Hertz völlurinn
föstudagur 06. september 2019  kl. 17:30
Inkasso deild kvenna
Ađstćđur: Stillt og gott veđur, 12°C og grasiđ fínt.
Dómari: Breki Sigurđsson
Mađur leiksins: Eva Ýr Helgadóttir (ÍR)
ÍR 1 - 0 Grindavík
1-0 Anna Bára Másdóttir ('73, víti)
Byrjunarlið:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
0. Bjarkey Líf Halldórsdóttir ('41)
2. Elísabet Lilja Ísleifsdóttir ('87)
5. Álfheiđur Bjarnadóttir ('71)
7. Sigríđur Dröfn Auđunsdóttir
7. Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
11. Andrea Katrín Ólafsdóttir (f)
16. Anna Bára Másdóttir
20. Oddný Karólína Hafsteinsdóttir
23. Linda Eshun
24. Marta Quental ('84)

Varamenn:
1. Auđur Sólrún Ólafsdóttir (m)
3. Irma Gunnţórsdóttir ('71)
10. Sigrún Erla Lárusdóttir ('41)
15. Edda Mjöll Karlsdóttir
17. Wiktoria Klaudia Bartoszek ('87)
22. Viktoria Szumowska ('84)
23. Snjólaug Ţorsteinsdóttir

Liðstjórn:
Sigurđur Ţ Sigurţórsson (Ţ)
Felix Exequiel Woelflin
Ásgeir Ţór Eiríksson

Gul spjöld:
Irma Gunnţórsdóttir ('90)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
95. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ hér á Hertz vellinum. Fyrsti sigur ÍR stađreynd og fyrstu stigin á heimavelli í sumar! Viđtöl og skýrsla koma inn á nćsta klukkutímanum eđa svo.
Eyða Breyta
95. mín
Grindavík fćr horn!

Skömmu áđur bjargađi Eva ótrúlega.
Eyða Breyta
93. mín
Júlía međ sendingu inn á Tinnu sem lćtur vađa og mér sýnist Eva verja boltann en útspark dćmt.
Eyða Breyta
91. mín Borghildur Arnarsdóttir (Grindavík) Ástrós Lind Ţórđardóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Irma Gunnţórsdóttir (ÍR)
Gult spjald fyrir ađ taka Tinnu niđur í hrađri sókn.
Eyða Breyta
90. mín
ÍR fćr aukaspyrnu viđ hliđarlínu á vallarhelmingi Grindavíkur.
Eyða Breyta
88. mín
Lítiđ ađ gerast. Grindvíkingar reyna en lítiđ heppnast í spili liđsins.
Eyða Breyta
87. mín Wiktoria Klaudia Bartoszek (ÍR) Elísabet Lilja Ísleifsdóttir (ÍR)

Eyða Breyta
84. mín Viktoria Szumowska (ÍR) Marta Quental (ÍR)

Eyða Breyta
82. mín
Grindavík fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Una Rós Unnarsdóttir (Grindavík)
Pirringur. Reif í Sigríđi sem vann af henni boltann.
Eyða Breyta
78. mín
Shannon krćkir í aukaspyrnu. Grindavík sćkir stíft ţessa stundina.
Eyða Breyta
76. mín
ÍR fćr innkast hátt á vellinum. Boltinn berst alla leiđ á Veronicu sem er fljót ađ koma boltanum í leik.
Eyða Breyta
75. mín Shannon Simon (Grindavík) Áslaug Gyđa Birgisdóttir (Grindavík)
Shannon fer fram međ Nicole og Ţorbjörg í miđvörđinn.
Eyða Breyta
73. mín Mark - víti Anna Bára Másdóttir (ÍR)
Veronica í boltanum en fínt víti hjá Önnu Báru.
Eyða Breyta
73. mín
VÍTI. ÍR fćr víti. Skotiđ í höndina á Sigurbjörg!

Sigrún Erla međ frábćran sprett og fína fyrirgjöf á Oddný sem skýtur í hendina á Sigurbjörg. Lítiđ sem Sigurbjörg gat gert en eftir smá umhugsun dćmdi Breki víti.
Eyða Breyta
71. mín Irma Gunnţórsdóttir (ÍR) Álfheiđur Bjarnadóttir (ÍR)
Irma fer hćgra meginn í vörn ÍR og Brynja Dögg fer á miđjuna.
Eyða Breyta
70. mín
Boltinn berst út á Elísabet eftir horniđ og ţrumar hún boltanum framhjá. Bćđi liđ ađ ógna!
Eyða Breyta
70. mín
ÍR fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelingi Grindavíkur. Anna Bára međ fína spyrnu sem Veronica kemur í horn.
Eyða Breyta
68. mín
DAUĐAFĆRI

Júlía fćr boltann úti hćgra meginn og rennir boltanum út á, ađ mér sýndist, Nicole sem er í hörku fćri. Skotiđ er variđ af Lindu og hćttunni komiđ frá.
Eyða Breyta
67. mín Nicole C. Maher (Grindavík) Birgitta Hallgrímsdóttir (Grindavík)
Nicole kemur inn í framlínuna.
Eyða Breyta
65. mín
Brynja lendir í smá basli ađ taka innkast. Fćr tvo bolta á sama tíma og ţví reiknađi hún ekki međ og nćr hvorugum. Biđur um einungis einn í kjölfariđ og leikurinn heldur áfram.
Eyða Breyta
63. mín
Sigurbjörg hreinsar aftur. Sigrún Erla fćr flotta sendingu frá Sigríđi sýndist mér og reyndi ađ koma boltanum fyrir en Sigurbjörg hreinsar í burtu.
Eyða Breyta
62. mín
Ţvílík björgun. Sigríđur međ flottan sprett og viđ ţađ ađ koma boltanum á Oddný fyrir miđju marki en Sigurbjörg rennir sér fyrir boltann og kemur í veg fyrir dauđafćri!
Eyða Breyta
60. mín
Írena krćkir í hornspyrnu fyrir Grindavík. Linda skallar boltann út í teiginn ţar sem Sigurbjörg á misheppnađa skottilraun sem endar í útsparki.
Eyða Breyta
59. mín
Föstu leikatriđi liđanna ekki veriđ upp á marga fiska í dag, ţví miđur.
Eyða Breyta
58. mín
Una međ hörkuskot sem Eva gerir vel ađ skutla sér á og verja í horn.
Eyða Breyta
57. mín
Oddný kemur sér í gott fćri og ţrumar svo boltanum. Óheppin međ skotiđ sem fer töluvert framhjá.
Eyða Breyta
56. mín
Grindavík fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi ÍR. Ţjálfarar ÍR ósáttir viđ dóminn.
Eyða Breyta
55. mín
Írena međ skot fyrir utan teig sem fer framhjá marki ÍR. Grindavík pressar hátt í kjölfariđ en ÍR kemst í gegnum fyrstu pressu.
Eyða Breyta
54. mín
Tinna viđ ţađ ađ spóla sig í gegn en Linda kemst í fyrir og ÍR fćr svo markspyrnu.
Eyða Breyta
53. mín
Eva viđ ţađ ađ grípa hornspyrnuna en missir hann í ađra hornspyrnu sem hún svo grípur, vel gert!
Eyða Breyta
53. mín
Flott sókn hjá Grindavík sem endar á fyrirgjöf frá Írenu sem ÍR kemst fyrir og hreinsar í horn. Tinna átti fína sendingu á Birgittu sem gaf svo yfir á Írenu.
Eyða Breyta
50. mín
Sóknarbrot dćmt á ÍR í vítateig Grindavíkur.
Eyða Breyta
50. mín
Seinni hálfleikurinn byrjar rólega. ÍR á núna innkast hátt á vellinum.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn! Í hálfleik taldi ég rétt rúmlega 30 áhorfendur í stúkunni.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fínum fyrri hálfleik lokiđ. Fáum mörk í seinni hálfleik!
Eyða Breyta
45. mín
Oddný fćr sendingu frá ađ mér sýndist Elísabet. Oddný í frábćru fćri en Veronica ver vel í horn.
Eyða Breyta
44. mín
Una vinnur boltann hátt á vellinum eftir mistök í uppspili ÍR. Una á svo skot sem Eva ver í horn.
Eyða Breyta
42. mín
Írena međ skot hátt hátt yfir mark ÍR.
Eyða Breyta
41. mín Sigrún Erla Lárusdóttir (ÍR) Bjarkey Líf Halldórsdóttir (ÍR)
Bjarkey farin af velli. Ekkert kom uppúr hornspyrnu Grindavíkur nema önnur hornspyrna sem var svo skölluđ í burtu.

Sigrún kemur inn á hćgri vćnginn.
Eyða Breyta
41. mín
Júlía međ sprett inn á teig og skot sem Eva ver í horn.
Eyða Breyta
40. mín
Besta fćri leiksins!

Tinna kemst upp ađ endamörkum og á fyrirgjöf á Birgittu sem hittir boltann ţokkalega en Eva fćr hann beint uppí hendurnar.
Eyða Breyta
40. mín
Bjarkey situr utanvallar eftir viđskiptin áđan. Hún féll viđ ţegar Breki dćmdi innkast fyrir Grindavík.
Eyða Breyta
38. mín
ÍR vill fá aukaspyrnu viđ hliđarlínuna en Breki dćmir innkast. Ađstođardómari flaggađi eins og um brot vćri ađ rćđa en Breki dćmir innkast Grindavík í vil. Ómögulegt ađ sjá héđan hvort um brot var ađ rćđa.
Eyða Breyta
36. mín
Birgitta fellur viđ teiginn en ţetta var nákvćmlega ekki neitt. Rétt hjá Breka ađ dćma ekkert. Birgitta bađ svo sem ekki um mikiđ en hefđi veriđ sárt fyrir ÍR ađ fá jafnvel á sig víti fyrir ţetta.
Fín skyndisókn hjá Grindavík og spurning hvort Birgitta hefđi getađ stađiđ ţetta af sér og komist í góđa skotstöđu.
Eyða Breyta
34. mín
Grindavík heldur smá pressu á ÍR-inga ţessa stundina. Sólin byrjuđ ađ skína í óspurđum fréttum.
Eyða Breyta
30. mín
Írena fékk boltann í skyndisókn Grindavíkur og á fína fyrirgjöf á Birgittu sem á skot sem Eva grípur. Hćttulegt fćri og leikurinn fjörlegur ţessar mínúturnar.
Eyða Breyta
29. mín
Flotta hornspyrna og mikill atgangur í teignum. Oddný reynir ađ ná skoti en boltinn hrekkur á Mörtu sem á skot rétt yfir mark Grindavíkur.
Eyða Breyta
28. mín
Sigríđur krćkir í aukaspyrnu. Fín stađa fyrir Önnu Báru.

Fín sending frá Önnu Báru og Grindavík hreinsar í horn.
Eyða Breyta
25. mín
Bjarkey međ glćsilegan sprett inn á teiginn. Stoppar boltann og fer framhjá varnarmanni međ laglegri hreyfingu. Á gott skot sem Veronica ver í horn. Besta fćri leiksins til ţessa.
Eyða Breyta
24. mín
Sýnist Júlía eiga flotta sendingu inn á Unu sem skýtur framhjá úr fínu fćri. Flott stungusending af miđjunni hjá Grindavík.
Eyða Breyta
24. mín
Marta međ tilraun sem Veronica grípur. Fínn ćfingabolti en fínasta hugmynd hjá ÍR.
Eyða Breyta
23. mín
Írena međ flottan sprett og fína sendingu á Unu í teignum. Una hittir boltann illa í fínni skotstöđu og Eva tekur útspark.
Eyða Breyta
22. mín Tinna Hrönn Einarsdóttir (Grindavík) Helga Guđrún Kristinsdóttir (Grindavík)
Helga gat ekki haldiđ leik lengur áfram eftir höfuđhöggiđ. Svekkt međ stöđuna en líklega eina rétta í stöđunni ađ fara af velli.

Tinna kemur inn á vinstri vćnginn.
Eyða Breyta
19. mín
ÍR leikur međ ţrjár í miđverđinum í dag og ţađ á ţađ til ađ myndast pláss fyrir aftan Elísabet og Bjarkey sem eru hátt uppi á vellinum á vćngnum.
Eyða Breyta
19. mín
Nú liggur Ţorbjörg eftir fyrir utan vítateig ÍR-inga og fćr ađhlynningu. ÍR á útspark.
Eyða Breyta
18. mín
Írena reynir í tvígang fyrirgjöf. Í fyrra skiptiđ kemst Andrea fyrir og sú seinni fór í hliđarnetiđ. Fínn varnarleikur hjá ÍR sem kom ţó til vegna kćruleysis í öftustu línu í uppspilinu.
Eyða Breyta
15. mín
Leikmenn ađ komast hćgt og rólega inn í leikinn sem byrjađi rólega.
Eyða Breyta
13. mín
Helga komin inn á aftur!
Eyða Breyta
10. mín
Veronica (markvörđur)
Ástrós (vinstri bak)- Áslaug - Sigurbjörg - Guđný (hćgri bak)
Ţorbjörg - Júlía (miđja)
Helga (vinstri kantur) - Una (fremst á miđju) - Írena (hćgri kantur)
Birgitta (framherji)

Liđ Grindavíkur.
Eyða Breyta
8. mín
Brynja-Linda-Andrea (miđverđir)
Anna Bára (djúp á miđju)
Sigríđur - Álfheiđur (miđja)
Bjarkey Elísabet (kantar)
Oddný-Marta (framherjar)

Einhvern veginn svona lítur útilína ÍR út. Eva Ýr er ađ sjálfsögđu í markinu.
Eyða Breyta
7. mín
Helga Guđrún liggur eftir á vellinum. Höfuđmeiđsl sýnist mér og leikurinn stopp.
Eyða Breyta
7. mín
Grindavík leikur í 4-5-1 á međan ÍR er í 3-5-2.
Eyða Breyta
6. mín
Oddný er í framlínunni hjá ÍR, skráđ númer 9 á skýrslu en leikur í treyju númer 20.
Eyða Breyta
4. mín
Írena međ fast skot sem Eva ver í hornspyrnu. Ekkert kom uppúr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Breki flautar leikinn á. Grindavík byrjar međ boltann og leikur í átt ađ Breiđholtinu. Smá bras á netunum í mörkunum fyrir leik en ađstođardómararnir grćjuđu ţađ, allt komiđ í lag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík leikur í gulum treyjum og bláum stuttbuxum á međan ÍR leikur í hvítum treyjum međ bláum ermum og bláum stuttbuxum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţrjár mínútur í leik og liđin ađ ganga inn á völlinn.

Hér er stillt og fínt veđur, örfáir mćttir í stúkuna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna endađi međ 3-0 sigri Grindavíkur ţann 3. júlí. Margrét Hulda Ţorsteinsdóttir gerđi tvö mörk í ţeim leik og Shannon Simon, sem er á varamannabekknum í dag, gerđi eitt markanna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og fyrr segir ţá ţarf Grindavík á sigri ađ halda. Liđiđ er markatölunni fyrir ofan Augnablik og stigi á eftir bćđi Fjölni og ÍA sem hafa sextán stig.

ÍR leitar á sama tíma ađ fyrsta sigri sínum en eina stig liđsins kom gegn Augnablik ţann 30. júlí.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tćpar 40 mínútur í leik og byrjunarliđin komin inn. Ef ţú ert ađ lesa ţessa textalýsingu í snjalltćki gćtir ţú ţurft ađ ýta á "Heimaliđ" til ađ sjá liđ ÍR og "Gestir" til ađ sjá leikmenn Grindavíkur.

Ray Anthony Jónsson, ţjálfari Grindavíkur, gerir eina breytingu á sínu liđi frá tapleiknum gegn Tindastól í síđustu umferđ. Júlía Ruth Thasaphong (2003) kemur inn í liđiđ fyrir Unni Stefánsdóttur (2004) sem er ekki í hóp í dag.

Sigurđur Ţ. Sigurţórsson, ţjálfari ÍR, gerir ţrjár breytingar á byrjunarliđinu frá 1-0 tapinu gegn Fjölni í síđustu umferđ. Elísabet Lilja Ísleifsdóttir, Sigríđur Dröfn Auđunsdóttir og Marta Quantal koma inn í liđiđ í stađinn fyrir Hörpu Hlíf Guđjónsdóttur, Sigrúni Erlu Lárusdóttir og Eddu Mjöll Karlsdóttur. Tvćr síđastnefndu eru á varamannabekknum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍR er í 10. sćti deildarinnar, botnsćtinu, međ einungis eitt stig.

Gestirnir úr Grindavík eru međ 15 stig í 8. sćti líkt og Augnablik sem er í 9. sćti.

Neđstu tvö liđ deildarinnar leika í 2. deild kvenna á komandi leiktíđ og er nú ţegar ljóst ađ ÍR endar í botnsćtinu.

Grindavík ţarf á öllum stigunum ađ halda í dag til ţess ađ minnka líkur á falli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjórir af fimm leikjum í 16. umferđ fara fram í dag en umferđinni lýkur međ einum leik á sunnudag.

Alls eru leiknar 18 umferđir í deildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag lesendur góđir og veriđi velkomnir í beina textalýsingu frá leik ÍR og Grindavíkur í Inkasso-deild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Veronica Blair Smeltzer (m)
0. Guđný Eva Birgisdóttir
2. Ástrós Lind Ţórđardóttir ('91)
10. Una Rós Unnarsdóttir
11. Júlía Ruth Thasaphong
13. Ţorbjörg Jóna Garđarsdóttir (f)
14. Birgitta Hallgrímsdóttir ('67)
16. Sigurbjörg Eiríksdóttir
20. Áslaug Gyđa Birgisdóttir ('75)
22. Helga Guđrún Kristinsdóttir ('22)
29. Írena Björk Gestsdóttir

Varamenn:
12. Sigurbjörg Sigurpálsdóttir (m)
4. Shannon Simon ('75)
6. Katrín Lilja Ármannsdóttir
7. Borghildur Arnarsdóttir ('91)
15. Tinna Hrönn Einarsdóttir ('22)
19. Unnur Guđrún Ţórarinsdóttir
21. Nicole C. Maher ('67)

Liðstjórn:
Nihad Hasecic (Ţ)
Inga Rún Svansdóttir
Alexander Birgir Björnsson
Bjartey Helgadóttir
Signý Ósk Ólafsdóttir
Petra Rós Ólafsdóttir
Ray Anthony Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Una Rós Unnarsdóttir ('80)

Rauð spjöld: