Eimskipsvöllurinn
föstudagur 23. ágúst 2019  kl. 20:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Smá gola, blautt og kalt
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 232
Mađur leiksins: Ísak Óli Ólafsson
Ţróttur R. 1 - 3 Keflavík
0-1 Ţorri Mar Ţórisson ('5)
0-2 Ísak Óli Ólafsson ('26)
0-3 Adolf Mtasingwa Bitegeko ('39)
1-3 Jasper Van Der Heyden ('53)
Byrjunarlið:
0. Arnar Darri Pétursson
2. Sindri Scheving
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
9. Rafael Victor
10. Rafn Andri Haraldsson
11. Jasper Van Der Heyden
14. Lárus Björnsson ('46)
23. Guđmundur Friđriksson
24. Dagur Austmann
25. Archie Nkumu ('46)
26. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('78)

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
5. Arian Ari Morina
7. Dađi Bergsson ('46)
8. Aron Ţórđur Albertsson ('46)
21. Róbert Hauksson ('78)
22. Oliver Heiđarsson
33. Hafţór Pétursson

Liðstjórn:
Halldór Geir Heiđarsson
Alexander Máni Patriksson
Ţórhallur Siggeirsson (Ţ)
Magnús Stefánsson
Baldvin Már Baldvinsson
Baldur Hannes Stefánsson
Valgeir Einarsson Mantyla

Gul spjöld:
Aron Ţórđur Albertsson ('77)

Rauð spjöld:
@icelanicwonder Ármann Örn Guðbjörnsson
93. mín Leik lokiđ!
Ţetta er búiđ!

Viđtöl og skýrsla eftir smá
Eyða Breyta
92. mín
En aftur ađ leiknum. Ţróttarar halda áfram sinni stanslausu sókn. Eiga hér aukaspyrnu rétt fyrir utan boxiđ.

Aron međ spyrnuna vel framhjá markinu.
Eyða Breyta
90. mín
Verđ líka ađ hrósa Ţrótturum innilega fyrir gestrisni sína. Fékk einn besta vallarborgara sem ég hef fengiđ. Mađur fékk meira ađ segja fylgd á klósettiđ í hálfleik! Ţađ er ekki alltaf sem ţađ gerist
Eyða Breyta
90. mín
Hef ekki hugmynd hversu miklu er bćtt viđ en ţađ getur ekki veriđ mjög mikiđ. Keflvíkingar ađ sigla ţessu heim á hörkunni
Eyða Breyta
88. mín
Ţó svo ađ ţessi leikur sé ekki ađ fara eins og ţeir vilja ţá eiga Ţróttarar ţónokkuđ til ađ gleđjast yfir í dag. Kvennaliđiđ var ađ tryggja sér sćti í Pepsi-Max deild kvenna ađ ári. Óskum ţeim innilega til hamingju međ árangurinn
Eyða Breyta
87. mín
HVERNIG SKORUĐU KEFLVÍKINGAR EKKI! 4 á 2. Ţorri međ boltann í teignum og tveir menn aaaaaleinir í boxinu. Ákvađ ađ gefa boltann ekki og skotiđ hans beint á Arnar Darra
Eyða Breyta
86. mín
VÁ! Ţvílík varsla hjá Sindra!
Rafael međ góđan skalla sem Sindri gerđi frábćrlega til ađ blaka í horn.

Aftur ver Sindri! Aftur unnu heimamenn skallaeinvígi og Sindri snöggur niđur til ađ verja
Eyða Breyta
85. mín Tómas Óskarsson (Keflavík) Davíđ Snćr Jóhannsson (Keflavík)

Eyða Breyta
84. mín
Skalli frá Rafael en auđveldur fyrir Sindra
Eyða Breyta
82. mín
Ţróttarar eru hreinlega ađ renna útaf tíma. Verđa ađ fara bćta sóknartilburđi sína
Eyða Breyta
79. mín Anton Freyr Hauks Guđlaugsson (Keflavík) Dagur Ingi Valsson (Keflavík)
Vá! Anton minnir á Elokobi eđa Akinfenwa. Heelmassađur
Eyða Breyta
78. mín Róbert Hauksson (Ţróttur R.) Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Ţróttur R.)
Síđasta breyting heimamanna
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík)
Sindri svarađi ţví međ ţví ađ keyra hann niđur eftir ađ Jóhann var búinn ađ dćma
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.)
Keyrđi inní Sindra eftir ađ hann greip fyrirgjöf
Eyða Breyta
76. mín
Síđustu mínútur hafa veriđ...Fyrirgjöf--Sindri grípur
Eyða Breyta
73. mín
Eftir horniđ geystust Keflvíkingar upp í skyndisókn og voru skyndilega 3 á móti 1. Skelfileg sending hjá Degi Inga gaf Jasper séns á ađ komast inní sendinguna og bjarga sínum mönnum
Eyða Breyta
71. mín
Heimamenn í sókn sem Ísak hreinsar frá í horn.

Aron međ horniđ, yfir allan pakkann
Eyða Breyta
70. mín
Rafael međ hörku skot fyrir utan teiginn. Sindri varđi út í teiginn en Rafael náđi frákastinu sjálfur en missti boltann afturfyrir í markspyrnu
Eyða Breyta
68. mín Ingimundur Aron Guđnason (Keflavík) Adam Ćgir Pálsson (Keflavík)
Fyrsta breyting gestanna
Eyða Breyta
67. mín
ÚFF! Algjört dauđafćri. Hreinn Ingi í mjög ákjósanlegu skallafćri í markteignum. Setur boltann yfir markiđ.
Eyða Breyta
66. mín
Adolf međ fast skot utan af velli. Arnar Darri varđi vel
Eyða Breyta
64. mín
Ísak Óli međ eina rosalega tćklingu. Tók boltann en kom á mjög miklum hrađa
Eyða Breyta
63. mín
Komin aftur ţessi örvćnting í leik Ţróttara eftir ţessa kröftugu byrjun. Ef ţeir setja eitt í viđbót ţá kemur panik í Keflvíkinga
Eyða Breyta
60. mín
Spurning hversu lengi Ţróttarar ná ađ halda ţessari ákefđ út ţađ sem eftir er af leiknum.
Eyða Breyta
58. mín
Síđari hálfleikur hefur nánast allur fariđ fram á vallarhelming Keflvíkinga framanaf síđari hálfleik
Eyða Breyta
56. mín
Gestirnir í skyndisókn en frábćr tćkling hjá Bjarna bjargar Ţrótturum
Eyða Breyta
55. mín
Ţetta eru bara eins og tvö mismunandi liđ í búning Ţróttara í fyrri hálfleik og til ađ byrja međ ţennan seinni.
Eyða Breyta
53. mín MARK! Jasper Van Der Heyden (Ţróttur R.), Stođsending: Aron Ţórđur Albertsson
Ţeir eru á lífi!

Ţvílíkur kraftur í Ţrótturum til ađ byrja ţennan seinni hálfleik. Hirđa boltann af Adam. Boltinn barst á Aron sem renndi Jasper í gegn og hann klárađi vel framhjá Sindra.
Eyða Breyta
51. mín
Keflvíkingar ađ komast í fyrsta skipti almennilega yfir miđjuna í seinni hálfleik. Fá hornspyrnu

Slök spyrna hjá Rúnari yfir allan pakkann.
Eyða Breyta
49. mín
Set strax spurningarmerki viđ Jóhann Inga. Ţróttarar vildu fá vítaspyrnu ţegar Dađi var dreginn niđur í jörđina. Soft fall en ţađ hefđi alltaf átt ađ dćma aukaspyrnu rétt fyrir utan teiginn ţar sem hann hékk í honum lengi
Eyða Breyta
47. mín
Mikill kraftur í heimamönnum til ađ byrja ţennan seinni hálfleik. Spurning hvort ţađ skili sér
Eyða Breyta
46. mín Aron Ţórđur Albertsson (Ţróttur R.) Archie Nkumu (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
46. mín Dađi Bergsson (Ţróttur R.) Lárus Björnsson (Ţróttur R.)
Tvöföld breyting í hálfleik
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Jćja.. Ná heimamenn ađ laga stöđuna?
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
0-3 í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
LOKSINS!
Á síđustu mínútu fyrri hálfleiks kemur fyrsta skottilraun heimamanna á markiđ. Fyrirgjöf skölluđ frá og Sindri kom á miklum spretti og átti hörkuskot međ fram blautu gervigrasinu. Sindri varđi vel áđur en Bjarni tók frákastiđ hátt yfir markiđ af stuttu fćri
Eyða Breyta
43. mín
Ţróttarar heppnir ef eitthvađ er ađ vera ekki búnir ađ fá fleiri mörk á sig í ţessum fyrri hálfleik. Algerir yfirburđir hjá Keflavík
Eyða Breyta
40. mín
Strax eftir Kickoff ţá reyna heimamenn langan bolta fram. Komiđ mikil örvćnting í sóknarleik Ţróttara.
Eyða Breyta
39. mín MARK! Adolf Mtasingwa Bitegeko (Keflavík)
Virkilega öruggt. Sendir Arnar Darra í vitlaust horn
Eyða Breyta
38. mín
VÍTI! Sindri brýtur á Davíđ Snć. Víti sem Keflvíkingar fá
Eyða Breyta
36. mín
Archie og Rafn međ mikinn misskilning fyrir utan boxiđ og Rúnar hirti af ţeim boltann. Skotiđ frá honum framhjá hinsvegar
Eyða Breyta
34. mín
Keflvíkingar búnir ađ fá ţrjár aukaspyrnur úti hćgra megin á vallarhelming Ţróttara. Rúnar kemur alltaf međ fyrirgjöfina en í öll skiptin hefur boltinn fariđ yfir allan pakkann.
Eyða Breyta
31. mín
Fyrsta "góđa" sóknin hjá Ţrótti. Magnađur snúningur hjá Bjarna Pál. Sendi Guđmund í gegn hćgra megin sem reyndi fyrirgjöf fyrir markiđ á Rafael. Magnús var fyrri til og bombađi boltanum frá
Eyða Breyta
29. mín
Rafn Andri međ fyrirgjafartilraun. Fyrirgjöfin slćm og beint í hendurnar á Sindra
Eyða Breyta
26. mín MARK! Ísak Óli Ólafsson (Keflavík), Stođsending: Davíđ Snćr Jóhannsson
MAAAARK!

Davíđ međ hornspyrnu. Enginn Magnús inní boxinu, ţá tók Ísak bara á skariđ og stangađi boltann í netiđ
Eyða Breyta
24. mín
Magnús, fyrirliđi Keflvíkinga liggur eftir í teig Ţróttara eftir skallaeinvígi viđ Sindra. Sá ekki hvađ gerđist en Sindri er búinn ađ brjóta tvisvar af sér og sýna mjög mikla hörku
Eyða Breyta
22. mín
Sindri Scheving aftur međ grossaralega tćklingu. Í ţetta skiptiđ dćmdur brotlegur
Eyða Breyta
21. mín
Lárus međ skot af 30-35 metra fćri hátt yfir markiđ. Engin hćtta. Sindri ekki enn veriđ testađur
Eyða Breyta
20. mín
Eftir fyrstu 20 hafa Ţróttarar veriđ meira međ boltann en Keflvíkingar samt miklu betri. Heimamenn ekki enn náđ skoti á markiđ. Langar sendingar fram hjá Keflvíkingum virđast alltaf hćttulegar
Eyða Breyta
18. mín
Adam Ćgir međ fína skottilraun fyrir utan teiginn. Beint á Arnar Darra sem var ekki í miklum vandrćđum
Eyða Breyta
16. mín
Heimamenn ađeins meira međ boltann um ţessar mundir. Eiga ennţá eftir ađ ná skoti á markiđ ţó
Eyða Breyta
13. mín
Sindri međ eina hörkutćklingu beint fyrir framan bekk Keflvíkinga. Gestirnir héldu samt boltanum og Adam var í harđri baráttu viđ Hrein og Dag Austmann en miđvarđarpariđ hafđi miklu betur. Köstuđu honum tvisvar í jörđina međ löglegum tćklingum
Eyða Breyta
10. mín
Rúnar međ stórskemmtilega tilraun ađ marki. Fékk flugbraut fyrir framan sig og keyrđi bara ađ vítateig Ţróttara. Reyndi svo ađ chippa boltanum yfir Arnar Darra en Arnar sá viđ honum
Eyða Breyta
9. mín
Aftur reyna Ţróttarar fyrirgjafir frá hćgri. Fengu 4 tilraunir til ađ koma boltanum almennilega fyrir markiđ en alltaf var boltinn skallađur frá marki
Eyða Breyta
7. mín
Heimamenn reyna ađ svara strax en Jasper kom međ fyrirgjöf frá hćgri alla leiđ á fjćr ţar sem Lárus reyndi afleita tilraun á bakfallsspyrnu. Skaut boltanum beint uppí loft
Eyða Breyta
5. mín MARK! Ţorri Mar Ţórisson (Keflavík), Stođsending: Rúnar Ţór Sigurgeirsson
HA! UPPÚR ENGU!

Ţetta var eins auđvelt og ţađ gerist. Rúnar fćr boltann til baka frá Davíđ Snć úti vinstra megin á vallarhelming Keflvíkinga. Langur in-swing bolti fram, yfir hausinn á Hreini fyrirliđa og Ţorri virtist vera eini sem nennti ađ elta boltann. Slúttar örugglega
Eyða Breyta
3. mín
Gestirnir reyna ađ spila upp en Sindri Scheving gerir vel til ađ skýla boltanum útaf vellinum.
Eyða Breyta
2. mín
Keflvíkingar smá upptjúnađir til ađ byrja međ. Hafa unniđ boltann nokkrum fjórum sinnum en alltaf spilađ honum frá sér strax
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er kominn í gang. Keflvíkingar hefja leik og sćkja ţeir í átt ađ bílastćđinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ ganga inná völlinn og styttist óđum í Kickoff. Vonumst eftir skemmtilegum og fjörugum leik
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stórleik ađ ljúka í Ólafsvík um ţessar mundir ţar sem Víkingar eru ađ taka toppliđ Fjölnis í kennslustund. 4-1 er stađan ţar sem Guđmundur Magnússon er ađ fara fyrir sínu liđi međ 2 mörk og stođsendingu. Ţađ ţýđir ađ takist Ţór ađ sigra Leikni á morgun jafna ţeir Fjölni ađ stigum og ef Grótta sigrar einnig ţá verđa ţeir ađeins einu stigi á eftir toppliđunum
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttarar hafa tapađ síđustu tveimur leikjum sínum í deildinni gegn Leikni og Ţór 2-1 og 3-1 á međan Keflvíkingar hafa veriđ ađ tapa og vinna til skiptis í síđustu 5 leikjum sínum. Í síđustu umferđ sigruđu ţeir Víking Ólafsvík 2-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru bćđi um miđja deild ađ svo stöddu en Keflvíkingar sitja í 7 sćti deildarinnar međ 25 stig og í sćtinu fyrir neđan ţá má finna Ţróttara međ 21 stig.

Liđin mćttust í fyrri hluta móts suđur međ sjó í 7 umferđinni ţar sem Ţróttarar fóru međ öruggan 3-1 sigur heim til höfuđborgarinnar eftir ađ hafa lent undir í leiknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Ţróttar og Keflavíkur í Inkasso-deild karla.

Leikurinn hefst klukkan 20:00 á Eimskipsvellinum í Laugardalnum.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (f)
4. Ísak Óli Ólafsson
6. Adolf Mtasingwa Bitegeko
7. Davíđ Snćr Jóhannsson ('85)
11. Adam Ćgir Pálsson ('68)
13. Magnús Ţór Magnússon (f)
14. Dagur Ingi Valsson ('79)
15. Ţorri Mar Ţórisson
16. Sindri Ţór Guđmundsson
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
25. Frans Elvarsson (f)

Varamenn:
12. Ţröstur Ingi Smárason (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson ('79)
18. Cezary Wiktorowicz
23. Einar Örn Andrésson
28. Ingimundur Aron Guđnason ('68)
31. Elton Renato Livramento Barros
38. Jóhann Ţór Arnarsson
45. Tómas Óskarsson ('85)

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Falur Helgi Dađason
Jón Örvar Arason
Ómar Jóhannsson
Milan Stefán Jankovic

Gul spjöld:
Sindri Kristinn Ólafsson ('77)

Rauð spjöld: