
Origo völlurinn
mánudagur 16. september 2019 kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Frábærar aðstæður, fánarnir blakta aðeins og fínt hitastig.
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 1987
Maður leiksins: Finnur Tómas Pálmason (KR)
mánudagur 16. september 2019 kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Frábærar aðstæður, fánarnir blakta aðeins og fínt hitastig.
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 1987
Maður leiksins: Finnur Tómas Pálmason (KR)
Valur 0 - 1 KR
0-1 Pálmi Rafn Pálmason ('4)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
4. Einar Karl Ingvarsson
7. Haukur Páll Sigurðsson (f)
9. Patrick Pedersen

10. Kristinn Freyr Sigurðsson

11. Sigurður Egill Lárusson
('71)


17. Andri Adolphsson
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
('66)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
5. Kári Daníel Alexandersson
8. Kristinn Ingi Halldórsson
24. Valgeir Lunddal Friðriksson
28. Emil Lyng
('66)

77. Kaj Leo í Bartalsstovu
('71)

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Kristófer Sigurgeirsson
Gul spjöld:
Sigurður Egill Lárusson ('28)
Patrick Pedersen ('51)
Kristinn Freyr Sigurðsson ('70)
Rauð spjöld:
90. mín
Valsarar liggja inná teig KR-inga þessa stundina, fyrsta skipti sem Valsarar sýna að þeir geti eitthvað í fótbolta hérna í kvöld.
Eyða Breyta
Valsarar liggja inná teig KR-inga þessa stundina, fyrsta skipti sem Valsarar sýna að þeir geti eitthvað í fótbolta hérna í kvöld.
Eyða Breyta
87. mín
EMIL LYNG!!!
ÞARNA BJARGAÐI BEITIR KR-INGUM.
Boltinn barst á ennið á Emil inná teignum og skallinn fastur en Beitir með geggjaða vörslu.
Eyða Breyta
EMIL LYNG!!!
ÞARNA BJARGAÐI BEITIR KR-INGUM.
Boltinn barst á ennið á Emil inná teignum og skallinn fastur en Beitir með geggjaða vörslu.
Eyða Breyta
86. mín
TOBIAS THOMSEN! - Boltanum er vippað yfir vörn Vals þar sem Tobias er með boltann skoppandi og einn gegn Hannesi er skýtur beint á hann!
Eyða Breyta
TOBIAS THOMSEN! - Boltanum er vippað yfir vörn Vals þar sem Tobias er með boltann skoppandi og einn gegn Hannesi er skýtur beint á hann!
Eyða Breyta
85. mín
Kristján Flóki situr á vellinum og biður um skiptingu, gjörsamlega búinn á því sýnist mér.
Nei núna er kallað eftir börum, vonandi ekki slæm meiðsli.
Eyða Breyta
Kristján Flóki situr á vellinum og biður um skiptingu, gjörsamlega búinn á því sýnist mér.
Nei núna er kallað eftir börum, vonandi ekki slæm meiðsli.
Eyða Breyta
83. mín
KR-ingar keyra á Valsvörnina og Óskar notar utanáhlaupið frá Pablo sem er uppvið endamörk og sendir fyrir en boltinn aðeins of hár fyrir Tobias!
Eyða Breyta
KR-ingar keyra á Valsvörnina og Óskar notar utanáhlaupið frá Pablo sem er uppvið endamörk og sendir fyrir en boltinn aðeins of hár fyrir Tobias!
Eyða Breyta
75. mín
Óskar Örn kemur á sprettinum á vörn Vals en sólar sjálfan sig, boltinn fellur fyrir Finn Orra sem skýtur á markið en Hannes ver.
Eyða Breyta
Óskar Örn kemur á sprettinum á vörn Vals en sólar sjálfan sig, boltinn fellur fyrir Finn Orra sem skýtur á markið en Hannes ver.
Eyða Breyta
70. mín
Gult spjald: Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Kristinn Jónsson tekur boltann af Andra Adolphs og tekur sprettinn upp völlinn og nafni hans Kristinn Freyr kemur og straujar hann aftanfrá.
Mér fannst þetta alveg eins tækling og þegar Kiddi fékk rautt fyrir að strauja Kolbein Þórðar fyrr í sumar.
Eyða Breyta
Kristinn Jónsson tekur boltann af Andra Adolphs og tekur sprettinn upp völlinn og nafni hans Kristinn Freyr kemur og straujar hann aftanfrá.
Mér fannst þetta alveg eins tækling og þegar Kiddi fékk rautt fyrir að strauja Kolbein Þórðar fyrr í sumar.
Eyða Breyta
68. mín
VÁ ÞARNA VORU VALSMENN STÁLHEPPNIR!
Óskar Örn teiknar boltann bakvið vörn Vals sem var galopin í hlaupið hjá Flóka sem kemst einn gegn Hannesi í þröngri stöðu og smellir boltanum í stöngina!!!
Eyða Breyta
VÁ ÞARNA VORU VALSMENN STÁLHEPPNIR!
Óskar Örn teiknar boltann bakvið vörn Vals sem var galopin í hlaupið hjá Flóka sem kemst einn gegn Hannesi í þröngri stöðu og smellir boltanum í stöngina!!!
Eyða Breyta
66. mín
Emil Lyng (Valur)
Eiður Aron Sigurbjörnsson (Valur)
Eiður kemur meiddur útaf og Óli Jó breytir í 3 manna línu.
Eyða Breyta


Eiður kemur meiddur útaf og Óli Jó breytir í 3 manna línu.
Eyða Breyta
65. mín
ÓSKAR ÖRN! - Þetta var færi, hann fór illa með Birki Má inná teignum en skotið fór næstum í vallarklukkuna!
Eyða Breyta
ÓSKAR ÖRN! - Þetta var færi, hann fór illa með Birki Má inná teignum en skotið fór næstum í vallarklukkuna!
Eyða Breyta
64. mín
KR-ingar fá færi ef þeir fara yfir miðju, varnarleikur Vals er hörmulegur...
Óskar kom sér í góða stöðu inná teignum núna en skotið með hægri lélegt í Flóka og þeir tapa boltanum.
Eyða Breyta
KR-ingar fá færi ef þeir fara yfir miðju, varnarleikur Vals er hörmulegur...
Óskar kom sér í góða stöðu inná teignum núna en skotið með hægri lélegt í Flóka og þeir tapa boltanum.
Eyða Breyta
62. mín
Kristinn Freyr sendir boltann beint á Flóka fyrir framan teig Valsara, Flóki skýtur en skotið lélegt og beint á Hannes.
Eyða Breyta
Kristinn Freyr sendir boltann beint á Flóka fyrir framan teig Valsara, Flóki skýtur en skotið lélegt og beint á Hannes.
Eyða Breyta
60. mín
ÓSKAR! - Flott spil hjá KR, Kiddi sendir á Tobias sem leggur boltann út á Óskar sem neglir boltanum framhjá, þetta var gott færi fyrir þessa löpp.
KR-ingar miklu líklegri til að koma boltanum í netið.
Eyða Breyta
ÓSKAR! - Flott spil hjá KR, Kiddi sendir á Tobias sem leggur boltann út á Óskar sem neglir boltanum framhjá, þetta var gott færi fyrir þessa löpp.
KR-ingar miklu líklegri til að koma boltanum í netið.
Eyða Breyta
59. mín
KR-ingar leika sér með boltann hérna í kringum Valsara upp allan vinstri kantinn og Kiddi hamrar boltanum svo fyrir en það er enginn KR-ingur sem klárar hlaupið inn á markteig.
Eyða Breyta
KR-ingar leika sér með boltann hérna í kringum Valsara upp allan vinstri kantinn og Kiddi hamrar boltanum svo fyrir en það er enginn KR-ingur sem klárar hlaupið inn á markteig.
Eyða Breyta
58. mín
Nei, Einar Karl fær skotfæri en aukaspyrna dæmd inná teignum svo það verður ekkert úr þessari spyrnu.
Eyða Breyta
Nei, Einar Karl fær skotfæri en aukaspyrna dæmd inná teignum svo það verður ekkert úr þessari spyrnu.
Eyða Breyta
55. mín
Kennie neglir boltanum upp í hægra hornið og þar mætir enginn annar en Pablo á harðaspretti og kemst einn gegn Hannesi sem hikar en kemur boltanum í horn.
Valsarar skalla hornið frá.
Eyða Breyta
Kennie neglir boltanum upp í hægra hornið og þar mætir enginn annar en Pablo á harðaspretti og kemst einn gegn Hannesi sem hikar en kemur boltanum í horn.
Valsarar skalla hornið frá.
Eyða Breyta
51. mín
Gult spjald: Patrick Pedersen (Valur)
Patrick með pirringstæklingu á Pálma Rafn sem var að skilja hann eftir.
Eyða Breyta
Patrick með pirringstæklingu á Pálma Rafn sem var að skilja hann eftir.
Eyða Breyta
50. mín
Pálmi Rafn nær að snúa á miðjunni og keyra á Valsvörnina sem og taka skotið af 20 metrunum en það var laflaust og beint á landsliðsmarkvörðinn.
Eyða Breyta
Pálmi Rafn nær að snúa á miðjunni og keyra á Valsvörnina sem og taka skotið af 20 metrunum en það var laflaust og beint á landsliðsmarkvörðinn.
Eyða Breyta
47. mín
KR fær hornspyrnu sem Kennie Chopart ætlar að taka.
Kennie sendir á Pablo sem tapar boltanum.
Eyða Breyta
KR fær hornspyrnu sem Kennie Chopart ætlar að taka.
Kennie sendir á Pablo sem tapar boltanum.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er kominn af stað aftur, það er Pablo Punyed sem tekur fyrstu snertingu seinni hálfleiks.
Eyða Breyta
Leikurinn er kominn af stað aftur, það er Pablo Punyed sem tekur fyrstu snertingu seinni hálfleiks.
Eyða Breyta
44. mín
VÁ!
Kiddi sendir Andra í gegn en Beitir kemur út, á afleita hreinsun beint í lappirnar á Patrick og markið opið en Palli reynir að klobba Arnór Svein áður en hann myndi setja boltann í autt markið.
Beitir stálheppinn þarna.
Eyða Breyta
VÁ!
Kiddi sendir Andra í gegn en Beitir kemur út, á afleita hreinsun beint í lappirnar á Patrick og markið opið en Palli reynir að klobba Arnór Svein áður en hann myndi setja boltann í autt markið.
Beitir stálheppinn þarna.
Eyða Breyta
43. mín
Valsarar spila ágætlega hér, Patrick chestar boltann niður, finnur Kidda í lappir sem sendir út á kantinn á Andra, Andri brunar inn á teiginn en missir boltann aðeins of langt frá sér og Finnur hreinsar í innkast.
Eyða Breyta
Valsarar spila ágætlega hér, Patrick chestar boltann niður, finnur Kidda í lappir sem sendir út á kantinn á Andra, Andri brunar inn á teiginn en missir boltann aðeins of langt frá sér og Finnur hreinsar í innkast.
Eyða Breyta
41. mín
Orri Sigurður með afleitan skalla í vörn Vals og Óskar kemst á skrið, Orri reddar sér en boltinn berst á Pablo sem fer inn á teiginn en missir hann afturfyrir.
Eyða Breyta
Orri Sigurður með afleitan skalla í vörn Vals og Óskar kemst á skrið, Orri reddar sér en boltinn berst á Pablo sem fer inn á teiginn en missir hann afturfyrir.
Eyða Breyta
35. mín
Hornspyrnan tekin stutt, fyrirgjöf frá Kennie og boltinn berst út á Tobias sem reynir skotið með vinstri en það ekki nálægt markinu.
Eyða Breyta
Hornspyrnan tekin stutt, fyrirgjöf frá Kennie og boltinn berst út á Tobias sem reynir skotið með vinstri en það ekki nálægt markinu.
Eyða Breyta
31. mín
KR-ingar spila frábærlega upp völlinn og koma fyrirgjöfinni inn á teiginn og Tobias liggur hrynur í jörðina eftir viðskipti við Bjarna Ólaf inná teignum, erfitt að sjá hvað gerðist en boltinn var ekki kominn þangað.
Eyða Breyta
KR-ingar spila frábærlega upp völlinn og koma fyrirgjöfinni inn á teiginn og Tobias liggur hrynur í jörðina eftir viðskipti við Bjarna Ólaf inná teignum, erfitt að sjá hvað gerðist en boltinn var ekki kominn þangað.
Eyða Breyta
28. mín
Gult spjald: Sigurður Egill Lárusson (Valur)
Siggi straujar Kennie við endalínuna og fær verðskuldað gult.
Eyða Breyta
Siggi straujar Kennie við endalínuna og fær verðskuldað gult.
Eyða Breyta
24. mín
KRISTJÁN FLÓKI NEGLIR BOLTANUM Í VEGGINN EN HANN DETTUR FYRIR CHOPART SEM ER Í DAUÐAFÆRI EN VALSARI HENDIR SÉR FYRIR SKOTIÐ!
Eyða Breyta
KRISTJÁN FLÓKI NEGLIR BOLTANUM Í VEGGINN EN HANN DETTUR FYRIR CHOPART SEM ER Í DAUÐAFÆRI EN VALSARI HENDIR SÉR FYRIR SKOTIÐ!
Eyða Breyta
23. mín
Óskar keyrir á milli Hauks og Einars fyrir framan teiginn og er felldur, Haukur Páll ekki sáttur með þennan dóm hjá Þorvaldi.
Það standa fjórir KR-ingar yfir boltanum og gera sig líklega til að spyrna þessu.
Eyða Breyta
Óskar keyrir á milli Hauks og Einars fyrir framan teiginn og er felldur, Haukur Páll ekki sáttur með þennan dóm hjá Þorvaldi.
Það standa fjórir KR-ingar yfir boltanum og gera sig líklega til að spyrna þessu.
Eyða Breyta
17. mín
KR kemst í mjög álitlega skyndisókn eftir langt innkast frá Bjarna Ólaf en sendingin frá Pablo yfir á Óskar var hræðileg.
Uppúr því kemst Valur í skyndisókn og Haukur Páll kemst í fínt skotfæri við vítateiginn með vinstri en þrír KR-ingar henda sér fyrir.
Eyða Breyta
KR kemst í mjög álitlega skyndisókn eftir langt innkast frá Bjarna Ólaf en sendingin frá Pablo yfir á Óskar var hræðileg.
Uppúr því kemst Valur í skyndisókn og Haukur Páll kemst í fínt skotfæri við vítateiginn með vinstri en þrír KR-ingar henda sér fyrir.
Eyða Breyta
12. mín
KR kemst í flotta skyndisókn eftir hreinsunina, samskiptaleysi hjá Val gerir það að verkum að Flóki kemst í boltann, leggur hann á Tobias sem sendir á Pablo.
Pablo reynir að þræða Kidda í gegn sem kom á 12ö km/h en boltinn í horn.
Uppúr hornspyrnunni er brotið á Hannesi og réttilega dæmd aukaspyrna.
Eyða Breyta
KR kemst í flotta skyndisókn eftir hreinsunina, samskiptaleysi hjá Val gerir það að verkum að Flóki kemst í boltann, leggur hann á Tobias sem sendir á Pablo.
Pablo reynir að þræða Kidda í gegn sem kom á 12ö km/h en boltinn í horn.
Uppúr hornspyrnunni er brotið á Hannesi og réttilega dæmd aukaspyrna.
Eyða Breyta
11. mín
Valur fær hornspyrnu sem Einar tekur.
Núna enn verri spyrna sem Óskar sparkar frá.
Eyða Breyta
Valur fær hornspyrnu sem Einar tekur.
Núna enn verri spyrna sem Óskar sparkar frá.
Eyða Breyta
7. mín
Úff, flott spil hjá KR, Pablo og Tobias spila sig vel upp miðjan völlinn og færa boltann út á Flóka sem hamrar boltann fyrir en Eiður Aron kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
Úff, flott spil hjá KR, Pablo og Tobias spila sig vel upp miðjan völlinn og færa boltann út á Flóka sem hamrar boltann fyrir en Eiður Aron kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
6. mín
Valur fær hornspyrnu.
Spyrnan frá Einari Karl ekkert merkileg og Óskar Örn skallar boltann frá af nærsvæðinu.
Eyða Breyta
Valur fær hornspyrnu.
Spyrnan frá Einari Karl ekkert merkileg og Óskar Örn skallar boltann frá af nærsvæðinu.
Eyða Breyta
4. mín
MARK! Pálmi Rafn Pálmason (KR), Stoðsending: Kennie Chopart
MAAAARK!!!
KR ER KOMIÐ YFIR!
Kennie tekur innkast á Pablo sem leggur boltann til baka og Kennie neglir boltanum fyrir, yfir Eið Aron og Pálmi Rafn mætir lang graðastur inn á markteiginn og stýrir boltanum inn, Einar Karl var að reyna að verjast Pálma en átti ekki séns!
Eyða Breyta
MAAAARK!!!
KR ER KOMIÐ YFIR!
Kennie tekur innkast á Pablo sem leggur boltann til baka og Kennie neglir boltanum fyrir, yfir Eið Aron og Pálmi Rafn mætir lang graðastur inn á markteiginn og stýrir boltanum inn, Einar Karl var að reyna að verjast Pálma en átti ekki séns!
Eyða Breyta
3. mín
Óskar Örn fær boltann við miðjuna og nær að snúa og keyra á vörn Vals, hleður í skotið af svona 25 metrum en framhjá fer það!
Eyða Breyta
Óskar Örn fær boltann við miðjuna og nær að snúa og keyra á vörn Vals, hleður í skotið af svona 25 metrum en framhjá fer það!
Eyða Breyta
2. mín
Kiddi Jóns brýtur á Andra úti hægra megin og Valur fær aukaspyrnu.
Einar Karl með fínan bolta en Haukur Páll kemur tánni ekki í boltann, Beitir grípur.
Eyða Breyta
Kiddi Jóns brýtur á Andra úti hægra megin og Valur fær aukaspyrnu.
Einar Karl með fínan bolta en Haukur Páll kemur tánni ekki í boltann, Beitir grípur.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn!
Valur byrjar með boltann og sækir í átt að Perlunni.
Eyða Breyta
Leikurinn er hafinn!
Valur byrjar með boltann og sækir í átt að Perlunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru komin út á völlinn og hér verður mínútu lófaklapp til heiðurs Atla Eðvaldssonar.
Eyða Breyta
Liðin eru komin út á völlinn og hér verður mínútu lófaklapp til heiðurs Atla Eðvaldssonar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR-ingar eru að labba til búningsklefa eftir upphitunina og stuðningsmennirnir taka við sér í stúkunni og syngja þá til dáða.
Það verður alvöru stemning hérna!
Eyða Breyta
KR-ingar eru að labba til búningsklefa eftir upphitunina og stuðningsmennirnir taka við sér í stúkunni og syngja þá til dáða.
Það verður alvöru stemning hérna!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er öllu til tjaldað hérna á Hlíðarenda í kvöld, hálftími í leik og fullt af fólki mætt.
Gummi Ben og Leifur Garðars eru úti á velli að blaðra eitthvað og rödd KR-inga er komin hérna inn í fjölmiðlaboxið, maður finnur spennuna í andrúmsloftinu fyrir þessum leik.
Eyða Breyta
Það er öllu til tjaldað hérna á Hlíðarenda í kvöld, hálftími í leik og fullt af fólki mætt.
Gummi Ben og Leifur Garðars eru úti á velli að blaðra eitthvað og rödd KR-inga er komin hérna inn í fjölmiðlaboxið, maður finnur spennuna í andrúmsloftinu fyrir þessum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn hér til hliðar.
Siggi Lár byrjar í fyrsta skipti eftir að hafa verið borinn meiddur af velli gegn Breiðablik á Kópavogsvelli fyrr í sumar.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru komin inn hér til hliðar.
Siggi Lár byrjar í fyrsta skipti eftir að hafa verið borinn meiddur af velli gegn Breiðablik á Kópavogsvelli fyrr í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR vill væntanlega vinna þennan leik til að fagna titlinum á heimavelli erkifjendanna og losa sig við þá pressu sem mögulegur úrslitaleikur við Breiðablik yrði, þó svo að það sé alltaf skemmtilegast að fagna á eigin heimavelli.
En ef KR mætti velja sér útivöll til að fagna titli yrði sennilega Hlíðarendi eða Akranesvöllur fyrir valinu í ljósi sögunnar.
Eyða Breyta
KR vill væntanlega vinna þennan leik til að fagna titlinum á heimavelli erkifjendanna og losa sig við þá pressu sem mögulegur úrslitaleikur við Breiðablik yrði, þó svo að það sé alltaf skemmtilegast að fagna á eigin heimavelli.
En ef KR mætti velja sér útivöll til að fagna titli yrði sennilega Hlíðarendi eða Akranesvöllur fyrir valinu í ljósi sögunnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir sigur Víkings í Mjólkurbikarnum á laugardaginn er það nokkuð ljóst að Valur þarf að vinna alla þá leiki sem þeir eiga eftir til að ná evrópusæti, það yrðu mikil vonbrigði fyrir Val að komast ekki í Evrópu með þennan 25 manna leikmannahóp sem þeir eiga.
Eyða Breyta
Eftir sigur Víkings í Mjólkurbikarnum á laugardaginn er það nokkuð ljóst að Valur þarf að vinna alla þá leiki sem þeir eiga eftir til að ná evrópusæti, það yrðu mikil vonbrigði fyrir Val að komast ekki í Evrópu með þennan 25 manna leikmannahóp sem þeir eiga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þetta er svakaleg rimma, ekki bara vegna þess að hér er slagur um vesturhluta Reykjavíkur og leikur milli tveggja stórvelda í íslenskum fótbolta, heldur hér getur KR tryggt sér íslandsmeistaratitilinn og tekið hann af ríkjandi meisturum, Val!
Ég efast um að Valsmenn vilji horfa á erkifjendurna hrifsa af þeim titilinn á þeirra heimavelli.
Eyða Breyta
Þetta er svakaleg rimma, ekki bara vegna þess að hér er slagur um vesturhluta Reykjavíkur og leikur milli tveggja stórvelda í íslenskum fótbolta, heldur hér getur KR tryggt sér íslandsmeistaratitilinn og tekið hann af ríkjandi meisturum, Val!
Ég efast um að Valsmenn vilji horfa á erkifjendurna hrifsa af þeim titilinn á þeirra heimavelli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Beitir Ólafsson (m)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
('71)

11. Kennie Chopart
16. Pablo Punyed

19. Kristinn Jónsson
20. Tobias Thomsen
21. Kristján Flóki Finnbogason
('86)

22. Óskar Örn Hauksson (f)
25. Finnur Tómas Pálmason
Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
4. Arnþór Ingi Kristinsson
6. Gunnar Þór Gunnarsson
8. Finnur Orri Margeirsson
('71)

9. Björgvin Stefánsson
14. Ægir Jarl Jónasson
('86)

18. Aron Bjarki Jósepsson
Liðstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Jón Hafsteinn Hannesson
Friðgeir Bergsteinsson
Magnús Máni Kjærnested
Valgeir Viðarsson
Gul spjöld:
Pablo Punyed ('92)
Rauð spjöld: