Hásteinsvöllur
sunnudagur 18. ágúst 2019  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Jamie Robinson
Mađur leiksins: Halldór Páll Geirsson
ÍBV 1 - 1 KA
0-1 Elfar Árni Ađalsteinsson ('18)
1-1 Gary Martin ('49, víti)
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('94, misnotađ víti)
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
3. Felix Örn Friđriksson ('82)
8. Telmo Castanheira
8. Priestley Griffiths
10. Gary Martin
11. Víđir Ţorvarđarson
17. Jonathan Glenn ('72)
18. Oran Jackson
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
77. Jonathan Franks ('78)
92. Diogo Coelho

Varamenn:
93. Rafael Veloso (m)
2. Sigurđur Arnar Magnússon
3. Matt Garner
9. Breki Ómarsson ('78)
19. Benjamin Prah ('82)
23. Róbert Aron Eysteinsson ('72)

Liðstjórn:
Sonja Ruiz Martinez
Andri Ólafsson (Ţ)
Ian David Jeffs
Jóhann Sveinn Sveinsson
Hjalti Kristjánsson

Gul spjöld:
Oran Jackson ('41)
Benjamin Prah ('92)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
95. mín Leik lokiđ!
Elfar Árni skallar yfir eftir hornspyrnu og Robinson flautar leikinn af.

Hallgrímur Mar hleypur af velli strax eftir leik og inn í klefa. Tekur algjöran sprett af velli.
Eyða Breyta
94. mín Misnotađ víti Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
HALLDÓR VER FRÁ HALLGRÍMI!
Eyða Breyta
94. mín
Telmo brýtur á Ásgeir á 93:40.
Eyða Breyta
93. mín
KA FĆR VÍTI!
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Benjamin Prah (ÍBV)
Brýtur rosalega klaufalega af sér á vítateigslínunni.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn: 4 mínútur
Eyða Breyta
89. mín
KA fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
88. mín
Hvorugt liđiđ er líklegt til ađ bćta viđ marki. Sjáum hvađ setur. Sennilega 3+ mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
83. mín
Óskar Zoega fer inní Almarr sem kom á hlaupinu upp völlinn. Robinson ákveđur hinsvegar ađ spjalda hann ekki.
Eyða Breyta
82. mín Benjamin Prah (ÍBV) Felix Örn Friđriksson (ÍBV)
Síđasta skipting ÍBV í leiknum.
Eyða Breyta
81. mín
KA ţarf ađ gefa meira í, ćtli ţeir sér öll stigin ţrjú. Ţetta hefur ađeins hćgst hjá ţeim síđustu mínútur og leikurinn meira fariđ fram á vallarhelmingi KA.
Eyða Breyta
78. mín Breki Ómarsson (ÍBV) Jonathan Franks (ÍBV)

Eyða Breyta
72. mín
Leikurinn er farinn af stađ. Halldór Páll heldur leik áfram eftir smá nudd frá Sonju Ruiz.
Eyða Breyta
72. mín Róbert Aron Eysteinsson (ÍBV) Jonathan Glenn (ÍBV)

Eyða Breyta
71. mín Bjarni Ađalsteinsson (KA) David Cuerva (KA)
Önnur skipting KA-manna.
Eyða Breyta
71. mín
Halldór Páll virđist vera meiddur aftan á lćri.
Eyða Breyta
71. mín
Halldór Páll situr á vellinum og ţarf ađhlynningu. Hvađ hefur gerst hef ég ekki hugmynd. Boltinn var víđsfjarri.
Eyða Breyta
68. mín
Halldór Páll bjargar Eyjamönnum međ tćklingu utan teigs og er rétt á undan Ásgeiri í boltann sem var ađ sleppa einn í gegn.
Eyða Breyta
66. mín
David Cuerva međ aukaspyrnu 5-7 metrum frá vítateig ÍBV sem endar framhjá markinu.
Eyða Breyta
65. mín
Ţarna skall hurđ nćrri hćlum! Eftir fyrirgjöf frá vinstri gerđi Elfar Árni vel, skýldi boltanum og náđi skoti/sendingu fyrir markiđ ţar sem Callum Williams var hársbreidd frá ţví ađ tćkla boltann í netiđ en náđi ekki til boltans.
Eyða Breyta
64. mín
Alexander Groven reynir fyrirgjöf sem fer í Óskar og aftur fyrir. KA fćr horn.
Eyða Breyta
63. mín
Hallgrímur Mar međ skot innan teigs framhjá markinu.
Eyða Breyta
59. mín
Gary Martin brýtur á Almarri eftir markspyrnu Halldórs Páls. Ţeir liggja báđir.

Gary fćr tiltal frá dómaranum.
Eyða Breyta
58. mín Ásgeir Sigurgeirsson (KA) Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA)
Fyrsta skipting leiksins er gestanna.
Eyða Breyta
57. mín
Fyrirliđinn, Almarr Ormarsson klúđrar hér algjöru dauđafćri.

Frábćrt samspil KA-manna á stuttu svćđi innan og viđ vítateig ÍBV sem endar međ ţví ađ Nökkvi Ţeyr finnur Almarr í fćtur. Hann er kominn einn á móti Halldóri en á skot framhjá markinu. Ótrúlegt!
Eyða Breyta
55. mín
Glenn ekki langt frá ţví ađ komast einn gegn Jajalo en Jajalo kemur út á hárréttum tíma og nćr til boltans. Torfi virtist halda ađeins í Glenn en dómarinn sá ekki ástćđu til ađ dćma.
Eyða Breyta
52. mín
David Cuerva vinnur hornspyrnu fyrir KA.
Eyða Breyta
49. mín
Óskar Zoega átti langa sendingu upp völlinn, yfir varnarlínu KA. Ţar var Gary Martin mćttur sem sparkađi síđan knettinum inn í teiginn nokkuđ blindandi. Ţar kom Glenn á ferđinni viđ vítapunktinn ţar sem Callum Williams hleypur í hliđina á honum.

Ţannig var ađdragandinn ađ jöfnunarmarki ÍBV.
Eyða Breyta
49. mín Mark - víti Gary Martin (ÍBV), Stođsending: Jonathan Glenn
Gary Martin jafnar metin!

Sendir Jajalo í vitlaust horn og stađan orđin jöfn!
Eyða Breyta
48. mín
Glenn fiskar víti!

Callum Williams hleypur í hliđin á honum eftir sendingu inn í teig frá Gary Martin.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín
Priestley Griffiths missir boltann á stórhćttulegum stađ. KA-menn breika hratt en Eyjamenn rétt ná ađ bjarga sér fyrir horn.

Í kjölfariđ flautar Robinson til hálfleiks. Gestirnir leiđa eftir 45 mínútur 1-0.
Eyða Breyta
43. mín
KA hélt pressunni áfram eftir aukaspyrnu Hallgríms og fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
42. mín
Spyrna Hallgríms sérstök og fer í varnarvegginn.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Oran Jackson (ÍBV)
Fyrir brot á Hallgrími Mar nokkrum metrum fyrir utan vítateig ÍBV.
Eyða Breyta
33. mín
Ekkert verđur úr hornspyrnu ÍBV.
Eyða Breyta
31. mín
Neinei, ţađ er Gary Martin sem tekur spyrnuna sem fer í hausinn á einum KA-manni í varnarveggnum og aftur fyrir.
Eyða Breyta
31. mín
Klaufalegt brot hjá David Cuerva rétt fyrir utan vítateig KA. Eyjamenn fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ sem Felix ćtlar sér ađ taka.
Eyða Breyta
28. mín
Ekkert verđur úr horninu sem Eyjamenn eru í bölvuđu basli ađ hreinsa frá í tvígang. Endar međ ţví ađ Hallgrímur Mar á bjartsýnistilraun, viđstöđulaust skot sem endar í sundlauginni.
Eyða Breyta
28. mín
KA-menn halda áfram ađ hamra járniđ međan ţađ er heitt og David Cuerva á skot utan teigs sem Halldór Páll rétt nćr ađ blaka í horn.
Eyða Breyta
27. mín
Hallgrímur Mar međ fína spyrnu, framhjá veggnum og á nćrstöngina sem Halldór Páll gerir vel og handsamar boltann eftir góđa "skutlu".
Eyða Breyta
27. mín
Brotiđ á David Cuerva rétt fyrir utan vítateig ÍBV.
Eyða Breyta
20. mín
Priestley Griffiths međ skot tilraun nánast frá miđju eftir ađ Jajalo hafi fariđ í smá skógarhlaup. Boltinn hinsvegar víđsfjarri markinu.
Eyða Breyta
18. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Elfar Árni býr til ţessa sókn og endar hana međ marki!

Elfar Árni fer illa međ Óskar Elías Zoega, fćr boltann og snýr bakinu í markiđ. Hann er sterkari í baráttunni viđ Óskar sem fellur viđ. Hleypur síđan međ boltann í átt ađ teignum, rennir boltanum til vinstri á Hallgrím sem leikur á varnarmann ÍBV á síđan fyrirgjöf frá endalínunni ţar sem Elfar er mćttur og kemur boltanum yfir marklínuna nánast á línunni sjálfri.
Eyða Breyta
17. mín
Nökkvi Ţeyr međ sprett upp völlinn, KA menn eru 4 á 4 og hann hleypur inná völlinn. Bćđi Hallgrímur og Elfar Árni bjóđa sig í góđ hlaup en Nökkvi hreinlega gerir ekkert nema sparka boltanum alltof fast í átt ađ teignum. Boltinn fer aftur fyrir. Ţarna var illa fariđ međ gott hlaup.
Eyða Breyta
16. mín
Franks međ hornspyrnuna sem endar hjá Glenn. Hann er einn og óvaldađur og á máttlaust skot beint á Jajalo. Ţetta var furđulegt allt saman, enginn sá almennilega hvar boltinn endađi en hann endađi sennilega undir Jajalo sem sat ofan á boltanum.
Eyða Breyta
16. mín
Jonathan Franks reynir skot innan teigs sem Callum Williams nćr ađ tćkla fyrir skotiđ. Franks tók of mikinn tíma í ţetta.
Eyða Breyta
12. mín
Oran Jackson brýtur á Elfar og KA-menn fá aukaspyrnu. Fór aftan í Elfar ţegar hann var ađ taka viđ boltanum og byggja upp skyndisókn.
Eyða Breyta
11. mín
David Cuerva hefur skilađ grímunni sem hann hóf leikinn međ. Hún hefur sennilega eitthvađ veriđ ađ trufla hann.
Eyða Breyta
10. mín
Hallgrímur tekur spyrnuna, Torfi kemur í hlaupinu á nćrstöngina en á misheppnađ skot framhjá markinu.
Eyða Breyta
9. mín
Hallgrímur Mar međ fyrsta skot leiksins á markiđ en Halldór Páll gerir vel og ver í horn. Boltinn er lagđur út á Hallgrím sem á skot viđ vítateigslínuna sem Halldór ver.
Eyða Breyta
9. mín
Donni er mjög virkur á bođvangi KA-manna og tekur virkan ţátt í leiknum.
Eyða Breyta
7. mín
Ţetta byrjar allt saman mjög rólega hér á vellinum. Trommuslátturinn í stuđningsmönnum KA heldur fólki viđ efniđ.
Eyða Breyta
3. mín
David Cuerva miđjumađur KA leikur međ fyndna grímu í dag.
Eyða Breyta
1. mín
Víđir Ţorvarđarsson er í hćgri bakverđinum hjá ÍBV.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
David Cuerva miđjumađur KA leikur međ fyndna grímu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn fer ađ byrja.

Ég var ađ telja áhorfendur í báđum stúkunum, samtals 68 áhorfendur.

Reyndar í ţessum töluđu orđum voru átta stuđningsmenn KA ađ labba í stúkuna og ţví fjölgar ţeim áfram.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ munar ekki miklu á mćtingu stuđningsmanna ÍBV og KA hér fimm mínútum fyrir leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Styttist í leik, ţađ er bjart yfir og smá gola.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍBV gćti falliđ á morgun.

Tapi ţeir í dag og nái Víkingur í stig gegn KR ţá er ÍBV formlega falliđ úr deildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ian Jeffs ţjálfari ÍBV skorađi fjögur mörk í 4.deildinni í gćr međ KFS gegn Kóngunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Akureyringar breyta tveimur leikmönnum í liđinu sem lagđi Stjörnuna ađ velli, 4-2, í síđustu umferđ.

Ásgeir Sigurgeirsson fer á bekkinn á međan Ívar Örn Árnason er utan hóps en hann er farinn út í skóla. Inn koma Alexander Groven og Nökkvi Ţeyr Ţórisson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyjamenn gera ţrjár breytingar á liđinu sem tapađi gegn Víkingi R. í síđustu umferđ. Sigurđur Arnar Magnússon fer á bekkinn ásamt Matt Garner en Sindri Björnsson er utan hóps.

Jonathan Glenn kemur inn í liđiđ í stađinn ásamt Óskari Zöega Óskarssyni og Diogo Coelho.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin í hús.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómaratríóiđ kemur frá Norđur-Írlandi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er fínasta knattspyrnu veđur í Vestmannaeyjum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA vann Stjörnuna í síđustu umferđ í miklum markaleik 4-2 á međan ÍBV tapađi gegn Víkingi í Víkinni 3-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA vann fyrri leik ţessara liđa í sumar 2-0 á Akureyri. Mörk KA skorađi Daníel Hafsteinsson og Nökkvi Ţeyr Ţórisson seint í leiknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Um er ađ rćđa fyrsta leik 17. umferđar í deildinni.

ÍBV situr á botni deildarinnar međ fimm stig á međan KA er í 10. sćti deildarinnar međ 19 stig. Á milli liđanna er síđan Grindavík međ 17 stig en liđiđ tekur á móti HK seinna í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Vestmannaeyjum ţar sem ÍBV og KA mćtast í Pepsi Max-deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
0. Elfar Árni Ađalsteinsson
3. Callum George Williams
7. Almarr Ormarsson (f)
8. Iosu Villar
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('58)
21. David Cuerva ('71)
25. Torfi Tímoteus Gunnarsson
29. Alexander Groven

Varamenn:
1. Yankuba Colley (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('58)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
22. Hrannar Björn Steingrímsson
28. Sćţór Olgeirsson
77. Bjarni Ađalsteinsson ('71)

Liðstjórn:
Georg Rúnar Ögmundsson
Hallgrímur Jónasson
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Halldór Jón Sigurđsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: