Olísvöllurinn
laugardagur 20. júlí 2019  kl. 14:00
2. deild karla
Ađstćđur: Smá vindur, 10° hiti.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Vestri 1 - 0 Völsungur
1-0 Zoran Plazonic ('62, víti)
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
0. Daniel Osafo-Badu
0. Elmar Atli Garđarsson
3. Friđrik Ţórir Hjaltason (f)
5. Hákon Ingi Einarsson
7. Zoran Plazonic
9. Pétur Bjarnason
14. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('79)
17. Gunnar Jónas Hauksson
19. Joshua Ryan Signey
21. Viktor Júlíusson ('86)

Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
2. Milos Ivankovic ('86)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
11. Aaron Robert Spear ('79)
11. Isaac Freitas Da Silva
20. Sigurbergur Bjarnason

Liðstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Ţ)
Atli Ţór Jakobsson
Jón Hálfdán Pétursson

Gul spjöld:
Joshua Ryan Signey ('84)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Einar Geir Jónasson
93. mín Leik lokiđ!
Hér flautar Elías Ingi til leiksloka og Vestramenn fá 3 stig og hafna í 3. sćti.
Eyða Breyta
92. mín
Elmar brýtur á fyrrum liđsfélaga sínum Akil og er Völsungur fljótur ađ taka aukaspyrnuna í leit ađ marki en Vestramenn hirđa boltann.
Eyða Breyta
90. mín
Nú er lítiđ eftir og gestirnir ţurfa ađ fara ađ drífa sig ef ţeir vilja fara heim međ stig.
Eyða Breyta
89. mín Rafnar Smárason (Völsungur) Ásgeir Kristjánsson (Völsungur)

Eyða Breyta
86. mín Milos Ivankovic (Vestri) Viktor Júlíusson (Vestri)

Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Joshua Ryan Signey (Vestri)
Vestramenn ósáttir viđ ţennan dóm en aukaspyrnan er tekin hratt en lítiđ verđur úr henni.
Eyða Breyta
83. mín
Völsungur hefur legiđ í sókn síđustu mínútur og Vestri í vörn en ná samt ekki boltanum.
Eyða Breyta
79. mín Aaron Robert Spear (Vestri) Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Vestri)

Eyða Breyta
78. mín
Vestramenn hafa veriđ í basli međ ađ ná boltanum af Völsungi síđustu mínútur.
Eyða Breyta
74. mín
Sverrir Páll tekur aukaspyrnu á hćttulegum stađ en ţađ fer í vegginn Völsungur vinnur svo boltann en missir út í markspyrnu.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Kaelon P. Fox (Völsungur)
Kaelon brýtur á Vestramanni og Josh tekur aukaspyrnuna sem er á flottum stađ en hann skýtur í vegginn.
Eyða Breyta
66. mín Rúnar Ţór Brynjarsson (Völsungur) Ólafur Jóhann Steingrímsson (Völsungur)
Ólafur Jóhann fer útaf eftir meiđsli
Eyða Breyta
64. mín
Í fimmta skipti í dag liggur Völsungsmađur og fer hann útaf.
Eyða Breyta
62. mín Mark - víti Zoran Plazonic (Vestri)
Vestramenn komnir yfir!
Zoran Plazonic tók flott víti en Inle skutlađi sér í rétta átt og náđi snertingu en hún dugđi ekki til og Vestramenn eru komnir međ mark í hús.
Eyða Breyta
61. mín
Vestramenn fá vítaspyrnu ţar sem boltinn fer í höndina á varnarmanni Völsungs.
Ţađ er Zoran sem tekur ţađ.
Eyða Breyta
57. mín
Nóg ađ gera hjá Inle í marki Völsungs en hann fćr mikiđ af löngum skotum á sig ţegar Robert, í marki heimamanna, hefur svo lítiđ sem ekkert ađ gera.
Eyða Breyta
55. mín
Vestri spila boltanum og komast í gott fćri en Viktor sólar tvo varnarmenn og skýtur en boltinn rétt strýkur stöngina og endar á markspyrnu Inle.
Eyða Breyta
54. mín
Josh leitar í skotiđ eins og oft í dag en skotiđ fer langt yfir.
Eyða Breyta
48. mín
Vestramenn ósáttir viđ dómarann ţar sem ţađ er haldiđ í Josh en hann lćtur leikinn halda áfram.
Eyða Breyta
48. mín
Velkomin aftur hér í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
47. mín Hálfleikur
Hér flautar Elías Ingi dómari til hálfleiks og enn standa leikar 0-0
Eyða Breyta
42. mín
Ennţá er leikurinn markalaus en bćđi liđ hafa fengiđ ágćtis fćri.
Eyða Breyta
40. mín
Leikmađur Völsungs liggur meiddur og er ţetta í ţriđja skipti sem ţađ gerist og sjúkraţjálfari ţarf ađ koma inn á.
Eyða Breyta
35. mín
Vestramenn á hlaupum upp kantinn og koma boltanum inn á Josh sem er í fínu skotfćri og nýtir ţađ vel en Inle skutlar sér eftir boltanum og grípur hann.
Eyða Breyta
32. mín
Brotiđ á Pétri á ákjósanlegum stađ en ţeir taka fljóta aukaspyrnu en of fljóta til ađ eitthvađ verđi úr henni og grípur Inle boltann á ţćgilegan hátt.
Eyða Breyta
30. mín
Ţórđur Gunnar tekur skot fyrir utan teig en ţađ kemst ekki í netiđ en er líkegast nćst ţví af öllum öđrum skotum heimamanna.
Eyða Breyta
27. mín
Nú fćr Vestri sitt fyrsta horn en beđiđ er međ ađ taka ţađ ţar sem Bjarki, fyrirliđi Völsungs, liggur meiddur. En horniđ er tekiđ og skallar Pétur Bjarnason boltann rétt framhjá.
Eyða Breyta
24. mín
Völsungur fćr horn og spila ţeir boltanum aftur til ađ komast í fćri og á Sverrir Páll skot sem fer nokkuđ langt framhjá.
Eyða Breyta
20. mín
Hér skalla tveir Völsungar hvorn annan og annar liggur. Sjúkraţjálfari fer inn en hann jafnar sig á ţessu og fer fljótlega aftur inn.
Eyða Breyta
17. mín
Vestramenn hafa átt nokkur skot í röđ en ţeir koma boltanum ekki í netiđ.
Eyða Breyta
10. mín
Völsungur fćr tvö horn í röđ en Zoran sér um ađ koma boltanum á Josh sem reynir háan bolta á Ţórđ en hann er of hár og endar í fótum Völsunga.
Eyða Breyta
9. mín
Bćđi liđin sćkja hart á hvort annađ en ekkert dauđafćri hefur átt sér stađ ennţá. Öftustu menn standa sig vel viđ ađ koma boltanum burt.
Eyða Breyta
4. mín
Vestramenn reyna viđ háan bolta inn í teig en hann fer yfir alla en endar svo í fótum Zorans Plazonic sem á hörkuskot sem endar í höndum Inle, markmanni Völsungs.
Eyða Breyta
Fyrir leik Leikur hafinn
Vestramenn byrja međ boltann
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér ganga liđin, ásamt dómurum, inn á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er sýndur í beinni á facebook-síđu Vestra, Vestri - Knattspyrna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vestramenn geta náđ 2. sćtinu ef Fjarđabyggđ hefur Selfoss.
Völsungur gćti náđ 2. sćtinu líka en til ţess ţarf slatta af mörkum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn eru gráđugir í 3 stig eftir svekkjandi tap viđ Tindastól síđustu helgi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og stađan segir er Vestri í 5. sćti og Völsungur í 8.
Í dag eru 3 ađrir leikir í 2. deild karla en ţađ eru Víđir - Leiknir F., Fjarđabyggđ - Selfoss og ÍR - Tindastóll.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkomin í beina textalýsingu á leik Vestra viđ Völsung.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Inle Valdes Mayari (m)
0. Ađalsteinn Jóhann Friđriksson
2. Bjarki Baldvinsson (f)
3. Kaelon P. Fox
3. Freyţór Hrafn Harđarson
5. Arnar Pálmi Kristjánsson
9. Ásgeir Kristjánsson ('89)
11. Ólafur Jóhann Steingrímsson ('66)
15. Sverrir Páll Hjaltested
16. Akil Rondel Dexter De Freitas
24. Elvar Baldvinsson

Varamenn:
4. Páll Vilberg Róbertsson
12. Rafnar Máni Gunnarsson
18. Rafnar Smárason ('89)
19. Rúnar Ţór Brynjarsson ('66)
23. Halldór Mar Einarsson

Liðstjórn:
Boban Jovic
Gunnar Sigurđur Jósteinsson
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Ţ)
Jónas Halldór Friđriksson

Gul spjöld:
Kaelon P. Fox ('70)

Rauð spjöld: