Grenivíkurvöllur
fimmtudagur 11. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 800-1000 segja menn
Mađur leiksins: Sveinn Óli Birgisson
Magni 1 - 1 Ţór
1-0 Kristinn Ţór Rósbergsson ('69, víti)
1-1 Jóhann Helgi Hannesson ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Áki Sölvason ('90)
0. Bergvin Jóhannsson ('65)
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
8. Arnar Geir Halldórsson
9. Gunnar Örvar Stefánsson ('52)
10. Lars Óli Jessen
17. Kristinn Ţór Rósbergsson
18. Ívar Sigurbjörnsson
22. Viktor Már Heiđarsson
77. Gauti Gautason (f)

Varamenn:
23. Aron Elí Gíslason (m)
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
14. Frosti Brynjólfsson ('52)
15. Guđni Sigţórsson
19. Marinó Snćr Birgisson
30. Agnar Darri Sverrisson ('90)

Liðstjórn:
Birkir Már Hauksson
Hafsteinn Ingi Magnússon
Angantýr Máni Gautason
Helgi Steinar Andrésson
Jakob Hafsteinsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Anton Orri Sigurbjörnsson
Ţorgeir Ingvarsson

Gul spjöld:
Áki Sölvason ('54)
Arnar Geir Halldórsson ('76)
Angantýr Máni Gautason ('77)
Gauti Gautason ('82)

Rauð spjöld:
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
90. mín Leik lokiđ!
Ţá flautar Elías til leiksloka í ţessum hörkuleik. Bćđi liđ fara sennilega svekkt hér í dag.

Viđtöl og skýrsla koma síđar.
Eyða Breyta
90. mín
Spyrnan er fín beint á Gauta en skalli hans fer framhjá.
Eyða Breyta
90. mín
Dino međ glórulausa tćklingu og Magnamenn fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Síđasta fćri leiksins.
Eyða Breyta
90. mín Agnar Darri Sverrisson (Magni) Áki Sölvason (Magni)
Síđasta skipting leiksins.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ), Stođsending: Bjarki Ţór Viđarsson
ŢAĐ ER DRAMATÍK!!!!!!!!

Bjarki Ţór á hér geggjađa sendingu fyrir beint á kollinn á Jóhanni Helga sem ađ stangar hann í netiđ.
Eyða Breyta
86. mín Sveinn Elías Jónsson (Ţór ) Jakob Snćr Árnason (Ţór )

Eyða Breyta
84. mín
Menn hér í fjölmiđlastúku voru ađ fá skjáskot af markinu sem ekki varđ hér rétt áđan. Ţar stendur ţetta ađeins tćpara en ég sagđi í upphafi. Verđur áhugavert ađ skođa ţetta eftir leik.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Gauti Gautason (Magni)
Fćr gult spjald fyrir ađ sparka boltanum eftir ađ ţađ var flautađ. Smá Van Persie á móti Barcelona fnykur af ţessu.
Eyða Breyta
81. mín
Magnamenn skora hér eftir frábćran undirbúning Lars Óla en markiđ er réttilega dćmt af vegna rangstöđu.
Eyða Breyta
80. mín
Einstefna í átt ađ marki Magna en ţađ er múrveggur ţar fyrir.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Angantýr Máni Gautason (Magni)
Brýtur á Sigurđi Marinó sem ađ var ađ geysast upp í sókn.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Arnar Geir Halldórsson (Magni)
Fer hér í andlitiđ á Jónasi. Hárrétt.
Eyða Breyta
72. mín
Nacho međ góđan bolta inná teig á Jóhann Helga sem ađ hittir boltann illa.
Eyða Breyta
71. mín
Jónas skrúfar boltanum inná teiginn en rangstćđa er dćmd á Ţórsara.
Eyða Breyta
71. mín
Arnar Geir brýtur hér á Jóhanni Helga rétt fyrir utan teig. Jónas tekur.
Eyða Breyta
70. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )
Nú á ađ sćkja.
Eyða Breyta
69. mín Mark - víti Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni)
KRISTINN SKORAR ÚR VÍTINU!!!!

Vítiđ er fast niđri vinstra megin og er Aron Birkir í boltanum. Magnamenn leiđa hér í dag.
Eyða Breyta
68. mín
MAGNAMENN FÁ VÍTI!!!

Angantýr er hér međ boltann inná teignum og Aron tekur hann niđur.
Eyða Breyta
65. mín Angantýr Máni Gautason (Magni) Bergvin Jóhannsson (Magni)

Eyða Breyta
63. mín Nacho Gil (Ţór ) Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
Frábćrar fréttir fyrir Ţórsara ađ fá Nacho inn í liđiđ.
Eyða Breyta
62. mín
ÁRMANN PÉTUR Í DAUĐAFĆRI!!!!

Jónas Björgvin međ enn einn gullboltann beint á Ármann Pétur sem ađ setur boltann í stöngina. Inn vill boltinn ekki.
Eyða Breyta
60. mín
Jónas međ hornspyrnu sem ađ Dino skallar í varnarmann og ofan á slánna. Ekkert verđur úr nćstu hornspyrnu.
Eyða Breyta
58. mín
Jakob hér međ skot á mark Magnamanna sem ađ Steinţór nćr ekki ađ halda. Rick Ten Voorde er fyrstur á boltann en Steinţór er fljótur út og lokar vel á hann.
Eyða Breyta
56. mín
Hér fellur Bergvin eftir viđskipti sín viđ Jakob Snć. Menn vilja hér fá gult og aukaspyrnu en Elías flautar ekki.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Áki Sölvason (Magni)
Fellur hér í teignum og fćr gult fyrir leikaraskap. Menn ósammála hér í fjölmiđlastúkunni. Sennilega rétt samt.
Eyða Breyta
52. mín Frosti Brynjólfsson (Magni) Gunnar Örvar Stefánsson (Magni)
Skellur fyrir Magnamenn ađ missa Gunnar Örvar.
Eyða Breyta
51. mín
Jónas kemur sér hér í fína stöđu eftir langa sendingu en Sveinn Óli er vel á verđi og kemur boltanum frá. Sveinn Óli og Jónas búnir ađ vera bestir í dag. Gunnar Örvar er ţá ađ fara hér útaf.
Eyða Breyta
48. mín
Jónas reynir hér skot fyrir utan teig sem ađ fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
46. mín
Ţórsarar byrja ađ krafti. Jónas međ geggjađan bolta upp á Jakob sem ađ er viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Gauti Gautason bjargar á ögurstundu.
Eyða Breyta
46. mín
Ţá hefst leikurinn ađ nýju. Magnamenn byrja međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţá flautar Elías til loka fyrri hálfleiks. Bergvin var viđ ţađ ađ sleppa í gegn og Magnamenn eru ósáttir viđ ţessa ákvörđun.
Eyða Breyta
44. mín
Jónas Björgvin tekur gjörsamlega öll föst leikatriđi. Hér er hann međ langt innkast beint á kollinn á Aron Elí en skallinn er laus og beint á Steinţór.
Eyða Breyta
43. mín
Lars Óli Jessen nćr ađ skalla boltann frá eftir aukaspyrnuna.
Eyða Breyta
42. mín
Ţórsarar eiga aukaspyrnu á fínum stađ sem ađ Jónas ćtlar ađ taka.
Eyða Breyta
37. mín
Jakob fer hér glćsilega framhjá Ívari og á svo skot sem ađ fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
34. mín
MAGNAMENN Í DAUĐAFĆRI!!!!

Magnamenn hreinsa boltanum frá sem ađ Hermann Helgi missir beint á Bergvin sem ađ er sloppinn í gegn en hann hittir boltann eitthvađ illa og boltinn fer framhjá. Ţetta er galopiđ ennţá.
Eyða Breyta
30. mín
Bergvin fćr hér boltann fyrir utan teiginn og reynir skot en ţađ fer hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
29. mín
Jakob hér međ skot af vítateigshorninu en ţađ er laust og fer beint í fangiđ á Steinţóri.
Eyða Breyta
24. mín
Gunnar Örvar reynir hér hjólhestaspyrnu sem ađ fer framhjá. Hefđi veriđ geggjađ.
Eyða Breyta
21. mín
GUĐ MINN GÓĐUR!!!!!

Enn ein hornspyrna Ţórsara sem ađ Jónas tekur fer beint á kollinn á Dino Gravic sem ađ skallar hann í slánna. Tímaspursmál hvenćr kemur mark.
Eyða Breyta
18. mín
Magnamenn koma boltanum frá eftir hornspyrnuna en Áki brýtur klaufalega á Sigurđi Marinó á stórhćttulegum stađ. Jónas tekur spyrnuna inná teiginn sem ađ Magnamenn koma frá. Í bili.
Eyða Breyta
17. mín
Svipađ fćri og áđan hjá Jónasi en í ţetta skiptiđ fer ţađ beint á Steinţór í markinu. Ţórsarar fá horn.
Eyða Breyta
16. mín
Aron Elí međ glórulausa ţversendingu sem ađ Gunnar Örvar kemst inní en skot hans fer í varnarmann.
Eyða Breyta
15. mín
ŢARNA MUNAĐI LITLU!!!

Ţórsarar eru búnir ađ taka öll völd á vellinum. Hér er Jónas slopinn í gegn og á skot úr ţröngu fćri sem ađ fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
12. mín
Sigurđur Marinó međ góđa fyrirgjöf ćtlađa Rick en Sveinn Óli gerir vel og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
11. mín
FYRSTA DAUĐAFĆRI LEIKSINS!!!!

Gunnar Örvar og Áki međ laglegt spil inná miđjunni sem ađ endar međ stungusendingu inná Gunna sem ađ sleppur einn í gegn en Aron lokar markinu vel og ver boltann út í horn sem ađ ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
9. mín
Áki á hér góđan sprett upp kantinn og fína sendingu fyrir sem ađ Gunnar Örvar reynir ađ taka međ hćlnum og boltinn fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
8. mín
Aron Elí kemur sér hér í góđa skotstöđu en reynir í stađinn fyrir ađ skjóta á hann vonlausa sendingu.
Eyða Breyta
4. mín
Ármann Pétur međ góđa stungusendingu ćtlađa Jakobi en Sveinn Óli er vel á verđi og á góđa rennitćklingu og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
2. mín
Ég var ađ fá skilabođ. Hvađa skilabođ? Lars Óli Jessen er uppalinn Ţórsari líka. Hann er einmitt bróđir Söndru Maríu Jessen sem ađ spilar fyrir Bayern Leverkusen í Ţýskalandi. Skemmtileg tenging.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá er leikurinn hafinn. Ţórsarar byrja.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá lýta leikmenn til beggja hliđa, labba yfir götuna og ganga inná völlinn. Ţessi veisla er ađ hefjast.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ferjan er komin í land, stútfull af Ţórsurum. Ţeir koma hér askvađandi međ tvo stóra fána og greinilega brjáluđ stemmning. Hef ekki ennţá spottađ neina sjóveika en held ţó enn í vonina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú styttist heldur betur í ţennan stórleik og er fólk fariđ ađ láta sjá sig í stúkunni. Gaman er ađ sjá ađ margir Ţórsarar hafa lagt leiđ sína í bćinn og má gera ráđ fyrir mikilli stemningu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir ţá sem ađ ekki komast á leikinn og hafa engan áhuga á ađ lesa mína upplifun á leiknum er leikurinn ađ sjálfsögđu sýndur á Magni TV. Hćgt er ađ fara í útsendingu međ ţví ađ smella hér
Eyða Breyta
Fyrir leik
Svo má náttúrulega ekki gleyma ţví ađ Páll Viđar Gíslason, ţjálfari Magna, ţjálfađi liđ Ţórs til fjölda ára. Ţar var hann međ liđiđ í efstu deild ţrjú sumur međal annars.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Magna er nóg af leikmönnum sem ađ annađ hvort eru uppaldir Ţórsarar eđa hafa spilađ leik međ Ţór. Steinţór Már, Sveinn Óli, Arnar Geir, Gunnar Örvar, Kristinn Ţór, Bergvin og Gauti eru allir dćmi um ţađ. Hit me up ef ađ ég er ađ fara međ fleypur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá eru byrjunarliđin klár. Heimamenn í Magna gera ţrjár breytingar á liđi sínu frá tapinu gegn Ţrótti. Steinţór Már Auđunsson kemur í markiđ í stađ Arons Elís. Ţá koma ţeir Arnar Geir Halldórsson og Gauti Gautason inn í stađ Guđna Sigţórssonar og Angatýs Mána.

Ţórsarar gera eina breytingu hjá sér. Fyrirliđinn Sveinn Elías Jónsson fćr sér sćti á bekknum og í hans stađ kemur nýjasti leikmađur Ţórs Rick Ten Voorde.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ dróg til tíđinda í 603 Akureyri í gćr ţegar ađ hollenski framherjinn Rick Ten Voorde gekk til liđs viđ Ţórs á láni frá Víkingi R. Hann hefur veriđ út í kuldanum í Fossvoginum í sumar og freistar ţess ađ fá fleiri mínútur á Akureyri. Alvaro Montejo, markahćsti leikmađur Ţórs, er búinn ađ vera meiddur og ţetta ţví gríđarlega sterkt fyrir Ţórsara.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í Magna gerđu sér fýluferđ suđur í síđustu umferđ ţegar ađ ţeir steinlágu 7-0 gegn Ţrótti R. Á međan fengu Ţórsarar liđ Frammara í heimsókn ţar sem ađ ţeir hvítu og rauđu unnu ţćgilegan 3-0 sigur. Aron Elí Sćvarsson, Jónas Björgvin Sigurbergsson og Jakob Snćr Árnason skoruđu mörkin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ má búast viđ trođfullri stúku hér á Grenivíkurvelli í dag á ţennan grannaslag. Ţórsarar ćtla ađ taka stemmninguna alla leiđ og ćtla ađ sigla sínum stuđningsmönnum frá Hauganesi til Grenivíkur fyrir leik í dag. Geggjađ framtak sem ađ nánar má lesa um hér
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ verđur bođiđ uppá alvöru Norđurlandsslag hér í dag en leikir ţessara liđa hafa alltaf veriđ fjörugir. Liđin eru í gjörólíkum stöđum í deildinni. Heimamenn í Magna sitja í neđsta sćti deildarinnar međ 6 stig á međan ađ Ţórsarar eru í ţví ţriđja međ 19 stig. Ţađ er ţví til mikils ađ vinna fyrir bćđi liđ hér á Grenivíkurvelli í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jú komiđi sćl og blessuđ og veriđi hjartanlega velkomin í ţessa beinu textalýsingu á leik Magna og Ţórs í Inkasso deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Aron Elí Sćvarsson
6. Ármann Pétur Ćvarsson ('63)
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
14. Jakob Snćr Árnason ('86)
17. Hermann Helgi Rúnarsson ('70)
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
23. Dino Gavric
27. Rick Ten Voorde
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
2. Tómas Örn Arnarson
5. Loftur Páll Eiríksson
9. Jóhann Helgi Hannesson ('70)
10. Sveinn Elías Jónsson ('86)
12. Aron Ingi Rúnarsson
18. Alexander Ívan Bjarnason
88. Nacho Gil ('63)

Liðstjórn:
Hannes Bjarni Hannesson
Fannar Dađi Malmquist Gíslason
Kristján Sigurólason
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Perry John James Mclachlan
Sveinn Leó Bogason
Guđni Ţór Ragnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: