Ţórsvöllur
ţriđjudagur 16. júlí 2019  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: 15 stiga hiti, dropar úr háloftunum og blankalogn
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Rick Ten Voorde
Ţór 2 - 1 Njarđvík
1-0 Rick Ten Voorde ('5)
1-1 Jóhann Helgi Hannesson ('10, sjálfsmark)
2-1 Rick Ten Voorde ('46)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Aron Elí Sćvarsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('80)
9. Jóhann Helgi Hannesson
10. Sveinn Elías Jónsson (f)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
23. Dino Gavric
27. Rick Ten Voorde ('75)
30. Bjarki Ţór Viđarsson
88. Nacho Gil ('59)

Varamenn:
2. Tómas Örn Arnarson
6. Ármann Pétur Ćvarsson ('59)
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason
12. Aron Ingi Rúnarsson
14. Jakob Snćr Árnason ('80)
18. Alexander Ívan Bjarnason ('75)
24. Alvaro Montejo

Liðstjórn:
Hannes Bjarni Hannesson
Birkir Hermann Björgvinsson
Kristján Sigurólason
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Perry John James Mclachlan
Sveinn Leó Bogason
Guđni Ţór Ragnarsson

Gul spjöld:
Sveinn Elías Jónsson ('52)
Sigurđur Marinó Kristjánsson ('90)
Ármann Pétur Ćvarsson ('90)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
90. mín Leik lokiđ!
Ţessu er lokiđ hér á Ţórsvellinum.

Mikilvćg 3 stig sem Ţórsarar nćla sér í.

Spjöldin á Sigurđ og Ármann koma í kjölfariđ á ađ ţađ sauđ upp úr hér í lokinn.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór )
+3
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór )
+3
Eyða Breyta
90. mín
+3
Ţađ verđur allt vitlaust hér í kjölfariđ og tekur góđa stund ađ róa mannskapinn niđur.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Kenneth Hogg (Njarđvík)
+3
Hogg keyrir af fullum ţunga í Sveinn Elías.
Eyða Breyta
90. mín
+2

Jóhann Helgi viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Brynjar Freyr stöđvar ţađ. Ţór á hornspyrnu sem ţeir taka stutt.
Eyða Breyta
90. mín
Komiđ fram í uppbótartíma.
Eyða Breyta
90. mín
Hogg!! Góđur bolti inn í teig sem endar hjá Hogg en hann hittir ekki markiđ úr ţröngri stöđu.
Eyða Breyta
89. mín
Njarđvík fćr aukaspyrnu á ákjósanlegum stađ. Pawel ćtlar ađ taka ţessa spyrnu.
Eyða Breyta
86. mín
Ármann Pétur!! Frábćr fyrirgjöf beint á kollinn á Ármann sem var beint fyrir framan markiđ. Ţarna hefđi boltinn átt ađ fara inn en skallinn fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
84. mín
Djalo brýtur á Sveinn Elíasi og Ţór fćr aukaspyrnu út á miđjum vallarhelming Njarđvíkur en boltinn ekki góđur.
Eyða Breyta
83. mín
Tvöföld skipting hjá gestunum.
Eyða Breyta
83. mín Arnar Helgi Magnússon (Njarđvík) Andri Fannar Freysson (Njarđvík)

Eyða Breyta
83. mín Ari Már Andrésson (Njarđvík) Gísli Martin Sigurđsson (Njarđvík)

Eyða Breyta
82. mín
Njarđvík fćr hornspyrnu sem Aron Birkir slćr í burtu.
Eyða Breyta
80. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )
Ţriđja og síđasta skipting Ţórsarar.
Eyða Breyta
80. mín
Ármann Pétur fyrir opnu marki en Toni gerir vel í ađ trufla hann.
Eyða Breyta
77. mín
Jónas stađinn upp og mér sýnist hann geta haldiđ leik áfram.

Ţór á aukaspyrnu sem fer í gegnum allann pakka. Markspyrna.
Eyða Breyta
75. mín
Jónas liggur eftir, eftir samstuđ viđ Gísla. Ţetta leit ekki vel út.
Eyða Breyta
75. mín Alexander Ívan Bjarnason (Ţór ) Rick Ten Voorde (Ţór )
Ţéttir miđsvćđiđ.

Voorde búinn ađ henda í tvennu.
Eyða Breyta
74. mín
Ţađ kemur ekkert upp úr hornspyrnunni sem Stefán tekur. Sókn Njarđvíkinga heldur samt áfram.
Eyða Breyta
73. mín
Njarđvík er alls ekki búiđ ađ segja sitt síđasta. Fá hornspyrnu eftir gott spil. Leikurinn hins vegar stoppađur ţar sem Sveinn Elías meiđist á öxl og fćr ađstođ sjúkraţjálfara.
Eyða Breyta
70. mín
Ţór fćr hornspyrnu sem Jónas tekur. Fín bolti á nćrstöngina en menn inn í teig ná ekki ađ gera sér meira mat úr ţessu.
Eyða Breyta
69. mín
Ég afskrifa Njarđvík ekki aftur í ţessari lýsingu, voru ekki líklegir en ţessi sókn var geggjuđ!
Eyða Breyta
68. mín
Ég skal segja ykkur ţađ!! Frábćr sókn hjá Njarđvík. Hogg međ magnađan bolta inn fyrir Ţórs á Pawel sem var kominn einn á móti markmanni. Fínt skot frá honum en Aron gerir betur. Frábćr varsla. Upp úr ţví fá ţeir horn sem verđur ekkert úr. Ţarna hefđi hćglega geta orđiđ 2-2!
Eyða Breyta
68. mín Andri Gíslason (Njarđvík) Hilmar Andrew McShane (Njarđvík)

Eyða Breyta
63. mín
Ţór miklu líklegri til ađ setja ţriđja markiđ heldur en ađ Njarđvík jafni ţennan leik. Baráttan sem var Njarđvíkur í fyrri hálfleik en er Ţórsara í seinni hálfleik, vinna alla bolta.
Eyða Breyta
62. mín
Voorde viđ ţađ ađ sleppa í gegn eftir góđa stungu en bleytan á vellinum mikill og boltinn skýst í burtu.
Eyða Breyta
59. mín Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór ) Nacho Gil (Ţór )
Nacho ađ stíga upp úr meiđslum. Enginn áhćtta tekiđ međ ţau.
Eyða Breyta
59. mín
Prskalo aftur á ferđinni og nú međ skot fyrir utan teig. Ekki vitlaus hugmynd en Aron sá viđ honum.
Eyða Breyta
57. mín
Jónas međ skot innan úr teig sem mun taka sinn tíma ađ koma til baka úr háloftunum.
Eyða Breyta
56. mín
Ţá á Njarđvík fína sókn sem Prskalo bindur endahnút á međ skalla yfir markiđ
Eyða Breyta
55. mín
Ţór koma miklu betur stefndir inn í ţennan seinni hálfleik og Njarđvík hefur ekki náđ upp spili.
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Harka kominn í ţennan leik.
Eyða Breyta
51. mín
Ţór fćr aukaspyrnu á ákjósanlegum stađ fyrir utan teig og upp úr henni nćla ţeir í hornspyrnu sem Jónas setur innanlega. Mikill dađrađadans sem skapast inn í teignum en á endanum kemur Njarđvík boltanum frá.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Gísli Martin Sigurđsson (Njarđvík)
Stoppar Jónas sem var á leiđ ađ teignum.
Eyða Breyta
50. mín
Ţór mćta brjálađir til leiks hér í seinni.
Eyða Breyta
49. mín
Hér mátti engu muna!! Voorde allt í öllu. Kemur međ fyrirgjöf beint á kollinn á Jóhann Helga sem setur boltann framhjá í góđu fćri.
Eyða Breyta
49. mín
Hér mátti engu muna!! Voorde allt í öllu. Kemur međ fyrirgjöf beint á kollinn á Jóhann Helga sem setur boltann framhjá í góđu fćri.
Eyða Breyta
46. mín MARK! Rick Ten Voorde (Ţór )
Ţór ađ bćta viđ! Ekki hćgt ađ byrja seinni hálfleik betur fyrir heimamenn. Brynjar Atli gerir sig sekan um klaufaleg mistök ţegar hann ákveđur á keyra út á móti bolta sem Jóhann Helgi vinnur. Voorde fćr boltann inn í teig fyrir nánast tómu marki og lagđi hann í fjćr. Brynjar var ennţá á leiđinni til baka í markiđ
Eyða Breyta
45. mín
Liđin hafa skorađ 49 mörk í 15 leikjum gegn hvort öđru ţannig ţađ er allt eins líklegt ađ ţađ verđur bćtt viđ mörkum hér í seinni. Sagan talar allavega međ ţví.
Eyða Breyta
45. mín
Fariđ af stađ!
Eyða Breyta
45. mín
Liđin ganga aftur inn á völlinn og nú verđa ţađ gestirnir sem hefja leikinn.

Rigningin líka hćtt sem er fínt, völlurinn var heldur háll í fyrri hálfleik fyrir leikmenn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
45 komnar á klukkuna, engu bćtt viđ og leikmenn ganga til búningsklefa.

Kaflaskiptur fyrri hálfleikur ađ baka og jöfn stađa bara sanngjörn.
Eyða Breyta
43. mín
Jóhann Helgi fćr boltann hátt á vellinum. Aron Elí keyrir utanvert á hann og fćr boltann, setur hann fyrir en ţar er enginn Ţórsari mćtur.
Eyða Breyta
41. mín
Ţór búiđ ađ vera međ boltann síđustu mínútur en Njarđvík skipulagđir í vörninni og ef bolti kemur inn í teig er Brynjar Atli mćttur til ađ grípa.
Eyða Breyta
39. mín
Ţór ađ halda betur í boltann núna. Voorde međ fín skćri fyrir utan áđur en hann reynir skot/fyrirgjöf.
Eyða Breyta
38. mín
Sveinn Elías međ fína fyrirgjöf en Jóhann Helgi stekkur ekki nćgjanlega hátt til ađ ná til boltans.
Eyða Breyta
37. mín
Geggjuđ tćkling hjá Toni! Sveinn Elías kominn í fína stöđu inn í teig en Toni mćtur og bćgir hćttunni frá.
Eyða Breyta
36. mín
Hogg međ fyrirgjöf en ţađ er bara enginn samherji til ađ taka á móti boltanum inn í teig.
Eyða Breyta
34. mín
Njarđvík međ aukaspyrnu inn á eigin vallarhelming. Jónas brýtur á Andra Fannari.

Finnst vera ákveđiđ taktleysi hjá Ţórsurum, eiga ađ geta spilađ miklu betur en ţeir eru ađ gera. Njarđvík hins vegar ađ gera vel í sínum leik.
Eyða Breyta
32. mín
Skyndisókn hjá Njarđvík. Prskalo keyrir upp völlinn og reynir fyrirgjöf á Hogg en Aron Birkir kemur vel út úr markinu. Fannst eins og hann vćri ađ fara í skógarhlaup en hann líklega bjargađi marki ţarna.
Eyða Breyta
29. mín
Jónas Björgvin mjög reiđur eftir ađ Djalo keyrir inn í hann. Djalo verđskuldađi gult ţarna en slapp viđ bókina.

Djalo gerir nokkrar tilraunir til ađ taka í spađann á Jónasi eftir ţetta en hann er ekki til í ţađ.
Eyða Breyta
28. mín
Ţórsarar vilja víti eftir ađ Jónas Björgvin fellur viđ inn í teig en Einar Ingi er ekki á sama máli.
Eyða Breyta
27. mín
Úff hér mátti engu muna. Jónas Björgvin spilar frábćrlega upp ađ endamörkum og kemur boltanum fyrir. Njarđvík bjargar ţessu í horn sem tíđnefndur Jónas tekur en ekkert kemur út úr henni.
Eyða Breyta
24. mín
Fanta spilamennska hjá Njarđvík. Pawel međ frábćrt hlaup upp vinstri vćnginn og setur hann inn í teig ţar sem fjórir leikmenn Njarđvíkur bíđa. Upp úr ţví kemur hornspyrna sem Stefán Birgir tekur en ekkert markvisst kemur út úr henni.
Eyða Breyta
21. mín
20 mínútur búnar af ţessum leik og Njarđvík veriđ ađeins sterkari. Spiliđ betra ţeirra meginn.

Rétt á međan ég skrifađi ţetta var Jóhann Helgi viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Brynjar vinnur hann í kapphlaupinu og Jóhann ákveđur ađ brjóta á Brynjari sem var óţarfi í ţessari stöđu.
Eyða Breyta
18. mín
Hermann Helgi reynir hér skot fyrir utan sem Brynjar ver út í teig. Beint á Sveinn Elías sem tekur hann viđstöđulaust en hann fer langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Ivan Prskalo (Njarđvík)
Fyrir leikararskap.
Eyða Breyta
15. mín
Barátta í báđum liđum. Jónas og Djalo lendir saman og Djalo liggur eftir í stutta stund en getur svo haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
12. mín
Njarđvík búiđ ađ gera vel eftir markiđ. Djalo á gott skot fyrir utan teig sem Aron Birkir ţarf ađ hafa sig viđ ađ verja. Upp úr ţví fćr Njarđvík hornspyrnu sem Pawel tekur. Boltinn inn í teig og í ţetta skiptiđ skallar Jóhann Helgi boltann frá.
Eyða Breyta
10. mín SJÁLFSMARK! Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )
Njarđvík er búiđ ađ jafna!!

Laglegur bolti úr hornspyrnunni sem Kenneth Hogg sneyđir áfram inn í teiginn. Jóhann Helgi ćtlar ađ bjarga ţessu en misreiknar boltann og skalli hans endar í eigin neti.
Eyða Breyta
9. mín
Kenneth Hogg brunar upp í sókn eftir mistök hjá Gavric. Lćtur vađa viđ vítateig en Aron Birkir ver. Hornspyrna.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Rick Ten Voorde (Ţór ), Stođsending: Jónas Björgvin Sigurbergsson
Ţór er komiđ yfir!! Eftir flotta sókn setur Jónas Björgvin boltann inn í teig ţar sem Voorde kemur boltanum yfir línuna. Fyrsta mark hans fyrir Ţór!

Rétt áđur brenndi Kenneth Hogg af dauđafćri, keimlíku ţví sem Voorde skorađi úr! Njarđvík heimtuđu víti en Ţór rauk upp í sókn og uppskáru ţetta mark!
Eyða Breyta
4. mín
Jafnrćđi međ liđunum á fyrstu mínútum. Njarđvík búiđ ađ halda ágćtlega í boltann.
Eyða Breyta
2. mín
Fyrsta aukaspyrna leiksins er Ţórsarar. Tosađ í Nacho út á miđjum vallarhelming Njarđvíkur. Fínn bolti inn í teig sem Jóhann Helgi skallar framhjá.
Eyða Breyta
1. mín
Ţetta er fariđ af stađ. Heimamenn hefja leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Fólk fariđ ađ mćta í stúkuna vopnađ regnhlífum. Liđin farinn til búningsklefa ţannig allt fer ađ verđa klárt hér á Ţórsvellinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er búiđ ađ rigna duglega á Akureyri í dag ţannig völlurinn er vel blautur fyrir ţess viđureign sem ćtti bara ađ krydda ţetta allt saman.

15 stiga hiti, dropar ennţá og blankalogn. Setjum bara toppeinkunn á ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ ţurfa ţrjú stigin í dag. Ţau er hins vegar í sitthvorri baráttunni. Ţór situr í ţriđja sćti deildarinnar, stigi á eftir Gróttu sem er í öđru sćti og ţremur stigum á eftir toppliđi Fjölnis.

Njarđvík er međ 10 stig í 10. sćti, jafnmörg stig og Afturelding sem er í fallsćti og ţurfa 3 stigin í dag til ađ spyrna sér ofar töfluna.

Geri ráđ fyrir ađ allt verđi lagt í sölunnar í dag fyrir stigin ţrjú.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór gerir ţrjár breytingar frá síđasta leik en Sveinn Elías, Jóhann Helgi og Nacho Gil koma allir inn í liđiđ. Ármann Pétur og Jakob Snćr fá sér sćti á bekknum. Sömuleiđis mikiđ gleđiefni fyrir ţórsara ađ Alvaro Montejo er á bekknum í dag en hann hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli.

Hjá gestunum er ein breyting frá síđasta leik. Brynjar Freyr kemur inn í liđiđ og Atli Geir sem var borinn út af í síđasta leik er á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Njarđvík hafđi tapađ sjö leikjum í röđ ţegar ţeir mćttu Víking Ólafsvík í síđustu umferđ og skelltu ţeim á heimavelli 3-0.

Ţór heimsótti granna sína á Grenivík og endađi sá leikur 1-1 en Ţór náđi inn jöfnunarmarki í lok leiks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćtust síđast í Njarđvík í maí mánuđi og ţá fór Ţór međ sigur 0-2.

Í reynd hefur Ţór unniđ allar viđureignir ţessara liđa síđustu árin og ţarf ađ fara aftur til ársins 2008 til ađ finna sigur Njarđvíkur á Ţórsurum.

15 sinnum hafa ţau mćst. Ţór unniđ níu leiki og Njarđvík fjóra. Tvisvar sinnum hafa ţau skipt stigunum á milli sín. Í ţessum viđureignum hafa liđin komiđ boltanum 49 sinnum í netiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkominn í beina textalýsingu frá leik Ţór og Njarđvíkur í 12. umferđ Inkasso deildarinnar. Deildin hálfnuđ hvorri meira né minna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
0. Brynjar Freyr Garđarsson
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg
9. Ivan Prskalo
13. Andri Fannar Freysson (f) ('83)
14. Hilmar Andrew McShane ('68)
17. Toni Tipuric
20. Aliu Djalo
23. Gísli Martin Sigurđsson ('83)
27. Pawel Grudzinski

Varamenn:
1. Árni Ásbjarnarson
2. Atli Geir Gunnarsson
5. Arnar Helgi Magnússon ('83)
15. Ari Már Andrésson ('83)
16. Jökull Örn Ingólfsson
19. Andri Gíslason ('68)
25. Denis Hoda

Liðstjórn:
Snorri Már Jónsson
Gunnar Örn Ástráđsson
Leifur Gunnlaugsson
Rafn Markús Vilbergsson (Ţ)

Gul spjöld:
Ivan Prskalo ('18)
Gísli Martin Sigurđsson ('51)
Kenneth Hogg ('90)

Rauð spjöld: