Ţórsvöllur
laugardagur 21. september 2019  kl. 14:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: 12° hiti og lítill vindur. Smá sólskin - ţetta er bara magnađ!
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Ólafur Aron Pétursson
Ţór 0 - 0 Magni
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
10. Sveinn Elías Jónsson
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('69)
14. Jakob Snćr Árnason ('86)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
18. Alexander Ívan Bjarnason ('76)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
16. Jakob Franz Pálsson
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson ('76)
20. Páll Veigar Ingvason ('69)
21. Elmar Ţór Jónsson
27. Rick Ten Voorde
29. Sölvi Sverrisson ('86)

Liðstjórn:
Sveinn Leó Bogason
Hannes Bjarni Hannesson
Guđni Ţór Ragnarsson
Kristján Sigurólason
Birkir Hermann Björgvinsson
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Perry John James Mclachlan

Gul spjöld:
Sveinn Elías Jónsson ('33)
Tómas Örn Arnarson ('90)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
96. mín Leik lokiđ!
Ţar međ er ţađ stađfest! Magnamenn halda sćti sínu í deildinni og áhorfendur ćrast. Leikurinn var ekki mikiđ fyrir augađ og jafntefli sanngjörn úrslit.
Eyða Breyta
96. mín
Alvaro á slaka skiptingu og Magni fá markspyrnu. Nú ćtti ţetta ađ vera búiđ.
Eyða Breyta
95. mín Jordan William Blinco (Magni) Kian Williams (Magni)

Eyða Breyta
94. mín
Ţessi hefđi getađ endađ hvar sem er! Bjarki Ţór kemst upp ađ endamörkum og á lága fyrirgjöf sem endar í horni. Ekkert kemur svo úr horninu.
Eyða Breyta
93. mín
Ég gćti trúađ ţví ađ uppbótartíminn sé 4 mínútur. Nú fer hver ađ verđa síđastur.
Eyða Breyta
91. mín
Louis Wardle skýst upp allan völlinn og fćr flugbraut ađ marki Ţórs. Hann nćr hinsvegar ekki góđu skoti og Aron Birkir ver!
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Tómas Örn Arnarson (Ţór )
Brýtur á Gunnar Örvari úti á kanti.
Eyða Breyta
89. mín
Jakob Hafsteinsson skallar boltann ofan á slánna!
Eyða Breyta
88. mín
Góđ sókn hjá Magna! Jakob Hafsteinsson fćr boltann útí hćgra megin og lyftir honum svo yfir á fjćrstöngina ţar sem ađ Gunnar Örvar er nálćgt ţví ađ skalla boltann, en Hermann Helgi skallar hann í horn.
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Ólafur Aron Pétursson (Magni)
Býđur Sölva velkominn til leiks.
Eyða Breyta
86. mín Sölvi Sverrisson (Ţór ) Jakob Snćr Árnason (Ţór )
Síđasta skipting Ţórsara.
Eyða Breyta
84. mín
Louis Wardle leikur inn völlinn og leggur hann svo út á Guđna Sigţórsson, sem er í ágćtis skotfćri en setur boltann yfir markiđ.
Eyða Breyta
82. mín
MJÖG VEL VARIĐ HJÁ ARONI! Hann notar hvern einasta millimetra til ađ skutla sér í ţennan bolta og ver hann. Hann lendir svo á stönginni og dómarinn stoppar leikinn, en hann virđist í lagi. Flott tilţrif hjá ţessum efnilega markmanni!
Eyða Breyta
81. mín
Louis Wardle nćlir í aukaspyrnu viđ vítateigslínuna. Ţetta er á stórhćttulegum stađ! KA mađurinn Ólafur Aron myndi ekki gráta ţađ ađ skora hér...
Eyða Breyta
80. mín
Kian Williams á fyrirgjöf frá vinstri kantinum og boltinn er hársbreidd frá ţví ađ detta fyrir Gunnar Örvar sem hefđi ţá veriđ í dauđafćri. En í stađinn fá Magni horn.
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Ívar Sigurbjörnsson (Magni)
Tćklar Alvaro útá hćgri kantinum. Hárréttur dómur.
Eyða Breyta
77. mín
Nú styttist í annan endann. Fáum viđ smá dramatík í restina?
Eyða Breyta
76. mín Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór ) Alexander Ívan Bjarnason (Ţór )
Sigurđur Marinó kemur inn fyrir Alexander.
Eyða Breyta
74. mín Gunnar Örvar Stefánsson (Magni) Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni)
Gunnar Örvar stimplar sig inn.
Eyða Breyta
73. mín
Ţórsarar vilja víti! Jakob Snćr kemur sér fram fyrir Svein Elías og fellur í teignum, en Elías Ingi dćmir ekkert.
Eyða Breyta
71. mín
Sveinn Elías pressar á Ívar Sigurbjörnsson, sem skallar boltann í horn.
Eyða Breyta
69. mín Páll Veigar Ingvason (Ţór ) Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )
Fyrsta breyting Ţórsara.
Eyða Breyta
69. mín
Jakob Snćr á fast skot rétt fyrir utan teig, en ţađ er beint á Steinţór.
Eyða Breyta
65. mín
Glćsileg markvarsla hjá Steinţóri Má! Alvaro Montejo fćr sendingu frá Sveini á vítateigsjađrinum og neglir honum í nćrhorniđ, en Steinţór sér viđ honum.
Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Kristinn Ţór Rósbergsson (Magni)
Tćklar Alexander Ívan af fullmikilli hörku.
Eyða Breyta
60. mín
Ef úrslit haldast eins og ţau eru nú, ţá falla Haukar úr deildinni og Grótta standa uppi sem Inkasso meistarar.
Eyða Breyta
59. mín
Aron Birkir lendir illa eftir ađ hafa hoppađ yfir Bjarka Ţór, samherja sinn. Hann fćr ađhlynningu og leikurinn er stopp.
Eyða Breyta
58. mín
Jóhann Helgi í góđu fćri! Alvaro Montejo prjónađi sig í gegnum Magnavörnina og renndi honum á Jóhann. Ţađ virtist vera eins og Jóhann Helgi áttađi sig ekki á ţví hversu einn hann vćri, ţví ađ hann flýtti sér ađ skjóta og skotiđ var beint á Steinţór.
Eyða Breyta
56. mín
Jakob á fínan sprett upp völlinn og vinnur aukaspyrnu fyrir Ţór. Alexander Ívan tekur hana. Jóhann Helgi stekkur ađeins inní Steinţór, en ţeir knúsast í kjölfariđ.
Eyða Breyta
55. mín
Ekkert kemur úr henni, frekar en hinum 50 hornunum sem hafa veriđ tekin í ţessum leik.
Eyða Breyta
55. mín
Sveinn Elías vinnur horn fyrir Ţór. Fannar Dađi stendur yfir boltanum.
Eyða Breyta
52. mín Agnar Darri Sverrisson (Magni) Arnar Geir Halldórsson (Magni)
Fyrsta skipting leiksins.
Eyða Breyta
51. mín
Mér sýnist Arnar Geir Halldórsson vera meiddur og ţurfa ađ koma útaf. Sveinn Ţór kallar í Agnar Darra Sverrisson sem ađ gerir sig kláran.
Eyða Breyta
51. mín
Alvaro Montejo á fínan sprett upp kantinn, en langskot hans í kjölfariđ er afleitt.
Eyða Breyta
49. mín
Arnar Geir pressar vel á Hermann Helga sem ţarf ađ hreinsa í horn.
Eyða Breyta
47. mín
Fannar Dađi gerir vel í ađ koma sér í fyrirgjafastöđu utarlega í vítateig Magna. Hann neglir boltanum fast fyrir, en enginn Ţórsari mćtir til ađ koma boltanum yfir línuna.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn!
Kristinn Rósbergsson kemur ţessu aftur af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Elías Ingi flautar til hálfleiks! Uppbótartíminn var nánast enginn, enda lítiđ veriđ um tafir í prúđmannlega spiluđum leik. Viđ fáum vonandi smá hasar í seinni hálfleikinn, en sem stendur ljúka Ţórsarar leik í 7. sćti en Magni í 9. sćti.
Eyða Breyta
45. mín
+1
Hann skaut međ vinstri, en Aron Birkir varđi vel í fjćrhorninu!
Eyða Breyta
45. mín
Kian Williams vinnur aukaspyrnu á mjög álitlegum stađ fyrir Magna. Stađsetningin er meiri fyrirgjafarstađa en skotstađa, en ég veđja ekki gegn Ólafi Aroni ađ skjóta.
Eyða Breyta
43. mín
Jóhann Helgi rennur ţegar hann ćtlar ađ skýla boltanum, hann klemmir hann svo nett á milli lappanna á sér sem ađ Elíasi dómara líst ekki á. Magnamenn fá aukaspyrnu útá hćgri kanti.
Eyða Breyta
41. mín
Sveinn Elías í ágćtis séns! Alvaro rennir boltanum á milli Sveins Óla og Arnars Geirs, ţar kemur Sveinn Óli í hlaupinu en Steinţór mćtir honum og ver skotiđ. Steinţór ţarf svo smá ađhlynningu í kjölfariđ.
Eyða Breyta
39. mín
Magnamenn hafa náđ ađ halda boltanum talsvert betur síđustu mínútur og leikurinn er í algjöru jafnvćgi ţessa stundina. Lítiđ um opnanir.
Eyða Breyta
36. mín
Og enn fá Magni hornspyrnu! Tómas kemur boltanum í horn, eftir baráttu viđ Guđna.
Eyða Breyta
35. mín
Magni fćr ađra hornspyrnu. Ef ţeir fá eina, ţá fá ţeir alltaf ađra strax í kjölfariđ. Lögmál lífsins.
Eyða Breyta
34. mín
Guđni Sigţórsson fer afar illa međ Tómas Örn en Hermann Helgi hreinsar upp eftir hann og kemur boltanum í horn. Ţá mćtir téđur Ólafur Aron.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Fór aftan í Ólaf Aron.
Eyða Breyta
29. mín
Ármann í hálffćri! Alexander Ívan setur einn háan á fjćr og Ármann teygir sig eins og hann getur, en setur boltann yfir markiđ.
Eyða Breyta
29. mín
Ármann í hálffćri! Alexander Ívan setur einn háan á fjćr og Ármann teygir sig eins og hann getur, en setur boltann yfir markiđ.
Eyða Breyta
29. mín
Gauti Gautason tćklar Jóhann Helga og ţá láta leikmenn heyra í sér. Gauti segist bara hafa tekiđ boltann, en Ţórsarar eru á öđru máli. Aukaspyrna sem Ţórsarar fá.
Eyða Breyta
24. mín
Sveinn Óli lét sig detta međ tilţrifum inní teig, en Elías Ingi dćmir aukaspyrnu á Magna. Áfram međ leikinn!
Eyða Breyta
23. mín
Magni fćr hornspyrnu og Ólafur Aron stendur yfir boltanum... og ţeir fá ađra. Ólafur Aron skokkar yfir ađ hinu flagginu.
Eyða Breyta
22. mín
Lítiđ ađ gerast inná vellinum, en ég biđ um smá stemningu í stúkunni. Brakandi blíđa og laugardagur!
Eyða Breyta
22. mín
Lítiđ ađ gerast inná vellinum, en ég biđ um smá stemningu í stúkunni. Brakandi blíđa og laugardagur!
Eyða Breyta
17. mín
Neinei, Steinţór er grimmur og kýlir ţetta frá.
Eyða Breyta
17. mín
Fannar Dađi vinnur ađra hornspyrnu fyrir Ţór. Fáum viđ mark bráđlega?
Eyða Breyta
15. mín
Smá hćtta viđ mark Magna ţegar Ţórsarar koma boltanum fyrir og Steinţór misreiknar boltann en vörn Magna nćr ađ hreinsa í horn, sem ekkert kemur úr.
Eyða Breyta
10. mín
Magnamenn eru sáttir međ ađ sitja bara aftarlega og freista ţess svo ađ sćkja hratt. Ţórsarar reyna ađ finna glufur á Magnavörninni, en ţurfa ađ skipta um gír ef ađ ţeir vilja opna hana.
Eyða Breyta
7. mín
Sveinn Elías gerir mjög vel ţegar hann keyrir upp vinstri kantinn og fer framhjá Arnari Geir. Hann setur boltann svo út í teiginn á Jóhann Helga, sem á laust skot beint á Steinţór Má.
Eyða Breyta
4. mín
Jóhann Helgi vinnur boltann af Svein Óla og kemur honum á Alexander Ívan. Hann tekur eina snertingu og reynir svo skot af 25 metra fćri, en ţađ siglir hćgt en örugglega framhjá marki Magna.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţórsarar koma leiknum af stađ og sćkja í átt ađ Hamri... En taka miđjuna vitlaust og byrja aftur!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ármann Pétur Ćvarsson fćr standandi lófaklapp frá áhorfendum og fallegan blómvönd frá stjórnarfólki Ţórs. Manni brosir út ađ eyrum, en vill sjálfsagt bara koma leiknum í gang sem fyrst!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađ sjálfsögđu byrjar Ármann Pétur sinn síđasta leik fyrir Ţór. Fannar Dađi Malmquist kemur einnig inní liđiđ, en hann hefur ekki spilađ mikiđ á tímabilinu. Hjá Magna er óbreytt byrjunarliđ frá sigurleiknum gegn Ţrótti R.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar standa fyrir flottu framtaki fyrir leik í dag! Ţeir efna til sameiginlegrar upphitunar uppi í Hamri, félagshúsi Ţórs. Upphitunin hefst einum og hálfum tíma fyrir leik, eđa kl. 12:30.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir 17 ára meistaraflokksferil hefur Ármann Pétur Ćvarsson ákveđiđ ađ leggja skóna á hilluna. Ţađ er vandfundinn meiri Ţórsari en Ármann Pétur og má búast viđ ţví ađ honum verđi klappađ lof í lófa ţegar hann mćtir til leiks í dag. Hér má sjá viđtal sem ađ Ţór TV tók viđ Ármann fyrir leik dagsins. Ţar kemur fram ađ leikurinn í dag verđur leikur númer 480 hjá Ármanni fyrir Ţór! Ég kalla ţađ ágćtt.

Ţađ er ekki úr vegi ađ rifja upp ţegar Ţórsarar komust uppí Pepsi deildina međ stćl áriđ 2010. Ţá rótburstuđu ţeir Fjarđabyggđ 9-1 og Ármann gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi ţrennu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mikil spenna ríkir á bćđi toppnum og í fallbaráttunni í Inkasso deildinni. Ţađ eina sem er fast í hendi eru örlög Njarđvíkinga og Fjölnis, ţau eru ólík og misskemmtileg. Njarđvíkingar falla niđur í 2. deild, en Fjölnir hafa ţegar tryggt sig upp í Pepsi Max deild karla.

Ţađ er ţó ekki öruggt ađ Fjölnismenn hampi titilinum ţegar flautađ er til leiksloka í leikjum dagsins. Ţeir ţurfa ađ ná allavega stigi í Keflavík í dag, ţ.e. ef ađ Grótta vinnur Hauka á Seltjarnarnesi. Fjölnir situr á toppnum međ 42 stig, en Grótta eru međ 40 stig - sćti neđar. Leiknir R. eiga enn möguleika á ţví ađ komast upp, en til ţess ţurfa ţeir ađ vinna Fram á heimavelli og treysta á ađ Haukar vinni Gróttu.

Á botninum er ţetta jafn spennandi og mögulega örlítiđ meira taugatrekkjandi! Ţar eru Haukar, Afturelding og Magni öll jöfn međ 22 stig, en Ţróttur R. hafa 21 stig og eru í fallsćti ţegar flautađ verđur til leiks. Afturelding og Ţróttur R. mćtast á Eimskipsvellinum, Haukar kíkja á Seltjarnarnes og spila viđ Gróttu og Magnamenn mćta svo Ţór á Ţórsvelli. Hér er hćgt ađ lesa um lokaumferđina.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn hefur talsvert meiri ţýđingu fyrir Magna en nágrannana í Ţór. Magni er enn í bullandi fallhćttu en komu sér uppúr fallsćti međ góđum sigri á Ţrótti R. í síđustu umferđ og stukku ţá upp fyrir Ţróttara, í 10. sćtiđ. Ţeir eru stigi á undan ţeim röndóttu fyrir ţessa lokaumferđ og međ sigri bjarga ţeir sér frá falli.
Úlfur Blandon og Baldvin Már Borgarsson spjölluđu um leikinn í Inkasso horninu og eru bjartsýnir fyrir hönd Magna.

,,Ég held ađ ţeir vinni ţennan leik. Ţórsarar eru á hćlunum og löngun Magna til ađ halda sér í ţessari deild mun skína í gegn,'' sagđi Úlfur.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Nóg er til ađ tala um úr Ţorpinu, en ber ţar helst ađ nefna ađ Gregg Ryder hćttir sem ţjálfari Ţórs eftir tímabiliđ. Ţetta var stađfest í gćrkvöldi.

Eins og Ryder bendir á í yfirlýsingu sinni ađ ţá gengu hlutirnir illa hjá Ţórsurum á lokasprettinum, en ţeir hafa ekki unniđ í síđustu fimm leikjum.

Líklegt verđur ţó ađ teljast ađ eitthvert liđ muni sćkjast eftir kröftum Ryder, enda hefur hann ţjálfađ viđ góđan orđstír hér á landi í nokkur ár og komst međal annars uppí Pepsi deildina áriđ 2015 međ Ţrótti R.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan daginn! Hér fer fram textalýsing á nágrannaslag Ţórs og Magna. Leikurinn fer fram á Ţórsvelli, í hjarta Ţorpsins á Akureyri.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
0. Gauti Gautason
4. Sveinn Óli Birgisson (f)
8. Arnar Geir Halldórsson ('52)
14. Ólafur Aron Pétursson
15. Guđni Sigţórsson
17. Kristinn Ţór Rósbergsson ('74)
18. Ívar Sigurbjörnsson
18. Jakob Hafsteinsson
19. Kian Williams ('95)
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
7. Jordan William Blinco ('95)
9. Gunnar Örvar Stefánsson ('74)
10. Lars Óli Jessen
11. Patrekur Hafliđi Búason
21. Oddgeir Logi Gíslason
22. Viktor Már Heiđarsson
30. Agnar Darri Sverrisson ('52)

Liðstjórn:
Áki Sölvason
Anton Orri Sigurbjörnsson
Angantýr Máni Gautason
Iđunn Elfa Bolladóttir
Bergvin Jóhannsson
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)

Gul spjöld:
Kristinn Ţór Rósbergsson ('64)
Ívar Sigurbjörnsson ('78)
Ólafur Aron Pétursson ('86)

Rauð spjöld: