Nettóvöllurinn
ţriđjudagur 16. júlí 2019  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Rigning en logn.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: ekki vitađ
Mađur leiksins: Sveinn Óli Birgisson
Keflavík 0 - 3 Magni
0-1 Kristinn Ţór Rósbergsson ('27)
0-2 Lars Óli Jessen ('35)
0-3 Áki Sölvason ('81)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Ísak Óli Ólafsson
6. Adolf Mtasingwa Bitegeko
7. Davíđ Snćr Jóhannsson ('65)
13. Magnús Ţór Magnússon (f)
15. Ţorri Mar Ţórisson ('80)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
25. Frans Elvarsson
28. Ingimundur Aron Guđnason ('58)
31. Elton Renato Livramento Barros

Varamenn:
12. Ţröstur Ingi Smárason (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
11. Adam Ćgir Pálsson ('58)
18. Cezary Wiktorowicz
19. Gunnólfur Björgvin Guđlaugsson ('80)
38. Jóhann Ţór Arnarsson ('65)
45. Tómas Óskarsson

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Ómar Jóhannsson
Milan Stefán Jankovic

Gul spjöld:
Ísak Óli Ólafsson ('17)
Sindri Ţór Guđmundsson ('73)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Lárus Ingi Magnússon
90. mín Leik lokiđ!
Komum međ umfjöllun og viđtöl innan skamms
Eyða Breyta
90. mín
Jóhann aftur í dauđafćri, einn á markteig en sagan heldur áfram. Ţađ er ekkert ađ frétta í vítateignum.
Eyða Breyta
88. mín
Jóhann Ţór í dauđafćri en hittir boltann illa og skalli hans framhjá markinu.
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Ívar Sigurbjörnsson (Magni)

Eyða Breyta
85. mín Ţorgeir Ingvarsson (Magni) Angantýr Máni Gautason (Magni)

Eyða Breyta
83. mín
Til marks um gang leiksins eru heimamenn búnir ađ fá tíu hornspyrnur en gestirnir enga.
Eyða Breyta
81. mín MARK! Áki Sölvason (Magni)

Eyða Breyta
81. mín
Magni ađ fá vítaspyrnu
Eyða Breyta
80. mín Gunnólfur Björgvin Guđlaugsson (Keflavík) Ţorri Mar Ţórisson (Keflavík)

Eyða Breyta
78. mín Sveinn Helgi Karlsson (Magni) Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni)

Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Sindri Ţór Guđmundsson (Keflavík)

Eyða Breyta
71. mín
Heimamenn hafa 20mín til ađ reyna ađ fá eitthvađ út úr ţessum leik. Ţeir eru komnir međ liđ sitt mjög hátt uppá völlinn.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Arnar Geir Halldórsson (Magni)

Eyða Breyta
66. mín
Frans Elvarsson í fćri en skalli hans framhjá markinu.
Eyða Breyta
65. mín Jóhann Ţór Arnarsson (Keflavík) Davíđ Snćr Jóhannsson (Keflavík)

Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Guđni Sigţórsson (Magni)
Fyrir ađ sparka boltanum í burtu eftir dćmda aukaspyrnu.
Eyða Breyta
62. mín
Heimamenn ađ gera fullt af góđum hlutum út á vellinum en ţegar inn í vítateigin er komiđ er eins og engin viti hvađ skal gera
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Jakob Hafsteinsson (Magni)

Eyða Breyta
58. mín Ingimundur Aron Guđnason (Keflavík) Adam Ćgir Pálsson (Keflavík)

Eyða Breyta
53. mín Jakob Hafsteinsson (Magni) Viktor Már Heiđarsson (Magni)
Greinilega einhver meiđsli hjá Viktor
Eyða Breyta
51. mín
Keflavík vildi rétt í ţessu fá vítaspyrnu en ég held ađ Jóhann Ingi hafi gert rétt í ađ sleppa ţví.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn.
Eyða Breyta
46. mín Hálfleikur
Ótrúlegum fyrri hálfleik lokiđ. Verđum ađ fá okkur kaffi og komum svo aftur.
Eyða Breyta
44. mín
Adolf međ skot framhjá marki Magna.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni)

Eyða Breyta
43. mín
Hér er sama einstefnan í gangi. Eitt liđ á vellinum, liđiđ sem er 2-0 undir.
Eyða Breyta
35. mín MARK! Lars Óli Jessen (Magni)
Tvćr sóknir, tvö mörk. Ég hef séđ allt
Eyða Breyta
29. mín
Ţorri Mar í ágćtu fćri en hitti boltann illa og ţrumađi framhjá markinu.
Eyða Breyta
27. mín MARK! Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni)
Ef ţetta er ekki gegn gangi leiksins ţá er ekkert til sem heitir gegn gangi leiksins.
Eyða Breyta
22. mín
Ţađ er algjör einstefna í gangi hér í Keflavík. Ţađ eina sem gerir ţađ ađ verkum ađ mađur tekur eftir gestunum er Neongrćni liturinn í búningunum. Ţeir verđa ađ fara ađ taka sig taki ef ekki á illa ađ fara. Ađ sama skapi verđa heimamenn ađ fara ađ nýta fćrin sín.
Eyða Breyta
20. mín
Heimamenn halda áfram ađ ógna marki gestana. Nú átti Magnús Ţór skalla ađ marki eftir aukaspyrnu frá vinstri en enn og aftur hitta ţeir ekki markiđ.
Eyða Breyta
18. mín
Ingimundur í dauđafćri en allt of seinn ađ athafna sig og Sveinn Óli gerđi vel í ađ stoppa hann.
Eyða Breyta
17. mín Gult spjald: Ísak Óli Ólafsson (Keflavík)
Allt of seinn í tćklingu.
Eyða Breyta
12. mín
Frans Elvarsson međ skalla ađ marki eftir aukaspyrnu frá Ingimundi en rétt yfir markiđ. Markiđ liggur í loftinu.
Eyða Breyta
9. mín
Góđ sókn hjá heimamönnum. Adolf átti góđa sendingu út á vinstri vćnginn á Davíđ Snć. Hann stimplađi út í vítateigin og átti gott skot en rétt yfir markiđ
Eyða Breyta
5. mín
Ingimundur Aron međ skot ađ marki Magna en yfir markiđ. Ţarna átti Ingimundur sennilega ađ geta gert betur.
Eyða Breyta
2. mín
Keflvíkingar strax í hálf fćri en skalli Elton laus. Strax í kjölfariđ eru Magna menn međ fyrirgjöf sem fór framhjá Sindra en rétt framhjá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Úlfur Blandon spáđi í umferđina fyrir Fótbolta.net

Keflavík 3 - 1 Magni
Keflavík klárar ţennan leik og nćr í langţráđan sigur á heimavelli. Magna menn halda áfram uppteknum hćtti og ná ekki í úrslit á útivelli.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Liđin mćttust í fyrri umferđinni í Grenivík 11. maí síđastliđinn. Ţá fór Keflavík međ 1-3 sigur af hólmi.

Magni komst yfir međ marki Ívars Sigurbjörnssonar í lok fyrri hálfleiks en í ţeim seinni skorađi Keflavík ţrjú. Fyrst Ingimundur Aron Guđnason eftir klukkutíma, ţá Adam Árni Róbertsson tveimur mínútum síđar og í uppbótartíma skorađi Rúnar Ţór Sigurgeirsson.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Ţegar mótiđ er hálfnađ er Keflavík í 6. sćti deildarinnar međ 16 stig úr 11 leikjum.

Magni er í botnsćtinu međ 7 stig úr 11 leikjum, hafa ađeins unniđ einn leik í sumar gegn Njarđvík.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Keflavíkur og Magna í Inkasso-deild karla.

Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Nettóvellinum í Keflavík.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Angantýr Máni Gautason ('85)
0. Áki Sölvason
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
8. Arnar Geir Halldórsson
10. Lars Óli Jessen
15. Guđni Sigţórsson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson ('78)
18. Ívar Sigurbjörnsson
26. Viktor Már Heiđarsson ('53)
77. Gauti Gautason

Varamenn:
23. Aron Elí Gíslason (m)
5. Jakob Hafsteinsson ('53)
7. Sveinn Helgi Karlsson ('78)
11. Frosti Brynjólfsson
19. Marinó Snćr Birgisson
30. Agnar Darri Sverrisson

Liðstjórn:
Ţorsteinn Ţormóđsson
Andrea Ţórey Hjaltadóttir
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Ţorgeir Ingvarsson

Gul spjöld:
Kristinn Ţór Rósbergsson ('44)
Jakob Hafsteinsson ('60)
Guđni Sigţórsson ('63)
Arnar Geir Halldórsson ('70)
Ívar Sigurbjörnsson ('86)

Rauð spjöld: