Hertz völlurinn
fimmtudagur 18. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Ađstćđur: Völlurinn í góđu standi, hlýtt í borginni
Dómari: Pétur Veigar Pétursson
Mađur leiksins: Sćunn Björnsdóttir
ÍR 0 - 1 Haukar
0-1 Vienna Behnke ('48, víti)
Byrjunarlið:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
0. Bjarkey Líf Halldórsdóttir ('77)
0. Helga Dagný Bjarnadóttir ('71)
5. Álfheiđur Bjarnadóttir ('61)
7. Sigríđur Dröfn Auđunsdóttir
7. Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
10. Sigrún Erla Lárusdóttir
10. Alísa Rakel Abrahamsdóttir
14. Guđrún Ósk Tryggvadóttir ('85)
16. Anna Bára Másdóttir
23. Linda Eshun

Varamenn:
1. Auđur Sólrún Ólafsdóttir (m)
2. Elísabet Lilja Ísleifsdóttir ('77)
3. Irma Gunnţórsdóttir ('85)
6. Sara Rós Sveinsdóttir ('71)
17. Wiktoria Klaudia Bartoszek
20. Hekla Dís Kristinsdóttir
24. Marta Quental ('61)

Liðstjórn:
Gabríela Birna Jónsdóttir
Sigurđur Ţ Sigurţórsson (Ţ)
Felix Exequiel Woelflin
Ásgeir Ţór Eiríksson
Tara Kristín Kjartansdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@unnarjo Unnar Jóhannsson
94. mín Leik lokiđ!
Pétur flautar til leiksloka. Sanngjarn Haukasigur en ţetta var torsótt. Viđtöl á leiđinni
Eyða Breyta
93. mín
Haukar virđast vera ađ fara í burtu međ 3 stig. Fá innkast viđ hornfána ÍR
Eyða Breyta
91. mín
Haukar fá horn frá hćgri, mun Eva grípa ţetta í enn eitt skiptiđ ?, Sćunn tekur

Nei er svariđ, darrađadans, horn frá vinstri núna
Eyða Breyta
90. mín
Ţađ eru komnar 90 á klukkuna. Myndi halda ađ viđ fáum amk +3
Eyða Breyta
89. mín
Ţađ fer hver ađ vera síđastur, ÍR ingar ađ fćra sig ađeins framar
Eyða Breyta
86. mín
Elín ekki lengi ađ koma sér í boltann, fer upp hćgra megin og vinnur horn. Eva á alla boltana ţarna í teignum!
Eyða Breyta
86. mín Elín Björg Símonardóttir (Haukar) Heiđa Rakel Guđmundsdóttir (Haukar)
Elín kann ađ skora - gerir hún ţađ hér á ţessum stutta tíma
Eyða Breyta
85. mín Irma Gunnţórsdóttir (ÍR) Guđrún Ósk Tryggvadóttir (ÍR)

Eyða Breyta
83. mín
Haukastelpur eru líklegri ađ bćta viđ en ÍR ađ jafna ţessa stundina
Eyða Breyta
82. mín
Aukaspyrna sem Haukar fá fyrir utan vítateig hćgra megin, Sćunn tekur en ekkert verđur úr ţessu
Eyða Breyta
80. mín
Sćunn međ aukaspyrnu vel fyrir utan teig en skotiđ yfir, ekkert ađ ţessari tilraun
Eyða Breyta
77. mín Elísabet Lilja Ísleifsdóttir (ÍR) Bjarkey Líf Halldórsdóttir (ÍR)
Önnur 2003 stelpa, hún kemur inn á vinstri kantinn
Eyða Breyta
75. mín
15 min eftir - fáum viđ dramatík hérna í Breiđholtinu ? - ekki mikiđ sem bendir til ţess ţó
Eyða Breyta
74. mín
Kristín Ösp međ fínt skot fyrir utan teig en í hliđarnetiđ - fín tilraun
Eyða Breyta
73. mín
Vitlaust innkast dćmt á Guđrúnu hjá ÍR - ţađ er eins og ţađ er
Eyða Breyta
71. mín Sara Rós Sveinsdóttir (ÍR) Helga Dagný Bjarnadóttir (ÍR)
Sara fćdd áriđ 2003, kemur inn í hćgri bakvörđinn
Eyða Breyta
68. mín
Leiđ 1 - langur fram hjá Chante, ÍR stelpur í veseni og gefa horn frá hćgri. Eva grípur ţetta í enn eitt skiptiđ
Eyða Breyta
67. mín Kristín Ösp Sigurđardóttir (Haukar) Regielly Oliveira Rodrigues (Haukar)
Jakob hendir í tvöfalda skiptingu, sjáum hvort Kristín nái ađ setja mark sitt á leikinn
Eyða Breyta
67. mín Hildur Karítas Gunnarsdóttir (Haukar) Kristín Fjóla Sigţórsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
61. mín Marta Quental (ÍR) Álfheiđur Bjarnadóttir (ÍR)
Kemur inná miđjuna. Í treyju númer 24 en er skráđ nr 27 á skýrslu. Látum ţađ slćda
Eyða Breyta
60. mín
Í enn eitt skiptiđ brýtur Kinda á Regielly - nú útviđ hornfána hćgra megin, Helgi á línunni flaggar ţetta frábćrlega
Eyða Breyta
58. mín
Haukastelpur hika ekki viđ ađ senda tilbaka á Chante í markinu, hún er međ frábćrar sendingar.

Annars er sólin farin og ţađ er komin smá kuldi á svalirnar verđ ađ viđurkenna ţađ
Eyða Breyta
56. mín Erna Margrét Magnúsdóttir (Haukar) Erla Sól Vigfúsdóttir (Haukar)
Vinstri bakvörđur út - vinstri bakvörđur inn
Eyða Breyta
54. mín
Ţetta mark var mikilvćgt fyrir Haukana. ÍR stelpur hafa skorađ 3 mörk í sumar og ţurfa nauđsynlega mark í ţessum leik
Eyða Breyta
51. mín
Pirringurinn í ÍR stúkunni heldur áfram, ÍR fćr aukaspyrnu á miđjum velli sem Haukar koma í burtu
Eyða Breyta
49. mín
Sćunn brýtur af sér á miđjum vellinum og fćr tiltal frá Pétri
Eyða Breyta
48. mín Mark - víti Vienna Behnke (Haukar)
Öruggt fast niđri hćgra megin. Óverjandi
Eyða Breyta
48. mín
Víti!! - Haukar fá víti. Sýndist vera brotiđ á Sierra, réttur dómur héđan frá mér en ég er langt frá ţessu
Eyða Breyta
46. mín Vienna Behnke (Haukar) Ísold Kristín Rúnarsdóttir (Haukar)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Allt klárt fyrir seinni hálfleikinn. Ekkert kaffi í hálfleik en viđ verđum ađ láta ţađ sleppa
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţá flautar Pétur til hálfleiks. Haukastelpur beittari án ţess ţó ađ skapa sér hćttuleg fćri. Sjáum hvađa skilabođ Sigurđur og Jakob koma á sín liđ á hálfleik. Fáum okkur kaffi
Eyða Breyta
45. mín
Komnar 45 min, Haukastelpur meira međ boltann en ÍR liđiđ verst vel
Eyða Breyta
43. mín
Ţađ er komiđ á markaminútuna, fáum viđ mark fyrir hálfleik?
Eyða Breyta
42. mín
Haukar fá horn frá hćgri. Bíđa fyrir utan og koma á hlaupinu inní. Eva grípur ţetta örugglega
Eyða Breyta
37. mín
Sierra međ fínan bolta inn í teig á Heiđu en Eva í ÍR markinu nćr til hans. Eva búin ađ spila vel
Eyða Breyta
36. mín
Haukastelpur meira međ boltann en ÍR liđiđ verst vel, komin ađeins meiri sóknarţungi hjá Haukum
Eyða Breyta
33. mín
Fín sókn hjá Haukum, sendingin fyrir hjá Regielly en laus skalli frá Heiđu fer á Evu í markinu. Fín tilraun hinum megin, Bjarkey međ skot en ţađ fer talsvert framhjá
Eyða Breyta
31. mín
Sierra nálćgt ţví ađ sleppa í gegn en Eva kastar sér á boltann í teignum, ţarna mátti ekki miklu muna
Eyða Breyta
29. mín
Darrađadans í Haukateignum! - skot frá Guđrúnu eftir aukaspyrnu en Chante nćr til boltans. Einu köllin úr stúkunni ţessa stundina eru ađ dómaranum, hann er ađ standa sig vel
Eyða Breyta
27. mín
Skot frá Ísold vel fyrir utan teig en beint á Evu í markinu, ţađ vantađi meiri kraft í ţetta skot
Eyða Breyta
25. mín
Eins og stađan er núna eru Haukar komnar í fallsćti, ţćr ţurfa ađ gera betur hér til ađ skora á ÍR liđiđ. "Haukar setja smá kraft í ţetta" heyrist úr stúkunni, ţađ á alveg vel viđ
Eyða Breyta
23. mín
Fyrirgjöf frá hćgri sem endar ofan á Haukamarkinu, Chante virkađi ekki alltof örugg međ ţetta!
Eyða Breyta
21. mín
Sierra nálćgt ţví ađ komast í fćri en nćr ekki ađ taka boltann međ sér - fín sending ţarna milli miđvarđar og bakvarđar, Haukastelpur ađeins ađ koma til
Eyða Breyta
20. mín
Athyglisverđ barátta milli Lindu Eshun og Regielly, aftur brýtur Linda, nú á miđjum vellinum.Linda ađ spila vel í ÍR vörninni
Eyða Breyta
16. mín
Lítiđ um fćri, stöđubarátta eins og er
Eyða Breyta
12. mín
Linda brýtur á Regielly milli hliđarlínu og vítateigs. Sćunn tekur spyrnuna fyrir Hauka, skallinn er máttlaus og ÍR kemur boltanum í burtu
Eyða Breyta
9. mín
ÍR međ fínt spil, endar međ ţví ađ ţćr fá horn frá vinstri. Horniđ er mjög dapurt og fer beint aftur fyrir Haukamarkiđ
Eyða Breyta
6. mín
"Er einhver međ aukaskó" spyr Regielly, reimarnar ađ angra hana, smá töf á leiknum venga ţessa
Eyða Breyta
4. mín
Haukar fá horn, langur bolti upp í horn en ÍR stelpur komast fyrir. Dagrún fellur í teignum eftir horniđ en ekkert dćmt
Eyða Breyta
2. mín
Bćđi liđ virđast henda í 4-3-3 uppstillingu. Jafnt í byrjun, liđin ađ ţreifa fyrir sér
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er komiđ í gang, ÍR sćkir í átt ađ Kópavoginum og Haukar í átt ađ félagsheiminu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin komin út á völl og takast í hendur eins og vaninn er. Taka pepphring, ţađ virka allir peppađir í ţennan leik, ég á von á veislu hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukastelpur ađ leggja lokahönd á sína upphitun, enda á skotum. ÍR búnar međ sín skot og eru komnar inn í klefa. Ţađ styttist í ađ Grafarvogsbúinn Pétur Veigar leiđi liđin út á völl.
Eyða Breyta
Fyrir leik
15 min í leik, bćđi liđ í klassískum halda bolta innan liđs ćfingu. Komin spánarsveifla í hátalarana, fer vel međ sólinni
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţegar liđin mćttust í Lengjubikarnum í mars endađi leikurinn 3-0 fyrir Hauka.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá er mađur búinn ađ koma sér vel fyrir á svölunum hjá vellinum. Sé meirihluta vallarins, gerist vonandi ekki mikiđ út í horni nćr ÍR heimilinu. Sól og blíđa á svölunum!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn hér til hliđar.
ÍR gerir tvćr breytingar frá tapinu í síđasta leik. Sara Rós fer á bekkinn og fyrirliđinn frá síđasta leik Andrea Katrín er ekki međ.
Haukar gera eina breytingu frá sigurleiknum í síđustu umferđ, Elín Björg sest á bekkinn og Regielly Oliveira Rodrigues kemur inn í hennar stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđustu ţrír leikir liđanna.
ÍR: 0-4 tap fyrir Fjölni, 3-0 tap fyrir Grindavík og 6-1 tap í síđasta leik á móti Tindastól.
Haukar: 1-2 tap fyrir FH, 3-2 tap fyrir Fjölni og 4-0 sigur á Grindavík í síđasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin í neđra Breiđholtiđ, hér á eftir eigast viđ ÍR og Haukar. ÍR stelpur sitja í neđsta sćti deildarinnar án stiga eftir 8 leiki. Haukar eru í ţví áttunda međ 9 stig.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
18. Chante Sherese Sandiford (m)
9. Regielly Oliveira Rodrigues ('67)
10. Heiđa Rakel Guđmundsdóttir ('86)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir ('56)
13. Kristín Fjóla Sigţórsdóttir ('67)
15. Ísold Kristín Rúnarsdóttir ('46)
16. Sierra Marie Lelii
17. Sunna Líf Ţorbjörnsdóttir
19. Dagrún Birta Karlsdóttir
23. Sćunn Björnsdóttir
30. Tara Björk Gunnarsdóttir

Varamenn:
1. Selma Líf Hlífarsdóttir (m)
3. Theódóra Hjaltadóttir
6. Vienna Behnke ('46)
7. Erna Margrét Magnúsdóttir ('56)
14. Hildur Karítas Gunnarsdóttir ('67)
21. Kristín Ösp Sigurđardóttir ('67)
25. Elín Björg Símonardóttir ('86)
30. Helga Ýr Kjartansdóttir

Liðstjórn:
Jakob Leó Bjarnason (Ţ)
Guđrún Jóna Kristjánsdóttir
Ásdís Inga Magnúsdóttir
Kristján Huldar Ađalsteinsson
Rún Friđriksdóttir
Hulda Björk Brynjarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: