Ásvellir
fimmtudagur 22. ágúst 2019  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Óvenjulítill vindur hér á Blásvöllum. 14°C og sólin skín á völlinn.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Birgir Magnús Birgisson (Haukar)
Haukar 1 - 1 Afturelding
0-1 David Eugenio Marquina ('2)
1-1 Aron Freyr Róbertsson ('23)
Myndir: Hulda Margrét
Byrjunarlið:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m)
4. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
4. Fannar Óli Friđleifsson
6. Ţórđur Jón Jóhannesson
7. Aron Freyr Róbertsson ('84)
8. Ísak Jónsson
10. Ásgeir Ţór Ingólfsson (f)
11. Arnar Ađalgeirsson
15. Birgir Magnús Birgisson
16. Oliver Helgi Gíslason ('65)
18. Daníel Snorri Guđlaugsson

Varamenn:
1. Óskar Sigţórsson (m)
3. Máni Mar Steinbjörnsson
3. Hörđur Máni Ásmundsson
5. Sigurjón Már Markússon
9. Kristófer Dan Ţórđarson ('65)
14. Sean De Silva ('84)
17. Ţorsteinn Örn Bernharđsson
23. Guđmundur Már Jónasson
24. Ólafur Sveinmar Guđmundsson

Liðstjórn:
Sigmundur Einar Jónsson
Hafţór Ţrastarson
Kristján Huldar Ađalsteinsson
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Búi Vilhjálmur Guđjónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('29)
Fannar Óli Friđleifsson ('93)
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson ('93)
Ísak Jónsson ('94)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
96. mín Leik lokiđ!
Ásgeir međ misheppnađa fyrirgjöf og svo flautar Elías leikinn af. 1-1 jafntefli.
Eyða Breyta
94. mín
Síđasti séns leiksins. Hlynur stendur yfir boltanum á miđjum vallarhelmingi Hauka. Fast skot en Haukar verjast ţví.
Eyða Breyta
94. mín Gult spjald: Ísak Jónsson (Haukar)

Eyða Breyta
93. mín
Ondo skallar rétt framhjá úr hörku fćri.
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Ţórarinn Jónas Ásgeirsson (Haukar)
Gult spjald fyrir tuđ á bekknum.
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Fannar Óli Friđleifsson (Haukar)
Spjald fyrir brot á Jasoni á vinstri kantinum.
Eyða Breyta
92. mín
Ásgeir vill fá víti en ţetta var ekki neitt. Haukamenn alveg trylltir.
Eyða Breyta
91. mín
Flott tćkling hjá Arnóri á Sean og hann fćr líka útspark fyrir sitt liđ. Vel gert hjá Arnóri.
Eyða Breyta
91. mín
Fjórum mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
90. mín
Komnar 90 mín á klukkuna.
Eyða Breyta
87. mín
Ísak brýtur á Róbert og brot dćmt. Haukamenn alveg trítilóđir yfir ţessum dómi og ađstođardómarinn ađvarar bekkinn hjá Haukum.
Eyða Breyta
84. mín Sean De Silva (Haukar) Aron Freyr Róbertsson (Haukar)
Ásgeir fremstur, Arnar í holuna og Sean á vinstri.
Eyða Breyta
84. mín Hlynur Magnússon (Afturelding) Jökull Jörvar Ţórhallsson (Afturelding)
Hlynur býr yfir mikilli hćđ sem mögulega nýtist hér í restina.
Eyða Breyta
83. mín
HVAĐ GERĐIST ŢARNA??? Afturelding viđ ţađ ađ skora, Haukar bjarga á línu ađ ţví er virđist og Afturelding setur boltann svo framhjá. Sést ekkert hvort ţessi var inni.
Eyða Breyta
82. mín
Jason krćkir í horn međ klókindum. Tekur horniđ stutt og reynir ađ koma Haukum á óvart sem tekst nćstum ţví. Horn hinum meginn.
Eyða Breyta
80. mín
Daníel fellur í teignum og Afturelding hreinsar. Held ţetta hafi ekki veriđ nóg til ađ vera víti.
Eyða Breyta
80. mín
Ásgeir reynir ađ stela nokkrum metrum ţegar hann stillir boltanum upp fyrir aukaspyrnu, rekinn nokkra metra til baka.
Eyða Breyta
79. mín
Jökull kemur aftur inná eftir ađ Jason á vonda fyrirgjöf langt yfir mark Hauka. Lítiđ sést af Jasoni eftir flottan fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
78. mín
Jökull liggur eftir og fćr ađhlynningu.
Eyða Breyta
77. mín
Daníel međ fyrirgjöf rétt yfir mark Aftureldingar.
Eyða Breyta
75. mín Stefán Ţór Pálsson (Afturelding) David Eugenio Marquina (Afturelding)
Stefán númer 20 en ekki 7.
Eyða Breyta
74. mín
Haukar skora eftir hornspyrnuna en brot dćmt á Gunnlaug. Góđur skalli en alveg frí eftir ađ hann ýtti varnarmanni frá sér.
Eyða Breyta
74. mín
Haukar fá hornspyrnu í kjölfar aukaspyrnunnar.
Eyða Breyta
73. mín
Haukar fá aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Aftueldingar. Ásgeir stendur yfir knettinum.
Eyða Breyta
71. mín Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding) Georg Bjarnason (Afturelding)
Fyrsta breyting Aftureldingar.
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Roger Banet Badia (Afturelding)

Eyða Breyta
70. mín
Fín sókn hjá Haukum en Georg kemst í milli og stoppar sóknina.
Eyða Breyta
67. mín
Daníel er kominn í hćgri bakvörđinn hjá Haukum. Kristófer kom á hćgri vćnginn, Ásgeir á miđjuna og Aron er fremstur.
Eyða Breyta
66. mín
Kristófer fékk fínasta séns strax eftir ađ hann kom inná, valdi vitlaus og Afturelding varđist vel.
Eyða Breyta
65. mín Kristófer Dan Ţórđarson (Haukar) Oliver Helgi Gíslason (Haukar)
Haukamenn breyta ađeins til núna. Oliver í dauđafćri en tekinn útaf strax í kjölfariđ.
Eyða Breyta
65. mín
Birgir međ stórkostlega fyrirgjöf af hćgri vćngnum. Oliver fékk dauđafćri en skallar framhjá.
Eyða Breyta
61. mín
Aron brýtur á David og brot dćmt viđ enga hrifningu Haukamanna. Lítiđ brot ţarna.
Eyða Breyta
60. mín
Afturelding fćr aukaspyrnu úti á vinstri vćngnum. Fín fyrirgjafarstađa. Sýnist ţađ vera Aron sem skallar fyrirgjöfina frá.
Eyða Breyta
59. mín
Roger fellur í teignum eftir horniđ en aukaspyrna virđist dćmd á Aftureldingu. Átti ekki ađ vera víti en sá ekki brot á Aftureldingu.

Ţađ var aldrei neitt dćmd en allur héldu ţađ!! Sindri heppinn ađ enginn pressađi á hann.
Eyða Breyta
58. mín
Jason međ fyrirgjöf sem Birgir hreinsar í horn.
Eyða Breyta
58. mín
Gaman ađ sjá trukkana Loic Ondo og Ásgeir eigast viđ. Hef séđ minni menn.
Eyða Breyta
56. mín
Fyrsta sinn í leiknum sem Fannar lokar á Jason á hćgri vćngnum. Góđ varnarvinna.

Afturelding nálćgt ţví ađ setja eitt strax í kjölfariđ. Sindri fyrr í boltann í kapphlaupi viđ Ásgeir Örn eftir stungusendingu.
Eyða Breyta
52. mín
Haukar ógna talsvert úr föstum leikatriđum Ásgeirs og löngu innköstunum frá Birgi, ţó engin skot á mark eđa dauđafćri.
Eyða Breyta
48. mín
Jon Tena hittir hann illa ţegar hann kýlir boltann frá marki og Haukar fá hornspyrnu hinum meginn. Brot dćmt á Ţórđ held ég í seinni hornspyrnunni.
Eyða Breyta
48. mín
Haukar fá fyrstu hornspyrnu seinni hálfleiks í kjölfar langs innkasts.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn. Haukar hefja leikinn, sýnist liđin vera óbreytt.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Afturelding átti fyrsta korteriđ. Svo komust Haukamenn inn í leikinn og tókst ađ jafna. Jafnvćgi eftir jöfnunarmarkiđ.
Eyða Breyta
44. mín
Jon Tena gerir mjög vel og er á undan Aroni í bolta hér utarlega í teignum. Aron nálćgt ţví ađ ná ţessum og mikilvćgt ađ Martinez náđi boltanum á undan Aroni.
Eyða Breyta
41. mín
Andri Freyr međ skottilraun úr ţröngri stöđu hćgra meginn í teignum. Vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
40. mín
Birgir kominn hátt uppá völlinn í kjölfar á innkasti og reynir ađ fara framhjá Jasoni sem á góđa tćklingu og setur boltan í Birgi og í útspark.
Eyða Breyta
37. mín
Haukar taka innkast hátt á vellinum. Boltinn endar hjá Ásgeiri sem lúđrar í átt ađ marki en í varnarmann og vill fá hendi-víti en fćr ekkert. Sýndist ţetta ekki vera hendi.
Eyða Breyta
37. mín
Afturelding hreinsađi í burtu í tvígang. Fínn varnarleikur.
Eyða Breyta
35. mín
Ásgeir krćkir í aukaspyrnu. Fyrst rifiđ í hann en ekkert dćmt, svo fleygir hann sér niđur og fćr ţá brot.

Ásgeir tók spyrnuna sjálfur og boltinn endađi hjá Aroni Frey. Skot hans fór í varnarmann og nú tekur Ásgeir hornspyrnu.
Eyða Breyta
33. mín
Enn kemst Jason Dađi framhjá Fannari auđveldlega og hjálpinni líka. Rennir boltanum til hćgri á Andra Frey sem á fyrirgjöf. Sýnist ţađ vera Róbert sem var tilbúinn ađ fá boltann en brot dćmt á hann fyrir örlítla snertingu á Gunnlaug á fjćr.
Eyða Breyta
32. mín
Spjöldin ađ fara misjafnlega í leikmenn, nokkrir ađ reyna dćma leikinn sjálfir.
Eyða Breyta
30. mín
Jason Dađi er ađ leika sér ađ Fannari hér á hćgri vćngnum. Kemst framhjá honum trekk í trekk.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Haukar)
Braut á David. Spjöldunum fjölgar hér á Ásvöllum.
Eyða Breyta
27. mín Gult spjald: Andri Freyr Jónasson (Afturelding)
Brotiđ fyrir aftan miđju. Ásgeir sendir ţennan inn í teig en boltinn endar afturfyrir eftir smá klafs.
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Loic Cédric Mbang Ondo (Afturelding)
Braut á Daníel.
Eyða Breyta
23. mín MARK! Aron Freyr Róbertsson (Haukar), Stođsending: Ásgeir Ţór Ingólfsson
Markiđ lá í loftinu miđađ viđ ţróun leiksins. Haukar ógnađ undanfarnar mínútur og uppskáru mark eftir fína sókn sem kom eftir mistök djúpt á miđjunni hjá Aftureldingu. Aron Freyr batt endahnútinn á frábćra útfćrđa skyndisókn međ skoti í fjćrhorniđ. Ásgeir átti sendinguna á Aron.
Eyða Breyta
22. mín
Menn spyrja sig af hverju Ásgeir tekur föstu leikatriđin međ alla ţessa hćđ og líkamsbyggđ. Spyrnurnar veriđ fínar hingađ til. Fannar Óli óheppinn ađ skalla ekki á markiđ rétt áđan.
Eyða Breyta
21. mín
Jökull brýtur á Aroni á miđjum velli.
Eyða Breyta
21. mín
Haukamenn ađ vinna sig betur inn í leikinn en ekki mikiđ ađ frétta héđan ţessa stundina.
Eyða Breyta
18. mín
Ásgeir tók spyrnuna djúpt á vellinum og Haukamenn unnu fyrsta bolta en nćsti mađur náđi ekki til boltans og Afturelding tekur ţví útspark.
Eyða Breyta
17. mín Gult spjald: David Eugenio Marquina (Afturelding)
Gult spjald fyrir ađ fara fullhátt međ löppina og í leikmann Hauka, réttur dómur.
Eyða Breyta
15. mín
Ekkert kom uppúr horninu en Haukar halda sókninni áfram og Aron nálćgt ţví ađ komast í boltann eftir fyrirgjöf Arnars frá vinstri.
Eyða Breyta
14. mín
Ásgeir á fyrirgjöf sem varnarmenn Aftureldingar rétt ná ađ skalla í horn. Fyrsta hornspyrna Hauka. Fyrirliđinn tekur hana.
Eyða Breyta
10. mín
Sýnist bćđi liđ vera í 4-5-1. Ásgeir Ţór, fyrirliđi, er óvćnt fremstur hjá Haukum. Ţórđur og Daníel styđja mest viđ hann.

Andri Freyr fremstur hjá Aftureldingu og eru Ásgeir Örn á vinstri kantinum og Jason Dađi á hćgri vćngnum duglegir ađ sćkja.
Eyða Breyta
9. mín
Afturelding fćr hér sína ađra hornspyrnu.
Eyða Breyta
8. mín
Ekki margir í stúkunni en Haukar TV lýsendur hér á vinstri hönd báđu mig ađ auglýsa ţađ ađ leikurinn er í beinni útsendingu á Youtube.
Eyða Breyta
8. mín
Leikurinn í ţokkalegu jafnvćgi hér eftir markiđ.
Eyða Breyta
5. mín
Jason Dađi međ fyrirgjöf yfir pakkann og í innkast.
Eyða Breyta
4. mín
Jason Dađi byrjar vel og krćkir í hornspyrnu sem Haukamenn ná ađ hreinsa í burtu.
Eyða Breyta
2. mín MARK! David Eugenio Marquina (Afturelding)
Fyrsta sem gerđist var mark. Afturelding komst upp hćgri vćnginn. Sýndist ţađ vera Jason Dađi sem átti skot í gegnum klof varnarmanns Hauka og Sindri varđi boltann út í teig ţar sem David var fyrstur á boltann og setti hann í autt netiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Afturelding hefur leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Formađur meistaraflokks Hauka viđurkennir hér Daníel Snorra fyrir ađ hafa leikiđ 100 leiki fyrir félagiđ. Leikurinn í kvöld er hans 101. fyrir félagiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn alveg ađ hefjast. Haukar leika í rauđu og liđ Aftureldingar er í svörtu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Athygli vekur ađ Afturelding er međ tvo markmenn á varamannabekknum. Ekki oft sem ţađ sést ţegar sjö varamenn eru á bekknum.

Einnig áhugavert ađ Gunnlaugur Fannar Guđmundsson lék í treyju númer 22 gegn Ţór í síđasta leik en er númer 4 í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru kominn inn.

Búi gerir tvćr breytingar á liđi Hauka frá 1-1 jafnteflinu gegn Ţór. Ásgeir Ţór Ingólfsson og Fannar Óli Friđleifsson koma inn í liđiđ í stađ Sigurjóns Markússonar og Guđmundar Jónassonar.

Arnar gerir eina breytingu á liđi Aftureldingar eftir 3-1 tapiđ gegn Magna. Alejandro Zambrano Martin fékk tvö gul spjöld og ţar međ rautt gegn Magna og tekur út leikbann í dag. David Eugenio Marquina kemur inn í liđiđ í stađ Alejandro.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú styttist í ađ byrjunarliđin verđi tilkynnt. Ef ţú ert í síma geturu séđ liđin međ ţví ađ smella á "Heimaliđ" til ţess ađ sjá liđ Hauka og "Gestir" til ţess ađ sjá liđ Aftureldingar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sigri Haukar í kvöld bćta ţeir stöđu sína talsvert í deildinni og fara uppfyrir Aftureldingu.

Sigri Afturelding skilja ţeir Hauka fimm stigum á eftir sér og stíga stórt skref í átt ađ áframhaldandi veru í Inkasso-deildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţjálfarar liđanna eru ţeir Búi Vilhjálmur Guđmundsson og Arnar Hallsson.

Búi tók tímabundiđ viđ Haukum í lok maí, ţegar Kristján Ómar Björnsson hćtti óvćnt međ liđiđ. Í lok júní skrifađi hann svo undir tveggja ára samning viđ félagiđ.

Arnar Hallsson hefur stýrt meistaraflokki Aftureldingar frá haustinu 2017.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Viđ skulum ađeins skođa síđustu fimm leiki liđanna.

Haukar hafa krćkt í fjögur stig í síđustu fimm leikjum sínum. Einn sigur, eitt jafntefli og ţrjú töp. Sigurinn kom gegn Fram fyrir fjórum umferđum síđan. Haukar gerđu 1-1 jafntefli á útivelli gegn Ţór í síđustu umferđ. Bćđi mörk leiksins komu af vítapunktinum en Ţórsarar jöfnuđu í restina. Aron Freyr Róbertsson skorađi af punktinum fyrir Hauka.

Afturelding hefur fengiđ sjö stig í síđustu fimm leikjum sínum. Tveir sigrar, eitt jafntefli og tvö töp. Afturelding tapađi síđasta leik, 3-1, á Grenivík gegn Magna. Ásgeir Örn Arnţórsson kom Aftureldingu yfir í ţeim leik.

Liđin mćttust eins og fyrr segir fyrr í sumar og sigruđu Haukar 1-2 í Mosfellsbć. Ţá sigruđu Haukar einnig leik liđanna á undirbúningstímabilinu, 1-2.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Aftureldingu eru ţeir Alexander Aron Davorsson og Andri Freyr Jónasson markahćstir međ sex mörk í öllum keppnum í sumar.

Hjá Haukum er Sean de Silva markahćstur međ fimm mörk og Fareed Sadat hefur gert fjögur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding hefur sigrađ fimm leiki í sumar, gert tvö jafntefli en tapađ tíu leikjum. Gengi Aftureldingar á útivelli er ekkert sérstakt. Einn útisigur, eitt jafntefli og sex tapleikir.

Haukar hafa einungis sigrađ ţrjá leiki, gert sex jafntefli og tapađ átta leikjum í deildinni. Haukar hafa unniđ einn heimaleik, gert tvö jafntefli en tapađ fimm leikjum á Ásvöllum í Inkasso-deildinni.

Fyrri leikur liđanna i sumar endađi međ 1-2 útisigri Hauka í Mosfellsbć.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er fyrsti leikur í 18. umferđ deildarinnar en alls eru leiknar 22 umferđir í deildinni.

Fyrir leikinn í kvöld er Afturelding međ 17 stig í 9. sćti og Haukar eru međ 15 stig í 11. sćti og ţví um gífurlega mikilvćgan leik í botnbaráttunni ađ rćđa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn lesendur góđir og veriđi velkomnir í beina textalýskngu frá leik Hauka og Aftureldingar í Inkasso-deild karla.

Leikurinn hefst klukkan 18:00 og fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirđi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
0. Jökull Jörvar Ţórhallsson ('84)
2. Arnór Gauti Jónsson
5. Loic Cédric Mbang Ondo (f)
6. Ásgeir Örn Arnţórsson
8. David Eugenio Marquina ('75)
9. Andri Freyr Jónasson
10. Jason Dađi Svanţórsson (f)
11. Róbert Orri Ţorkelsson
19. Roger Banet Badia
25. Georg Bjarnason ('71)

Varamenn:
13. Tristan Ţór Brandsson (m)
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
3. Sölvi Fannar Ragnarsson
4. Sigurđur Kristján Friđriksson
8. Kristján Atli Marteinsson
12. Hlynur Magnússon ('84)
18. Djordje Panic
20. Stefán Ţór Pálsson ('75)
21. Kári Steinn Hlífarsson ('71)
28. Valgeir Árni Svansson

Liðstjórn:
Arnar Hallsson (Ţ)
Ađalsteinn Richter
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Margrét Ársćlsdóttir

Gul spjöld:
David Eugenio Marquina ('17)
Loic Cédric Mbang Ondo ('25)
Andri Freyr Jónasson ('27)
Roger Banet Badia ('71)

Rauð spjöld: