Eimskipsvöllurinn
föstudagur 09. ágúst 2019  kl. 17:30
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Alvaro Montejo (Ţór)
Ţróttur R. 1 - 3 Ţór
0-1 Dagur Austmann ('9, sjálfsmark)
1-1 Rafael Victor ('26)
1-2 Alvaro Montejo ('43)
1-3 Sveinn Elías Jónsson ('52)
Hermann Helgi Rúnarsson , Ţór ('87)
Byrjunarlið:
0. Arnar Darri Pétursson
0. Árni Ţór Jakobsson
2. Sindri Scheving
5. Arian Ari Morina ('75)
7. Dađi Bergsson
8. Aron Ţórđur Albertsson
9. Rafael Victor
24. Dagur Austmann
25. Archie Nkumu ('81)
26. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
33. Hafţór Pétursson (f) ('36)

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
6. Birkir Ţór Guđmundsson
10. Rafn Andri Haraldsson ('81)
11. Jasper Van Der Heyden ('75)
14. Lárus Björnsson ('36)
17. Baldur Hannes Stefánsson
21. Róbert Hauksson

Liðstjórn:
Halldór Geir Heiđarsson
Alexander Máni Patriksson
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)
Valgeir Einarsson Mantyla

Gul spjöld:
Archie Nkumu ('16)
Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('45)
Arian Ari Morina ('67)
Aron Ţórđur Albertsson ('77)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
95. mín Leik lokiđ!
Aron Birkir lúđrar boltanum fram og Arnar Ingi flautar af!

Viđtöl og skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
94. mín
Geggjađur sprettur hjá Fannari!

Labbar framhjá Aroni Ţórđ sem virkar búinn á ţví, kemur sér einn gegn Arnari Darra en Arnar ver frábćrlega!
Eyða Breyta
92. mín
Leikurinn hefur róast ţokkalega eftir ţetta rauđa spjald, Ţróttarar ađ reyna ađ brjóta Ţórsara niđur en ekkert gengur upp.
Eyða Breyta
87. mín Rautt spjald: Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )
Úff, Hermann Helgi klaufi hérna og brýtur á Lárusi sem er ađ taka hlaupiđ bakviđ vörnina og fćr réttilega sitt seinna gula spjald.
Eyða Breyta
83. mín
Spyrnan frá Aroni er hreint út sagt ömurleg, hátt yfir mitt markiđ.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )
Hermann brýtur af sér fyrir utan teig Ţórsara og fćr gult spjald.

Aron Ţórđur ćtlar ađ taka ţessa líka.
Eyða Breyta
81. mín Rafn Andri Haraldsson (Ţróttur R.) Archie Nkumu (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
79. mín
Fannar Dađi kemst í fćri!

Boltanum bombađ fyir markiđ og Fannar nćr skoti á markiđ en beint á Arnar Darra.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.)
Aron var međ einhvern kjaft yfir skiptingunni ţví Alvaro var meiddur!
Eyða Breyta
76. mín Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór ) Alvaro Montejo (Ţór )

Eyða Breyta
75. mín Jasper Van Der Heyden (Ţróttur R.) Arian Ari Morina (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
73. mín
VÁ! - Arian hleypur međfram teignum af hćgri kantinum og tekur skotiđ međ vinstri, skallađ rétt framhjá!

Spyrnan frá Aroni ekki spes, yfir allan pakkann.
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Arian Ari Morina (Ţróttur R.)
Arian brýtur groddaralega á Jakobi Snć og neglir boltanum í burtu af pirring ţegar Arnar flautar.

Aukaspyrna á hćttulegum stađ fyrir Jónas Beckham.

RÉTT FRAHMJÁ!
Eyða Breyta
67. mín Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór ) Orri Sigurjónsson (Ţór )

Eyða Breyta
66. mín
Orri Sigurjóns situr á vellinum og sjúkraţjálfarinn kemur inná, vont fyrir Ţór ef ađ hann er meiddur.
Eyða Breyta
65. mín
Ţór fćr enn eitt horniđ.

Dino nćr skalla en hann fer samt í innkast.
Eyða Breyta
62. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
61. mín
Spyrnan flott en skölluđ út, ţar er Siggi Marinó ađ hlađa fótinn en hittir ekki rammann.
Eyða Breyta
60. mín
Hermann Helgi sendir flotta sendingu inn á Aron Elí sem er í fyrirgjafastöđu en Ţróttarar hreinsa í horn.

Jónas spyrnusérfrćđingur tekur sem fyrr.

Tekiđ stutt, sent fyrir og annađ horn.
Eyða Breyta
57. mín
Spyrnan var allt í lagi, yfir vegginn en laust og Aron Birkir löngu mćttur og grípur boltann eftir eitt skopp.
Eyða Breyta
56. mín
Aron Ţórđur krćkir í aukaspyrnu á flottum stađ, fjórir Ţróttarar slást um ađ fá ađ taka en Aron Ţórđur virđist vera frekastur.
Eyða Breyta
55. mín
Núna togar Archie í Rikka TV međan hann er ađ fá boltann eftir innkast, ekkert dćmir Arnar aftur...
Eyða Breyta
52. mín MARK! Sveinn Elías Jónsson (Ţór ), Stođsending: Sigurđur Marinó Kristjánsson
MAAAARK!!!

Ţórsarar eru komnir í 3-1!

Siggi Marinó er međ boltann úti hćgra megin og neglir boltanum fyrir markiđ á skoppinu og Svenni setur löppina í hann og inn!
Eyða Breyta
49. mín
VÁ! - Rafael fćr boltann inná teignum og nćr ađ snúa af sér varnarmann og koma sér í skotiđ en Dino gerir vel í ađ komast fyrir ţađ!

Ţetta var flottur séns fyrir Ţróttara.
Eyða Breyta
48. mín
Siggi Marinó vinnur boltann af Archie og reynir ađ koma sér af stađ en Archie rífur í hann ţangađ til ađ Siggi missir boltann en ekkert dćmir Arnar, á einhvern ósklijanlegan hátt!
Eyða Breyta
46. mín
Ţórsarar koma sér strax í fćri!

Rikki TV leggur boltann inn á teiginn á Svenna sem skýtur yfir...
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er kominn í gang aftur, núna byrjar heimamenn međ boltann!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
+4

Ţróttur fćr horn hérna.

Aron Ţórđur međ spyrnuna sem Hermann skallar frá og Arnar flautar til hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín
Arian brýtur á Jónasi úti vinstra megin núna, hann tekur aftur sjálfur.

Spyrnan ekki spes og Arnar Darri grípur boltann.
Eyða Breyta
45. mín
Jónas ćtlar ađ taka ţessa spyrnu sjálfur.

HEYRĐU - Hann laumar boltanum framhjá veggnum í hlaup hjá Alvaro sem tekur afleitt skot međ vinstri, framhjá markinu! - Ţetta var mjög gott fćri.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Ţróttur R.)
Uss!

Bjarni missir Jónas framhjá sér á miđjum vallarhelming Ţróttara og neglir hann bara niđur aftan frá.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Alvaro Montejo (Ţór ), Stođsending: Jónas Björgvin Sigurbergsson
MAAARK!!!

Viđ hlutum ađ fara ađ fá mark í ţetta, núna kemur Jónas međ sturlađan bolta yfir vörn Ţróttara upp í hćgra horniđ ţar sem rakettan Alvaro Montejo mćtti á fullu gasi og kom sér í gegn og klobbađi Arnar Darra í ţröngu fćri!
Eyða Breyta
42. mín
HVAĐA BULL ER ŢETTA??

Lárus sleppur í gegn hćgra megin og er einn gegn Aron Birki en neglir í slánna!

Slárnar ţurfa sennilega viđgerđ í hálfleik báđu megin...
Eyða Breyta
41. mín
HVAĐ ER AĐ GERAST?

Fćri á báđa bóga hérna...

Núna vinnur Orri Sigurjóns baráttu á miđjunni, laumar boltanum á Rikka TV sem er međ Alvaro međ sér en tekur skotiđ fyrir utan teig í slánna! - Arnar Darri var gjörsamlega frosinn í markinu.
Eyða Breyta
40. mín
Ekkert verđur úr ţessum tveimur hornspyrnum sem heimamenn fengu.
Eyða Breyta
39. mín
VÁ! - ŢETTA VAR VARSLA.

Arian leggur boltann út á Aron Ţórđ sem hamrar á markiđ og Aron Birkir ţarf ađ hafa sig allan viđ ađ verja ţetta í horn.
Eyða Breyta
36. mín Lárus Björnsson (Ţróttur R.) Hafţór Pétursson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
34. mín
Hafţór Péturs er búinn ađ liggja hérna í dágóđa stund og harkar sér útaf.

Ţróttarar virđast ćtla ađ gera skiptingu.
Eyða Breyta
32. mín
VÁ!! - Geggjađ spil hjá Ţórsurum, Jónas laumar boltanum í gegn á Svein Elías sem er kominn einn gegn Arnari en skýtur boltanum beint í hann.

Ţarna verđur Svenni ađ gera betur.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór )
Ţetta er glórulausasta spjald sem ég hef séđ...

Aron Ţórđur brýtur á Sigga Marinó sem dettur en áđur en Arnar nćr ađ flauta sparkar Siggi í boltann til ađ hreinsa og á sama tíma ćtlar Aron ađ rekja boltann af stađ og Aron Ţórđur dettur um boltann ţar sem Siggi sparkađi í hann, gult á Sigga en Ţór á aukaspyrnu!
Eyða Breyta
26. mín MARK! Rafael Victor (Ţróttur R.), Stođsending: Dađi Bergsson
MAAARK!!!

Snyrtilegt međ meiru hjá Ţrótturum, láta boltann ganga vel á milli sín, Árni laumar boltanum ađ teignum á Dađa sem tekur örlitla og góđa snertingu í hlaupiđ hjá Rafael sem er kominn inn á teiginn og klárar fćriđ vel úr ţröngri stöđu.

1-1!
Eyða Breyta
25. mín
Ţórsarar fá horn.

Jónas tekur spyrnuna sem er góđ og Dino nćr skallanum en hann er lauflaus og framhjá.
Eyða Breyta
23. mín
DAUĐAFĆRI!!!

Boltinn kemur frá vinstri kanti Ţórsara og alveg á fjćr yfir Árna í bakverđinum og ţar laumar Rikki TV sér í algjört dauđafćri en hittir ekki markiđ!
Eyða Breyta
20. mín
Ţarna voru Ţróttarar heppnir!

Slćmar sendingar í vörninni hjá Ţrótti og Alvaro sleppur í gegn vinstra megin í ţröngu fćri og setur boltann framhjá...
Eyða Breyta
17. mín
Uss!

Ţróttara spila heim og Alvaro fer í svakalega pressu á Arnar Darra og fer í tćklingu, Arnar Darri bombar boltanum í tćklinguna hjá Alvaro og er stálheppinn ađ boltinn fari ekki inn!
Eyða Breyta
16. mín Gult spjald: Archie Nkumu (Ţróttur R.)
Archie stoppar skyndisókn Ţórsara viđ miđju.
Eyða Breyta
13. mín
Ţróttarar fá horn, Rafael Victor vinnur boltann af Aron Elí og sendir boltann á Aron sem skýtur í varnarmann Ţórs og afturfyrir.

Ţórsarar skalla spyrnuna í annađ horn, og svo annađ horn.

Ţriđja spyrnan er skölluđ í burtu.
Eyða Breyta
9. mín SJÁLFSMARK! Dagur Austmann (Ţróttur R.)
MAAAARK!!!

Alvaro gjörsamlega labbar í gegnum vörn Ţróttara inn á teiginn hćgra megin, skýtur í Hafţór Péturs og Ţórsarar heimta hendi en Alvaro hćttir ekki og neglir boltanum fyrir markiđ úr ţröngri stöđu, ţađan fer boltinn í bakiđ á Degi og inn!

Geggjađ einstaklingsframtak hjá Alvaro.
Eyða Breyta
5. mín
USS!

Sindri Scheving lyftir boltanum inn á teiginn og Aron Ţórđur reynir ađ skalla hann yfir Aron Birki en yfir markiđ fer boltinn.
Eyða Breyta
4. mín
Búiđ er ađ hlúa ađ báđum.

Rikki TV tekur spyrnuna en hún var afleit og framhjá úr góđri stöđu.
Eyða Breyta
2. mín
USS!

Bjarni Páll fer međ sólann groddaralega á móti Alvaro sem er ađ taka boltann á lofti og Alvaro hamrar boltann beint í punginn á Bjarna og báđir liggja eftir ţar sem Alvaro fékk sólann á Bjarna í löppina.

Ţór fćr aukaspyrnu beint fyrir framan teiginn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn!

Ţórsarar byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Húsdýragarđinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin labba út úr Ţróttaraheimilinu á eftir Arnari Inga og ađstođarmönnum hans, ţetta fer ađ byrja!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar munu spila í bleiku gegn rauđum og hvítum Ţrótturum, spurning hvort ţađ sé ekki of líkt fyrir leikmenn?

Verđur fróđlegt ađ sjá allavega...
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin út ađ hita og dómararnir sömuleiđis.

Sólin skín og Eminem hljómar um allan Laugardal, allt í toppmálum ađ mínu mati.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn hér til hliđar.

Nacho er ekki međ hjá Ţór og Jasper er á bekknum hjá Ţrótti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gregg Oliver Ryder er ađ mćta međ Ţórsarana á sinn gamla heimavöll, hann hefur eflaust lítinn húmor fyrir ţví ađ tapa hér í dag ţannig ég reikna međ ţví ađ Ţórsarar komi kraftmiklir til leiks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Anton Freyr Jónsson, Ţórsari #1 spáir sínum mönnum 1-3 sigri.

Persónulega er ég alveg til í 4 mörk og skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţegar ţessi liđ mćttust fyrir norđan í fyrri umferđinni unnu Ţórsarar 2-0.

Ég gćti trúađ ţví ađ viđ fáum skemmtilegan og spennandi leik hér í dag!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru 7 stig sem skilja liđin ađ, en Ţróttarar sitja í 8. sćti međ 21 stig međan Ţórsarar sitja í 2. sćti međ 28 stig.

Ţađ er ágćtlega ţéttur pakki ţarna á milli liđanna og vilji Ţróttarar styrkja stöđu sína ţar ţurfa ţeir ađ vinna, en vilji Ţórsarar reyna ađ slíta sig frá ţessum pakka ţurfa ţeir ađ vinna.

Jafntefli gerir mest lítiđ fyrir bćđi liđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Ţróttara frá Reykjavík og Ţór frá Akureyri.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Aron Elí Sćvarsson
7. Orri Sigurjónsson ('67)
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('62)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
23. Dino Gavric
24. Alvaro Montejo ('76)
27. Rick Ten Voorde
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
6. Ármann Pétur Ćvarsson ('67)
9. Jóhann Helgi Hannesson
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('76)
12. Aron Ingi Rúnarsson
14. Jakob Snćr Árnason ('62)
18. Alexander Ívan Bjarnason

Liðstjórn:
Birkir Hermann Björgvinsson
Kristján Sigurólason
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Perry John James Mclachlan
Ţorsteinn Máni Óskarsson
Guđni Ţór Ragnarsson
Ágúst Ţór Brynjarsson

Gul spjöld:
Sigurđur Marinó Kristjánsson ('29)
Hermann Helgi Rúnarsson ('82)

Rauð spjöld:
Hermann Helgi Rúnarsson ('87)