JÁVERK-völlurinn
mánudagur 15. júlí 2019  kl. 19:15
Pepsi-Max deild kvenna
Ađstćđur: Völlurinn glćsilegur - skýjađ og hitastigiđ í kringum 12 gráđur
Dómari: Helgi Ólafsson
Áhorfendur: 286
Mađur leiksins: Hólmfríđur Magnúsdóttir
Selfoss 3 - 0 Stjarnan
1-0 Hólmfríđur Magnúsdóttir ('48)
2-0 Magdalena Anna Reimus ('68)
3-0 Hólmfríđur Magnúsdóttir ('82)
Byrjunarlið:
1. Kelsey Wys
4. Grace Rapp ('86)
5. Brynja Valgeirsdóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
7. Anna María Friđgeirsdóttir (f)
10. Barbára Sól Gísladóttir
14. Karitas Tómasdóttir ('77)
18. Magdalena Anna Reimus
21. Ţóra Jónsdóttir
26. Hólmfríđur Magnúsdóttir ('84)
29. Cassie Lee Boren

Varamenn:
13. Dagný Pálsdóttir (m)
2. Hrafnhildur Hauksdóttir ('84)
9. Halla Helgadóttir
11. Anna María Bergţórsdóttir ('86)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir
22. Erna Guđjónsdóttir

Liðstjórn:
Hafdís Jóna Guđmundsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
María Guđrún Arnardóttir
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
Óttar Guđlaugsson
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Emil Karel Einarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ á JÁVERK-vellinum á Selfossi.

Afar sannfćrandi 3-0 sigur Selfyssinga stađreynd. Vandrćđi Stjörnunnar halda hinsvegar áfram.

Viđtöl og skýrsla síđar í kvöld, takk fyrir mig!
Eyða Breyta
90. mín
Erum komin í uppbótartíma. Trúi ekki ađ Helgi ćtli ađ kvelja Stjörnuna mikiđ lengur.
Eyða Breyta
89. mín
Ţađ gjörsamlega skín af Selfyssingum sjálfstraustiđ. Ţađ er ekki hćgt ađ segja ţađ sama um liđ Stjörnunnar.
Eyða Breyta
86. mín Anna María Bergţórsdóttir (Selfoss) Grace Rapp (Selfoss)
Grace einnig veriđ frábćr í dag.
Eyða Breyta
84. mín Hrafnhildur Hauksdóttir (Selfoss) Hólmfríđur Magnúsdóttir (Selfoss)
Heiđursskipting fyrir Hólmfríđi. Hrafnhildur kemur inná í sínum fyrsta leik fyrir Selfoss í sumar.
Eyða Breyta
84. mín Birna Jóhannsdóttir (Stjarnan) Shameeka Fishley (Stjarnan)
Shameeka ekki veriđ góđ í dag.
Eyða Breyta
82. mín MARK! Hólmfríđur Magnúsdóttir (Selfoss), Stođsending: Anna María Friđgeirsdóttir
MAAAARK!

Selfyssingar eru búnir ađ ganga frá ţessum leik, ţađ er nokkuđ ljóst.

Hólmfríđur Magnúsdóttir kórónar hér frábćra frammistöđu sína međ ţví ađ skalla boltann í netiđ eftir hornspyrnu frá Önnu Maríu. Svo mikil gćđi. Úff.
Eyða Breyta
82. mín
Hólmfríđur sćkir hér hornspyrnu fyrir Selfoss.
Eyða Breyta
80. mín
Jasmín Erla fćr hér ađlhynningu frá sjúkraţjálfara Stjörnunnar. Höfuđmeiđsli.
Eyða Breyta
77. mín Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir (Selfoss) Karitas Tómasdóttir (Selfoss)
Alfređ ađ ţétta vörnina.
Eyða Breyta
74. mín
Selfyssingar fá hér hornspyrnu. Tekin stutt, Anna María síđan međ fyrirgjöf inná teiginn og varnarmađur Stjörnunnar skallar afturfyrir.

Önnur hornspyrna, hinum megin frá.
Eyða Breyta
71. mín
Selfyssingar ekkert ađ gefa eftir. Ćtla ađ ná inn ţessu ţriđja marki.
Eyða Breyta
68. mín MARK! Magdalena Anna Reimus (Selfoss), Stođsending: Karitas Tómasdóttir
MAAAAGDALENA ANNAAAAAA!

Er hún ađ ganga frá ţessu fyrir Selfyssinga?

Fćr boltann inni í vítateig Stjörnunnar, snýr inn og tekur skot sem fer af varnarmanni Stjörnunnar og ţađan í netiđ. Berglind virtist vera í boltanum en á endanum lekur hann inn! Fyrsta mark Magdalenu fyrir Selfoss í sumar!
Eyða Breyta
66. mín
SLÁÁÁIN! HÓLMFRÍĐUR MAGNÚSDÓTTIR!

Tekur skot langt utan af velli og boltinn endar í ţverslánni! Sú er búin ađ vera góđ í leiknum.
Eyða Breyta
65. mín
ANÍTA ÝR!

Ţarna voru Stjörnustelpur ansi nálćgt ţví ađ jafna metin. Algjört klafs í teig Selfyssinga og Aníta fćr tvćr tilraunir til ţess ađ setja boltann í netiđ en Kelsey Wys ver í bćđin skiptin!

Selfyssingar stálheppnir!
Eyða Breyta
62. mín
Frábćr aukaspyrna frá Önnu Maríu inná teig Stjörnunnar. Boltinn skoppar á hćttulegum stađ og Hólmfríđur er nálćgt ţví ađ ná ađ pota í boltann, tekst ekki.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Jasmín Erla Ingadóttir (Stjarnan)
Jasmín Erla fćr hér ađ líta fyrsta gula spjald leiksins. Ţađ fćr hún fyrir brot á Karitas Tómasdóttur.
Eyða Breyta
59. mín
Hólmfríđur međ enn eitt skotiđ á markiđ.

Berglind međ enn eina vörsluna.
Eyða Breyta
56. mín
Selfyssingar ađ sćkja miklu meira ţessa stundina. Ekki ólíklegt ađ ţćr skori einnig annađ mark leiksins.
Eyða Breyta
54. mín
Anna María međ skot/fyrirgjöf frá vinstri.

Ćfingabolti fyrir Berglindi.
Eyða Breyta
51. mín
Stjarnan fćr hornspyrnu.

Hólmfríđur stekkur hćst og skallar boltann burt.
Eyða Breyta
50. mín
Hólmfríđur virđist vera ađ sleppa í gegn en Berglind Hrund vel á verđi og kemur út og hirđir boltann.
Eyða Breyta
48. mín MARK! Hólmfríđur Magnúsdóttir (Selfoss), Stođsending: Barbára Sól Gísladóttir
MAAAAAAAAAARK!

Selfyssingar hafa tekiđ forystuna og hver önnur en HÓLMFRÍĐUR MAGNÚSDÓTTIR skorar!?

Barbára Sól keyrir upp hćgri kantinn og á fasta sendingu međfram jörđinni inn á teiginn, beint í fćtur Hólmfríđar sem ađ setur boltann í netiđ af stuttu fćri.
Eyða Breyta
46. mín Aníta Ýr Ţorvaldsdóttir (Stjarnan) Anna María Baldursdóttir (Stjarnan)
Tvöföld skipting hjá Stjörnunni í hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir (Stjarnan) Edda María Birgisdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
46. mín
SÍĐARI HÁLFLEIKUR ER HAFINN

Selfyssingar hefja leik međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Markalaust í hálfleik á Selfossi.

Nokkuđ fjörugt á köflum og ég er viss um ađ viđ fáum mörk í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Camille brunar upp kanntinn og nćr fyrirgjöf sem engin Stjörnustúlka nćr til.
Eyða Breyta
43. mín
Barbára međ enn eitt skotiđ á mark. Berglind ţurfti ţó ekki ađ hafa mikiđ fyrir ţessu.
Eyða Breyta
41. mín
Bergrós međ fína fyrirgjöf frá hćgri en Hólmfríđur ađeins of fljót í loftiđ og skallar boltann ţegar hún er á niđurleiđ. Máttlaus skalli.
Eyða Breyta
39. mín
Barbára og Grace reyna ađ ţrćđa sig í gegnum varnarlínu Stjörnunnar međ stuttu spili.

Fara ekki langt.
Eyða Breyta
37. mín
Hólmfríđur međ máttlaust skot ađ marki. Auđvelt fyrir Berglindi.
Eyða Breyta
34. mín
Selfyssingar í stuđi ţessar mínúturnar!

Barbára Sól fer framhjá 2-3 varnarmönnum Stjörnunnar og skýtur međ vinstri en Berglind handsamar ţennan.
Eyða Breyta
33. mín
ŢÓRA JÓNSDÓTTIR!

Fćr boltann á geggjuđum stađ inni í vítateig gestanna en Berglind ver boltann út í teig og ţá nćr varnarmađur Stjörnunnar ađ bćgja hćttunni frá!
Eyða Breyta
31. mín
Barbára međ flott skot á mark en Berglind grípur boltann.

Barbára hristir varnarmann Stjörnunnar af sér áđur en hún lćtur skotiđ ríđa af.
Eyða Breyta
29. mín
Helgi í bullinu ţarna.

Hólmfríđur ađ sleppa ein í gegn og stígur Önnu Maríu, fyrirliđa Stjörnunnar, út og Fríđa er dćmd brotleg. Ţarna átti leikurinn ađ halda áfram.
Eyða Breyta
28. mín
Magdalena liggur í grasinu í annađ skipti á nokkrum mínútum.

Hún er grjóthörđ og harkar ţetta af sér.
Eyða Breyta
27. mín
Flott mćting á JÁVERK-völlinn í kvöld. Međ ţví betra í sumar.
Eyða Breyta
26. mín
Hólmfríđur međ stórhćttulega fyrirgjöf en Grace Rapp ađeins of sein á ferđinni og missir af boltanum.

Ţetta hefđi 100% veriđ mark hefđi Grace veriđ mćtt.
Eyða Breyta
24. mín
ooooooog fimm sekúndum eftir síđustu fćrslu flautađi Helgi aukaspyrnu. Jćja.
Eyða Breyta
23. mín
Ţegar fyrri hálfleikur er hálfnađur hefur Helgi Ólafsson ekki enn dćmt aukaspyrnu, enda engin ástćđa til.
Eyða Breyta
20. mín
Sigrún Ella á góđan sprett upp hćgri kantinn og reynir fyrirgjöfina.

Enginn Stjörnustúlka inni í teig og boltinn endar hjá varnarmanni Selfoss.
Eyða Breyta
17. mín
Frábćr sókn hjá Selfyssingum!

Boltinn fćr ađ ganga manna á milli áđur en hann berst til Ţóru Jónsdóttir sem á skot međ vinstri fyrir utan teig en boltinn fer rééétt framhjá!
Eyða Breyta
15. mín
Shameeka Fishley veriđ gjörsamlega týnd ţessar fyrstu mínútur. Spilar úti á vinstri kanti.

Stjarnan ađ fara meira upp hćgra megin.
Eyða Breyta
13. mín
Darrađadans í teig Selfyssinga áđur en ađ María Eva fćr boltann á lofti fyrir utan teig en hún skýtur honum langt framhjá.
Eyða Breyta
13. mín
Stjarnan fćr fyrstu hornspyrnu leiksins. Jasmín Erla setur boltann í Bergrósu og ţađan fer hann aftur fyrir.

Sóley Guđmundsdóttir spyrnir.
Eyða Breyta
11. mín
Enn og aftur er ţađ Bassett sem ađ Stjörnustúlkur eru ađ finna.

Fćr boltann í ţröngu fćri og skýtur honum í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
9. mín
Leikurinn er hrađur og bćđi liđ ađ ná flottum spilköflum.

Vonum ađ ţetta haldi áfram eitthvađ inn í leikinn.
Eyða Breyta
7. mín
Bassett dćmd rangstćđ, réttilega.
Eyða Breyta
5. mín
Bassett aftur á ferđinni.

Međ laust skot ađ marki Selfyssinga en Kelsey Wys grípur boltann örugglega.
Eyða Breyta
2. mín
Camille Bassett ekki lengi ađ láta til sín taka.

Skallar fyrirgjöf frá Sigrúnu Ellu rétt framhjá markinu. Fyrsti leikur Camille fyrir Stjörnuna.
Eyða Breyta
2. mín
Barbára reynir hér skot ađ marki en varnarmađur Stjörnunnar kemst fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og ţađ eru gestirnir úr Garđabć sem ađ hefja leik međ boltann og sćkja í átt ađ Tíbrá.

Góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér ganga liđin út á völlinn!

Selfyssingar leika í sínum vínrauđu treyjum í dag og Stjörnuliđiđ er blátt. Allt eins og ţađ á vera.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spá úr blađamannastúku:

Guđmundur Karl, mbl.is: 2-0, Selfoss

Árni Ţór, SelfossTV: 2-1, Selfoss

Arnar Helgi, fótbolti.net: 1-0, Selfoss
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin farin inn til búningsherbergja ţar sem ađ leikmennirnir munu rífa af sér upphitunargallann og gera sig klára.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grilliđ er orđiđ heitt og Valli Reynis ómar í grćjunum. Geggjađ lag frá geggjuđum söngvara. Ingó Veđurguđ er ţjóđarhetja á Selfossi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ mćtt út í upphitun og ţađ sama má segja um dómaratríóiđ.

Helgi Ólafsson er međ flautuna í dag. Honum til ađstođar eru ţeir Elvar Smári Arnarsson og Sveinn Ţór Ţorvaldsson. Ţorsteinn Ólafs er eftirlitsmađur KSÍ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru dottin í hús!

Selfyssingar stilla upp sama byrjunarliđi og sigrađi ÍBV í eyjum í síđustu umferđ. Engin ástćđa til ţess ađ breyta.

Camille Elizabeth Basset og Shameeka Fishley koma beint inn í byrjunarliđi Stjörnunnar en ţetta er fyrsti leikur ţeirra beggja fyrir félagiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust í fyrstu umferđ Pepsi Max-deildarinnar á Samsung-vellinum í Garđabć ţannn 2. maí. Leiknum lauk međ 1-0 sigri Stjörnunnar en Birna Jóhannsdóttir skorađi eina mark leiksins í fyrri hálfleik.

Liđin mćttust síđan í Mjólkurbikarnum ţann 1. júní og ţá hafđi Selfoss betur, 2-3. Stjarnan vann báđar viđureignir liđanna á síđustu leiktíđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Guđrún Arnardóttir leikmađur Djurgĺrden í Svíţjóđ og íslenska landsliđsins spáir í leiki 10. umferđar í Pepsi Max-deild kvenna. Hún spáir jafntefli á Selfossi.

Selfoss 1 - 1 Stjarnan
Hörku leikur hjá tveimur ungum og vel skipulögđum liđum. Stjarnan er komin međ tvo nýja leikmenn sem gćtu hjálpađ ţeim ađ vinna sig upp úr lćgđinni sem ţćr hafa veriđ í. Ég spái ţví hinsvegar ađ leikurinn fari 1-1 og hvorugt liđ fer mjög sátt heim á koddan í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan er í bölvuđu basli og hefur liđiđ ekki skorađ síđan 27. maí í deildinni.

Ţrátt fyrir afleitt gengi í undanförnum leikjum munar ađeins ţremur stigum á liđunum. Stjarnan situr í fimmta sćti međ tíu stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfyssingar hafa komiđ á óvart ţađ sem af er sumri og sitja sem stendur í 4. sćti deildarinnar međ ţrettán stig.

Liđiđ hefur ekki tapađ í síđustu fjórum leikjum. Selfoss vann góđan útisigur á ÍBV í síđustu umferđ ţar sem ađ Barbára Sól Gísladóttir skorađi eina mark leiksins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá JÁVERK-vellinum á Selfossi.

Klukkan 19:15 hefst leikur Selfoss og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
2. Sóley Guđmundsdóttir
3. Arna Dís Arnţórsdóttir
4. Edda María Birgisdóttir ('46)
6. Camille Elizabeth Bassett
7. Shameeka Fishley ('84)
8. Viktoría Valdís Guđrúnardóttir
9. Sigrún Ella Einarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f) ('46)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir

Varamenn:
12. Birta Guđlaugsdóttir (m)
11. Diljá Ýr Zomers
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir ('46)
17. María Sól Jakobsdóttir
19. Birna Jóhannsdóttir ('84)
27. Aníta Ýr Ţorvaldsdóttir ('46)
39. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir

Liðstjórn:
Kristján Guđmundsson (Ţ)
Kjartan Sturluson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Gréta Guđnadóttir
Guđný Guđnadóttir
Sigurđur Már Ólafsson
Ţórdís Ólafsdóttir

Gul spjöld:
Jasmín Erla Ingadóttir ('60)

Rauð spjöld: