Kópavogsvöllur
laugardagur 16. júní 2012  kl. 14:00
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Glampandi sólskin og smá gola. Völlurinn frábćr ađ venju. Topp fótboltaađstćđur.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Ţórarinsson
Áhorfendur: 456
Mađur leiksins: Guđmundur Pétursson
Breiđablik 2 - 0 Grindavík
1-0 Davíđ Kristján Ólafsson ('75)
2-0 Guđmundur Pétursson ('93)
Byrjunarlið:
0. Olgeir Sigurgeirsson ('75)
2. Gísli Páll Helgason
4. Damir Muminovic
7. Kristinn Jónsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Árni Vilhjálmsson ('59)
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
15. Davíđ Kristján Ólafsson ('75)
17. Elvar Páll Sigurđsson ('87)
77. Ţórđur Steinar Hreiđarsson

Liðstjórn:
Sigmar Ingi Sigurđarson

Gul spjöld:
Sverrir Ingi Ingason ('42)

Rauð spjöld:
@arnaringolfs Arnar Þór Ingólfsson
Fyrir leik
Góđan daginn!

Hér verđur leikur Breiđabliks og Grindavíkur í beinni textalýsingu.
Byrjunarliđin eru komin inn hérna til hliđanna og ţađ er fátt sem kemur á óvart í liđsuppstillingum ţjálfaranna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér eru menn ađ hita upp í góđa veđrinu. Nokkrir stuđningsmenn Breiđabliks eru mćttir hér og slá ţéttan trommutakt.

Hvet fólk til ţess ađ láta í sér heyra á twitter á međan á leik stendur, nota hashtagiđ #fotbolti og ég birti einhverjar skemmtilegar fćrslur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikarnir sitja í 9. sćti deildarinnar međ 7 stig rétt eins og Keflavík og Selfoss.
Grindvíkingar eru hinsvegar á botninum međ ţrjú stig og leita enn ađ sínum fyrsta sigri í deildinni. Kemur hann í dag?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Áhorfendur hér í dag eru vćgast sagt af skornum skammti, ţrátt fyrir gott veđur. Ćtli ţađ séu ekki margir bara ađ lepja sólina í sumarbústađ í Grímsnesinu?
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn hér á Kópavogsvelli.
Eyða Breyta
1. mín
Lúđrasveit Blikanna bćtir upp fyrir fámenniđ hér á vellinum. Ţvílík veisla.
Eyða Breyta
5. mín
Leikurinn fer nokkuđ rólega af stađ. Hér fá Grindvíkingar hinsvegar aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ!
Eyða Breyta
5. mín
Ólafur Örn Bjarnason tekur spyrnuna, hún er slök og fer í varnarvegg Blika, sem ná síđan ađ bćgja hćttunni frá.
Eyða Breyta
8. mín
Hér kom hár bolti frá Ondo af miđjum vellinum sem virtist hćttulaus en viđ nánari athugun komst Ingvar Kale ađ ţví ađ hann vćri ađ lenda ofaná slánni og blakađi honum í horn, sem ekkert kom upp úr.
Eyða Breyta
10. mín
Blikar bruna svo í sókn og Andri Rafn Yeoman kemst inn á teiginn og sendir lágan bolta fyrir á Rnkovic sem á skot sem er variđ á línu af Grindvíkingum. Ţarna hefđi Petar Rnkovic átt ađ gera betur.
Eyða Breyta
13. mín
Grindvíkingar áttu aukaspyrnu á miđjum vellinum. Boltinn kom inn á teiginn og Ameobi tók hann vel á kassann og lagđi hann fyrir Ondo en skot hans fór framhjá.
Eyða Breyta
15. mín
Hér bjarga Grindvíkingar aftur á línu eftir ađ Rnkovic vippar boltanum yfir Óskar Pétursson. Blikar eru meira međ boltann og virka sterkari.
Eyða Breyta
19. mín
Haukur Baldvinsson sýnir góđa takta á hćgri vćngnum, snýr af sér tvo Grindvíkinga og sćkir hornspyrnu.
Eyða Breyta
21. mín
Tomi Ameobi setur pressu á Ingvar Kale sem lendir í bölvuđum vandrćđum og setur boltann beint í innkast.
Eyða Breyta
22. mín
22 mínútur liđnar og ţađ er bara vođa lítiđ ađ ske. Fyrir utan ţessi tvö fćri hjá Rnkovic hefur bara ekkert veriđ í gangi.
Eyða Breyta
26. mín
Marko Valdimar Stefánsson á hérna skot rétt fyrir utan teig, en ţađ fer yfir.
Eyða Breyta
28. mín
Árni Vilhjálmsson sýnir hérna lipur tilţrif, leikur á Grindvíkinga og nćr skoti sem Óskar Pétursson ver. Grindvíkingar ná síđan naumlega ađ koma boltanum í horn, sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
35. mín
Rnkovic er tekinn niđur hér rétt utan vítateigs hćgra megin. Kristinn Jónsson gerir sig líklega til ađ ađ taka spyrnuna.
Eyða Breyta
35. mín
Skot Kristins er hinsvegar arfaslakt og fer beint í vegginn.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Sverrir Ingi Ingason (Breiđablik)
Fyrir brot á Alexander Magnússyni.
Eyða Breyta
43. mín
Grindvíkingar eiga hér aukaspyrnu á álitlegum stađ eftir brot Sverris. Marko Valdimar tekur spyrnuna og hann skrúfar knöttinn rétt yfir markiđ! Góđ tilraun.
Eyða Breyta
45. mín
Blikar eiga hér hornspyrnu sem ţeir taka stutt. Grindvíkingar ná svo ađ losa boltann í burtu, hátt og langt.
Eyða Breyta
45. mín
Ţá er kominn hálfleikur hér á Kópavogsvelli. Leikurinn er búinn ađ vera vćgast sagt rólegur. Blikar hafa veriđ meira međ boltann án ţess ţó ađ skapa sér eitthvađ af viti.

Endilega látiđ heyra í ykkur á twitter međ hashtaginu #fotbolti
Eyða Breyta
45. mín
Nú fer ţetta allt ađ rúlla af stađ aftur. Mér sýnist Paul McShane vera ađ koma inná í fyrsta leik sínum á ţessu tímabili.
Eyða Breyta
45. mín Paul McShane (Grindavík) Matthías Örn Friđriksson (Grindavík)
Matthías var eitthvađ ađeins meiddur.
Eyða Breyta
46. mín
Allt komiđ í gang aftur hér á Kópavogsvelli. Viđ óskum eftir mörkum og góđum fótbolta, vinsamlegast.
Eyða Breyta
48. mín
Hér liggur Óli Baldur eftir meiddur í vítateig Blika. Hann virđist líklega ţurfa ađ fara af velli. Viđ sjáum hvađ setur.
Eyða Breyta
50. mín Pape Mamadou Faye (Grindavík) Óli Baldur Bjarnason (Grindavík)
Pape kemur inn fyrir Óla Baldur.
Eyða Breyta
54. mín
Grindvíkingar eiga ágćtis sókn sem endar međ ţví ađ Ray Anthony Jónsson skýtur ađ marki fyrir utan vítateig, boltinn fer í Blika og afturfyrir. Hornspyrna Paul McShane var misheppnuđ, lág međ jörđinni á nćrstöngina og ţađ kemur ekkert út úr ţessu.
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Loic Ondo (Grindavík)
Loic Ondo brýtur hérna á Kristni Jónssyni og fćr gult spjald ađ launum. Blikar eiga aukaspyrnu rétt utan vítateigs.
Eyða Breyta
58. mín
Renee Troost tekur spyrnuna, hún stefnir upp í markhorniđ en Ólafur Örn Bjarnason er hrikalega klókur, dettur niđur á línuna og skallar boltann í burtu af línunni. Ţetta bragđ hans Óla er vel ţekkt í tölvuleiknum FIFA.
Eyða Breyta
59. mín Guđmundur Pétursson (Breiđablik) Árni Vilhjálmsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
62. mín
Ótrúlegt en satt, gćđi leiksins hafa dvínađ í síđari hálfleik. Ţađ vantar mark í ţennan leik.
Eyða Breyta
70. mín
Haukur Baldvins skýtur ađ marki af löngu fćri. Ágćtis skot, fer rétt framhjá en Óskar Pétursson var međ ţetta á hreinu allan tímann.
Eyða Breyta
72. mín
Hér í stúkunni er veriđ ađ gćsa eina snót úr Grindavík, sem er í lukkudýrsbúning Grindvíkinga ađ láta stuđningsmenn Blika heyra ţađ. Af leiknum er minna ađ frétta.
Eyða Breyta
75. mín Davíđ Kristján Ólafsson (Breiđablik) Olgeir Sigurgeirsson (Breiđablik)
Rafn Andri kemur inn.
Eyða Breyta
75. mín MARK! Davíđ Kristján Ólafsson (Breiđablik)
RAFN ANDRI SKORAR MEĐ SINNI FYRSTU SNERTINGU!

Kristinn Jónsson á góđan sprett inn á teiginn, leggur hann fyrir markiđ og boltinn siglir í gegnum hrúgu leikmanna og ţađ er svo varamađurinn Rafn Andri Haraldsson sem lúrir á fjćrstönginni og setur boltann í netiđ! Hann var búinn ađ vera inni á vellinum í svona 10 sekúndur. Frábćr innkoma hjá Rafni.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Ólafur Örn Bjarnason (Grindavík)
Ólafur Örn hendir sér í frekar háskalega tćklingu viđ hliđarlínuna. Er alltof seinn og tekur Kristinn Jónsson niđur.
Eyða Breyta
84. mín
Hér kemst Paul McShane í gott fćri eftir stungusendingu frá Ameobi, Ingvar Kale ţarf ađ taka á honum stóra sínum, síđan lenda hann og McShane saman og Ingvar liggur eftir. Hann virđist ţó vera allur ađ koma til.
Eyða Breyta
87. mín Elvar Páll Sigurđsson (Breiđablik) Haukur Baldvinsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
88. mín Scott Ramsay (Grindavík) Alex Freyr Hilmarsson (Grindavík)
Scott Ramsay fćr nokkrar mínutur til ađ láta eitthvađ gerast.
Eyða Breyta
90. mín
Hér er venjulegur leiktími ađ renna út og Loic Ondo liggur sárţjáđur á vellinum. Veriđ er ađ hlúa ađ honum, hann virtist lenda illa eftir skallaeinvígi og heldur um ökklann.
Eyða Breyta
91. mín
Ondo er borinn af velli og inn í klefa. Ţví leika Grindvíkingar manni fćrri ţađ sem eftir lifir leiks.
Eyða Breyta
93. mín MARK! Guđmundur Pétursson (Breiđablik)
Guđmundur Pétursson fćr boltann í teignum, reynir fyrirgjöf en hún er skölluđ út í teiginn og ţar kemur hann askvađandi og ţrumar knettinum í fjćrhorniđ. Glćsilegt mark hjá Guđmundi sem er búinn ađ vera sprćkur síđan hann kom inná.
Eyða Breyta
95. mín Leik lokiđ!
Ţessum afar bragđdaufa leik er lokiđ međ 2-0 sigri Blika. Grindavík enn án sigurs. Frekari umfjöllun og viđtöl birtast hér á síđunni síđar í dag.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Óskar Pétursson (m)
0. Ray Anthony Jónsson
0. Óli Baldur Bjarnason ('50)
3. Marko Valdimar Stefánsson
7. Alex Freyr Hilmarsson ('88)
9. Matthías Örn Friđriksson ('45)
11. Tomi Ameobi
25. Alexander Magnússon

Varamenn:
8. Páll Guđmundsson
10. Scott Ramsay ('88)
11. Hafţór Ćgir Vilhjálmsson
24. Björn Berg Bryde

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Ólafur Örn Bjarnason ('80)
Loic Ondo ('58)

Rauð spjöld: