Víkingsvöllur
sunnudagur 11. ágúst 2019  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 538
Mađur leiksins: Óttar Magnús Karlsson - Víkingur
Víkingur R. 3 - 1 ÍBV
1-0 Óttar Magnús Karlsson ('38)
2-0 Óttar Magnús Karlsson ('75)
2-1 Telmo Castanheira ('77)
3-1 Kwame Quee ('82)
Byrjunarlið:
16. Ţórđur Ingason (m)
0. Kári Árnason
6. Halldór Smári Sigurđsson
7. Erlingur Agnarsson ('66)
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Óttar Magnús Karlsson
11. Dofri Snorrason
21. Guđmundur Andri Tryggvason ('86)
22. Ágúst Eđvald Hlynsson ('88)
24. Davíđ Örn Atlason
77. Kwame Quee

Varamenn:
32. Fran Marmolejo (m)
3. Logi Tómasson
7. James Charles Mack
13. Viktor Örlygur Andrason ('88)
18. Örvar Eggertsson ('86)
23. Nikolaj Hansen
77. Atli Hrafn Andrason ('66)

Liðstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Leifur Auđunsson
Hajrudin Cardaklija
Einar Guđnason (Ţ)
Guđjón Örn Ingólfsson
Ţórir Ingvarsson

Gul spjöld:
Sölvi Ottesen ('74)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
93. mín Leik lokiđ!
Tíundi tapleikur ÍBV í röđ... Úffff...

En hrikalega verđskuldađur og mikilvćgur sigur Víkinga sem eiga nćst undanúrslitaleik gegn Breiđabliki í bikarnum nćsta fimmtudag.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn er ţrjár mínútur.
Eyða Breyta
88. mín Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.) Ágúst Eđvald Hlynsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
86. mín Örvar Eggertsson (Víkingur R.) Guđmundur Andri Tryggvason (Víkingur R.)

Eyða Breyta
83. mín
Áhorfendavaktin: 538.
Eyða Breyta
82. mín MARK! Kwame Quee (Víkingur R.), Stođsending: Atli Hrafn Andrason
VÍKINGAR GERA ÚT UM ŢETTA!!!!

Kwame Quee međ sitt fyrsta mark á heimavelli hamingjunnar. Atli Hrafn sýndi óeigingirni, var sjálfur í hörkufćri en renndi boltanum á Kwame sem var í enn betra fćri.
Eyða Breyta
82. mín
Vó! Gary Martin hársbreidd frá ţví ađ slíta sér leiđ einn í gegn.

Stuttu seinna er Ţórđur Ingason svellkaldur og sólar Gary Martin í eigin vítateig.
Eyða Breyta
81. mín
Óttar Magnús einn í teignum en hittir ekki boltann, á endanum berst knötturinn á Atla Hrafn sem á skot beint á Halldór Pál.
Eyða Breyta
77. mín MARK! Telmo Castanheira (ÍBV)
TELMO!!! EYJAMENN GERA ŢETTA STRAX AĐ LEIK AFTUR!

Eftir hornspyrnu dettur boltinn fyrir Telmo sem klárar međ föstu skoti.

Vonarneisti fyrir Eyjamenn!
Eyða Breyta
75. mín Eyţór Orri Ómarsson (ÍBV) Sindri Björnsson (ÍBV)

Eyða Breyta
75. mín MARK! Óttar Magnús Karlsson (Víkingur R.), Stođsending: Kwame Quee
LOKSINS LOKSINS FYRIR VÍKINGA!!!

Ţarna kom markiđ. Óttar Magnús skorar sitt annađ mark eftir frábćra sókn.

Kwame Quee gaf boltann fyrir og Óttar eins og gammur í teignum og klárađi dćmiđ.
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Sölvi Ottesen (Víkingur R.)
Fyrir brot.
Eyða Breyta
73. mín
NAUJJJJ!!!! Óvćnt hćtta upp viđ mark Víkings!

Breki međ skalla eftir hornspyrnu og svo myndast tilviljanakenndur darrađadans í teignum. Ţessi bolti hefđi getađ dottiđ.
Eyða Breyta
68. mín

Eyða Breyta
67. mín
Sölvi Geir skallar rétt framhjá fjćrstönginni eftir hornspyrnu.
Eyða Breyta
66. mín Atli Hrafn Andrason (Víkingur R.) Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Matt Garner (ÍBV)
Straujađi Kwame viđ hornfánann.
Eyða Breyta
64. mín Breki Ómarsson (ÍBV) Felix Örn Friđriksson (ÍBV)

Eyða Breyta
63. mín
Ágúst Eđvald Hlynsson međ hörku fyrirgjöf en Kwame skallar framhjá!

Hlýtur ađ detta inn annađ mark frá Víkingi bráđum.
Eyða Breyta
61. mín
Víkingar ROSA nálćgt ţví ađ tvöfalda forystuna.

Guđmundur Andri međ skot í hliđarnetiđ eftir sendingu frá Kwame. Víkingar miklu mun líklegri til ađ bćta viđ en Eyjamenn ađ jafna leikinn.
Eyða Breyta
59. mín
Víkingar sigrast á rangstöđugildru Eyjamanna og Kwame Quee geysist ađ markinu! Vantar gćđi í skotiđ frá honum og Halldór Páll nćr ađ verja.
Eyða Breyta
56. mín
Telmo međ ágćtis skot. Framhjá. Hinumegin fćr Guđmundur Andri svo flott fćri sem ekki nýtist.
Eyða Breyta
53. mín
Grindavík er í fallsćti eins og stađan er núna. Grindvíkingar eiga leik gegn Fylki í Árbćnum annađ kvöld.
Eyða Breyta
52. mín
Jonathan Franks međ skottilraun en auđvelt verk fyrir Ţórđ handsama boltann eftir kraftlaust skotiđ.
Eyða Breyta
51. mín
Dofri Snorrason međ flotta marktilraun! Rétt framhjá.
Eyða Breyta
49. mín
Kwame Quee fellur í teignum og Víkingar kalla eftir vítaspyrnu. Virtust hafa nokkuđ til síns máls en Pétur dćmir ekkert.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn
Eyða Breyta
46. mín Óskar Elías Zoega Óskarsson (ÍBV) Sigurđur Arnar Magnússon (ÍBV)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Eyjamenn geta veriđ sáttir međ ađ vera ađeins einu marki undir. Möguleiki á ađ snúa hlutunum viđ.

Víkingar átt nokkra vel hćttulega möguleika. Sölvi Geir átti t.d. hörkuskallafćri seint í fyrri hálfleiknum en framhjá fór boltinn.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Sigurđur Arnar Magnússon (ÍBV)
Hann er međ gula spjaldiđ međ sér! Sigurđur brýtur á Ágústi rétt fyrir utan teig.

Áhorfendur Víkings kölluđu eftir öđrum lit ţarna. Ţetta var vel appelsínugult.
Eyða Breyta
43. mín
Ég gjörsamlega skil ekki hvernig enginn úr ÍBV er kominn međ gult spjald. Hafa veriđ nokkur augljós tilefni fyrir Pétur ađ lyfta spjaldinu en Eyjamenn veriđ heppnir.
Eyða Breyta
38. mín MARK! Óttar Magnús Karlsson (Víkingur R.)
SÁ SMURĐI KNÖTTINN!!!! BEINT ÚR AUKASPYRNU!

Víkingar ná verđskuldađ forystunni. Telmo Castanheira braut klunnalega af sér fyrir utan teig og dćmd aukaspyrna.

Óttar tók spyrnuna og hitti boltann glćsilega. Geggjađ mark.
Eyða Breyta
35. mín
Víkingar ađ eiga eina verstu aukaspyrnu sumarsins. Fengu aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Ćtluđu ađ koma međ einhverja svaka sendingaútfćrslu en ţađ rann kjánalega í sandinn.
Eyða Breyta
29. mín
DAUĐAFĆRI!!!! VÁÁÁÁ!!!!! Óttar Magnús međ hćlsendingu á Kwame sem skaut, Halldór Páll varđi en hélt ekki boltanum.

Boltinn datt á Guđmund Andra sem var í DAUĐAFĆRI en hitti boltann herfilega. Skotiđ fór framhjá.

Ţarna átti GAT ađ koma Vikes yfir!
Eyða Breyta
27. mín
Guđmundur Andri međ skot, boltinn af varnarmanni og í hornspyrnu...
Eyða Breyta
25. mín
Guđmundur Andri rúllar boltanum á Óttar Magnús sem á skot á vítateigslínunni en boltinn beint á Halldór Pál í marki ÍBV.
Eyða Breyta
21. mín
Víđir Ţorvarđarson međ skot viđ vítateigsendann hćgra megin en talsvert frá ţví ađ fara á rammann.
Eyða Breyta
16. mín
Kwame Quee í rosalegu fćri!!! Alltof lengi ađ taka ákvörđun og Oran Jackson nćr ađ komast fyrir skotiđ.

Ţarna átti Kwame ađ gera miklu betur.

Víkingar međ talsverđa yfirburđi og veriđ 67% leiktímans međ knöttinn.
Eyða Breyta
13. mín
Guđmundur Andri Tryggvason nćr ađ koma sér í ágćtis fćri en skotiđ beint á Halldór Pál!
Eyða Breyta
10. mín
Lúmskt skot!!! Ţarna létu gestirnir ađ sér kveđa. Gary Martin međ skot sem siglir rétt framhjá fjćrstönginni. Lífleg byrjun ţó fyrsta markiđ sé ekki komiđ.
Eyða Breyta
7. mín
Kári er ađ spila sem djúpur á miđju hjá Víkingi eins og gefiđ var út fyrir leik.
Eyða Breyta
6. mín
ÓTTAR MAGNÚS!!! Hörkufćri í teignum en nćr ekki ađ hitta rammann. Mark frá Víkingi liggur í loftinu strax í byrjun.
Eyða Breyta
5. mín
Víkingar eru í fallsćti eins og stađan er núna ţví KA er yfir gegn Stjörnunni.
Eyða Breyta
3. mín
Kwame Quee á sendingu fyrir! Hćtta á ferđum og Eyjamenn bjarga í horn!

SLÁIN! Sölvi skallar í slá eftir hornspyrnuna. Víkingar setja tóninn strax í upphafi.
Eyða Breyta
2. mín
Gleymdi ađ fá fréttamannastúkuna til ađ spá! Reddum ţví núna!

Jóhann Leeds, Mbl.is: Sjokkerandi 0-2. Sigur ÍBV.

Gabríel, Vísir: 1-1 jafntefli.

Ég: 4-0.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Víkingar hófu leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Júlíus Magnússon er enn á meiđslalistanum hjá Víkingum. Ţessi eđaldrengur og flotti fótboltamađur er búinn ađ koma sér fyrir í stúkunni. Víkingar hafa saknađ hans af miđsvćđinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég held ađ Víkingar vinni keppnina um besta vallarborgarann... fjölmiđlamenn eru vel nćrđir og leikmenn hafa lokiđ upphitun. Rosa stutt í leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Miđađ viđ taktíska uppstillingu samfélagsmiđla Víkings verđur Kári Árnason djúpur á miđjunni í dag. Bíđum og sjáum hvađ verđur...

Ţađ vantađi allavega talsvert jafnvćgi á miđjuna hjá Víkingum í síđasta leik ţar sem Arnar Gunnlaugs fyllti liđiđ af sóknarsinnuđum leikmönnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru mćtt.

Halldór Smári Sigurđsson kemur inn í byrjunarliđiđ og Nikolaj Hansen dettur út úr Víkingsliđinu.

Róbert Aron Eysteinsson og Breki Ómarsson fara á bekkinn hjá ÍBV en Jonathan Franks og Priestley Griffiths koma inn í stađ ţeirra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Arnar Gunnlaugsson, ţjálfari Víkings, talađi hreint út eftir síđasta leik. Eins hreint og hćgt er. Ef ţú ert ekki búinn ađ horfa á ţađ magnađa viđtal ţá er hćgt ađ finna ţađ hérna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingur tapađi fyrir Stjörnunni í síđustu umferđ, 2-1 fóru leikar en Óttar Magnús Karlsson skorađi mark Víkings. Óttar kemur međ meira bit í sóknarleik Víkinga, eitthvađ sem ţeim hefur sárlega vantađ. Ég hlakka mikiđ til ađ sjá ţennan hćfileikaríka sóknarmann í dag.

Getur liđ međ Sölva og Kára í vörninni og Óttar Magnús í fremstu víglínu falliđ úr ţessari deild? Ég trúi ekki öđru en ađ svariđ sé nei... en mađur veit aldrei.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍBV er međ lélegasta liđ deildarinnar og í Eyjum eru menn ţegar farnir ađ undirbúa Inkasso-deildina á nćsta ári. Liđiđ hefur ekkert náđ ađ rétta úr kútnum ţrátt fyrir ţjálfaraskipti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingar eru međ 16 stig og eru ađeins markatölunni frá ţví ađ vera í fallsćti. Liđiđ hefur fengiđ hrós fyrir skemmtanagildi en stigasöfnunin hefur ekki veriđ eftir vćntingum. Ţađ stefnir í svađalega fallbaráttu og ljóst ađ liđ gćti fariđ niđur međ metfjölda stiga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og gleđilegan daginn og veriđ velkomin međ okkur í beina textalýsingu frá Víkingur - ÍBV í 16. umferđ Pepsi Max-deildarinnar. Lögregluvarđstjórinn Pétur Guđmundsson flautar til leiks á heimavelli hamingjunnar klukkan 16:00.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
2. Sigurđur Arnar Magnússon ('46)
3. Felix Örn Friđriksson ('64)
3. Matt Garner
6. Sindri Björnsson ('75)
8. Telmo Castanheira
8. Priestley Griffiths
10. Gary Martin
11. Víđir Ţorvarđarson
18. Oran Jackson
77. Jonathan Franks

Varamenn:
93. Rafael Veloso (m)
9. Breki Ómarsson ('64)
12. Eyţór Orri Ómarsson ('75)
17. Jonathan Glenn
23. Róbert Aron Eysteinsson
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('46)
92. Diogo Coelho

Liðstjórn:
Andri Ólafsson (Ţ)
Ian David Jeffs
Jóhann Sveinn Sveinsson
Björgvin Eyjólfsson

Gul spjöld:
Sigurđur Arnar Magnússon ('44)
Matt Garner ('65)

Rauð spjöld: