Kópavogsvöllur
mánudagur 19. ágúst 2019  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Frábćrar!
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1310
Mađur leiksins: Brynjólfur Darri Willumsson (Breiđablik)
Breiđablik 3 - 3 Valur
0-1 Birkir Már Sćvarsson ('14)
0-2 Patrick Pedersen ('19)
1-2 Brynjólfur Darri Willumsson ('37)
2-2 Andri Rafn Yeoman ('41)
3-2 Brynjólfur Darri Willumsson ('61)
3-3 Haukur Páll Sigurđsson ('69)
Myndir: Eyţór Árnason
Byrjunarlið:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurđarson ('31)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
11. Gísli Eyjólfsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíđ Ingvarsson
26. Alfons Sampsted
30. Andri Rafn Yeoman
45. Guđjón Pétur Lýđsson
45. Brynjólfur Darri Willumsson

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
8. Viktor Karl Einarsson ('31)
16. Guđmundur Böđvar Guđjónsson
17. Ţórir Guđjónsson
18. Arnar Sveinn Geirsson
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
62. Ólafur Guđmundsson

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Guđmundur Steinarsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
Viktor Karl Einarsson ('89)
Gísli Eyjólfsson ('93)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
94. mín Leik lokiđ!
Ívar Orri er búinn ađ flauta ţessa sýningu af!

Ţvílíkur leikur... Skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Gísli Eyjólfsson (Breiđablik)
Gísli tekur glímubragđ á Hedlund til ađ stoppa skyndisókn og fćr réttilega gult!

Ţetta var klókt hjá Gísla.
Eyða Breyta
93. mín
Blikar fá aukaspyrnu á góđum stađ!

Gaui međ spyrnuna á kollinn á Viktori Erni sem flikkar boltanum fyrir markiđ og Brynjólfur var svona tveimur skónúmerum frá ţví ađ pota boltanum inn!
Eyða Breyta
91. mín
Jesús minn Emil Lyng...

Kristinn Freyr gerir hrikalega vel í fyrsta skiptiđ í svona 60 mínútur, sólar ţrjá og leggur boltann á Emil Lyng sem er í góđri stöđu međ boltann á vinstri en er alltof lengi ađ koma sér í skotiđ og er étinn af Viktor Erni og brýtrur svo á honum.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Viktor Karl Einarsson (Breiđablik)
Viktor ađeins of seinn inn í Bjarna Ólaf sem var ađ negla boltanum fram.
Eyða Breyta
89. mín
Brilli Balotelli fíflar Hedlund međ fyntu og stúkan tekur viđ sér, Davíđ Ingvars á svo afleitt skot í kjölfariđ yfir.
Eyða Breyta
88. mín Emil Lyng (Valur) Patrick Pedersen (Valur)

Eyða Breyta
87. mín
Blikar međ góđa skyndisókn, Alfons rennir boltanum til hliđar á Gísla sem tekur skotiđ međ vinstri en Hannes á ekki í miklum vandrćđum međ ţađ.

Patrick liggur eftir á vellinum og Valsarar setja boltann útfyrir.
Eyða Breyta
82. mín
Blikar fá hornspyrnu úti hćgra megin, Gaui spyrnir inn á teiginn en Valsarar skalla frá.
Eyða Breyta
81. mín
Blikar fá enn eina hornspyrnuna.

Gauji sendir boltann út og ţađan kemur neglar inn í ţvöguna en Valsarar koma boltanum frá.
Eyða Breyta
79. mín
Núna ţarf Ívar ađ stoppa leikinn eftir einhver átök og kalla Damir og Hedlund til sín, alvöru hiti í ţessu!
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Bjarni Ólafur Eiríksson (Valur)
Brynjólfur liggur eftir á vellinum og enginn virđist sjá hvađ gerđist enda var boltinn ekki nálćgt, ađstođardómarinn virđist hinsvegar hafa séđ eitthvađ og gefur Ívari orđ í eyra um gult á Bjarna Ólaf.
Eyða Breyta
76. mín
Vá! - Brynjólfur međ geggjađan boltan á fjćr ţar sem Höggi er ađ mćta á fullri ferđ en Birkir Már var nokkrum sentímetrum á undan og bjargar.
Eyða Breyta
74. mín
Ţessi spyrna er full löng, yfir pakkann og á fjćr í erfiđa stöđu ţar sem Valsarar koma boltanum burt.
Eyða Breyta
74. mín
Blikar fá hornspyrnu, í ţetta sinn mćtir Davíđ Ingvars á stjá.
Eyða Breyta
69. mín MARK! Haukur Páll Sigurđsson (Valur), Stođsending: Birkir Már Sćvarsson
MAAARK!

HVAĐ ER AĐ GERAST HÉRNA, ŢETTA ER GEGGJAĐUR LEIKUR!!!

Birkir Már kemur međ fyrirgjöfina frá hćgri, hefur nćgan tíma til ađ teikna boltann á kollinn á Hauk Pál sem klikkar ekki á skallafćri inní markteig.

3-3 og allt í járnum!
Eyða Breyta
68. mín Kaj Leo í Bartalsstovu (Valur) Andri Adolphsson (Valur)
Óli Jó er kominn međ nóg.
Eyða Breyta
67. mín
DAVÍĐ MEĐ SPYRNUNA - Fast í markmannshorniđ, ekki nógu langt í horniđ ţó og Hannes heldur boltanum.

Fín tilraun.
Eyða Breyta
66. mín
Blikar gjörsamlega ađ yfirspila Val sem kemst ekki yfir miđju!

Haukur Páll brýtur núna og Högga rétt fyrir utan teiginn, inní D boganum.

Guđjón og Davíđ standa yfir boltanum.
Eyða Breyta
65. mín
DAUĐAFĆRI!!!

Alfons međ frábćra sendingu fyrir markiđ alla leiđ á fjćr ţar sem Viktor Karl tekur góđa móttöku og kemur sér beint í skotiđ en núna sýnir Hannes afhverju hann er í landsliđinu og ver frábćrlega!
Eyða Breyta
64. mín
HÖSKULDUR međ skotiđ en rétt framhjá!

Flott sókn hjá Blikum sem finna Högga í svćđiđ fyrir framan teiginn og hann fćr tíma til ađ koma sér í gott skotfćri en hittir ekki markiđ.

Varnarleikur Vals í molum hérna.
Eyða Breyta
61. mín MARK! Brynjólfur Darri Willumsson (Breiđablik), Stođsending: Viktor Örn Margeirsson
GUĐ MINN ALMÁTTUGUR!

Spyrnan frá Guđjóni var afleit en á einhvern ótrúlegan hátt missir Kristinn Ingi boltann undir sig ţegar hann reynir ađ hreinsa, boltinn berst óvćnt í ţvögu inná teignum og aftur er ţađ Brynjólfur sem er fljótastur ađ hugsa og potar boltanum laflaust í átt ađ markinu og boltinn lekur inn, Hannes var lagstur og náđi ekki til boltans.

Eins asnalegt og aulalegt og mörkin verđa af hálfu Vals.
Eyða Breyta
61. mín
Nú fá Blikar horn.
Eyða Breyta
60. mín
Brilli Balotelli leikur listir sínar úti vinstra megin og sólar mann og annan en uppsker ekki meira en innkast, skemmtilegir taktar ţó.
Eyða Breyta
58. mín
Haukur Páll togar létt í Gísla til ađ stoppa hann á miđjunni og Blikarnir hópast ađ Ívari Orra, vilja vćntanlega gult.

Ţví miđur Blikanna vegna ţá ráđa ţeir ţví ekki neitt og Ívar Orri segir ţeim ađ hypja sig burt.
Eyða Breyta
55. mín
Blikar međ fína sókn, vinna boltann ofarlega hćgra megin og Alfons neglir boltanum útfyrir teiginn á Guđjón sem kemur á siglingunni og neglir boltanum yfir.
Eyða Breyta
53. mín
Bćđi liđ eru ađ spila boltanum ágćtlega en ná ekki ađ búa til almennileg fćri.
Eyða Breyta
47. mín
Sebastian sólar Viktor Karl á miđjunni og rennir boltanum á Kristinn Inga sem er í vćnlegri stöđu en átti ömurlega móttöku og Davíđ Ingvars bjargar Blikum.

Hefđi veriđ virkilega hćttulegt ef Kristinn hefđi tekiđ almennilega á móti boltanum.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er kominn í gang aftur!

Gísli Eyjólfs fćr ađ eiga fyrstu snertingu seinni hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ívar flautar sig í pásu, hefur haft nóg ađ gera hérna í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
+3

Haukur Páll fer í groddaralega tćklingu og tekur boltann beint fyrir framan Ragnar Ţór Bender sem flaggar eins og óđur mađur og Ívar dćmir brot, viđ ţađ verđur Haukur hinsvegar óđur mađur og ekki sáttur, en mér fannst tćklingin frekar glórulaus og verđskuldađ brot.

Spyrnan er slök og yfir allan pakkann.
Eyða Breyta
45. mín
Eiđur Aron skallar langan bolta frá Gulla burt en liggur eftir og heldur um andlitiđ, virđist hafa stangađ boltann međ nefinu, sem er hrikalega vont!
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Patrick Pedersen (Valur)
Kominn einhver pirringur í Valsara.
Eyða Breyta
41. mín MARK! Andri Rafn Yeoman (Breiđablik)
VAAAÁÁÁ HVAĐA RUGL ER ŢETTA?!?

Spyrnan frá Gauja er góđ og Hannes er í vandrćđum en kýlir boltann frá en ekki langt, ţar mćtir Andri Rafn og smellir boltanum í fyrsta á lofti beint upp í samskeytinn! - Ţađ er nákvćmlega svona sem á ađ klára fćri.

Horfiđ líka á ţetta í Pepsi mörkunum eđa einhversstađar...
Eyða Breyta
40. mín
Blikar fá hornspyrnu sem Guđjón Pétur ćtlar ađ taka.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Brynjólfur Darri Willumsson (Breiđablik)
MAAAARK!!!

Lítiđ búiđ ađ gerast í leiknum síđustu mínútur en núna poppa Blikar upp međ flotta sókn, boltinn er lagđur út á Gísla sem tekur skotiđ fyrir utan teig í varnarmenn Valsara og Brynjólfur er fljótastur ađ hugsa og tekur skotiđ á sama tíma og hann snýr sér ađ markinu og hamrar boltann upp í ţaknetiđ af stuttu fćri!

Líflína fyrir Blika og mikilvćgt ađ ná ţessu marki inn fyrir hálfleik.
Eyða Breyta
31. mín
Hornspyrnan frá Gauja er skölluđ frá af Hauk Pál en Blikar koma boltanum aftur fyrir og Damir fer í baráttuna gegn Hannesi og fćr annađ horn.

Núna koma Valsarar boltanum frá.
Eyða Breyta
31. mín Viktor Karl Einarsson (Breiđablik) Alexander Helgi Sigurđarson (Breiđablik)

Eyða Breyta
30. mín
Aftur fá Blikar horn en Alexander Helgi situr á vellinum og grjótharđur Andri Ford skokkar inn á völlinn.

Gulli kallar á Gumma Steinars og segir ţeim ađ undirbúa skiptingu, ţetta er ekki gott!

Tveir leikmenn búnir ađ meiđast í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
29. mín
Blikar fá hornspyrnu og stuđningsmennirnir taka viđ sér.

Einhver stutt útfćrsla sem endar međ fyrirgjöf frá Gauja og skalla frá Högga en Eiđur Aron kemur hćttunni frá.
Eyða Breyta
24. mín
Kristinn Ingi er ađ taka hlaupiđ inn á teiginn og Damir sýndist mér togar létt í treyjuna hjá Kristni, ţađ hafđi ţó engin áhrif og var ekki mikiđ en Valsarar brjálast.

Fannst ţetta ekki víti, treyjan blakti ađeins en Kristinn virtist varla finna fyrir ţessu og hefđi aldrei náđ til boltans.
Eyða Breyta
21. mín
Núna ţarf Gulli ađhlynningu, eitthvađ vesen á öxlinni á honum en ef einhver getur fixađ ţađ í einum grćnum er ţađ Andri Ford, blessunarlega fyrir Gulla...

Blikar nýta tímann og fara allir í hring ađ rćđa málin, svona svipađ og krísufundurinn hjá KR gegn HK, en Kristinn Freyr stendur ţarna innan um leikmenn Blika og virđist fá ađ taka ţátt, skondiđ atvik.
Eyða Breyta
19. mín MARK! Patrick Pedersen (Valur), Stođsending: Andri Adolphsson
MAAAARK!!!

Valsarar eru komnir í 2-0!

Guđjón Pétur međ snemmbúna jólagjöf hérna en boltinn berst til hans á miđjunni og hann rennir boltanum bara á Andra Adolphs sem er einn gegn Viktori Erni, Andri rennir boltanum í hlaupiđ hjá Patrick sem er einn gegn Gulla og á ekki í neinum vandrćđum međ ađ setja boltann framhjá honum.

Blikar eru komnir í brekku!
Eyða Breyta
19. mín Kristinn Ingi Halldórsson (Valur) Sigurđur Egill Lárusson (Valur)

Eyða Breyta
17. mín
Úff, Siggi Lár er ađ taka sprettinn í gegn og virđist togna aftan í lćri, ţađ leit út eins og hann hafi veriđ skotinn í löppina.

Börurnar kallađar til og allt, hann er klárlega ađ ljúka leik hér.
Eyða Breyta
14. mín MARK! Birkir Már Sćvarsson (Valur), Stođsending: Sigurđur Egill Lárusson
VAAAAÁÁÁÁ - STURLAĐ MARK!

Kristinn Freyr fćr boltann á miđjunni og tekur gjörsamlega geggjađan snúning og skilur miđjumenn Blika eftir, snuddar boltann innanfótar í gegn á Sigga Lár sem keyrir ađ markinu og neglir boltanum svo fyrir ţar sem Birkir Már mćtir á svona 47 km/h og setur boltann í netiđ, gjörsamlega sturluđ sókn hjá Val!

Hvet fólk til ađ horfa á Pepsi mörkin eđa eitthvađ til ađ sjá ţennan snúning hjá Kidda!
Eyða Breyta
11. mín
Andri Rafn reynir fyrirgjöf langt utan af velli og Brynjólfur er ekki langt frá ţví ađ pota tánni í boltann en Hannes grípur.
Eyða Breyta
8. mín
Gestirnir frá Hlíđarenda byrja ţennan leik talsvert betur, halda boltanum vel og spila sig í gegnum Blikana.

Núna kemst Siggi Lár í góđa stöđu, tekur fyrirgjöfina en Kristinn Freyr er ekkert rosalega hávaxinn og nćr ekki ađ vinna skallaeinvígiđ, boltinn berst hinsvegar út á Patrick sem tekur skotiđ í varnarmann og framhjá.

Ekkert verđur úr hornspyrnunni frá Kidda.
Eyða Breyta
5. mín
Valsarar međ skemmtilegt spil inná vítateig Blika, Birkir, Kiddi og Andri spila ţríhyrninga og einnar snertingar fótbolta en koma sér aldrei í skotiđ.
Eyða Breyta
3. mín
VÁ! - ŢARNA SLAPP HANNES HELDUR BETUR MEĐ SKREKKINN.

Blikar lauma boltanum inn á Höskuld sem fćr Hannes á móti sér en Hannes nćr ekki ađ grípa boltann og missir Högga framhjá sér sem bjóst ekki viđ ţessu og varnarmađur kemur boltanum í horn. - Höggi hefđi bara ţurft ađ renna honum yfir línuna!

Ekkert verđur úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ívar Orri er búinn ađ flauta leikinn á.

Valsarar byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Fífunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja gott fólk, nú leiđir Ívar Orri liđin til vallar ásamt ađstođarmönnum sínum sem eru Birkir Sigurđarson og Ragnar Ţór Bender undir tónlist frá Metallica!

Veislan er ađ bresta á.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Elfar Freyr Helgason er ekki međ Breiđabliki í kvöld. Ástćđan er sú ađ hann tekur út leikbann vegna uppsafnađra áminninga í deildinni.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Bćđi liđ eru komin út til ađ hita upp.

Sólin skín svona eins og vanalega ţetta sumariđ og fólk er ađ flykkjast á völlinn, reikna međ ađ viđ fáum eđal knattspyrnuleik hérna í Kópavoginum í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn hér til hliđar.

Brynjólfur Darri byrjar uppi á topp í fjarveru Thomasar Mikkelsen sem tekur út leikbann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í fyrri leik liđanna á Hlíđarenda unnu Blikar 1-0 sigur og í ţeim leik fékk Kristinn Freyr rautt spjald fyrir glórulausa tćklingu undir lokin.

Verđur svipađur hiti í leiknum í kvöld?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blikar eru búnir ađ vinna tvo deildarleiki í röđ eftir ađ hafa ekki unniđ leik í rúmar 6 vikur!
Ţeir hinsvegar töpuđu undanúrslitaleik Mjólkurbikarsins gegn Víkingum í síđasta leik ţannig ţeir vilja vćntanlega koma sér sem fyrst á sigurbraut.

Valsarar töpuđu sínum fyrsta leik í síđustu átta leikjum gegn FH í síđustu umferđ ţannig ţeir vilja vćntanlega sömuleiđis koma sér aftur á sigurbraut.

Ég á von á ađ viđ fáum hörku leik, enda tvö góđ liđ ađ eigast viđ sem töpuđu bćđi síđast ţegar ţau spiluđu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er enginn annar er toppmađurinn af Skaganum, Ívar Orri Kristjánsson.

Ef ég ţekki minn mann rétt ţá verđur dómgćsla upp á 10 hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er sannkallađur Evrópusćtisbaráttuslagur, en ţađ eru mörg liđ í ţeirri baráttu sem gerir ţađ ađ verkum ađ öll stig eru gríđarlega mikilvćg!

Valur hreinlega verđur ađ vinna ţennan leik til ađ koma sér í fína stöđu í ţessari baráttu en Blikar verđa ađ vinna til ađ koma sér í ţćgileg mál í bili.

Vinni Valsmenn ţétta ţeir ţennan pakka svakalega.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ gott fólk og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Blika og Vals!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
9. Patrick Pedersen ('88)
10. Kristinn Freyr Sigurđsson
11. Sigurđur Egill Lárusson ('19)
17. Andri Adolphsson ('68)
20. Orri Sigurđur Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
33. Anton Ari Einarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
4. Einar Karl Ingvarsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('19)
24. Valgeir Lunddal Friđriksson
28. Emil Lyng ('88)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('68)

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
Halldór Eyţórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Kristófer Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Patrick Pedersen ('43)
Bjarni Ólafur Eiríksson ('78)

Rauð spjöld: