JÁVERK-völlurinn
miđvikudagur 31. júlí 2019  kl. 19:15
2. deild karla
Ađstćđur: Logn og blíđa
Dómari: Arnar Ţór Stefánsson
Selfoss 2 - 4 ÍR
1-0 Hrvoje Tokic ('44)
1-1 Reynir Haraldsson ('47)
1-2 Gunnar Óli Björgvinsson ('50)
1-3 Björgvin Stefán Pétursson ('57)
1-4 Viktor Örn Guđmundsson ('70)
2-4 Kenan Turudija ('90)
Byrjunarlið:
25. Stefán Ţór Ágústsson (m)
0. Ingi Rafn Ingibergsson ('81)
4. Jökull Hermannsson
7. Arilíus Óskarsson
9. Hrvoje Tokic
17. Valdimar Jóhannsson ('56)
18. Arnar Logi Sveinsson ('71)
19. Ţormar Elvarsson
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
23. Ţór Llorens Ţórđarson
24. Kenan Turudija (f)

Varamenn:
1. Stefán Blćr Jóhannsson (m)
2. Guđmundur Axel Hilmarsson
3. Gylfi Dagur Leifsson ('71)
12. Aron Einarsson
16. Magnús Hilmar Viktorsson
20. Guđmundur Tyrfingsson ('56)

Liðstjórn:
Jóhann Árnason
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Óskar Valberg Arilíusson
Elías Örn Einarsson
Antoine van Kasteren
Einar Ottó Antonsson

Gul spjöld:
Arilíus Óskarsson ('34)
Ingi Rafn Ingibergsson ('35)
Ţór Llorens Ţórđarson ('86)

Rauð spjöld:
@arnimadman Árni Þór Grétarsson
94. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ međ sigri Íţrótafélagsins. Hörku leikur ţar sem bćđi liđ hefđu getađ gengiđ af velli međ stigin. Ţökkum fyrir í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Kenan Turudija (Selfoss), Stođsending: Hrvoje Tokic
Langur bolti inn á teig sem Tokic kassar út á Kenan sem hamrar boltanum inn. Líklega of seint fyrir Selfyssinga.
Eyða Breyta
89. mín Róbert Andri Ómarsson (ÍR) Facundo Ricardo Scurti (ÍR)

Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Ţór Llorens Ţórđarson (Selfoss)
Mögulega fyrri mótmćli.
Eyða Breyta
81. mín Einar Ottó Antonsson (Selfoss) Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)
Ţungur hnífur! Einar Ottó Antonsson ađ koma inn á hjá Selfyssingum. Hann mun líklega verđa međ sýnikennslu í baráttu.
Eyða Breyta
77. mín
Selfyssingar búnir ađ sćkja meira síđustu 10 mín eđa svo, en ekkert uppskoriđ annađ en mark í andlitiđ.
Eyða Breyta
76. mín Aron Gauti Magnússon (ÍR) Gunnar Óli Björgvinsson (ÍR)

Eyða Breyta
71. mín Gylfi Dagur Leifsson (Selfoss) Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)
Dean bregst viđ stöđunni.
Eyða Breyta
70. mín MARK! Viktor Örn Guđmundsson (ÍR)
ÍR međ aukapsyrnu á vítateigslínunni. Viktor Örn setur hana bara í hliđarnetiđ, frábćr spyrna. Brekkan orđin brött hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
64. mín Viktor Örn Guđmundsson (ÍR) Björgvin Stefán Pétursson (ÍR)

Eyða Breyta
62. mín
Stórt atvik, langur bolti inn ađ marki ÍR. Guđmundur viđ ţađ ađ ná skallanum virđist vera laminn niđur af Helga Frey. Víti segja menn í fjölmiđlagámnum. Arnar Ţór ekki sammála og hann rćđur.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Aleksandar Alexander Kostic (ÍR)
Brýtur á Guđmundi Tyrfingssyni á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Björgvin Stefán Pétursson (ÍR), Stođsending: Facundo Ricardo Scurti
Ricardo fćr boltann hćgra megin í teignum. Hann rúllar honum fyrir markiđ ţar sem Björgvin Stefán er ađgangsharđastur. Svakaleg byrjun á ţessum hálfleik hjá gestunum!
Eyða Breyta
56. mín Guđmundur Tyrfingsson (Selfoss) Valdimar Jóhannsson (Selfoss)

Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Gunnar Óli Björgvinsson (ÍR)
Fyrir brot út viđ hornfána Selfyssinga.
Eyða Breyta
55. mín
Gunnar Óli međ alvöruskot, en Stefán sér viđ honum ţarna međ svakalegri sjónvarpsvörslu.
Eyða Breyta
50. mín MARK! Gunnar Óli Björgvinsson (ÍR), Stođsending: Björgvin Stefán Pétursson
ÍR-ingar hamra járniđ fara fram og berst boltinn út á Björgvin Stefán sem fer inn viđ vítateigshorniđ og lćtur vađa í nćrhorniđ og Stefán kemur engum vörnum viđ.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Reynir Haraldsson (ÍR)
Já, ÍR byrja síđari hálfleikinn af ákveđni rétt eins og ţeim fyrri. Ţeir komu boltanum inn í teig en eftir klafs virđist ţetta ađ vera ađ renna út í sandinn, ţá á Reynir Haraldsson ţessa ljómandi fínu fyrirgjöf sem siglir alla leiđ í markiđ. Allt jafnt á Selfossi!
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Leikurinn hafinn ađ nýju.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Selfyssingar gera góđa tilraun til ađ ná öđru markinu á lokaandartökum hálfleiksins ţegar Kenan átti skot fyrir utan teig sem Helgi heldur ekki, en Arilíusi tókst ekki ađ koma frákastinu í netiđ.
Eyða Breyta
44. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss), Stođsending: Ţór Llorens Ţórđarson
Virtist vera ađ róast yfir hlutunum og liđin vćru orđin sátt viđ markaleysi í hálfleik. Selfyssingar áttu góđa sókn sem endar međ ţví ađ Ingi Rafn vinnur aukaspyrnu úti á velli sem Ţor Llorens slengir beint á kollinn á Tokic, eins og ég sagđi, ekki hár stuđull á mark frá honum í kvöld frekar en önnur kvöld.
Eyða Breyta
38. mín
Selfyssingar eru ţó farnir ađ auka pressuna og hafa komiđ sér í hćttulegri stöđur og skapađ fleiri hćttuleg fćri. Tokic átti skot yfir markiđ utan úr teig.
Eyða Breyta
37. mín
ÍR hefur gengiđ heldur betur ađ halda spilinu gangandi međ einföldum sendingum. Áttu sína ađra hornspyrnu núna sem endar međ skalla framhjá.
Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)
Fyrir brot viđ miđlíknuna.
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Arilíus Óskarsson (Selfoss)
Líklega fyrir mótmćli, er ţó ekki viss.
Eyða Breyta
29. mín
Vallaţulurinn hefur á orđi ađ í byrjunarliđi peningavélarinnar frá Selfossi seu 8 uppaldir strákar, hann hefur líklega veriđ ađ hlusta á doctor football í vikunni. Doctorinn er víst aldrei hunsađur.
Eyða Breyta
24. mín
Annađ dauafćri! ÍR-ingar áttu bolta inn á vítateig Selfyssinga sem allt leit út fyrir ađ Stefán Ţór myndi grípa. Ţađ gekk ekki hjá honum og kílir hann boltann frá en er sjálfur kominn út úr teignum. ÍR reynir skot á mark, en Ţormar fórnar andlitinu fyrir ţađ og Stefán nćr boltanum í annari tilraun.
Eyða Breyta
20. mín
VáVáVá, Arelíus á dauđafćri ţegar bolti berst til hans á markteig, en einhvern vegin fer boltinn framhjá markinu. Besta fćri leiksins til ţessa.
Eyða Breyta
15. mín
Alvöru barátta í ţessum leik, ÍR er ekki mćtt til ađ eignast vini. Ţeir eru tilbúnir til ađ berjast fyrir ţeim stigum sem í bođi eru. Eins og vera ber!
Eyða Breyta
11. mín
Ţormar átti flottan sprett upp hćgri kantinn og Selfyssingar fá horn. Úr horninu fer boltinn yfir allan teiginn og er komiđ inn aftur ţar sem Tokic klippir boltann viđstöđulaust en Helgi Freyr slćr boltann yfir, vel variđ. Ekkert verđur úr sienna horninu.
Eyða Breyta
8. mín
Ekki búinn ađ sleppa orđinu og Tokic á skalla rétt yfir markiđ. Ekki hár stuđull á mark frá honum í kvöld.
Eyða Breyta
7. mín
Eins og oft áđur í ástriđunni í 2. deildinni fer leikurinn af stađ međ töluverđu hnođi á miđjunni. Gunnar Óli átti slakt skot sem Stefán Ţór átti ekki miklum vandrćđum međ. Annars ekkert markvert gerst.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Arnar Ţór er búinn ađ flauta ţetta í gang og byrja ÍR-ingar af ákveđni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nýr leikmađur Selfoss, Jason Van Achteren, hitađi upp međ liđinu, en hann verđur ţó ekki međ í dag enda ekki kominn međ leikheimild.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđ Selfoss er í 3. sćti međ 23 stig. Ţađ er ađeins fariđ ađ teygjast á deildinni sem er búin ađ vera skuggalega jöfn í allt sumar og búast má viđ ađ toppbaráttan fari heldur ađ harna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđ ÍR er í 9. sćti međ 18 stig, óhćtt ađ segja ađ gengi liđsins í sumar hafi ekki veriđ samkvćmt vćntingum. Eftir ţjálfaraskipti hefur gengiđ heldur veriđ upp á viđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld og velkomin í beina lýsingu frá leik Selfoss og ÍR. Hér mun sagt frá öllu ţví helsta sem fram fer í heiđarleikanum á Selfossi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Helgi Freyr Ţorsteinsson (m)
2. Gylfi Steinn Guđmundsson
3. Reynir Haraldsson
5. Halldór Arnarsson
6. Facundo Ricardo Scurti ('89)
7. Ágúst Freyr Hallsson
8. Aleksandar Alexander Kostic
9. Björgvin Stefán Pétursson ('64)
16. Ari Viđarsson
19. Gunnar Óli Björgvinsson ('76)
22. Axel Kári Vignisson (f)

Varamenn:
12. Adam Thorstensen (m)
10. Viktor Örn Guđmundsson ('64)
15. Aron Gauti Magnússon ('76)
20. Ívan Óli Santos
21. Róbert Andri Ómarsson ('89)
23. Sigurđur Karl Gunnarsson
24. Ómar Atli Sigurđsson

Liðstjórn:
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Hilmar Ţór Kárason
Jóhannes Guđlaugsson (Ţ)

Gul spjöld:
Gunnar Óli Björgvinsson ('55)
Aleksandar Alexander Kostic ('61)

Rauð spjöld: