Max deildar kvenna. Leikurinn verđur spilađur á Ţórsvellinum á Akureyri og byrjar á slaginu sex.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
21. Audrey Rose Baldwin (m)
0. Karólína Jack
2. Gígja Valgerđur Harđardóttir
3. Kristrún Kristjánsdóttir ('69)
5. Fatma Kara
6. Tinna Óđinsdóttir (f)
8. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
14. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
15. Eva Rut Ásţórsdóttir ('62)
19. Eygló Ţorsteinsdóttir
22. Esther Rós Arnarsdóttir ('69)

Varamenn:
7. Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir
10. Hugrún María Friđriksdóttir ('69)
11. Ţórhildur Ţórhallsdóttir ('62)
16. Dagný Rún Pétursdóttir
23. Ástrós Silja Luckas ('69)
24. María Lena Ásgeirsdóttir
28. Vigdís Helga Einarsdóttir

Liðstjórn:
Milena Pesic
Ţórhallur Víkingsson (Ţ)
Rakel Logadóttir (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: