Eimskipsvöllurinn
mánudagur 19. ágúst 2019  kl. 18:00
Inkasso deild kvenna
Dómari: Halldór Vilhelm Svavarsson
Mađur leiksins: Andrea Rut Bjarnadóttir ( Ţróttur )
Ţróttur R. 2 - 0 Afturelding
1-0 Linda Líf Boama ('26)
2-0 Álfhildur Rósa Kjartansdóttir ('41)
Byrjunarlið:
1. Friđrika Arnardóttir (m)
0. Linda Líf Boama
0. Sigmundína Sara Ţorgrímsdóttir
4. Hildur Egilsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic ('60)
7. Andrea Rut Bjarnadóttir ('90)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f) ('73)
11. Lauren Wade
15. Olivia Marie Bergau
19. Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir
22. Rakel Sunna Hjartardóttir ('68)

Varamenn:
31. Soffía Sól Andrésdóttir (m)
6. Gabríela Jónsdóttir ('60)
14. Margrét Sveinsdóttir ('73)
17. Katrín Rut Kvaran ('68)

Liðstjórn:
Aníta Lísa Svansdóttir
Valgeir Einarsson Mantyla
Ţórey Kjartansdóttir
Nik Anthony Chamberlain (Ţ)
Ţórkatla María Halldórsdóttir

Gul spjöld:
Andrea Rut Bjarnadóttir ('80)

Rauð spjöld:
@ Birna Rún Erlendsdóttir
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ !

Leikurinn endar međ 2-0 sigri Ţróttar.

Skýrsla og viđtöl í vinnslu!
Eyða Breyta
90. mín Ţórkatla María Halldórsdóttir (Ţróttur R.) Andrea Rut Bjarnadóttir (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
87. mín
Ţarna hefđi Linda getađ sett ţriđja mark Ţróttara í kvöld. Hún fćr stungu inn fyrir vörn Aftureldingar af stuttu fćri og fyrsta snertingin sveik hana ađeins.

Eyða Breyta
84. mín
Ég sá ţennan fara inn!

Hafrún Rakel á flott skot sem breytir um stefnu eftir ađ hafa fariđ í varnarmann Ţróttar.

Afturelding fćr hornspyrnu sem verđur ţó ekkert úr.
Eyða Breyta
82. mín
Katrín Rut búin ađ vera virkilega sprćk eftir ađ hún kom inn á!
Hún átti góđan sprett upp hćgri kantinn sem endađi međ fyrirgjöf međfram jörđinni inn í teig Aftureldingar. Ţróttarar náđu hinsvegar ekki ađ nýta ţađ fćri og Afturelding fékk marksspyrnu.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Andrea Rut Bjarnadóttir (Ţróttur R.)
Andrea sparkar boltanum í átt ađ dómaranum eftir ađ hann dćmdi hana brotlega.

Afturelding fćr aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Samira nćr skallanum sem fer ţó ađeins yfir.
Eyða Breyta
78. mín
Afturelding fćr hornspyrnu. Ţćr taka hana stutta sem endar međ ađ Hafrún Rakel spyrnir boltanum inn í teig. Frikka gerir hinsvegar vel og slćr hann aftur í horn.


Eyða Breyta
74. mín
Hafrún Rakel var ađ undibúa sig í skot ţegar hún rennur og Ţróttur fer í hrađa sókn. Andrea Rut fer upp allann kantinn og er komin inn í vítateig ţegar hún ćtlar ađ renna boltanum á Lindu sem er í betra fćri en hún. Íris Dögg gerir hinsvegar vel og nćr til boltans á undan Lindu.
Eyða Breyta
73. mín Margrét Sveinsdóttir (Ţróttur R.) Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (Ţróttur R.)
Fyrirliđinn fer af velli, flottur leikur hjá henni.
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Ragna Guđrún Guđmundsdóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
68. mín
Lauren gerir vel og keyrir upp kantinn. Hún nćr fyrir ađ koma boltanum inn í teiginn en Janet nćr ađ hreinsa hann í horn.
Eyða Breyta
68. mín Katrín Rut Kvaran (Ţróttur R.) Rakel Sunna Hjartardóttir (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
66. mín
Afturelding fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Ţróttara sem endar međ ađ Frikka rétt nćr ađ slá hann frá markinu.
Eftir ţađ er mikiđ klafs í vítateignum sem endar međ hornspyrnu sem Afturelding fćr. Ţađ var hinsvegar ekkert úr ţeirri spyrnu.
Eyða Breyta
63. mín
Andrea Rut međ frábćra stungu inn á Lindu Líf sem setur hann rétt framhjá!

Andrea Rut búin ađ vera virkilega sprćk í ţessum leik!
Eyða Breyta
62. mín
Afturelding nćr ađ stinga boltanum yfir vörn Ţróttar sem liggur mjög ofarlega. Hafrún Rakel fćr boltann og er ein á móti tveimur varnarmönnum en skýtur rétt yfir !
Eyða Breyta
61. mín
Afturelding á fína sókn sem endar međ skiptingu yfir á Hafrúnu Rakel. Hún nćr ţó ekki til boltans og Frikka tekur markspyrnu.
Eyða Breyta
60. mín Gabríela Jónsdóttir (Ţróttur R.) Jelena Tinna Kujundzic (Ţróttur R.)
Jelena fer út af. Komin međ klakapoka á hausinn. Vonandi er ţetta ekki alvarlegt.
Eyða Breyta
57. mín
Ţetta leit ekki vel út!!

Sigrún Gunndís og Jelena skella saman međ ţeim afleiđingum ađ Jelena endar međ hálsinn á öxlinni á Sigrúni Gunndísi. Ţetta leit alls ekki vel út og sjúkraţjálfarinn hjá Ţrótti er ađ skođa hana.
Eyða Breyta
54. mín
Andrea gerir vel og fer upp vinstri kantinn og nćlir í hornspyrnu fyrir Ţrótt. Ţađ verđur hinsvegar ekkert úr ţeirri spyrnu.
Eyða Breyta
50. mín
HEYRĐU !!

Ţróttur fékk hornspyrnu sem endađi međ ađ ţćr náđu ţremur skotum á markiđ!
Íris Dögg grípur hann á endanum en Linda Líf ýtir viđ henni og boltinn fer í netiđ. Dómarinn dćmir hinsvegar aukaspyrnu á Lindu og ekkert mark dćmt!
Eyða Breyta
49. mín
Brotiđ á Lindu líf á miđjum vallarhelmingi Aftureldingar. Andrea Rut tekur aukaspyrnuna sem verđur ekkert úr.
Eyða Breyta
46. mín
Darian reynir viđ skot sem fer í varnarmann Ţróttar.
Eyða Breyta
45. mín Ragna Guđrún Guđmundsdóttir (Afturelding) Inga Laufey Ágústsdóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
45. mín Erika Rún Heiđarsdóttir (Afturelding) Margrét Selma Steingrímsdóttir (Afturelding)
Afturelding gerir tvćr breytingar í hálfleik!
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn ađ nýju !
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ađeins búiđ ađ fćrast líf í leikinn eftir bragđdaufa byrjun hér í Laugardalnum.

Ţróttarar međ öll tök á leiknum eftir fyrsta mark ţeirra!

Eyða Breyta
42. mín
Ţróttur vill víti !!

Andrea Rut fellur niđur inn í vítateig Aftureldingar. Halldór hefđi alveg getađ dćmt vítaspyrnu ţarna!
Eyða Breyta
41. mín MARK! Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (Ţróttur R.), Stođsending: Andrea Rut Bjarnadóttir
Margrét Selma slćr í boltann viđ hornfána Aftureldingar.

Ţróttur fékk aukaspyrnu sem Andrea Rut tók og setti hann beint á kollinn á Álfhildi.
Virkilega vel gert !
Eyða Breyta
38. mín
Andrea vinnur boltan á vinstri vćngnum og gerir vel međ ađ finna Lauren í fćtur. Varnarmađur Aftureldingar nćr hinsvegar ađ stoppa hana og Ţróttur fćr hornspyrnu.

Margrét Regína bjargar hinsvegar á línu í horninu međ ţví ađ skalla boltann frá!!
Eyða Breyta
36. mín
Rakel Sunna búin ađ vera algjör nagli í ţessum leik. Hún brýtur á Hafrúnu Rakel á miđjum vallarhelming Ţróttara. Ţćr fá aukaspyrnu sem verđur ekkert úr.
Eyða Breyta
33. mín
Lauren nćr boltanum af Lovísu Mjöll og fer á fulla ferđ upp ađ teignum ţar sem hún finnur Lindu Líf í teignun, hún nćr skotinu en Íris Dögg sér hinsvegar viđ henni og fer vel!!

Ţarna hefđi Ţróttur alveg getađ tekiđ forystuna upp í 2-0!
Eyða Breyta
26. mín MARK! Linda Líf Boama (Ţróttur R.), Stođsending: Lauren Wade
Nei ţetta var allt of vel gert!

Samira ćtlar sér upp kantinn en Elísabet Freyja stoppar hana og finnur Andreu á miđjunni.
Andrea snýr sér upp völlinn og á geggjađa stungu sendingu upp á Lauren.
Lauren skýtur á markiđ en Íris Dögg í markinu ver. Linda Líf fylgir eftir og smellir boltanum upp í ţaknetiđ!
Eyða Breyta
24. mín
Afturelding fćr aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig.
Sara Dögg tekur aukaspyrnuna sem er nokkuđ góđ en Samira endar međ ađ skalla boltann hátt yfir.
Eyða Breyta
20. mín
Hildur fćr boltan á hćgri kantinu og reynir stunguna inn á Lindu Líf.
Linda nćr til boltans en missir boltann ađeins of langt frá sér og Afturelding fćr markspyrnu.
Eyða Breyta
15. mín
Rosalega lítiđ búiđ ađ gerast fyrsta korteriđ.

Ţróttur er ađeins ađ koma til og halda boltanum.
Ţađ verđur hinsvegar erfitt ađ sćkja á Aftureldingu ţar sem ţćr eru gríđalega ţéttar.
Eyða Breyta
10. mín
Afturelding er ađ halda boltanum betur hér í upphafi leiks.
Eyða Breyta
5. mín
Sigrún Gunndís međ laust skot sem Friđrika tekur auđveldlega.
Eyða Breyta
1. mín
Fyrsta aukaspyrna leiksins!

Elísabet Freyja fer framhjá ţremur leikmönnum Aftureldingar. Hún verđur hinsvegar stoppuđ rétt fyrir utan vítateig Aftureldingar.

Spyrnan fór ţó beint á Írisi í markinu og engin hćtta á ferđ ţar.


Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Afturelding byrjar međ boltann!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin gera sig klára ađ labba inn á völlinn.

Flott fótboltaveđur sem viđ fáum hér í dag!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi tvö liđ mćttust síđast 21.júní í hörkuleik.

Afturelding vann ţann leik 1-0 og býst ég viđ ađ Ţróttur vilji hefna fyrir ţađ hér í dag, enda í toppbaráttu og mega varla misstíga sig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Toppbaráttan virđist vera á milli tveggja liđa, Ţróttar og FH.

Ţróttur er á toppi deildarinnar međ 33 stig á međan FH situr í 2.sćti međ 32 stig.
Ţessi tvö liđa eiga leik 6.september og spái ég svakalegum leik ţar!
FH hafđi betur í fyrri leik liđanna í sumar ţegar ţćr unnu Ţrótt 2-1 í Hafnafirđinum.

Afturelding siglir hinsvegar um miđja deild og er í 5.sćti.
Ţćr töpuđu síđasta leik sínum á móti Haukum en sá leikur fór 3-2.
Eyða Breyta
Fyrir leik
14.umferđ Inkasso deild kvenna hófst í gćr og lýkur í kvöld međ fjórum leikjum á dagskrá.

Ţróttur og Afturelding hefja leik kl.18:00 á Eimskipsvellinum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Laugardalnum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
33. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Margrét Regína Grétarsdóttir
0. Margrét Selma Steingrímsdóttir ('45)
4. Inga Laufey Ágústsdóttir ('45)
5. Janet Egyir
9. Samira Suleman
10. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
16. Sara Dögg Ásţórsdóttir
19. Darian Elizabeth Powell
20. Lovísa Mjöll Guđmundsdóttir
21. Sigrún Gunndís Harđardóttir

Varamenn:
8. Ólína Sif Hilmarsdóttir
10. Elena Brynjarsdóttir
14. Erika Rún Heiđarsdóttir ('45)
17. Halla Ţórdís Svansdóttir
18. Ragna Guđrún Guđmundsdóttir ('45)
23. Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir
23. Krista Björt Dagsdóttir
24. Jóney Ósk Sigurjónsdóttir

Liðstjórn:
Marsý Dröfn Jónsdóttir
Anna Pálína Sigurđardóttir
Júlíus Ármann Júlíusson (Ţ)
Alexander Aron Davorsson (Ţ)
Ingólfur Orri Gústafsson
Sigurjón Björn Grétarsson
Sigurbjartur Sigurjónsson

Gul spjöld:
Ragna Guđrún Guđmundsdóttir ('71)

Rauð spjöld: