Leiknisvöllur
föstudagur 16. ágúst 2019  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Blíđa í Breiđholti
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Ernir Bjarnason - Leiknir
Leiknir R. 2 - 1 Ţróttur R.
1-0 Gyrđir Hrafn Guđbrandsson ('11)
1-1 Lárus Björnsson ('67)
2-1 Ernir Bjarnason ('89)
Myndir: Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
1. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Ósvald Jarl Traustason
2. Nacho Heras
4. Bjarki Ađalsteinsson
6. Ernir Bjarnason
7. Stefán Árni Geirsson
9. Sólon Breki Leifsson ('92)
10. Ingólfur Sigurđsson ('92)
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
20. Hjalti Sigurđsson
24. Daníel Finns Matthíasson ('63)

Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurđsson (m)
10. Sćvar Atli Magnússon
14. Birkir Björnsson ('92)
15. Kristján Páll Jónsson ('63)
26. Viktor Marel Kjćrnested ('92)
27. Shkelzen Veseli
80. Róbert Vattnes Mbah Nto

Liðstjórn:
Elías Guđni Guđnason
Diljá Guđmundardóttir
Valur Gunnarsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Ernir Bjarnason ('86)

Rauð spjöld:


@elvargeir Elvar Geir Magnússon
95. mín Leik lokiđ!
Lögregluvarđstjórinn flautar af!

Leiknismenn eru tveimur stigum frá öđru sćti, Ţróttarar í áttunda sćti.
Eyða Breyta
94. mín
Leiknismenn fá hornspyrnu. Ţetta er ađ renna út.
Eyða Breyta
92. mín Birkir Björnsson (Leiknir R.) Ingólfur Sigurđsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
92. mín Viktor Marel Kjćrnested (Leiknir R.) Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
90. mín
Ţróttarar gera hér tilkall til vítaspyrnu! Rafael Victor fellur í teignum en ekkert dćmt!
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn er ađ minnsta kosti 5 mínútur.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Ernir Bjarnason (Leiknir R.), Stođsending: Kristján Páll Jónsson
Frábćrlega gert hjá Erni! Vinnur boltann, sendir út til hćgri á Kristján Pál.

Kristján međ fyrirgjöfina og Ernir klárar glćsilega í fyrsta! Stýrir boltanum í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
88. mín
Ingólfur Sigurđsson međ skot en hitti boltann herfilega. Langt framhjá.
Eyða Breyta
87. mín
Rafn Andri međ skot úr aukaspyrnu fyrir Ţrótt en beint á Eyjólf í markinu.
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Ernir Bjarnason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
85. mín
Hćttuleg skyndisókn hjá Ţrótti! Rafael Victor međ skotiđ en beint á Eyjólf.
Eyða Breyta
82. mín Baldur Hannes Stefánsson (Ţróttur R.) Lárus Björnsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
81. mín
Leiknismenn mikiđ mun líklegri. Bjarki Ađalsteins međ skalla eftir horn en kraftlítiđ og Arnar Darri á ekki í vandrćđum međ ţetta.
Eyða Breyta
79. mín
DAAAUUUĐAFĆRI!!! Ingólfur Sigurđsson. Stefán laumađi boltanum á hann en Ingó var lengi ađ klára ţetta, tók á endanum skotiđ og Arnar Darri varđi.
Eyða Breyta
76. mín
Sóólooon.... Arnar Darri ver vel. Fínasta aukaspyrna.
Eyða Breyta
75. mín
Stefán Árni ógnandi... brotiđ á honum rétt fyrir utan teig. Skotfćri.
Eyða Breyta
74. mín
Leiknismenn ógna mikiđ ţessa stundina. Kristján Páll í hörkufćri en skýtur framhjá. Ţróttarar fara í sókn og Aron Ţórđur á skot fyrir utan teig, vel yfir.
Eyða Breyta
73. mín
Sólon Breki skorar fyrir Leikni en dćmd rangstađa! Vá ţetta var verulega tćpt!
Eyða Breyta
70. mín Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.) Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
69. mín
Rétt fyrir mark Ţróttar fékk Sólon Breki dauđafćri en tók ranga ákvörđun. Eftir fylgdi ţung sókn Leiknismanna sem ţeir nýttu ekki.
Eyða Breyta
67. mín MARK! Lárus Björnsson (Ţróttur R.), Stođsending: Rafael Victor
Frábćrlega gert hjá Lárusi og Ţróttarar jafna!

Victor međ sendingu á Lárus sem hristir Bjarka Ađalsteinsson frá sér og klárar smekklega međ skoti međfram jörđinni í horniđ.
Eyða Breyta
66. mín
Sólon kemst í fćri og reynir ađ lauma boltanum framhjá Arnari Darra en of laust skot.
Eyða Breyta
63. mín Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.) Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)
Daníel hefur veriđ stórgóđur í kvöld. Vont fyrir Leiknismenn ađ missa hann af velli. En inn kemur reynsluboltinn Kristján Páll.

Hjalti fćrist á miđjuna eftir ţessa skiptingu.
Eyða Breyta
62. mín
Daníel Finns lá eftir, fékk hnéđ á Sindra Scheving í andlitiđ. Algjör óheppni. Daníel fćr ađhlynningu og virđist ţurfa skiptingu.
Eyða Breyta
60. mín
Lárus Björnsson fellur fyrir utan teig Leiknismanna en ekkert dćmt. Ţórhallur Siggeirsson ţjálfari Ţróttar er ekki sáttur viđ lögregluvarđstjórann međ flautuna.
Eyða Breyta
55. mín
Darrađadans viđ vítateigsendann hjá Leikni! Rafael Victor reynir ađ ná til knattarins en ţađ tekst ekki, Ernir Bjarnason bjargar međ flottri tćklingu.
Eyða Breyta
50. mín

Eyða Breyta
48. mín
Ţróttur fékk horn en náđi ekki ađ komast í boltann eftir fyrirgjöfina.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er farinn af stađ
Eyða Breyta
46. mín Arian Ari Morina (Ţróttur R.) Guđmundur Friđriksson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur.

Ekki mikiđ tempó í ţessum fótboltaleik, sólin hefur kannski ţessi áhrif. Breiđholtiđ er nálćgt sólinni.
Eyða Breyta
45. mín
DAUĐAFĆRI!!! Sólon í dauđafćri en setur boltann í slá. Daníel Finns bjó ţetta frábćrlega til.
Eyða Breyta
42. mín
Ingó međ góđa aukaspyrnu inn í teiginn, Gyrđir međ skalla en nćr ekki ađ hitta markiđ.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Hreinn Ingi Örnólfsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
40. mín
Ósvald Jarl međ mistök og Ţróttar fengu HÖRKUFĆRI. Rafael Victor međ markskot en Eyjólfur Tómasson varđi vel.
Eyða Breyta
34. mín
Haaaa???? Hvađ er Pétur Guđmundsson ađ spá? Guđmundur Friđriksson sópar undan Stefáni Árna Geirssyni í teignum. Fer aldrei í boltann.

Ţarna átti Leiknir ađ fá augljósa vítaspyrnu en einhverra hluta vegna dćmir Pétur ekkert.
Eyða Breyta
29. mín
Guđmundur Friđriksson međ fyrirgjöf en Dađi Bergsson nćr ekki til knattarins. Ţróttarar talsvert meira međ boltann á ţessum kafla en eru ekki ađ ná ađ skapa sér gegn öflugri vörn heimamanna.
Eyða Breyta
22. mín
Sólon Breki Leifsson ađ sleppa einn í gegn eftir stungusendingu Daníels... nei flögguđ rangstćđa. Tćpt en rétt held ég.

Hinumegin er Jesper međ öflugan sprett en skýtur í Bjarka Ađalsteins og boltinn skoppar upp í fangiđ á Eyjólfi Tómassyni.
Eyða Breyta
18. mín
Ţessar mínútur eftir markiđ veriđ afskaplega rólegar og tíđindalitlar.
Eyða Breyta
11. mín MARK! Gyrđir Hrafn Guđbrandsson (Leiknir R.), Stođsending: Ingólfur Sigurđsson
BANEITRUĐ AUKASPYRNA INGÓLFS!

Ingólfur Sigurđsson međ frábćra aukaspyrnu frá vinstri og varnartengiliđurinn Gyrđir kemur honum inn af stuttu fćri! Grimmastur í teignum.
Eyða Breyta
10. mín
Ţađ er sól og blíđa en nokkur strekkingur á mark Ţróttar.
Eyða Breyta
6. mín
Dagur Austmann međ skot úr ţröngu fćri. Ţessi var aldrei líklegur.
Eyða Breyta
3. mín
Jasper van Der Heyden međ skot í varnarmann og Ţróttur fćr horn. Rafael Victor skallađi svo yfir markiđ eftir horniđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leiknismenn hefja leik og eiga marktilraun strax á fyrstu mínútu. Daníel Finns međ skot en máttlítiđ og beint á Arnar Darra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
"In the ghetto" međ Elvis er ađ baki. Liđin mćtt út á völlinn og ţá er allt til reiđu. Lögregluvarđstjórinn Pétur Guđmundsson fer ađ flauta á.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mikiđ stuđ á Leiknisvelli. DJ Ţórir er í sumarfríi og í hans stađ er Hörđur Brynjar Halldórsson á skemmtaranum. Hefur bođiđ upp á vinsćlasta sumarefniđ frá frođudiskótekum Benedorm.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gísli Eyjólfsson í Breiđabliki spáir 2-2:
Virkilega skemmtilegur leikur. Toppliđin tvö ţau einu sem unnu fleiri leiki en Ţróttur í júlí og Leiknir á rosalegu rönni búnir ađ taka ţrjá leiki í röđ. Ég spái góđum markaleik ţarna og góđri skemmtun fyrir áhorfendur en ég held ađ ţetta fari 2-2.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Nóg af breytingum hjá Ţrótti. Hreinn Ingi Örnólfsson, Rafn Andri Haraldsson, Jasper Van Der Heyden og Guđmundur Friđriksson koma allir inn í byrjunarliđiđ frá síđasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Leiknismönnum eru Vuk Oskar og Árni Elvar í leikbanni. Sćvar Atli er ađ glíma viđ einhver meiđsli og byrjar međal varamanna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur rúllađi yfir Leiknismenn á lokakaflanum ţegar liđin áttust viđ í fyrri umferđinni. Ţróttur vann 3-0 sigur ţar sem mörkin dćldust inn á síđustu 20 mínútunum. Rafael Victor skorađi tvívegis og Jasper Van Der Heyden einu sinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hćhćhć! Velkomin međ okkur í Breiđholtiđ ţar sem Leiknir og Ţróttur eigast viđ í 17. umferđ Inkasso-deildar karla.

Leiknismenn hafa veriđ á flottu skriđi og ekki tapađ leik í rúman mánuđ. Ţeir eru nú í fjórđa sćti og vonast til ađ stimpla sig enn frekar í toppbaráttuna.

Ţróttarar hafa veriđ eins og jójó. Tap, sigur, jafntefli, sigur og tap í síđustu fimm leikjum. Ţeir sitja í áttunda sćti deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Arnar Darri Pétursson
2. Sindri Scheving
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
7. Dađi Bergsson (f)
9. Rafael Victor
10. Rafn Andri Haraldsson
11. Jasper Van Der Heyden
14. Lárus Björnsson ('82)
23. Guđmundur Friđriksson ('46)
24. Dagur Austmann
26. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('70)

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
5. Arian Ari Morina ('46)
8. Aron Ţórđur Albertsson ('70)
17. Baldur Hannes Stefánsson ('82)
21. Róbert Hauksson
22. Oliver Heiđarsson
27. Ólafur Rúnar Ólafsson

Liðstjórn:
Halldór Geir Heiđarsson
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)
Magnús Stefánsson
Nadia Margrét Jamchi
Baldvin Már Baldvinsson

Gul spjöld:
Hreinn Ingi Örnólfsson ('41)

Rauð spjöld: