Greifavöllurinn
sunnudagur 25. ágúst 2019  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Toppađstćđur. Logn og 14 stiga hiti.
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 734
Mađur leiksins: Brynjar Ingi Bjarnason
KA 0 - 0 KR
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
0. Elfar Árni Ađalsteinsson ('86)
3. Callum George Williams
7. Almarr Ormarsson (f)
8. Iosu Villar
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('76)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
21. David Cuerva ('56)
29. Alexander Groven

Varamenn:
1. Yankuba Colley (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson
19. Birgir Baldvinsson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('76)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('56)
25. Bjarni Ađalsteinsson
28. Sćţór Olgeirsson ('86)

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Halldór Hermann Jónsson
Hallgrímur Jónasson
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Branislav Radakovic
Halldór Jón Sigurđsson

Gul spjöld:
Andri Fannar Stefánsson ('26)
Iosu Villar ('65)
Elfar Árni Ađalsteinsson ('82)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
93. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ.

Leikur tveggja varna og enginn mistök gerđ ţar.

KR fer upp í 40 stig í toppsćtinu.
KA bćtir viđ sig einu stigi í 9. sćtinu.
Eyða Breyta
91. mín
KA fćr ţá aukaspyrnu á fínum stađ en ţađ sama á viđ ţar. KR-ingar skalla frá.
Eyða Breyta
90. mín
KR-ingar fá aukaspyrnu á fínum stađ. Fyrirgjafastađ!

KA skalla frá.
Eyða Breyta
88. mín
Groven fćr skot í magann og liggur eftir.

Tölfrćđin er ţá:
1 skot á mark KA manna.
0 skot á mark KR-inga.
1 skot í maga.
Eyða Breyta
86. mín Sćţór Olgeirsson (KA) Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)
Síđasta skipting KA manna í leiknum.
Eyða Breyta
85. mín
85 mínútur búnar af ţessum leik. KA hefur ekki átt skot á mark og KR eitt skot á mark.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)
Pirringur í Elfari eftir ađ hann og Pablo voru ađ kljást um boltann. Rífur í fótinn á Pablo ţegar Pablo reynir ađ standa upp.
Eyða Breyta
80. mín
Framundan síđustu tíu mínútur ţessa leiks. Spurning hvort viđ fáum mark hér lokinn.
Eyða Breyta
77. mín
KA menn veriđ íviđ líklegri síđustu mínúturnar.
Eyða Breyta
76. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Sprengikraft fyrir sprengikraft.
Eyða Breyta
75. mín
Boltinn marka á milli núna. Fyrst var Björgvin viđ ţađ ađ sleppa í gegn eftir lélega sendingu til baka frá Villar. Jajalo nćr til boltans og neglir honum yfir ţar sem Hallgrímur er viđ ţađ ađ sleppa í gegn. KA fćr út úr ţví ađra hornspyrnu. Callum stekkur manna hćst en skallinn hans yfir markiđ.
Eyða Breyta
73. mín
KA veriđ ađ gera vel síđustu mínútur. Fá ađra aukaspyrnu og nú úti vinstra meginn. Hallgrímur yfir boltanum og setur hann inn á teig ţar sem hann fer af KR-ingi og aftur fyrir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
72. mín
Brynjar heldur vel utan um Björgvin og KR-ingar fá aukaspyrnu í kjölfariđ út á miđjum vallarhelming KA. Pablo tekur spyrnuna inn á teig en Callum skallar frá.
Eyða Breyta
71. mín
Skúli Jón missir boltann á hćttulegum stađ. Hallgrímur nćr til hans og keyrir ađ marki ţar sem hann á skot sem fer hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
69. mín
Leikurinn í sömu járnum og í fyrri hálfleik. Lítiđ af fćrum og liđin föst fyrir. Mark vćri ansi vel ţegiđ.
Eyða Breyta
69. mín Björgvin Stefánsson (KR) Tobias Thomsen (KR)
Björgvin ađ koma inn fyrir KR-inga.
Eyða Breyta
66. mín
KR duglegir ađ koma boltanum inn í teig en ţar endar boltinn yfirleitt í höndunum á Jajalo.
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Iosu Villar (KA)
Heimskulegri verđa ţau ekki. Tekur boltann međ sér ţegar búiđ er ađ dćma aukaspyrnu fyrir KR-inga. Óţarfi.
Eyða Breyta
64. mín
Spyrnan himinhátt yfir markiđ hjá Hallgrími.
Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Arnór Sveinn Ađalsteinsson (KR)
Klaufalegt hjá Arnór. Missir boltann á stórhćttulegum stađ. Hallgrímur Mar nćr til boltans og keyrir í átt ađ marki og kjölfariđ brýtur Arnór á honum. KA fćr aukaspyrnu á góđum stađ fyrir utan teig.
Eyða Breyta
62. mín
Jajalo búinn ađ vera öruggur í sýnum ađgerđum í dag. Kristinn reynir sendingu inn á teig en Jajalo kóngur í ríki sínu ţar.
Eyða Breyta
60. mín
734 manns mćtt í stúkuna á Greifavellinum.
Eyða Breyta
57. mín
Bćđi liđ ađ gera sýna fyrstu skiptingar.

Atli ćtti ađ geta hrist upp í hlutunum hjá KR.
Hrannar veriđ lykilmađur í KA liđinu í sumar og gott fyrir KA ađ fá hann inn á völlinn.

Eyða Breyta
56. mín Hrannar Björn Steingrímsson (KA) David Cuerva (KA)

Eyða Breyta
56. mín Atli Sigurjónsson (KR) Ćgir Jarl Jónasson (KR)

Eyða Breyta
54. mín
KR međ ađra hornspyrnu sem ţeir ná ekki ađ nýta. Boltinn góđur frá Pablo en leikmenn KA gera vel og koma ţessu í burtu. Pressan heldur samt áfram hjá KR.
Eyða Breyta
52. mín
Hér mátti engu muna!! Ćgir Jarl í ákjósanlegri stöđu inn í teig en Andri Fannar kemur á fleygiferđ og truflar Ćgir.
Eyða Breyta
51. mín
Kristinn međ hörku fyrirgjöf en Jajalo kýlir boltann í burtu.
Eyða Breyta
50. mín
KA fćr ađra aukaspyrnu. Nú út á miđjum vallarhelming KR. Hallgrímur tekur og eins góđ og sú fyrri var ţá var ţessi hörmung.
Eyða Breyta
49. mín
Meiri hrađi í byrjun síđari hálfleik og ţađ bođar gott.
Eyða Breyta
48. mín
Eftir ađhlynningu getur Ásgeir haldiđ leik áfram. KA á aukaspyrnu utarlega hćgra meginn. Hallgrímur tekur spyrnuna og hún er geggjuđ! Hins vegar dćmd rangstćđa og ţetta hefđi aldrei taliđ ţótt KA mađur hefđi náđ ađ setja tánna í boltann.
Eyða Breyta
46. mín
Kristinn og Ásgeir fara báđir upp í boltann og virđast skalla saman. Ásgeir liggur eftir.
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ eru gestirnir sem hefja seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Engin uppbótartími.

Ansi bragđdaufur fyrri hálfleikur ađ baki. Óskar átti besta fćri leiksins og nagar sig líklega í handaböndin ađ hafa ekki sett hann.
Eyða Breyta
44. mín
Lítiđ orđiđ eftir af ţessum fyrri hálfleik hér á Greifavellinum.
Eyða Breyta
43. mín
Setur boltann innarlega en ţar gerir Jajalo sig breiđastan og grípur hann.
Eyða Breyta
42. mín
KR í stuđi á síđustu ţremur mínútum og hćtta viđ mark KA manna. Nú fá ţeir hornspyrnu sem Pablo ćtlar ađ taka.
Eyða Breyta
41. mín
Óskar fćr boltann inn í teig eftir sendingu frá Kristinn en boltinn himinhátt yfir markiđ. Óskar oft skorađ úr ţessu fćri!

Fínasta spil hjá KR fyrir markiđ.
Eyða Breyta
39. mín
Ţađ verđur hins vegar ekkert úr spyrnunni og boltinn endar hjá Jajalo í markinu.
Eyða Breyta
38. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins er KR-inga eftir fínt spil hjá Óskari og Skúla Jarl.
Eyða Breyta
35. mín
Sólin farinn ađ skína á völlinn sem er vel miđa viđ rigninguna sem var í dag á Akureyri. Toppađstćđur!
Eyða Breyta
33. mín
JASKO! Semí dauđafćri. Callum og Jajalo ákveđa ađ tala ekki um hvor taki boltann. Kristján Flóki bak viđ ţá og mátti litlu muna ađ hann nćđi til boltans. KR hefđi geta sett boltann nokkuđ auđveldlega í netiđ ţarna en heppnin međ KA mönnum og ţeir koma ţessu frá áđur en Kristján nćr til boltans.
Eyða Breyta
30. mín
Viđ ţurfum sárlega mark í ţennan leik takk! Allavega eins og eitt dauđafćri.
Eyða Breyta
29. mín
Almarr međ stungu inn á Ásgeir sem tekur sprett en Beitir er fyrri á boltann og handsamar hann.
Eyða Breyta
28. mín
Groven aftur međ fyrirgjöf en ţćr eru búnar ađ vera ótrúlega slakar og enginn ógn í ţessari.
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Andri Fannar Stefánsson (KA)
KR keyrir í kjölfariđ á KA menn og Andri brýtur ansi klauflega af sér út á velli.
Eyða Breyta
26. mín
Boltinn fer beint í vegginn.
Eyða Breyta
25. mín
KA fćr aukaspyrnu á fanta stađ. Hallgrímur hefur oft sett hann ţarna.
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Skúli Jón Friđgeirsson (KR)
KR missir boltann á klaufalegum stađ. Ásgeir nćr til boltans og lyftir honum á Hallgrím sem er viđ ţađ ađ sleppa í gegn. Klárt gult.
Eyða Breyta
23. mín
Skúli Jón reynir ţá fyrirgjöf hinum meginn en hún er beint í hendurnar á Jajalo.
Eyða Breyta
22. mín
Groven aftur ađ fá boltann hér vinstra meginn eftir góđan undirbúning frá Elfari. Groven međ ađra fyrirgjöf en hún er yfir allan pakkann.
Eyða Breyta
20. mín
KA međ fína sókn, boltinn berst til Hallgríms sem keyrir ađ teignum. Groven kemur utan á hann og fćr boltann en á ađra lélega sendingu fyrir.

Hefđi svo sem ekki taliđ ţar sem hann var rangstćđur líka.
Eyða Breyta
19. mín
Ekki komiđ opiđ markfćri í ţessum leik. Hvorugt liđiđ ađ taka einhverja sénsa. KR ţó öllu líklegri.
Eyða Breyta
16. mín
Brotiđ á Elfari út á miđjum vallarhelming KR-inga. KA fćr aukaspyrnu sem Hallgrímur ćtlar ađ setja inn á teig. Beitir kemur vel út úr markinu og kýlir boltann í burtu.
Eyða Breyta
15. mín
KR ađ vinna flestar baráttur inn á vellinum.
Eyða Breyta
12. mín
Groven fćr boltann upp vinstra meginn. Ţrír KA menn inn í teig en hann kemur boltanum ekki framhjá fyrsta varnarmanni.

Fínasta spil hjá KA mönnum á undan ţví.
Eyða Breyta
10. mín
KR búnir ađ vera sterkari ţessar fyrstu tíu og KA menn ekki enn ógnađ marki KR. Leikurinn ađ mestu fariđ fram á vallarhelming KA.
Eyða Breyta
8. mín
Skúli međ boltann yfir á Ćgir Jarl sem er einn vinstra meginn. Fínasta fćri en skotiđ lélegt beint á Jajalo í markinu. Aftur er KR ađ fá nóg pláss vinstra meginn.
Eyða Breyta
6. mín
Elfar Árni reynir stungu í gegnum vörnina en ţađ er beint í hendurnar á Beiti. Fyrsta skipti sem boltinn fer inn í teig KR.
Eyða Breyta
5. mín
Óskar Örn reynir hörku fyrirgjöf en Jajalo gerir vel í ađ koma út úr markinu og grípa boltann.
Eyða Breyta
3. mín
Callum brýtur á Tobias út á velli. KR á aukaspyrnu nćrri miđjulínunni. Góđur bolti á fjćr frá Arnóri, ţar var Pálmi Rafn alveg aleinn en náđi ekki ađ gera sér mat úr ţví. Spurning hvađ hann var ađ gera ţarna aleinn.
Eyða Breyta
2. mín
Groven missir boltann á hćttulegum stađ inn í teig. Óskar var ekki langt frá ţví ađ ná til boltans.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Heimamenn byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heiđursgestir leiksins í dag er Íslandsmeistaraliđ KA frá árinu 1989. 30 ár síđan KA fagnađi Íslandsmeistartitlinum og ţeim er klappađ lof í lófa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin tölta inn á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér er alls konar tónlist spiluđ. Fyrst fengu áhorfendur smjörţef af tekknói, síđan var ţađ klassíka tónlistinni og nú er KA lagiđ botnađ. Leikmenn farnir til búningsklefa. Veđriđ er líka međ besta móti. Rigndi í dag en búiđ ađ létta til, völlurinn ţví rennisléttur. Blankalogn og 14 stiga hiti. Vonandi fáum viđ svo eitt stykki skemmtilegan fótboltaleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingur R. og Grindavík eigast viđ kl. 19:15 í dag en bćđi eru í baráttu viđ KA um áframhaldandi veru í deild ţeirra bestu. Ţađ er auđlesiđ ađ annađ hvort liđiđ kemur til međ ađ taka ţrjú stigin eđa ađ ţau skipti stigunum á milli sín. Stigin ţrjú eru ţví KA mönnum ţess ţá dýrmćtari.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá til hliđanna.

KA gerir tvćr breytingar á sínu liđi. Ásgeir og Brynjar koma inn í liđiđ fyrir Nökkva og Torfa. Nökkvi er á bekknum og Torfi er ekki í hóp.

Ein breyting er á liđi KR er Pablo kemur inn í liđiđ í stađ Chopart sem tekur út bann í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR vann fyrri leik liđanna í deildinni međ einu marki. Ţađ sem skildi liđin ađ var sjálfsmark frá Hrannari Birni.

Liđin hafa mćst 43. sinnum í gegnum tíđina. KR hefur heldur betur haft yfirhöndina í ţeim viđureignum og unniđ 27 leiki, KA hefur unniđ 9 sinnum og 7 sinnum hafa liđin skiliđ jöfn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR hefur lítiđ tekiđ feilspor í sumar, hafa veriđ í sýnu besta formi og sitja á toppnum međ 9 stiga forystu á Breiđablik sem er í öđru sćti. KA hefur spilađ undir vćntingum, ţeir eru í níunda sćti deildarinnar. Tveimur stigum frá fallsćti og ţurfa sárlega á öllum stigunum ađ halda hér í dag enda ţéttur pakki á botninum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkominn í beina textalýsingu frá leik KA og KR á Greifavellinum á Akureyri. 18. umferđ Pepsí Max deildar karla hefst međ ţessu leik.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
0. Kristján Flóki Finnbogason
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson (f)
7. Skúli Jón Friđgeirsson
7. Tobias Thomsen ('69)
10. Pálmi Rafn Pálmason
14. Ćgir Jarl Jónasson ('56)
16. Pablo Punyed
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
25. Finnur Tómas Pálmason

Varamenn:
13. Sindri Snćr Jensson (m)
4. Arnţór Ingi Kristinsson
6. Gunnar Ţór Gunnarsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Björgvin Stefánsson ('69)
18. Aron Bjarki Jósepsson
23. Atli Sigurjónsson ('56)

Liðstjórn:
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Jón Hafsteinn Hannesson
Friđgeir Bergsteinsson
Valgeir Viđarsson

Gul spjöld:
Skúli Jón Friđgeirsson ('25)
Arnór Sveinn Ađalsteinsson ('63)

Rauð spjöld: