Extra völlurinn
fimmtudagur 08. ágúst 2019  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Ađstćđur: Rjómablíđa á Extra-vellinum. Völlurinn mjög flottur
Dómari: Guđmundur Valgeirsson
Áhorfendur: Mér sýnist vera svona 100 manns
Mađur leiksins: Helena Ósk Hálfdánardóttir
Fjölnir 0 - 7 FH
0-1 Helena Ósk Hálfdánardóttir ('8)
0-2 Erna Guđrún Magnúsdóttir ('9)
0-3 Helena Ósk Hálfdánardóttir ('40)
0-4 Margrét Sif Magnúsdóttir ('49)
0-5 Birta Georgsdóttir ('52)
0-6 Nótt Jónsdóttir ('88)
0-7 Aldís Kara Lúđvíksdóttir ('89)
Byrjunarlið:
12. Silja Rut Rúnarsdóttir (m)
4. Bertha María Óladóttir
5. Hrafnhildur Árnadóttir
10. Aníta Björg Sölvadóttir ('67)
11. Sara Montoro
14. Elvý Rut Búadóttir
15. Guđrún Helga Guđfinnsdóttir ('56)
16. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir ('67)
18. Hlín Heiđarsdóttir ('77)
20. Linda Lárusdóttir ('77)
29. Lilja Nótt Lárusdóttir

Varamenn:
6. Lára Marý Lárusdóttir
7. Silja Fanney Angantýsdóttir ('67)
8. Íris Ósk Valmundsdóttir
13. Katrín S. Vilhjálmsdóttir
13. Marta Björgvinsdóttir ('77)
17. Lilja Hanat ('77)
19. Hjördís Erla Björnsdóttir
22. Nadía Atladóttir
23. Sóley Vivian Eriksdóttir ('67)
27. Katrín Elfa Arnardóttir ('56)

Liðstjórn:
Magnús Haukur Harđarson (Ţ)
Ása Dóra Konráđsdóttir
Rósa Pálsdóttir
Páll Árnason (Ţ)
Axel Örn Sćmundsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Helga Katrín Jónsdóttir
95. mín Leik lokiđ!
7-0 sigur FH stađreynd hér í kvöld.

Viđtöl og skýrsla seinna í kvöld
Eyða Breyta
94. mín
FH fá hér horn í síđustu andartökum leiksins. Ţćr nýta ţađ ekki.
Eyða Breyta
91. mín
Leikurinn búinn ađ vera stopp í smá stund ţar sem Maggý liggur í teig Fjölnis eftir árekstur. Ţađ er veriđ ađ ná í börur ţar sem hún getur ekki haldiđ leiknum áfram. FH klárar leikinn ţví manni fćrri
Eyða Breyta
89. mín MARK! Aldís Kara Lúđvíksdóttir (FH)
Jahérna FH nćr ađ bćta viđ. Algjörlega geggjađ mark hjá Aldísi. Langt fyrir utan teig hćgra megin og skotiđ svífur yfir Silju í markinu!
Eyða Breyta
88. mín MARK! Nótt Jónsdóttir (FH)
Loksins gengur stungusendingin og boltinn berst á Nótt sem tekur nokkur skref međ boltann og dúndrar svo í fjćrhorniđ
Eyða Breyta
85. mín
FH ađ koma sér í gott fćri en enn og aftur dćmdar rangstćđar
Eyða Breyta
83. mín
FH-ingar dćmdar rangstćđar í ţrígang á sömu mínútunni. Ţetta ţurfa ţćr ađ passa
Eyða Breyta
81. mín
Ég hef virkilega gaman af Guđna ţjálfara FH. Ţađ mćtti frekar halda ađ liđiđ hans vćri marki undir heldur en 5 mörkum yfir. Alvöru metnađur hér á ferđ.
Eyða Breyta
79. mín
10 skiptingar á 20 mínútum. Ţađ er alvöru
Eyða Breyta
77. mín Marta Björgvinsdóttir (Fjölnir) Hlín Heiđarsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
77. mín Lilja Hanat (Fjölnir) Linda Lárusdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
74. mín Andrea Marý Sigurjónsdóttir (FH) Ingibjörg Rún Óladóttir (FH)

Eyða Breyta
74. mín Ţórey Björk Eyţórsdóttir (FH) Eva Núra Abrahamsdóttir (FH)

Eyða Breyta
73. mín
Sólin er farin ađ trufla mikiđ hérna í blađamannastúkunni og er erfitt ađ sjá ţađ sem gerist í teig FH-inga. Ţađ er ţví ágćtt ađ leikurinn fer ekki mikiđ fram ţar
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Ingibjörg Rún Óladóttir (FH)
Fyrir brot á Söru Montoro
Eyða Breyta
67. mín Sóley Vivian Eriksdóttir (Fjölnir) Ásdís Birna Ţórarinsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
67. mín Silja Fanney Angantýsdóttir (Fjölnir) Aníta Björg Sölvadóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
65. mín
Bertha María liggur eftir og sjúkraţjálfari Fjölnis er á vellinum ađ hlúa ađ henni. Lenti í árekstri viđ Nótt held ég
Eyða Breyta
65. mín Rannveig Bjarnadóttir (FH) Selma Dögg Björgvinsdóttir (FH)

Eyða Breyta
63. mín
Flott varsla hjá Silju! Selma Dögg keyrir upp vinstri kantinn og nćr sendingu inn í teig ţar sem Helena skallar en Silja gerir vel og kemur höndunum á knöttinn
Eyða Breyta
58. mín Aldís Kara Lúđvíksdóttir (FH) Birta Georgsdóttir (FH)
Tvöföld skipting hjá FH
Eyða Breyta
58. mín Birta Stefánsdóttir (FH) Valgerđur Ósk Valsdóttir (FH)

Eyða Breyta
56. mín Katrín Elfa Arnardóttir (Fjölnir) Guđrún Helga Guđfinnsdóttir (Fjölnir)
Fyrsta breyting Palla í leiknum.
Eyða Breyta
54. mín
Guđmundur dómari var í ţessu ađ renna beint á rassinn og hafđi stúkan gaman af. Ţađ fyrsta sem stuđningsmenn Fjölnis geta brosađ yfir í leiknum
Eyða Breyta
52. mín MARK! Birta Georgsdóttir (FH)
Virkilega vel gert hjá Birtu sem fćr boltann upp vinstra megin, hún keyrir inn í teig og klárar laglega framhjá Silju í markinu
Eyða Breyta
49. mín MARK! Margrét Sif Magnúsdóttir (FH)
Ţetta var vont fyrir Fjölni. Sá ađdragandann ekki nógu vel ađ markinu en ţađ kemur allavega sending fyrir sem Nótt og Margrét berjast um. Skotiđ er laflaust en Silja stígur á boltann og hann endar í netinu. Ţá er ţetta endanlega búiđ, ţađ eru engar líkur á ađ Fjölnir sé ađ fara ađ koma til baka úr ţessu
Eyða Breyta
46. mín
Jćja ţá er ţetta aftur fariđ af stađ. Ég vonast til ţess ađ fá fleiri mörk í seinni hálfleik.
FH byrja nú međ boltann
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Guđmundur bćtir engu viđ fyrri hálfleikinn, enda algjör óţarfi ţar sem engar tafir voru á leiknum.
FH-ingar geta fariđ sáttir til búningsklefa en Fjölnir ţurfa ađ eiga drauma seinni hálfleik ef ţćr vilja ná einhverju úr ţessum leik.

Nú er ţađ bara ađ setjast út í sólina og fá sér borgara.
Eyða Breyta
43. mín
FH fćr horn. Ţađ kemur ekkert úr ţví
Eyða Breyta
40. mín MARK! Helena Ósk Hálfdánardóttir (FH)
Ţetta var mjög klaufalegt hjá Fjölni. Silja ver boltann út en Helena fylgir á eftir. Ţađ standa allavega 3 Fjölniskonur á línunni en laflaust skot Helenu fer einhvern veginn yfir línuna.
Eyða Breyta
37. mín
Vel gert hjá Silju í markinu. Helena fćr stungusendingu inn fyrir vörn Fjölnis en Silja er á undan í boltann og sparkar honum langt í burtu
Eyða Breyta
35. mín
Fjölnisstelpur ađeins ađ vakna núna og reyna allavega ađ sćkja
Eyða Breyta
33. mín
Ţćr fá hér annađ horn. Dómarinn var búinn ađ dćma markspyrnu en ađstođardómarinn var ekki sammála.
Ţetta var ágćtis horn. Sá ekki hver átti skallan á markiđ en Aníta kýlir boltann úr teignum en ţá reynir Linda skot en ţađ er hátt hátt yfir
Eyða Breyta
32. mín
Nei heyrđu Fjölnir fćr hér horn. Ţađ skapađist ţó engin hćtta viđ mark FH ţar sem engin leikmađur Fjölnis reyndi viđ boltann
Eyða Breyta
31. mín
Nú ţegar hálftími er liđinn af leiknum hafa Fjölnisstelpur ekki enn gert sig líklegar til ađ minnka muninn. Mikiđ um vondar sendingar og enn verri móttökur
Eyða Breyta
29. mín
Helena Ósk á hér flott skot fyrir utan teig en Silja skutlar sér og kemur höndunum fyrir boltann. Ţá ćtlar Birta ađ ná til boltans og klára dćmiđ en hún er rangstćđ.
Eyða Breyta
26. mín
Fín sókn hjá FH sem endar međ ţví ađ Birta fćr boltann inni í teig, sólar tvo varnarmenn Fjölnis en á svo laflaust skot beint á Silju.
Eyða Breyta
24. mín
FH pressa mjög hátt á vellinum og ţegar Silja tekur markspyrnu stutt ţá ná gestirnir oftar en ekki ađ komast fljótt í boltann. Ţađ er hćttulegt fyrir Fjölniskonur
Eyða Breyta
23. mín
FH fá nú horn hinum megin en ţađ fer jafn illa og síđasta. Fjölnir hreinsa
Eyða Breyta
18. mín
Jćja FH fćr horn. Ţćr taka ţađ stutt og Fjölnir gerir vel međ ađ koma boltanum í burtu
Eyða Breyta
15. mín
Ţađ er lítiđ búiđ ađ gerast eftir mörkin 2. FH stjórna ţó alveg leiknum og nćr Fjölnir varla ţremur sendingum innan liđs
Eyða Breyta
9. mín MARK! Erna Guđrún Magnúsdóttir (FH)
Já sćll. Fjölniskonur sofandi hérna. Erna er ađ dóla sér međ boltann rétt fyrir utan vítateig heimakvenna og ákveđur bara ađ taka skotiđ. Silja reynir ekki einu sinni viđ boltann.
Eyða Breyta
8. mín MARK! Helena Ósk Hálfdánardóttir (FH)
Ţetta tók ekki langan tíma fyrir FH. Helena fćr stungusendingu inn fyrir vörn Fjölnis og klárar snyrtilega framhjá Silju í markinu. Guđrún reyndi meira ađ segja ađ taka hana niđur en ţađ kom ekki ađ sök. Ţćr hefđu líklega fengiđ víti ef hún hefđi ekki náđ skotinu.
Eyða Breyta
3. mín
Birta Georgsdóttir reynir hér skot eftir ađ hafa tekiđ á rás upp vinstri kantinn. Silja Rut á ţó ekki í vandrćđum og kýlir boltann í burtu. Birta búin ađ vera virkilega sprćk í sumar og vonast líklega eftir ađ bćta viđ mörkum hér í kvöld.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fjölnir byrja međ boltann en gefa boltann strax á FH
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá ganga liđin á völlin. Ţetta er alveg ađ hefjast og viđ vonumst ađ sjálfsögđu eftir skemmtilegum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú eru liđin gengin inn til búningsklefa eftir upphitun til ađ stilla saman strengi sína.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja ţá eru byrjunarliđin komin inn! Ţau má sjá hér til hliđanna eins og venjulega.

Palli gerir 5 breytingar á sínu liđi frá síđasta leik. Silja Rut, Bertha María, Lilja Nótt, Guđrún Helga og Aníta Björg koma inn fyrir Hrafnhildi, Rósu, Íris Ósk, Mist og Hjördísi.

Guđni gerir eina breytingu hjá FH en Ingibjörg Rún kemur inn fyrir Andreu Marý.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Birta Georgsdóttir er markahćst FH-inga í deildinni í sumar en Helena Ósk fylgir henni fast á eftir međ 6 stykki. Nótt Jónsdóttir kemur svo nćst međ 5 mörk.

Sara Montoro er markahćst í Fjölnisliđinu međ 6 mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH hefur unniđ ţrjár síđustu innbyrđisviđureignir liđanna, nú síđast í 3. umferđ deildarinnar ţar sem FH sigrađi 2:0.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gengi liđanna hefur veriđ nokkuđ ólíkt á tímabilinu.

FH situr í 2.sćti deildarinnar, ađeins einu stigi frá toppliđinu. Í síđustu fimm leikjum í deildinni hafa FH-ingar sigrađ fjóra og gert eitt jafntefli. Jafntefliđ kom í stórskemmtilegum leik gegn Tindastóli fyrir viku síđan ţar sem liđin gerđu 4-4 jafntefli.

Fjölnir situr í 9. sćti deildarinnar, 11 stigum frá botnsćtinu. Ţađ munar ţó ađeins 3 stigum á 9. sćtinu og 5. sćtinu svo pakkinn í neđri hluta töflunnar er ansi ţéttur. Í síđustu fimm leikjum í deildinni hefur Fjölnir unniđ tvo, tapađ tveimur og gert eitt jafntefli. Síđasti leikur ţeirra í deildinni var 1-1 jafntefli gegn ÍA.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan daginn kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik Fjölnis og FH í Inkasso-deild kvenna

Leikurinn hefst á slaginu 19:15 á Extra-vellinum
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Aníta Dögg Guđmundsdóttir (m)
4. Ingibjörg Rún Óladóttir ('74)
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
7. Erna Guđrún Magnúsdóttir (f)
8. Nótt Jónsdóttir
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir ('65)
14. Valgerđur Ósk Valsdóttir ('58)
18. Maggý Lárentsínusdóttir
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir
20. Eva Núra Abrahamsdóttir ('74)
28. Birta Georgsdóttir ('58)

Varamenn:
1. Ţóra Rún Óladóttir (m)
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
9. Rannveig Bjarnadóttir ('65)
15. Birta Stefánsdóttir ('58)
21. Ţórey Björk Eyţórsdóttir ('74)
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir ('74)

Liðstjórn:
Aldís Kara Lúđvíksdóttir
Guđni Eiríksson (Ţ)
Árni Freyr Guđnason
Björk Björnsdóttir
Bríet Mörk Ómarsdóttir

Gul spjöld:
Ingibjörg Rún Óladóttir ('71)

Rauð spjöld: