Ásvellir
föstudagur 12. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Ađstćđur: Toppađstćđur á Ásvöllum. Svo gott sem roklaust.
Dómari: Steinar Stephensen
Mađur leiksins: Sćunn Björnsdóttir
Haukar 4 - 0 Grindavík
1-0 Heiđa Rakel Guđmundsdóttir ('11)
2-0 Dagrún Birta Karlsdóttir ('55)
3-0 Hildur Karítas Gunnarsdóttir ('89)
4-0 Hildur Karítas Gunnarsdóttir ('93)
Byrjunarlið:
18. Chante Sherese Sandiford (m)
0. Sunna Líf Ţorbjörnsdóttir
10. Heiđa Rakel Guđmundsdóttir ('77)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir
13. Kristín Fjóla Sigţórsdóttir ('87)
15. Ísold Kristín Rúnarsdóttir
16. Sierra Marie Lelii ('90)
19. Dagrún Birta Karlsdóttir
23. Sćunn Björnsdóttir
25. Elín Björg Símonardóttir ('69)
30. Tara Björk Gunnarsdóttir ('87)

Varamenn:
1. Selma Líf Hlífarsdóttir (m)
5. Rún Friđriksdóttir
7. Erna Margrét Magnúsdóttir ('87)
9. Regielly Oliveira Rodrigues ('90)
14. Hildur Karítas Gunnarsdóttir ('69)
15. Vienna Behnke ('87)
21. Helga Ýr Kjartansdóttir
21. Kristín Ösp Sigurđardóttir ('77)

Liðstjórn:
Árni Ásbjarnarson
Jakob Leó Bjarnason (Ţ)
Guđrún Jóna Kristjánsdóttir
Ásdís Inga Magnúsdóttir
Benjamín Orri Hulduson
Sigrún Björg Ţorsteinsdóttir
Hildigunnur Ólafsdóttir
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Svandís Ösp Long

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
94. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ!

Eftir nokkuđ jafnan fyrri hálfleik sigldu heimakonur fram úr í ţeim seinni og unnu verđskuldađan 4-0 sigur.

Sigurinn lyftir ţeim úr fallsćti og upp í ţađ sjöunda.

Ég ţakka fyrir mig og minni á skýrslu og viđtöl seinna í kvöld.
Eyða Breyta
93. mín MARK! Hildur Karítas Gunnarsdóttir (Haukar), Stođsending: Regielly Oliveira Rodrigues
SUPER SUB!

Hildur Karítas skorar sitt annađ mark!

Nú er ţađ Regielly sem finnur Hildi í teignum. Hún tekur gullfallegan snúning áđur en hún leggur boltann pent í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
90. mín
4 mínútur í uppbót.
Eyða Breyta
90. mín Regielly Oliveira Rodrigues (Haukar) Sierra Marie Lelii (Haukar)
Heiđursskipting á Sierru sem er búin ađ vera flott í dag.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Hildur Karítas Gunnarsdóttir (Haukar), Stođsending: Sierra Marie Lelii
Jahérna!

Hildur svarar fyrir klikkiđ áđan og setur fyrirgjöf Sierru í markiđ.

Boltinn ţó nánast í gegnum Veronicu sem leit illa út í markinu ţarna.
Eyða Breyta
88. mín
Skiptingaflóđiđ er ađ drepa leikinn algjörlega.
Eyða Breyta
87. mín Inga Rún Svansdóttir (Grindavík) Ástrós Lind Ţórđardóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
87. mín Erna Margrét Magnúsdóttir (Haukar) Kristín Fjóla Sigţórsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
87. mín Vienna Behnke (Haukar) Tara Björk Gunnarsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
86. mín
DAUĐAFĆRI!

Hildur Karítas hittir ekki markiđ af markteig eftir laglega sendingu Sierru!
Eyða Breyta
86. mín Unnur Guđrún Ţórarinsdóttir (Grindavík) Birgitta Hallgrímsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
85. mín
Ţetta virđist vera ađ fjara út hérna. Sé Grindvíkinga ekki koma til baka og tempóiđ hjá Haukum hefur ađeins minnkađ.
Eyða Breyta
83. mín Unnur Guđrún Ţórarinsdóttir (Grindavík) Birgitta Hallgrímsdóttir (Grindavík)
Fjórđa skipting Grindavíkur.
Eyða Breyta
81. mín
Ţađ verđur ađ viđurkennast ađ Grindavíkurliđiđ virđist ekki líklegt nema Shannon sé í boltanum. Hún hefur veriđ langöflugust í liđi gestanna í dag.
Eyða Breyta
80. mín Katrín Lilja Ármannsdóttir (Grindavík) Írena Björk Gestsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
77. mín Kristín Ösp Sigurđardóttir (Haukar) Heiđa Rakel Guđmundsdóttir (Haukar)
Önnur skipting Hauka.
Eyða Breyta
76. mín
Fín tilraun hjá Sierru, köttar inn á völlinn og reynir skot en Veronica sér viđ henni.
Eyða Breyta
74. mín
Grindavík nćr ekki ađ gera sér mat úr horninu en eru eđlilega ósáttar ţegar dćmd er á ţćr hendi fyrir töluvert minni sakir en ţegar ekkert var dćmt á Dagrúnu hér rétt áđan.

Ţađ er ađ koma smá hiti og pirringur í leikinn.
Eyða Breyta
73. mín
Haukar halda boltanum nokkuđ áreynslulaust í öftustu línu enda lítil pressa frá Grindavíkurliđinu.

Ađ lokum tekst Shannon ađ komast inn í sendingu Erlu Sólar og á hreint út sagt sturlađa utanfótarsendingu og sendir Tinnu eina gegn!

Hún reynir skot sem Chante nćr ađ verja í horn.

En vá! Ţessi sending frá Shannon!
Eyða Breyta
70. mín
Sjónvarpsvarsla hjá Veronicu í sjónvarpsleiknum!

Flýgur upp í samskeytin fjćr og slćr hörkuskot Sierru aftur fyrir í horn.

Sćunn tekur horniđ en Dagrún er dćmd brotleg.
Eyða Breyta
69. mín Hildur Karítas Gunnarsdóttir (Haukar) Elín Björg Símonardóttir (Haukar)
Senter fyrir senter. Hildur Karítas er ađ koma til baka eftir meiđsli. Hörkuleikmađur ţegar hún er í leikformi.
Eyða Breyta
68. mín
Hendi??

Shannon reynir ađ ógna viđ vítateig Hauka. Neglir ađ marki og boltinn fer klárlega í höndina á Dagrúnu sem stendur rétt utan teigs. Ţarna átti Grindavík ađ fá aukaspyrnu.
Eyða Breyta
61. mín Borghildur Arnarsdóttir (Grindavík) Nicole C. Maher (Grindavík)
Önnur skipting gestanna. Hin unga Erla Sól hefur haldiđ vel aftur af Nicole Maher í kvöld.
Eyða Breyta
60. mín
Tćkifćri fyrir Grindavík. Ţćr fá aukaspyrnu úti á velli en boltinn endar í fanginu á Chante.

Grindavíkurkonur ţurfa ađ gera töluvert betur ef ţćr ćtla ađ vinna sig inn í leikinn aftur.
Eyða Breyta
57. mín
Elín Björg!

Á hörkuskot rétt framhjá.
Eyða Breyta
56. mín
Skora Haukar ţriđja skallamarkiđ?

Ţarna munar engu ađ Ísold skalli fyrirgjöf Sierru í netiđ.

Haukar miklu sterkari ţessa stundina.
Eyða Breyta
55. mín MARK! Dagrún Birta Karlsdóttir (Haukar), Stođsending: Sćunn Björnsdóttir
MAAAARK!

Dagrún tvöfaldar forystu Hauka ţegar hún skallar hornspyrnu Sćunnar í netiđ!

Frábćr skalli, óverjandi fyrir Veronicu.
Eyða Breyta
54. mín
Haukar fá horn. Sćunn tekur og setur stórhćttulegan bolta á fjćr. Ţar upphefst mikil barátta um boltann sem endar á ţví ađ Grindvíkingar rétt ná ađ hreinsa í horn.
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Nicole C. Maher (Grindavík)
Nicole er fyrst í bókina. Er alltof sein ţegar hún reynir viđ boltann í baráttunni viđ Dagrúnu og tekur leikmanninn niđur.
Eyða Breyta
52. mín
Ísold búin ađ vera flott í leiknum og er ađ vinna allt í loftinu í kringum sig. Var ađ flikka boltanum áfram á Sierru sem tók hann međ sér og í átt ađ vítateig Grindavíkur en Elín Björg sem var í góđri stöđu viđ teiginn náđi ekki ađ taka viđ sendingunni sem fylgdi.

Haukar byrja seinni hálfleikinn betur.
Eyða Breyta
50. mín
Stórkostleg skipting frá Ísold og inn fyrir á Heiđu Rakel. Hún er komin í lykilstöđu til ađ senda fyrir en hittir ekki boltann!
Eyða Breyta
48. mín
Sćunn Björns á fyrstu skottilraun síđari hálfleiksins ţegar hún lćtur vađa utan af velli. Kraftur í skotinu en ţađ er yfir.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stađ aftur. Engar breytingar voru gerđar á liđunum í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur í Hafnarfirđi. Haukar leiđa 1-0 međ marki Heiđu Rakelar.

Meiđsli Margrétar Huldu undir lok fyrri hálfleiks hafa sett skugga á annars fínan fótboltaleik. Ţađ er mćttur sjúkrabíll á svćđiđ til ađ sćkja Margréti sem ég óska góđs bata.

Viđ tökum okkur pásu og sjáumst aftur eftir korter.
Eyða Breyta
45. mín
Ţetta er sjónvarpsleikur og ţví fjórđi dómari á svćđinu. Hann gefur til kynna ađ ţađ verđi 3 mínútum bćtt viđ fyrri hálfleikinn.
Eyða Breyta
41. mín
Grindavíkurliđiđ virđist ađeins slegiđ útaf laginu eftir sjokkiđ viđ ađ missa Margréti Huldu útaf.

Ţćr gefa Haukum mikiđ pláss sem Heiđa Rakel nýtir sér til ađ finna skot utan teigs. Hörkuskot en rétt yfir.
Eyða Breyta
40. mín Tinna Hrönn Einarsdóttir (Grindavík) Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir (Grindavík)
Margrét Hulda hefur lokiđ leik í dag og yfirgefur völlinn á börum. Vonandi er ţetta ekki alvarlegt.

Tinna Hrönn kemur inn í hennar stađ.
Eyða Breyta
37. mín
Ţetta er ekki gott. Margrét Hulda liggur á vellinum. Virtist snúa upp á hnéiđ á sér.
Eyða Breyta
35. mín
Enn er Shannon ađ reyna langskot. Átti geggjađa móttöku eftir innkast og lét í kjölfariđ vađa. Enn eitt hörkuskotiđ sem svífur rétt yfir.
Eyða Breyta
32. mín
Grindavíkurliđiđ er fariđ ađ ógna meira. Tara Björk náđi ađ renna sér fyrir áđur en Margrét Hulda fann skot í teignum og í kjölfariđ átti Shannon fast skot ađ marki utan af velli en setti boltann rétt yfir.
Eyða Breyta
27. mín
Grindavík fćr aukaspyrnu úti til vinstri. Shannon setur fastan bolta á nćrsvćđiđ en Sierra er föst fyrir og skallar frá.

Grindavík fćr í kjölfariđ hornspyrnu en gestirnir ná ekki ađ nýta sér hana.
Eyða Breyta
23. mín
Frábćr varnarvinna hjá Dagrúnu. Nćr ađ komast fyrir ţrumuskot Shannon sem hafđi unniđ boltann af Sćunni á miđjunni.

Elín Björg í framlínu Hauka átti svo fína skottilraun stuttu síđar ţar sem hún köttađi inn á völlinn frá vinstri og lét vađa en tókst ekki ađ setja boltann framhjá Veronicu.
Eyða Breyta
20. mín
Leikurinn einkennist af mikilli baráttu ţessa stundina. Bćđi liđ mjög grimm og reyna ađ sćkja. Eru ţó ekki ađ ná ađ skapa sér neitt eins og stađan er.
Eyða Breyta
15. mín
Chante vel á verđi!

Shannon átti góđan bolta og ćtlađi ađ senda Nicole í gegn en Chante kom út á ögurstundu og náđi ađ hreinsa.

Hinumegin er Sierra aftur ađ hrella vinstra megin. Gerđi vel í ađ hrista af sér varnarmann en náđi ekki ađ senda almennilegan bolta út í teig ţar sem Elín Björg var tilbúin ađ munda skotfótinn.
Eyða Breyta
11. mín MARK! Heiđa Rakel Guđmundsdóttir (Haukar), Stođsending: Sierra Marie Lelii
Haukar eru komnar yfir!

Sierra á frábćra fyrirgjöf frá vinstri og inn á teig ţar sem Heiđa Rakel er mćtt og stangar boltann í netiđ!

Fallegt mark.
Eyða Breyta
7. mín
Liđ Grindavíkur:

Veronika

Írena - Guđný - Áslaug - Ástrós

Nicole - Ţorbjörg - Shannon - Margrét

Birgitta - Una Rós
Eyða Breyta
6. mín
Shannon tekur til sín. Var ađ reyna fínt langskot sem flaug ađeins yfir.
Eyða Breyta
5. mín
Shannon Simon sýnir ţađ strax á fyrst mínútunum ađ hún er međ flotta boltameđferđ. Hún var ađ setja hćttulegan bolta inn fyrir sem Haukar tóku enga sénsa međ og settu boltann í horn.

Úr horninu setja Grindvíkingar háan bolta á fjćr en heimakonur hreinsa.
Eyða Breyta
5. mín
Haukar fá aukaspyrnu úti til hćgri. Kristín Fjóla sendir fyrir og ţar mćtir Veronica á algjörlega láréttu flugi sem minnti á Superman og slćr boltann burt. Áhugaverđur stíll á ţessu.
Eyða Breyta
4. mín
Liđ Hauka:

Chante

Tara Björk - Sunna Líf - Dagrún - Erla Sól
Sćunn - Ísold
Heiđa Rakel - Kristín Fjóla - Sierra
Elín Björg
Eyða Breyta
2. mín
Fín sóknaruppbygging hjá Haukum. Ísold stingur boltanum upp í horn á Kristínu Fjólu sem reynir ađ senda fyrir. Boltinn fer í varnarmann Grindavíkur. Haukar vilja hendi. Steinar dćmir ekkert. Líklega alveg rétt.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Grindavík byrjar og leikur í átt ađ Costco.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Viđ erum tilbúin ađ fara af stađ. Byrjunarliđin eru klár eins og sjá má hér til hliđar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ töpuđu á "flautumarki" í markaleikjum í síđasta leik. Haukar höfđu veriđ 2-0 yfir gegn Fjölni en máttu sćtta sig viđ 3-2 tap.

Svipađ var uppi á teningnum hjá Grindavíkurkonum sem höfđu einnig komist 2-0 yfir en misstu niđur forystuna og töpuđu 4-3 fyrir spútnikliđi Tindastóls.

Leikmenn eru vćntanlega ćstar í komast aftur út á völl og svara fyrir ţau vonbrigđi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Undirrituđ hefur ekki séđ leik međ Grindavík í sumar og er spennt ađ sjá nýliđann Shannon Simon sem hefur fengiđ góđa umsögn fyrir sína frammistöđu. Ţá hefur Birgitta Hallgrímsdóttir einnig veriđ ađ spila vel og er leikmađur til ađ fylgjast međ.

Hjá Haukum hefur varnarmađurinn Dagrún Birta heillađ mig í ţeim leikjum sem ég hef séđ og svo hefur veriđ gaman ađ fylgjast međ hinni ungu Elínu Björgu vaxa í framlínunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ef viđ rýnum ađeins í sagnfrćđina ţá hafa liđin spilađ 29 mótsleiki frá ţví ađ ţau mćttust fyrst haustiđ 1972. Ţá sigrađi Grindavík 4-0 en síđan ţá hafa Haukar unniđ 9 sinnum, Grindavík 13 sinnum og sjö sinnum hafa liđin gert jafntefli.

Ţađ skiptir auđvitađ nákvćmlega engu máli hér á eftir en ţađ er alltaf gaman ađ rifja ađeins upp söguna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru 5 stig sem skilja Hauka og Grindavík ađ fyrir leik kvöldsins. Heimakonur í Haukum hafa ekki náđ sér á strik í sumar og sitja óvćnt í 9. sćti međ 6 stig á međan Grindvíkingar eru í 5. sćti međ 11 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gleđilegan föstudag og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik Hauka og Grindavíkur í Inkasso-deildinni.

Um er ađ rćđa leik í 8. umferđ sem hófst í gćr ţegar toppliđ FH sigrađi Augnablik međ einu marki.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Veronica Blair Smeltzer (m)
0. Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir ('40)
2. Ástrós Lind Ţórđardóttir ('87)
4. Shannon Simon
8. Guđný Eva Birgisdóttir (f)
10. Una Rós Unnarsdóttir
13. Ţorbjörg Jóna Garđarsdóttir
20. Áslaug Gyđa Birgisdóttir
21. Nicole C. Maher ('61)
24. Birgitta Hallgrímsdóttir ('83) ('86)
29. Írena Björk Gestsdóttir ('80)

Varamenn:
6. Katrín Lilja Ármannsdóttir ('80)
7. Borghildur Arnarsdóttir ('61)
15. Tinna Hrönn Einarsdóttir ('40)
19. Unnur Guđrún Ţórarinsdóttir ('83) ('86)

Liðstjórn:
Vilborg Rós Vilhjálmsdóttir
Inga Rún Svansdóttir
Alexander Birgir Björnsson
Bjartey Helgadóttir
Signý Ósk Ólafsdóttir
Petra Rós Ólafsdóttir
Scott Mckenna Ramsay
Ray Anthony Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Nicole C. Maher ('53)

Rauð spjöld: