Extra völlurinn
ţriđjudagur 16. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Grenjandi rigning, grátt og geggjađ.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 219
Mađur leiksins: Guđmundur Karl Guđmundsson
Fjölnir 3 - 1 Fram
1-0 Guđmundur Karl Guđmundsson ('34)
2-0 Jóhann Árni Gunnarsson ('52)
2-1 Helgi Guđjónsson ('78, víti)
3-1 Guđmundur Karl Guđmundsson ('90)
Byrjunarlið:
12. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
7. Ingibergur Kort Sigurđsson ('84)
8. Arnór Breki Ásţórsson
14. Albert Brynjar Ingason
17. Valdimar Ingi Jónsson ('77)
23. Rasmus Christiansen
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson ('90)
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
9. Jón Gísli Ström ('84)
16. Orri Ţórhallsson
30. Elís Rafn Björnsson ('77)
33. Ísak Atli Kristjánsson
33. Eysteinn Ţorri Björgvinsson

Liðstjórn:
Gunnar Valur Gunnarsson
Kristófer Óskar Óskarsson
Kári Arnórsson
Gunnar Sigurđsson
Úlfur Arnar Jökulsson
Gunnar Már Guđmundsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson

Gul spjöld:
Jón Gísli Ström ('88)

Rauð spjöld:
@thorhallurvalur Þórhallur Valur Benónýsson
90. mín Leik lokiđ!
Fjölnissigur í rigningunni. Viđtöl og skýrsla koma seinna í kvöld.
Eyða Breyta
Arnór Heiđar Benónýsson
90. mín
+2 Ţetta er ađ renna út í sandinn.
Eyða Breyta
Arnór Heiđar Benónýsson
90. mín Kristófer Óskar Óskarsson (Fjölnir) Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)
Heiđursskipting fyrir Guđmund Karl.
Eyða Breyta
Arnór Heiđar Benónýsson
90. mín
Ţremur mínútum bćtt viđ, Fjölnismenn eru búnir ađ sigla ţessu núna.
Eyða Breyta
Arnór Heiđar Benónýsson
90. mín MARK! Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir), Stođsending: Jón Gísli Ström
Guđmundur innsiglar sigurinn, fćr boltann eftir góđan undirbúnin Jón Gísla, keyrir inn ađ markinu og setur hann í horniđ. Mjög vel gert.
Eyða Breyta
89. mín
Stutt eftir, spurning hvort viđ fáum kraft í lokamínúturnar
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Jón Gísli Ström (Fjölnir)
Of lengi ađ fara frá aukaspyrnu og fékk boltann í sig.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Magnús Ţórđarson (Fram)
Ljót tćkling hjá Magnúsi, Fjölnismenn kröfđust ţess ađ hann fengi rautt en ég held ađ appelsínugult sé réttur dómur.
Eyða Breyta
84. mín Jón Gísli Ström (Fjölnir) Ingibergur Kort Sigurđsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
Arnór Heiđar Benónýsson
81. mín
Arnór međ gott skot sem Hlynur ver vel.
Eyða Breyta
78. mín Mark - víti Helgi Guđjónsson (Fram)
Ţetta er leikur - Helgi setur boltann vinstra megin og Atli fćr hann í sig og inn.
Eyða Breyta
78. mín
VÍTI - hendi dćmd á Rasmus. Fékk hann í öxlina sýndist mér, en erfitt ađ segja.
Eyða Breyta
77. mín Magnús Ţórđarson (Fram) Sigurđur Ţráinn Geirsson (Fram)

Eyða Breyta
Arnór Heiđar Benónýsson
77. mín Elís Rafn Björnsson (Fjölnir) Valdimar Ingi Jónsson (Fjölnir)
Fjölnismenn gera hérna varnarsinnađa skiptingu.
Eyða Breyta
75. mín
Ţađ er ekki mikiđ ađ frétta hérna, skal viđurkenna ţađ.
Eyða Breyta
64. mín Jökull Steinn Ólafsson (Fram) Alex Freyr Elísson (Fram)

Eyða Breyta
Arnór Heiđar Benónýsson
63. mín
Alex Freyr náđi fyrirgjöf Hilmars en náđi ekki góđu skoti.
Eyða Breyta
62. mín
Sigurpáll međ gott skot sem Hlynur varđi og á međan ég var ađ skrifa ţađ fékk Bergsveinn gott skalla fćri af fimm metrunum en Hlynur varđi aftur gríđarlega vel. Báđir markmenn búnir ađ standa sig vel í dag.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir), Stođsending: Guđmundur Karl Guđmundsson
Annađ mark Fjölnismanna kom eftir fyrirgjöf frá Guđmundi Karli. Jóhann Árni átti frían skalla á fjćr og klárađi dćmiđ vel.
Eyða Breyta
50. mín
Fjölnismenn sprćkari hér í byrjun seinni hálfleiks.
Eyða Breyta
48. mín
Marcao kominn á ţunnan ís. Felldi Ingiberg ađ mér sýndist en fékk ekki seinna gula.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Lets go
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín
1 mín bćtt viđ um ţađ leyti sem Marcao tćklar fyrirgjöf útaf.
Eyða Breyta
43. mín
Arnór Breki međ gott skot úr aukaspyrnunni en Hlynur ver vel.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Marcao (Fram)
Keyrđi aftan í Ingiberg, hárrétt.
Eyða Breyta
38. mín
Fjölnismenn vilja víti. Marcao felldi Ingiberg en ekkert dćmt. Ţetta var fyrir utan teig held ég líka.

Fram keyrđu í skyndisókn upp vinstra megin og ţar liggur nú Fred eftir samstuđ viđ Bergsvein sýndist mér.
Eyða Breyta
34. mín MARK! Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir), Stođsending: Ingibergur Kort Sigurđsson
Ingibergur átti geggjađan sprett upp kantinn vinstra megin og átti skot sem Hlynur varđi vel af stuttu fćri. Boltinn barst svo á Guđmund á fjćr sem skallađi boltann niđur í vinstra horniđ. Mjög vel gert hjá Fjölnismönnum.
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Helgi Guđjónsson (Fram)
Framarar brjálast og vilja fá víti. Segja boltann hafa fariđ í hendi á Fjölnismanni en ég efa ţađ ţó. Helgi nćr sér í gult í ćsingnum
Eyða Breyta
Arnór Heiđar Benónýsson
20. mín
Hans Viktor klúđrar hér alvöru dauđafćri. Hann hefđi bara ţurft ađ fá boltann í sig til ađ hann fćri inn alveg viđ fjćrstöngina en boltinn skoppađi einhvernveginn framhjá honum.
Eyða Breyta
19. mín
Unnar Steinn fyrirliđi Fram ţarf ađ skipta um skó. Vonandi ađ hann nái betri gripi eftir ţađ.
Eyða Breyta
15. mín
Ingibergur međ skalla af D-boganum sem Hlynur varđi vel í horn. Bleytan er ađ gera mönnum erfitt fyrir, mikiđ skopp og erfitt ađ koma boltanum fyrir sig í fráköstum.
Eyða Breyta
12. mín
Atli Gunnar međ stórkostlega vörslusyrpu í markteignum hjá Fjölnir. Ver í tvígang af mjög stuttu fćri frá Tiago. Fred fékk boltann á fjćr en Atli var mćttur á hina stöngina. Stórglćsilegt.
Eyða Breyta
8. mín
Ótrúlegt klúđur hjá Fjölnismönnum. Albert náđi skoti á fjćr sem stefndi á fjćr. Hans náđi hlaupi á fjćrstöngina en rétt missti af boltanum alveg viđ stöngina. Boltinn framhjá.
Eyða Breyta
5. mín
Fjölnismenn í góđum séns. Ingibergur átti góđan sprett upp kantinn og fyrirgjöf á Hans Viktor sem náđi ekki ađ koma boltanum fyrir sig á teigslínunni.
Eyða Breyta
3. mín
Fram byrja af meiri krafti en ţađ er ţó lítiđ af frétta af tilraunum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikur er hafinn. Fram byrja og sćkja í átt ađ Skemmtigarđinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn ganga út á völlinn undir fögrum tónum Jónsa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin, venju samkvćmt og leikmenn ađ hita upp á vellinum. Leikmenn virđast vera vel gírađir. Hljómfagrir tónar ClubDub óma um Grafarvoginn.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Arnór Heiđar Benónýsson
Fyrir leik
Fram sigruđu fyrri viđureign liđanna í Safamýrinni í maí. Leikurinn fór 3-2 og skoruđu Unnar Steinn Ingvarsson (2) og Helgi Guđjónsson (1) fyrir fram. Mörk Fjölnis gerđu Hans Viktor Guđmundsson og Jón Gísli Ström.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er stórleikur í toppbaráttunni í Inkasso en Fjölnir eru á toppnum sem stendur međ 23 stig en Fram sitja í fjórđa sćti međ 20 stig.

Markahćsti leikmađur Fram er Helgi Guđjónsson sem hefur skorađ 12 mörk í 14 leikjum í sumar. Hjá Fjölni er Albert Brynjar Ingason markahćstur međ 7 mörk í 13 leikjum í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld og veriđ velkomin inn á ţessa beinu textalýsingu frá Extra-vellinum í Grafarvogi.

Hér eigast viđ Fjölnir og Fram í Inkasso-deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
5. Sigurđur Ţráinn Geirsson ('77)
6. Marcao
7. Fred Saraiva
9. Helgi Guđjónsson
17. Alex Freyr Elísson ('64)
18. Matthías Kroknes Jóhannsson (f)
20. Tiago Fernandes
22. Hilmar Freyr Bjartţórsson
29. Gunnar Gunnarsson

Varamenn:
12. Hrannar Hlíđdal Ţorvaldsson (m)
3. Heiđar Geir Júlíusson
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Orri Gunnarsson
11. Jökull Steinn Ólafsson ('64)
13. Alex Bergmann Arnarsson
24. Magnús Ţórđarson ('77)

Liðstjórn:
Bjarki Hrafn Friđriksson
Dađi Guđmundsson
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Dađi Lárusson (Ţ)
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Ţór Arnarson

Gul spjöld:
Helgi Guđjónsson ('28)
Marcao ('42)
Magnús Ţórđarson ('87)

Rauð spjöld: