Grenivíkurvöllur
laugardagur 17. ágúst 2019  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Smá skítaveđur. Kalt, hvasst og skúrir - brćla!
Dómari: Arnar Ţór Stefánsson
Mađur leiksins: Kian Paul James Williams
Magni 3 - 1 Afturelding
0-1 Ásgeir Örn Arnţórsson ('7)
Alejandro Zambrano Martin, Afturelding ('44)
1-1 Kristinn Ţór Rósbergsson ('54)
2-1 Kian Williams ('61)
3-1 Louis Aaron Wardle ('84)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Áki Sölvason
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
8. Arnar Geir Halldórsson
14. Ólafur Aron Pétursson
15. Guđni Sigţórsson ('82)
15. Hjörvar Sigurgeirsson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson ('89)
19. Kian Williams ('71)
77. Gauti Gautason (f)
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
9. Gunnar Örvar Stefánsson
18. Jakob Hafsteinsson ('89)
18. Ívar Sigurbjörnsson
22. Viktor Már Heiđarsson
30. Agnar Darri Sverrisson ('82)

Liðstjórn:
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)
Angantýr Máni Gautason
Helgi Steinar Andrésson
Bergvin Jóhannsson
Anton Orri Sigurbjörnsson

Gul spjöld:
Hjörvar Sigurgeirsson ('34)
Kristinn Ţór Rósbergsson ('45)
Sveinn Óli Birgisson ('72)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
93. mín Leik lokiđ!
Magni vinna bráđnauđsynlegan 3-1 sigur á Aftureldingu. Afturelding byrjađi ţennan leik mikiđ betur og uppskáru eftir ţví, mark á 7. mínútu. Alejandro Zambrano Martin gerđi svo liđsfélögum sínum erfitt fyrir međ ţví ađ fá rautt spjald á 44. mínútu og Mosfellingar ţví einum fćrri.
Magnamenn mćttu endurnćrđir og orkumeiri til leiks í seinni hálfleik, skora ţrjú góđ mörk og vinna á endanum verđskuldađan sigur. Magni hoppa upp úr fallsćti og fara 10. sćti međ 16 stig, en Afturelding eru sćti ofar međ 17 stig. Takk fyrir mig!
Eyða Breyta
91. mín
ŢVÍLÍK MARKVARSLA HJÁ STEINŢÓRI!! Róbert Orri á öflugan skalla í fjćrhorniđ en Steinţór gerir sér lítiđ fyrir og ver skallann stórkostlega í horn!
Eyða Breyta
89. mín Jakob Hafsteinsson (Magni) Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni)
Markaskorarinn Kristinn Ţór kemur útaf og Jakob kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
88. mín
Jason Dađi skorar nánast beint úr horni! Vindurinn hjálpar til viđ ađ setja Steinţór í mikil vandrćđi, en hann slćr boltann yfir markiđ.
Eyða Breyta
87. mín
Ţađ er búiđ ađ hvessa verulega og ţetta verđur ekki áferđarfallegt hér í restina.
Eyða Breyta
86. mín
Steinţór Már gerir mjög vel í ađ kýla hćttulega fyrirgjöf Jasons frá! Andri Freyr lúrđi rétt hjá og hefđi potađ ţessu yfir línuna ef ađ markmađurinn stćđilegi hefđi ekki komiđ boltanum frá.
Eyða Breyta
84. mín MARK! Louis Aaron Wardle (Magni)
FREISTANDI AĐ SEGJA GAME OVER!! Louis Wardle hirđir boltann af Róberti Orra ofarlega á velli Aftureldingar og keyrir í átt ađ marki. Hann tvínónar ekkert viđ hlutina og neglir boltanum nánast í gegnum Jon Tena! 3-1 fyrir Magna!
Eyða Breyta
82. mín Agnar Darri Sverrisson (Magni) Guđni Sigţórsson (Magni)
Önnur skipting Magna í leiknum. Guđni hefur barist eins og ljón allan leikinn.
Eyða Breyta
80. mín
Afturelding fćr hornspyrnu og Jason Dađi reynir ađ galdra eitthvađ fram. Ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
76. mín
Eftir mikinn hrađa nánast allan seinni hálfleikinn, hefur tekiđ viđ smá stefnuleysi og skortur á gćđum. Mikil orka fariđ í ţennan leik, hjá báđum liđum.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Sveinn Óli Birgisson (Magni)
Hangir í Roger.
Eyða Breyta
71. mín Angantýr Máni Gautason (Magni) Kian Williams (Magni)
Kian kemur af velli. Var frábćr í dag.
Eyða Breyta
71. mín
Mikil reiđi í stúkunni Magnamegin ţegar ađ Guđni Sigţórsson liggur eftir. Stuđningsmenn Magna vilja meina ađ Roger hafi slegiđ hann.
Eyða Breyta
68. mín
David Marquina reynir ađ nćla sér í vítaspyrnu, en hann virtist taka blađsíđu úr handbók Alejandro ţví ađ Arnar Ţór hafđi engan áhuga á ţví ađ dćma víti ţarna.
Eyða Breyta
66. mín
Afturelding fá tvćr hornspyrnur í röđ en markaskorarinn Kristinn Ţór kemur boltanum frá í bćđi skiptin.
Eyða Breyta
65. mín David Eugenio Marquina (Afturelding) Georg Bjarnason (Afturelding)
Fyrsta skipting Aftureldingar. Of fáir Spánverjar inná ađ mati Mosfellinga og ţeir bćta úr ţví.
Eyða Breyta
61. mín MARK! Kian Williams (Magni), Stođsending: Hjörvar Sigurgeirsson
HANN VAR NÝBÚINN AĐ ÓGNA ŢESSU!! Góđ sókn Magna endar međ ţví ađ Hjörvar Sigurgeirsson leggur boltann til hliđar á Kian, sem gerir nákvćmlega engin mistök og snýr boltann í fjćrhorniđ af sirka 20 metra fćri. Frábćrlega gert hjá Bretanum! 2-1 Magni!
Eyða Breyta
60. mín
Kian međ tvö góđ skot! Hann á langskot sem ađ Jon Tena ver út í teiginn og boltinn endar svo aftur úti vinstra megin á Kian. Hann leikur inní teig og á fast skot niđri beint á Jon Tena.
Eyða Breyta
59. mín
Ég segi ţađ en svo verđur allt vitlaust ţegar ađ Gauti Gautason fer í hausinn á Jasoni Dađa. Ţađ voru ljót orđ látin falla í stúkunni, en leikurinn heldur áfram.
Eyða Breyta
58. mín
Arnór Gauti Jónsson ţarf ađ fara útaf vegna blóđnasa. Aftureldingarmenn eru nú tveimur fćrri og Helgi Steinar, sjúkraţjálfari Magna ađstođar Arnór Gauta. Ungmennafélagsandinn lifir enn góđu lífi!
Eyða Breyta
57. mín
Aukaspyrna Ólafs Arons er góđ á Gauta Gautason, en hann skallar boltann rétt framhjá!
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Jason Dađi Svanţórsson (Afturelding)
Brýtur á Kian Williams.
Eyða Breyta
55. mín
Ásgeir Örn í dauđafćri!! Jason Dađi fer illa međ Hjörvar á hćgri kantinum og rennir honum fyrir á Ásgeir. Ásgeir Örn á fallegan snúning, en skotiđ er laust og beint á Steinţór.
Eyða Breyta
54. mín MARK! Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni), Stođsending: Áki Sölvason
MAGNI JAFNAR!!! Arnar Geir Halldórsson á glćsilega sendingu upp kantinn og inn fyrir vörn Aftureldingar á Áka Sölvason. Hann leikur inní vítateig Aftureldingar og setur boltann fyrir á Kristinn Ţór. Kristinn nćr ađ snúa međ boltann og setur hann í Georg og yfir Jon Tena í markinu! 1-1!
Eyða Breyta
52. mín
Ţađ verđur ekki íslenskara en ţađ ađ menn séu brjálađir yfir innkasti. Ţađ er bara svoleiđis.
Eyða Breyta
50. mín
Louis međ geggjađa skiptingu á Kian sem setur hann á Hjörvar í utanáhlaupinu og hann geysist inní vítateiginn. Hann tekur einni ţungri snertingu of mikiđ og setur hann í varnarmann og aftur fyrir. Ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
48. mín
Afturelding sćkir hratt upp eftir misheppnađa sendingu frá Louis. Jason skiptir boltanum á Ásgeir Örn sem reynir langskot en ţađ fer yfir.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn! Magnamenn sćkja nú á móti vindi og freista ţess ađ jafna leikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
1-0 fyrir Aftureldingu í hálfleik, en sú stađa er nú ansi brothćtt. Ţetta var skelfilegur leikaraskapur hjá Alejandro Zambrano Martin og verđskuldađi hann seinna gula spjaldiđ sitt fyrir hann. Afturelding byrjađi leikinn af fítonskrafti og uppskáru verđskuldađ mark, en Magnaliđiđ náđi áttum um miđbik fyrri hálfleiks. Nú hafa heimamenn allan seinni hálfleikinn til ţess ađ svara fyrir sig en 10 menn Aftureldingar munu berjast til síđasta blóđdropa.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni)
+2 Í hita leiksins heimta Aftureldingarmenn rautt á Kristinn, en ég tel ađ gult sé alveg nóg. Hann var seinn í Jökul, ađ mér sýndist.
Eyða Breyta
45. mín
+1 Guđni Sigţórsson á ágćtis skalla en boltinn fer beint á Jon Tena í markinu.
Eyða Breyta
44. mín Rautt spjald: Alejandro Zambrano Martin (Afturelding)
Enn á ný hefur Arnar Ţór Stefánsson hárrétt fyrir sér!! Alejandro stingur sér á milli tveggja í vítateig Magna og hendir sér í grasiđ eftir enga snertingu! Hann fćr reisupassann og ćtlar ađ fá sér sćti á bekk Aftureldingar - sem ađ er alveg harđbannađ.
Eyða Breyta
43. mín
Markamínútan gengin í garđ og ţađ er hćtt ađ rigna. Vonandi rignir mörkum í stađinn.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Alejandro Zambrano Martin (Afturelding)
Glötuđ tćkling hjá Alejandro og hann straujar Kian. Dómari leiksins ekki í nokkrum vafa og gefur honum gult spjald.
Eyða Breyta
38. mín
Flott samspil hjá Áka og Louis! Áki á svo fyrirgjöf í varnarmann Aftureldingar og Magnamenn heimta hendi. Arnar Ţór heldur nú ekki!
Eyða Breyta
36. mín
Roger Banet Badia skýtur boltanum hátt og langt yfir mark Magna.
Eyða Breyta
35. mín
Ólafur Aron tekur Jökul niđur og Mosfellingar fá aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig! Roger stendur yfir boltanum...
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Hjörvar Sigurgeirsson (Magni)
Rífur Jason niđur, hékk ansi lengi í honum. Hárrétt hjá Arnari Ţór.
Eyða Breyta
33. mín

Eyða Breyta
31. mín
Talandi um Jason, hann á gott samspil viđ Róbert Orra og Ásgeir Örn. Róbert Orri reynir svo ađ ţrćđa boltann í gegnum vörn Magna, en Sveinn Óli nćr međ naumindum ađ koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
30. mín
Jason Dađi haltrar eilítiđ um völlinn, ţađ vćri skarđ fyrir skildi ef ađ hann yrđi ađ fara útaf. Hann hefur veriđ mest skapandi leikmađur Aftureldingar í ţessum leik.
Eyða Breyta
27. mín
Meira jafnvćgi hefur komist á leikinn eftir ađ Mosfellingar komust yfir. Magnamenn hafa unniđ sig ađeins inn í leikinn og náđ ađ byggja upp álitlegri sóknir en í upphafi leiks.
Eyða Breyta
23. mín
Alejandro á flotta stungusendingu á Ásgeir Örn, en Steinţór er mćttur og rennir sér á boltann. Hann gerir mjög vel í ađ sleppa höndum af boltanum rétt áđur en hann rennur sjálfur útúr teignum. Magnamenn ná svo ađ bćgja hćttunni frá.
Eyða Breyta
20. mín
Ágćtis skot hjá Hjörvari! Hann og Kian hafa náđ vel saman síđustu 10 mínútur. Hjörvar fćr boltann í utanáhlaupi og klippir svo inn á hćgri löppina og skýtur föstu skoti yfir markiđ.
Eyða Breyta
19. mín
Georg Bjarnason brýtur á Áka úti á vinstri kantinum og Ólafur Aron mćtir sem fyrr til ađ taka ţessa spyrnu. Jon Tena grípur aukaspyrnuna.
Eyða Breyta
15. mín
Ólafur Aron nćr föstu skoti í gegnum vegginn en Jon Tena Martinez er vel á verđi og nćr ađ halda boltanum.
Eyða Breyta
14. mín
Magnamenn eru ađ vakna til lífsins og fá nú aukaspyrnu á STÓRHĆTTULEGUM stađ. Louis Wardle vinnur hana og Ólafur Aron ćtlar ađ taka spyrnuna.
Eyða Breyta
13. mín
Ágćtis sókn hjá Magna endar međ ţví ađ Hjörvar Sigurgeirsson á fyrirgjöf úr vinstri bakverđinum sem ađ Aftureldingarmenn skalla aftur fyrir í horn. Loic Ondo skallar horniđ svo yfir markiđ og Magni fćr ađra hornspyrnu.
Eyða Breyta
11. mín
Magnaliđiđ virkar einfaldlega vankađ og hafa ekki náđ neinni fótfestu í leiknum ţessar fyrstu mínútur. Afturelding hafa tekiđ frumkvćđiđ og líta út fyrir ađ vera líklegir til ţess ađ bćta viđ.
Eyða Breyta
7. mín MARK! Ásgeir Örn Arnţórsson (Afturelding), Stođsending: Jason Dađi Svanţórsson
AFTURELDING ERU KOMNIR YFIR!!! Leikurinn er 7 mínútna gamall, en samt lá ţetta í loftinu! Jason Dađi gerir frábćrlega ţegar hann leikur inn völlinn í átt ađ vítateignum, sólar 2-3 Magnamenn uppúr skónum og stingur honum inn fyrir á Ásgeir Örn. Hann á ekki í nokkrum vandrćđum međ ađ setja boltann fast framhjá Steinţóri, neđst í fjćrhorniđ. 1-0 Afturelding!
Eyða Breyta
6. mín
Ekkert kemur úr horninu en Afturelding halda hárri pressu. Ţeir fá ađ koma međ boltann langleiđina inná miđjan vallarhelming Magna áđur en ađ pressa á boltamann kemur.
Eyða Breyta
5. mín
Afturelding nćr upp ágćtis pressu í upphafi leiks og Magnamenn liggja nú býsna neđarlega. Afturelding uppsker fyrstu hornspyrnu leiksins og Jason Dađi Svanţórsson býr sig undir ađ taka hana...
Eyða Breyta
2. mín
Guđni Sigţórsson fćr boltann ansi fast í magann frá Roger Badia og kveinkar sér örlítiđ, en heldur svo leik áfram ţegar hann nćr andanum. Grjótharđur.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Afturelding hefja leik međ boltann!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Glöggir lesendur taka eftir ţví ađ Afturelding er ekki međ fullmannađan bekk, en ţeir hafa einungis 5 varamenn til ţess ađ spila úr.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nokkrar mínútur í ađ ţessi sannkallađi sex stiga leikur hefjist. Liđin ganga inná völlinn og klappa kappklćddum áhorfendum lof í lófa.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Markahćstu leikmenn liđanna í Inkasso deildinni eru Kristinn Ţór Rósbergsson hjá Magna og Andri Freyr Jónasson hjá Aftureldingu. Báđir hafa skorađ 5 mörk og myndu mjög gjarnan vilja bćta viđ ţá tölu í dag, geri ég ráđ fyrir. Kristinn skorađi í sigurleiknum gegn Haukum en Andri skorađi síđast 20. júlí gegn Ţór í erfiđu 1-2 tapi, hann vill vćntanlega binda enda á ţurrkatíđina í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn hefur gríđarlega ţýđingu fyrir bćđi liđ, en Magni hafa 13 stig og eru í nćstneđsta sćti deildarinnar. Afturelding eru í 9. sćti međ 17 stig og myndu taka ansi stórt skref frá fallsvćđinu međ sigri í dag. Bćđi liđ nćldu í ţrjú stig í síđustu umferđ, en Magni unnu mikilvćgan fallbaráttuslag viđ Hauka međ tveimur mörkum gegn einu. Afturelding tóku Fram í kennslustund í Mosfellsbć og unnu öruggan 3-0 sigur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn! Hér fer fram textalýsing á leik Magna og Aftureldingar í Inkasso deild karla. Leikurinn verđur sýndur á MagniTV á YouTube, svo ađ ţađ er um ađ gera ađ koma sér vel fyrir heima og fylgjast međ gangi mála ef ađ fólk getur ekki mćtt á völlinn.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
0. Jökull Jörvar Ţórhallsson
0. Andri Freyr Jónasson
2. Arnór Gauti Jónsson
5. Loic Cédric Mbang Ondo (f)
6. Alejandro Zambrano Martin
6. Ásgeir Örn Arnţórsson
10. Jason Dađi Svanţórsson (f)
11. Róbert Orri Ţorkelsson
19. Roger Banet Badia
25. Georg Bjarnason ('65)

Varamenn:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
8. David Eugenio Marquina ('65)
12. Hlynur Magnússon
18. Djordje Panic
21. Kári Steinn Hlífarsson

Liðstjórn:
Arnar Hallsson (Ţ)
Ađalsteinn Richter
Magnús Már Einarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Alejandro Zambrano Martin ('41)
Jason Dađi Svanţórsson ('56)

Rauð spjöld:
Alejandro Zambrano Martin ('44)