Framvöllur
föstudagur 30. ágúst 2019  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Smá gola, sólin skín inn á milli og gervigrasiđ lítur vel út
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 285
Mađur leiksins: Hlynur Örn Hlöđversson (Fram)
Fram 0 - 0 Víkingur Ó.
Byrjunarlið:
1. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson (f)
6. Marcao
7. Fred Saraiva
9. Helgi Guđjónsson
22. Hilmar Freyr Bjartţórsson
23. Már Ćgisson
24. Magnús Ţórđarson ('70)
26. Haraldur Einar Ásgrímsson
27. Matthías Kroknes Jóhannsson
29. Gunnar Gunnarsson ('85)

Varamenn:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
3. Heiđar Geir Júlíusson
4. Stefán Ragnar Guđlaugsson ('85)
10. Orri Gunnarsson ('70)
15. Guđlaugur Rúnar Pétursson
15. Steinar Bjarnason
17. Alex Freyr Elísson

Liðstjórn:
Magnús Ţorsteinsson
Dađi Guđmundsson
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson
Dađi Lárusson
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Ţór Arnarson

Gul spjöld:
Fred Saraiva ('45)
Hilmar Freyr Bjartţórsson ('65)
Orri Gunnarsson ('90)

Rauð spjöld:
@hilli95 Hilmar Jökull Stefánsson
94. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ. Biđst aftur afsökunar á ţessari 3-3 spá en Hlynur Örn sá allavega til ţess ađ Víkingar skoruđu ekki í dag.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Orri Gunnarsson (Fram)
Orri eitthvađ ósáttur viđ ađ fá ekki markspyrnu en Elías dćmir horn og gefur Orra gult fyrir ţessar ráđleggingar.
Eyða Breyta
89. mín
HVAĐA BULL ER ŢETTA???? HLYNUR VARĐI SVONA 17 SINNUM Í EINNI SÓKN ŢARNA.
Eyða Breyta
88. mín
Hlynur Örn er roooosaaaleeguuuur. Grétar Snćr kemst einn í gegn á Hlyn sem ákveđur ađ gera sig janf stóran og Peter Schmeichel og verja frá Grétari.
Eyða Breyta
85. mín Stefán Ragnar Guđlaugsson (Fram) Gunnar Gunnarsson (Fram)

Eyða Breyta
81. mín
Gummi Magg međ flotta bakfallsspyrnu hinu megin sem fer rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
79. mín
Már Ćgis međ geggjađa takta á hćgri kantinum, kemur boltanum fyrir á Orra sem er búinn ađ vera ágćtlega ađgangsharđur en skallinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
70. mín Orri Gunnarsson (Fram) Magnús Ţórđarson (Fram)

Eyða Breyta
70. mín Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.) Martin Cristian Kuittinen (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
68. mín
Hörkufćri! Fred Saraiva fćr gott skotfćri eftir undirbúning frá Helga og Hilmari en skotiđ yfir markiđ.
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Hilmar Freyr Bjartţórsson (Fram)
Kemur á 110km/h og straujar leikmann Víkinga. Hiti ađ fćrast yfir ţetta eins og ég kom inn á áđan.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Michael Newberry (Víkingur Ó.)
Tćklar leikmann Fram of seint og fćr réttilega gult spjald ađ launum.
Eyða Breyta
59. mín
Allt ađ sjóđa upp úr. Gunni Gunn og Gummi Magg fara í andlit hvors annars eftir ađ leikmađur Fram fćr ađ ţví er virđist olnboga í andlitiđ og bekkur Framara lćtur Elías Inga heyra ţađ.
Eyða Breyta
57. mín Vignir Snćr Stefánsson (Víkingur Ó.) Emmanuel Eli Keke (Víkingur Ó.)
Eđlileg skipting. Eli Keke meiddist áđan í tćklingunni.
Eyða Breyta
53. mín
Allt í rugli í leiknum. Eli Keke neglir niđur Magga Ţórđar og meiđir sig í leiđinni. Helgi Guđjóns er svo kýldur niđur hinu megin en Elías Ingi virđist hafa gleymt flautunni inni í klefa í hálfleik. Allskonar í ţessu.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ólsarar byrja seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Biđst afsökunar á ţessari 3-3 spá. Hlynur Örn og Franko séđ til ţess ađ hún lítur ekki vel út ţessa stundina en vonandi fáum viđ betri seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Fred Saraiva (Fram)
Sýnist hann hafa sparkađ aftan í leikmann Víkings eftir ađ hann gaf boltann frá sér.
Eyða Breyta
43. mín
Fram fćr aukaspyrnu vinstra megin viđ vítateig Ólsara og skotiđ flott en Franko međ geggjađa vörslu og hornspyrna í kjölfariđ sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
39. mín
Hlynur Örn Hlöđversson dömur mínar og herrar! Sá er ađ standa sig vel í ţessum leik. Gummi Magg kemst í ákjósanlegt fćri, aftur, og aftur ver Hlynur frá honum. Í ţetta skiptiđ var skotiđ ennţá betra en áđan og markvarslan eftir ţví.
Eyða Breyta
35. mín
Hlynur Örn međ klassavörslu. Ólsarar spila Gumma Magg í gegn og hann kemst vel inn á teiginn hćgra megin áđur en hann lćtur vađa en Hlynur vel á verđi.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Grétar Snćr Gunnarsson (Víkingur Ó.)
Grétar Snćr reynir ađ fiska Elías Inga í gildru hérna og hendir sér niđur í vítateignum og fćr réttilega gult spjald ađ launum.
Eyða Breyta
29. mín
Helgi Guđjóns međ slappt skot framhjá markinu, bćđi liđ ađeins ađ lifna viđ.
Eyða Breyta
22. mín
Framarar gera tilkall til vítaspyrnu en mér sýndist Marcao vera togađur niđur eftir fyrirgjöf. Elías Ingi ósammála Frömurum.
Eyða Breyta
21. mín
Aukaspyrna á stórhćttulegum stađ rétt hćgra megin viđ teig Ólsara, beint í varnarvegginn og Fram fćr hornspyrnu.

Eyða Breyta
15. mín
Gummi Magg í alvöru fćri hérna, tekur Gunna Gunn og pakkar honum saman á sprettinum en skotiđ međ vinstri rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
10. mín
Lítiđ ađ frétta ţessar mínúturnar. Bćđi liđ ađeins ađ ţreifa fyrir sér en engin fćri fyrir utan skotiđ frá Magnúsi áđan.
Eyða Breyta
3. mín
Matthías Króknes međ alvöru tćklingu á Martin en uppsker ekkert spjald ađ launum. Aukaspyrnan hreinsuđ af fyrsta manni Framara.
Eyða Breyta
2. mín
Magnús Ţórđarson međ hörkuskot sem Franko varđi í horn. Ekkert varđ úr horninu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá byrjar leikurinn og ţađ eru heimamenn sem sćkja í átt ađ Kringlunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá labba liđin út á völl og eru kynnt til leiks af vallarţuli Framara. Spái ţessu sem markaleik 3-3 ţar sem liđin skipta stigunum bróđurlega á milli sín.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá fer ađ líđa ađ ţví ađ liđin hefji leik í ţessari 19. umferđ Inkasso deildarinnar. Ennţá er möguleiki fyrir bćđi liđ á ađ blanda sér í toppbaráttuna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stađa liđanna í deildinni fyrir ţennan leik er keimlík en Víkingar eru međ 27 stig í 6. sćti og Fram međ 26 stig 7. sćti deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram tapađi síđasta leik sínum 3-1 úti á Seltjarnarnesi gegn Gróttu á međan ađ Ólsarar gjörsamlega kjöldrógu toppliđ Fjölnis 4-1, ţegar ţeir buđu Grafarvogsbúa (ó)velkomna til Ólafsvíkur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og gleđilegan föstudag kćru lesendur og veriđ öll hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik Fram og Víkings Ó. í Inkasso deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke ('57)
6. James Dale
7. Grétar Snćr Gunnarsson
8. Martin Cristian Kuittinen ('70)
9. Guđmundur Magnússon
10. Sorie Barrie
11. Harley Willard
13. Emir Dokara (f)
17. Kristófer Jacobson Reyes

Varamenn:
12. Baldur Olsen (m)
14. Sallieu Capay Tarawallie
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
19. Breki Ţór Hermannsson
21. Pétur Steinar Jóhannsson
22. Vignir Snćr Stefánsson ('57)
33. Ívar Reynir Antonsson ('70)

Liðstjórn:
Suad Begic
Einar Magnús Gunnlaugsson
Gunnar Helgi Baldursson
Ejub Purisevic (Ţ)
Antonio Maria Ferrao Grave

Gul spjöld:
Grétar Snćr Gunnarsson ('33)
Michael Newberry ('64)

Rauð spjöld: