Akraneshöllin
laugardagur 21. september 2019  kl. 14:00
2. deild karla
Ađstćđur: Logn, 10 stiga hiti og völlurinn geggjađur
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Hrvoje Tokic(Selfoss)
Kári 0 - 2 Selfoss
0-1 Hrvoje Tokic ('26)
0-2 Hrvoje Tokic ('54)
Byrjunarlið:
1. Gunnar Bragi Jónasson (m)
3. Sverrir Mar Smárason
4. Gylfi Veigar Gylfason
5. Arnar Freyr Sigurđsson
6. Guđfinnur Ţór Leósson ('46)
7. Andri Júlíusson (f)
10. Ragnar Már Lárusson
11. Indriđi Áki Ţorláksson ('83)
14. Auđun Ingi Hrólfsson ('65)
20. Benedikt Valur Árnason ('70)
23. Guđlaugur Ţór Brandsson

Varamenn:
8. Óliver Darri Bergmann Jónsson ('70)
10. Jón Vilhelm Ákason
15. Teitur Pétursson
17. Eggert Kári Karlsson
18. Aron Ýmir Pétursson ('65)
25. Ingimar Elí Hlynsson ('46)

Liðstjórn:
Haraldur Sturlaugsson
Arnar Már Guđjónsson
Albert Hafsteinsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Sveinbjörn Geir Hlöđversson

Gul spjöld:
Indriđi Áki Ţorláksson ('34)
Ragnar Már Lárusson ('42)
Ingimar Elí Hlynsson ('51)
Arnar Freyr Sigurđsson ('67)
Andri Júlíusson ('68)

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
93. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ 0-2 sigri Selfoss en ţví miđur fyrir ţá ţađ dugar ţađ ekki til ađ fara upp.
Eyða Breyta
90. mín
90 mín á klukkuni og Ţór Llorens međ skot en variđ. Selfoss ađ sigla ţessu heim en ţađ dguar ekki til ţar sem Leiknir F. og Vestri eru ađ vinna sína leiki.
Eyða Breyta
87. mín Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (Selfoss)

Eyða Breyta
85. mín Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss) Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)

Eyða Breyta
83. mín Haraldur Sturlaugsson (Kári) Indriđi Áki Ţorláksson (Kári)

Eyða Breyta
82. mín
Káramenn alveg brjálađir! Vilja víti en ekkert dćmt!
Eyða Breyta
79. mín
TOKIC!!!! Ţorsteinn međ geggjađa sendingu inn fyrir vörn Kára og Tokic einn á moti Gunnari en Gunnar ver frábćrlega!!
Eyða Breyta
77. mín
Frábćr skyndisókn hjá Kára og Aron Ýmir međ hörkuskot en Ţorkell ver. Horn sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
76. mín
Kári sćkir meira ţessa stundina án ţess ađ skapa sér alvöru fćri.
Eyða Breyta
70. mín Óliver Darri Bergmann Jónsson (Kári) Benedikt Valur Árnason (Kári)

Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Andri Júlíusson (Kári)

Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Arnar Freyr Sigurđsson (Kári)

Eyða Breyta
66. mín
Leiknir F. er komiđ yfir á móti Fjarđarbyggđ ţanngi ađ eins og stađan er núna dugar ţetta Selfyssingum ekki.
Eyða Breyta
65. mín Aron Ýmir Pétursson (Kári) Auđun Ingi Hrólfsson (Kári)

Eyða Breyta
62. mín
Enn er Turudija ađ skjóta yfir. Tokic leggur boltann fyrir hann en skotiđ vel yfir.
Eyða Breyta
57. mín
Frábćr skyndisókn hjá Selfossi. Tokic fer illa međ Gylfa, sendir á Ţór sem er í fínu fćri en sendir fyrir á Turudija í frábćru fćri en skýtur hátt yfir. Ţarna átti hann bara ađ skora!!
Eyða Breyta
56. mín
Gummi Tyrfings međ skemmtileg tilţrif og skot en beint á Gunnar markinu. Kári beint í sókn og skot á markiđ en Ţorkell ver.
Eyða Breyta
54. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss), Stođsending: Ţór Llorens Ţórđarson
Alvöru sókn, alvöru framherja afgreiđsla og alvöru dómgćsla!! Selfoss á fleygiferđ upp völlinn og brotiđ á Gumma T. en boltinn á Ţór Llorens og Arnar međ frábćran hagnađ. Ţór međ geggjađa fyrirgjöf og Tokic međ alvöru hlaup á nćr og klárar mikilli yfirvegun.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Ingimar Elí Hlynsson (Kári)

Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)

Eyða Breyta
49. mín
Gunnar Bragi međ rosalega vörslu! Turudija međ hörkuskot en geggjađur úlnliđur hjá Gunnari. Horn!
Eyða Breyta
46. mín Ingimar Elí Hlynsson (Kári) Guđfinnur Ţór Leósson (Kári)

Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn. Selfyssingar byrja.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stađan í hálfleik er áhugaverđ. Vestri er ađ vinna Tindastól 4-0, Selfoss ađ vinna hérna 0-1 og Leiknir F er ađ tapa 1-0. EF ţetta fer svona fara Vestri og Selfoss upp! En ţađ eru 45mín eftir og allt getur gerst!
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Ragnar Már Lárusson (Kári)

Eyða Breyta
36. mín
Nú eru Tokic og Arnar Freyr eitthvađ ađ kítast. Kćmi ekkert á óvart ef viđ sćjum rautt kort í dag!
Eyða Breyta
34. mín
Vel gert hjá Arnari dómara. Stoppar ţetta rugl strax međ ţví ađ spjalda báđa!
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)

Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Indriđi Áki Ţorláksson (Kári)

Eyða Breyta
34. mín
Arnar Logi fer eitthvađ í Indriđa og ţađ stefnir allt í vesen. Indriđi kassar hann og ţetta gćti orđiđ eitthvađ.
Eyða Breyta
32. mín
Flott sókn hjá Kára en Andri međ ranga ákvörđun og tekur skot í stađinn fyrir ađ renna honum á Auđun sem var ađ taka hlaupiđ í gegn.
Eyða Breyta
30. mín
NAUUUUUU!!! Selfoss svo nálćgt ţví ađ bćta viđ!! Geggjuđ fyrirgjöf og Turudija rétt missir af honum. Númeri stćrri skór og hann hefđi nát ţessum.
Eyða Breyta
28. mín
Kári fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ en ofbođslega vond útfćrsla og beint í varnarmann.
Eyða Breyta
26. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss), Stođsending: Guđmundur Tyrfingsson
Frábćr hröđ sókn hjá Selfossi. Sending inn fyrir vörn Kára á Gumma sem stingur allt og alla af og sendir beint í fćtur á Tokic sem getur ekki annađ en skorađ!
Eyða Breyta
18. mín
Gummi Tyrfings!!! Fyrirgjöf frá Gylfa og Tokic missar boltanum en Gummi međ skot réééétt framhjá!
Eyða Breyta
13. mín
Úffff. Káramenn međ fyrirgjöf og Indriđi skallar boltann niđur í teiginn en Andri Júl kemst ekki í boltann. Fannst bara vantar meiri greddu í Andra! Selfoss beint í sókn og Turudija međ skall rétt framhjá.
Eyða Breyta
9. mín
Selfyssingar hársbreidd frá ţví ađ ná forystu. Góđ aukaspyrna inná teiginn og boltinn berst á Jökull sem skýtur í varnarmann og aftur fyrir en Arnar dćmir markspyrnu.
Eyða Breyta
6. mín
Ragnar Már viđ ţađ ađ prjóna sig í gegnum vörn Selfoss en ţeir bjarga á síđustu stundu.
Eyða Breyta
4. mín

Eyða Breyta
1. mín
Tokic fćr hér tiltal strax á fyrstu mínútu. Fer heldur frjálslega međ olnbogann í leikmann Kára í skallaeinvígi.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá er ţetta fariđ af stađ hjá okkur! Káramenn í hefđbundnum rauđum og svörtum búningum en Selfyssingar í varabúning sem hvít/blá röndótt treyja og svartar buxur. Minnir mikiđ á Argentínu búning fyrri ára. En ţađ eru Káramenn sem byrja međ boltann og sćkja frá vinstri til hćgri séđ úr stúkunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér eru bćđi liđ ađ hita upp á fullu og allt eins og ţađ á ađ vera. Byrjunarliđin má sjá hérna til hliđar. Viđ eigum örugglega eftir ađ fá fjörugan leik hérna í logninu í Akraneshöllinni. Selfoss verđur ađ vinna og ég veit ađ Káramenn ćtla ekki ađ gefa neitt eftir hérna í síđasta leiknum í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
MiĂ°ill fyrir fĂłlkiĂ° Ă­ landinu!

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins heitir Arnar Ingi Ingvarsson og honum til ađstođar eru ţeir Steinar Stephensen og Guđni Freyr Ingvason. Eftirlitmađur KSÍ er Ţórđur Georg Lárusson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stađa efstu ţriggja
1. Leiknir F. 43 stig +23
2. Vestri 42 stig +8
3. Selfoss 41 stig +27

Leiknir F. heimsćkir Fjarđarbyggđ á međan Vestri fćr Tindastól í heimsókn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ađra sögu ađ segja af Selfyssingum. Ţessi leikur er mjög mikilvćgur fyrir ţá ţví ađ međ hagstćđum úrslitum úr öđrum leikjum geta ţeir laumađ sér uppí Inkasso-deildina. Selfyssingar sitja í ţriđja sćti međ stigi minna en Vestri og tveimur stigum minna en Leiknir F. Sigri Selfoss og annađ af ţessum tveimur liđum misstígur sig fara Selfyssingar upp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn kemur ekki til međ breyta miklu fyrir Kára en ţeir eru í 10. deildarinnar og öruggir međ sćti deildinni á nćsta ári. En ţó geta ţeir međ sigri hugsanlega endađ í 8.sćti deildarinnar. Síđasti leikur Kára var á Sauđárkróki um síđustu helgi og tapađist 3-2.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og gleđilegann laugardag kćru lesendur og velkominn í beina textalýsingu frá Akraneshöllinni ţar sem viđ ćtlum ađ fylgjast međ leik Kára og Selfoss í lokaumferđ 2.deildarinnar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ţorkell Ingi Sigurđsson (m)
3. Gylfi Dagur Leifsson
4. Jökull Hermannsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('85)
9. Hrvoje Tokic
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (f) ('87)
18. Arnar Logi Sveinsson
20. Guđmundur Tyrfingsson
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
23. Ţór Llorens Ţórđarson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
2. Guđmundur Axel Hilmarsson
7. Arilíus Óskarsson
10. Ingi Rafn Ingibergsson ('85)
12. Aron Einarsson
17. Valdimar Jóhannsson ('87)
27. Tomasz Luba

Liðstjórn:
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Óskar Valberg Arilíusson
Antoine van Kasteren
Einar Ottó Antonsson

Gul spjöld:
Arnar Logi Sveinsson ('34)
Ingvi Rafn Óskarsson ('50)

Rauð spjöld: