Greifavöllurinn
sunnudagur 11. ágúst 2019  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: 5° hiti, norđanvindur og rigning. Ţetta er ekki sambastemning.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 244
Mađur leiksins: Hallgrímur Mar Steingrímsson
KA 4 - 2 Stjarnan
0-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('6, misnotađ víti)
1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('6)
2-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('14)
2-1 Ţorsteinn Már Ragnarsson ('18)
Daníel Laxdal , Stjarnan ('44)
3-1 Torfi Tímoteus Gunnarsson ('50)
3-2 Ţorsteinn Már Ragnarsson ('64)
4-2 Elfar Árni Ađalsteinsson ('68)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
0. Elfar Árni Ađalsteinsson
3. Callum George Williams
5. Ívar Örn Árnason
7. Almarr Ormarsson (f)
8. Iosu Villar
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('46)
14. Andri Fannar Stefánsson ('85)
21. David Cuerva ('60)
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson

Varamenn:
1. Yankuba Colley (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson
16. Brynjar Ingi Bjarnason ('85)
17. Ýmir Már Geirsson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('46)
28. Sćţór Olgeirsson
29. Alexander Groven
77. Bjarni Ađalsteinsson ('60)

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Halldór Hermann Jónsson
Hallgrímur Jónasson
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Pétur Heiđar Kristjánsson
Halldór Jón Sigurđsson

Gul spjöld:
Ásgeir Sigurgeirsson ('35)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
93. mín Leik lokiđ!
Ívar Orri flautar til leiksloka! Ćvintýralegum leik lokiđ ţar sem ađ heimamenn í KA sigra Stjörnuna međ fjórum mörkum gegn tveimur. Róđur Stjörnunnar ţyngdist talsvert ţegar ađ Daníel Laxdal fékk rautt spjald rétt fyrir hálfleiksflautiđ og ţeir náđu ekki ađ brúa ţađ bil sem ađ KA sköpuđu ţegar Torfi Tímóteus kom KA í 3-1. Ţetta eru lífsnauđsynleg stig í bankann fyrir Akureyringa sem hoppa, allavega tímabundiđ, upp fyrir Grindavík. Stjörnumenn fara tómhentir heim og eiga ansi erfitt og krefjandi prógramm framundan. Takk fyrir mig.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn er tvćr mínútur. Ţetta er svo gott sem komiđ hjá KA mönnum.
Eyða Breyta
88. mín
Stjörnumenn reyna hvađ ţeir geta ađ skapa sér eitthvađ markvert. Tíminn og liđsfjöldinn vinnur ekki međ ţeim, en ţeir gefast ekki upp. Ţeir reyna ađ finna Hilmar Árna í lappir í hvert einasta skipti.
Eyða Breyta
85. mín Brynjar Ingi Bjarnason (KA) Andri Fannar Stefánsson (KA)
Brynjar kemur inn fyrir Andra Fannar. Andri hefur átt flottan leik í hćgri bakverđinum hjá KA.
Eyða Breyta
84. mín
Aukaspyrnan er laus og beint á Guđjón.
Eyða Breyta
83. mín
Bjarni Ađalsteinsson vinnur, af miklu harđfylgi, aukaspyrnu rétt fyrir utan teig Stjörnunnar. Ţetta er fullkomiđ fćri fyrir spyrnumann eins og Hallgrím.
Eyða Breyta
81. mín
Mikill darrađadans í vítateig Stjörnunnar. Elfar Árni kemst inní vítateig og sendir hann yfir á fjćr á Hallgrím Mar, hann nćr ekki ađ koma sér í skotfćri og rennir honum á Bjarna sem á ekki alveg nógu gott skot á markiđ. Stjarnan ná svo ađ drösla boltanum í burtu. KA menn miklu líklegri ţessa stundina!
Eyða Breyta
79. mín
Hallgrímur Mar er svo góđur í fótbolta! Hann rennur ţegar hann tekur á móti boltanum rétt fyrir utan vítateig Stjörnunnar, en leikur af fingrum fram og kemur boltanum á Elfar Árna međ hćlspyrnu. Elfar á ágćtt skot sem ađ Guđjón ver vel í markinu, en boltinn dettur fyrir Nökkva sem ađ rennir sér í hann en nćr ekki ađ stýra honum á markiđ.
Eyða Breyta
77. mín
Nökkvi í góđu fćri!! Hallgrímur Mar á enn eina fyrirgjöfina, í ţetta sinn á fjćr á Nökkva en hann mokar boltanum hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
76. mín
Nökkvi og Elfar Árni eiga gott samspil sem endar međ ţví ađ Elfar kemst í gott fćri inní vítateig Stjörnunnar, en laust skot hans endar beint í fanginu á Guđjóni.
Eyða Breyta
73. mín
Elfar Árni međ skalla rétt framhjá markinu! Hallgrímur Mar tók góđa aukaspyrnu um miđjan vallarhelming Stjörnunnar inná teig og Elfar stýrđi boltanum rétt framhjá stönginni.
Eyða Breyta
68. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (KA), Stođsending: Andri Fannar Stefánsson
ELFAR ÁRNI MEĐ FRÁBĆRT MARK!!! Andri Fannar setur boltann bara upp hćgri kantinn, en Rauschenberg missir boltann framhjá sér og Guđjón Orri var ađeins of framarlega, svo ađ Húsvíkingurinn sá ţann kostinn vćnstan ađ lyfta honum bara yfir markmanninn. Ţađ gekk svona líka gríđarlega vel! 4-2!
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Eyjólfur Héđinsson (Stjarnan)
Fyrir brot á Callum. Uppsafnađ hjá Eyjólfi.
Eyða Breyta
64. mín MARK! Ţorsteinn Már Ragnarsson (Stjarnan)
STJARNAN MINNKAR MUNINN!!! Hilmar Árni tekur aukaspyrnu viđ miđju og kemur boltanum inná teig. Ţar er boltanum flikkađ áfram, ég sá ţví miđur ekki hver ţađ var og Ţorsteinn var mćttur til ţess ađ ýta boltanum á lofti yfir línuna! 3-2!
Eyða Breyta
61. mín
Elfar Árni á ágćtis skot rétt fyrir utan teig, sem fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
60. mín Bjarni Ađalsteinsson (KA) David Cuerva (KA)
Bjarni leysir David Cuerva af hólmi, sem átti fínan leik.
Eyða Breyta
60. mín Guđjón Baldvinsson (Stjarnan) Alex Ţór Hauksson (Stjarnan)
Síđasta skipting Stjörnumanna. Guđjón freistar ţess ađ vera vítamínsprauta fyrir sóknarleik ţeirra.
Eyða Breyta
57. mín
KA menn virđast líklegri til ţess ađ bćta viđ mörkum og fá hér enn eina hornspyrnuna... og ađra...
Eyða Breyta
53. mín
KA menn komast í skyndisókn. Hallgrímur Mar brunar upp vinstri kantinn og skiptir honum yfir á Andra Fannar. Andri á flotta fyrirgjöf sem ađ Stjörnumenn setja aftur fyrir í horn.
Eyða Breyta
50. mín MARK! Torfi Tímoteus Gunnarsson (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
KA MENN ENDURHEIMTA TVEGGJA MARKA FORYSTU!!! Hallgrímur Mar á frábćra in-swing hornspyrnu sem ađ Torfi rétt rekur hausinn í, en hann stýrir honum listavel í markiđ framhjá Guđjóni.
Eyða Breyta
48. mín
Hallgrímur á fyrirgjöf sem ađ Elís Rafn hittir skelfilega ţegar hann ćtlar ađ hreinsa og KA fćr hornspyrnu...
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er hafinn ađ nýju!
Eyða Breyta
46. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Nökkvi kemur inn fyrir vankađan Ásgeir. Vonandi jafnar hann sig sem fyrst.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
+5 Vćgast sagt athyglisverđum fyrri hálfleik lokiđ! Viđ fengum misnotađ víti, ţrjú mörk og rautt spjald. Völlurinn hefur leikiđ risastórt hlutverk í ţví hvernig ţessi leikur hefur spilast og á eftir ađ halda ţví áfram. Ég er allavega spenntur ađ sjá hvernig liđin tćkla ţennan síđari hálfleik!
Eyða Breyta
45. mín
+3 Ásgeir Sigurgeirsson steinliggur inní vítateig KA eftir aukaspyrnu Stjörnunnar. Kristijan Jajalo kom í úthlaup og reyndi ađ kýla boltann frá og Ásgeir virtist lenda á milli Jajalo og leikmanns Stjörnunnar. Leikmenn KA kröfđust ţess samstundis ađ sjúkraţjálfari kćmi inná, ţar sem ađ Ásgeir leit út fyrir ađ vera steinrotađur. Ţađ verđur ađ teljast ólíklegt ađ hann haldi leik hér áfram.
Eyða Breyta
44. mín Rautt spjald: Daníel Laxdal (Stjarnan)
Daníel Laxdal fćr reisupassann!!! Hann er alltof seinn í Almarr og fćr seinna gula spjaldiđ sitt.
Eyða Breyta
43. mín
Ásgeir aftur í ágćtu fćri! Hallgrímur Mar á aukaspyrnu útá kanti sem ađ Guđjón Orri kýlir en boltinn fer beint á hausinn á Ásgeiri sem nćr ekki ađ stýra boltanum í opiđ markiđ.
Eyða Breyta
42. mín
Ásgeir í frábćru fćri! Ívar Örn skallar boltann til Hallgríms sem ţrćđir boltann međ hćlnum á Ásgeir, sem ađ kemur sér í flott skotfćri rétt fyrir utan teig og neglir honum langt yfir.
Eyða Breyta
38. mín Guđjón Orri Sigurjónsson (Stjarnan) Haraldur Björnsson (Stjarnan)
Haraldur getur ekki haldiđ leik áfram og Guđjón leysir hann af hólmi. Ásgeir fer til Haralds og biđur hann afsökunar og hann tekur ţá afsökunarbeiđni góđa og gilda.
Eyða Breyta
37. mín
Ásgeir er stađinn upp en enn er veriđ ađ hlúa ađ Haraldi. Vonandi getur hann haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Daníel Laxdal missir boltann of langt frá sér og Ásgeir Sigurgeirsson rćđst á boltann. Fyrsta snertingin er alltof ţung og hann missir boltann til Haralds sem ađ handsamar hann. Ţeir lenda svo í samstuđi og liggja báđir eftir. Ívar Orri metur ţađ sem svo ađ Ásgeir hafi veriđ full seinn og gefur honum gult spjald.
Eyða Breyta
33. mín
Elfar Árni og Rauschenberg í kapphlaupi sem endar međ ţví ađ Elfar brýtur af sér, en Haraldur Björnsson verđur einhverra hluta vegna brjálađur yfir atburđarrásinni í smástund. En ákveđur svo bara ađ halda áfram. Fínt hjá honum.
Eyða Breyta
29. mín
DAAAUĐAFĆRI!! Stjarnan vilja fá vítaspyrnu ţegar ađ misheppnuđ hreinsun Callum Williams virtist lenda uppí hendinni á honum. En boltinn datt fyrir Ţorstein Má sem ađ skaut í varnarmann og aftur fyrir. Stjörnumenn umkringja svo Ívar Orra en hann segir ađ ţetta hafi ekki veriđ víti. Áfram gakk!
Eyða Breyta
25. mín
Fyrstu 20 mínúturnar í ţessum leik voru manískar, en ţetta hefur ađeins róast núna. Stjarnan er mun meira međ boltann á međan KA liđiđ liggur neđar og reyna ađ sćkja hratt. Ţeir virka ógnandi í skyndisóknum og Stjörnumenn eru varir um sig.
Eyða Breyta
20. mín Elís Rafn Björnsson (Stjarnan) Jóhann Laxdal (Stjarnan)
Elís Rafn kemur inn fyrir Jóhann Laxdal, sem er meiddur.
Eyða Breyta
18. mín MARK! Ţorsteinn Már Ragnarsson (Stjarnan), Stođsending: Baldur Sigurđsson
ŢETTA ER FLJÓTT AĐ BREYTAST!! Baldur Sigurđsson rennir boltanum í gegnum miđja vörnina á Ţorstein Má, sem ađ er einn á móti Jajalo og gerir engin mistök ţegar hann lyftir boltanum yfir hann! 2-1!
Eyða Breyta
17. mín
Elfar Árni nálćgt ţví ađ setja ţriđja mark KA! Hallgrímur Mar á frábćra fyrirgjöf sem ađ Elfar nćr ekki til.
Eyða Breyta
14. mín MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA), Stođsending: David Cuerva
KA ERU KOMNIR Í 2-0!!! Laus sending aftur á Harald Björnsson verđur til ţess ađ David Cuerva kemst inní sendinguna og einn í gegn. Hann sýnir óeigingirni og leggur hann til hliđar á Hallgrím sem ađ rennir honum í opiđ markiđ. Draumabyrjun hjá KA!
Eyða Breyta
13. mín
Iosu Villar rennir sér í Ţorstein Má og Stjörnumenn fá aukaspyrnu viđ vítateigshorniđ hjá KA. Góđur stađur fyrir Hilmar til ađ koma góđri fyrirgjöf á pönnuna á einhverjum.
Eyða Breyta
11. mín
Enn fá Stjörnumenn horn og í ţetta sinn ratar hornspyrna Hilmars á hausinn á Daníel Laxdal en hann sneiđir boltann langt framhjá.
Eyða Breyta
8. mín
Stjörnumenn hyggjast svara ţessu strax og fá horn sem Hilmar tekur, en Hallgrímur Mar kemur boltanum frá. En Stjarnan fćr ađra hornspyrnu jafnóđum. Fáum viđ strax jöfnunarmark? Svariđ er nei!
Eyða Breyta
6. mín MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
KA ERU KOMNIR YFIR!!! Haraldur ver víti Hallgríms, en Hallgrímur er fyrstur á boltann og tređur boltanum inn! 1-0 KA!
Eyða Breyta
6. mín Misnotađ víti Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)

Eyða Breyta
5. mín Gult spjald: Daníel Laxdal (Stjarnan)

Eyða Breyta
5. mín
KA FĆR VÍTASPYRNU!!! Elfar Árni Ađalsteinsson vinnur boltann af Daníel Laxdal og brunar inní teiginn. Daníel ýtir á bakiđ á honum og víti dćmt. Mér sýndist ţetta hárrétt hjá Ívari Orra.
Eyða Breyta
3. mín
Völlurinn er ţađ blautur ađ boltinn hćgir á sér ţegar leikmenn reyna ađ rekja hann áfram. Ţetta eru ekki frábćrar ađstćđur til knattspyrnuiđkunar.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Hilmar Árni Halldórsson kemur okkur af stađ í "blíđunni" á Greifavelli!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ekkert lát er á rigningunni og vindinum. Völlurinn er sleipur og vatniđ spýtist í allar áttir ţegar ađ leikmenn og dómarar ţramma og hlaupa um völlinn. Ţetta gćti orđiđ skrautlegt á köflum ef ađ ekki verđur skrúfađ fyrir regniđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ viđrar ekki vel á Akureyri, ţegar ţetta er skrifađ í hádeginu. Sterkur norđanvindur og rigning. Samkvćmt veđurspá ćtti ađ stytta upp seinni partinn, en norđanáttin fćr ađ fylgja okkur út daginn býst ég viđ! Ţađ er svosem ekkert sem ađ fílhraustir leikmennirnir ráđa ekki viđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mikiđ hefur veriđ ritađ og rćtt um miđverđi KA sem hafa átt mjög erfitt međ ađ haldast heilir í gegnum mótiđ. Ţađ getur reynst dýrt fyrir Óla Stefán Flóventsson, ţjálfara KA ađ ţurfa ađ splćsa í eina og jafnvel tvćr varnarskiptingar í hverjum einasta leik. Ađ sama skapi er hćgt ađ setja spurningarmerki viđ ţá ákvörđun Óla Stefáns ađ spila međ ţrjá miđverđi, ţegar ađ ástandiđ er ţannig. Callum Williams sem var valinn leikmađur ársins hjá KA í fyrra hefur t.a.m ekki spilađ síđustu fimm leiki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ líta á ţennan leik sem nauđsynleg ţrjú stig, af fyrrgreindum ástćđum. KA-menn eru líklega fegnir ađ fá leik svona fljótlega eftir ţessa útreiđ gegn Blikum, ţar sem ađ ţeir sáu aldrei til sólar. Garđbćingar vita sem er ađ Valsarar eru tilbúnir ađ grípa gćsina glóđvolga ef ađ hún býđst og ţurfa ţví ađ vera á tánum í dag, minnugir ţess ađ ţeir töpuđu fyrri leik ţessara liđa. Ţar fóru KA međ 2-0 sigur af hólmi en ţá skoruđu Ólafur Aron Pétursson og Elfar Árni Ađalsteinsson mörk KA međ 5 mínútna millibili í upphafi síđari hálfleiks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA er sem stendur í 11. sćti deildarinnar međ 16 stig, rétt eins og Víkingur R. sem eru sćti fyrir ofan ţá. Norđanmenn fengu skell í síđasta leik ţegar ţeir töpuđu sannfćrandi 4-0 fyrir Breiđabliki í miđri viku. Stjarnan vann aftur á móti 2-1 heimasigur gegn Víkingum og sitja í 3. sćti deildarinnar, međ 23 stig og eru einu stigi á undan Valsmönnum en tveimur stigum á eftir Blikum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
16. umferđin fer af stađ í dag og hefst ţví síđasti ţriđjungur mótsins. Línur eru farnar ađ skýrast verulega á toppi og botni deildarinnar, ţar sem ađ ÍBV munu vafalaust reka lestina og Vesturbćjarstórveldiđ KR eru međ pálmann í höndunum á toppi deildarinnar. Óljósara er hvađa liđ fylgir Eyjamönnum niđur og hvađa liđ fara međ KR í Evrópukeppnirnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn! Hér fer fram textalýsing á leik KA og Stjörnunnar í Pepsi Max karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m) ('38)
0. Eyjólfur Héđinsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal ('20)
8. Baldur Sigurđsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiđar Ćgisson
19. Martin Rauschenberg
29. Alex Ţór Hauksson (f) ('60)

Varamenn:
23. Guđjón Orri Sigurjónsson (m) ('38)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
6. Ţorri Geir Rúnarsson
7. Guđjón Baldvinsson ('60)
14. Nimo Gribenco
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson
21. Elís Rafn Björnsson ('20)
22. Guđmundur Steinn Hafsteinsson

Liðstjórn:
Halldór Svavar Sigurđsson
Fjalar Ţorgeirsson
Andri Freyr Hafsteinsson
Veigar Páll Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Davíđ Sćvarsson

Gul spjöld:
Daníel Laxdal ('5)
Eyjólfur Héđinsson ('65)

Rauð spjöld:
Daníel Laxdal ('44)