
Eskjuvöllur
laugardagur 21. september 2019 kl. 14:00
2. deild karla
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Unnar Ari
laugardagur 21. september 2019 kl. 14:00
2. deild karla
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Unnar Ari
Fjarðabyggð 1 - 3 Leiknir F.
1-0 Jose Luis Vidal Romero ('21)
1-1 Unnar Ari Hansson ('48)
1-2 Guðmundur Arnar Hjálmarsson ('61)
1-3 Daniel Garcia Blanco ('86)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Milos Peric (m)
2. Marinó Máni Atlason
('72)

4. Milos Vasiljevic
6. Nikola Kristinn Stojanovic
7. Guðjón Máni Magnússon
10. Ruben Ayuso Pastor
11. Jose Luis Vidal Romero
13. Hákon Þór Sófusson
16. Dusan Zilovic
20. Sveinn Fannar Sæmundsson
23. Eysteinn Þorri Björgvinsson
Varamenn:
3. Hafþór Ingólfsson
8. Jóhann Ragnar Benediktsson
15. Hákon Huldar Hákonarson
17. Filip Marcin Sakaluk
('72)

18. Anton Bragi Jónsson
24. Hákon Þorbergur Jónsson
25. Freysteinn Bjarnason
Liðstjórn:
Dragan Stojanovic (Þ)
Margrét Bjarnadóttir
Helgi Freyr Ólason
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokið!
Leiknir Hefur tryggt sér titilinn !!!!!!! Geggjað lið og þeir eiga þetta skilið!! Leiknisfólk er að skjóta upp flugeldum hérna á eskjuvelli!!
Eyða Breyta
Leiknir Hefur tryggt sér titilinn !!!!!!! Geggjað lið og þeir eiga þetta skilið!! Leiknisfólk er að skjóta upp flugeldum hérna á eskjuvelli!!
Eyða Breyta
86. mín
MARK! Daniel Garcia Blanco (Leiknir F.)
Þeir eru að tryggja sér titilinn!!! Mykolas sleppur í gegn og leikur á markmanninn , rennir honum út á Garcia sem skorar!!!!!!!
Eyða Breyta
Þeir eru að tryggja sér titilinn!!! Mykolas sleppur í gegn og leikur á markmanninn , rennir honum út á Garcia sem skorar!!!!!!!
Eyða Breyta
77. mín
Fjarðabyggð eru farnir að blása meira til sóknar og leita að jönfunarmarki án þess að vera skapa sér einhvað opið samt.
Eyða Breyta
Fjarðabyggð eru farnir að blása meira til sóknar og leita að jönfunarmarki án þess að vera skapa sér einhvað opið samt.
Eyða Breyta
73. mín
Gult spjald: Blazo Lalevic (Leiknir F.)
fyrir ljótt brot, einhverjir kalla eftir rauðu en ég sá það ekki nógu vel
Eyða Breyta
fyrir ljótt brot, einhverjir kalla eftir rauðu en ég sá það ekki nógu vel
Eyða Breyta
68. mín
Fjarðabyggð hafa ekki átt eina einustu sókn í seinni hálfleik, sem hefur endað með skoti
Eyða Breyta
Fjarðabyggð hafa ekki átt eina einustu sókn í seinni hálfleik, sem hefur endað með skoti
Eyða Breyta
65. mín
izaro sprækur á kantinum í seinni hálfleik, kemur með góðan kross fyrir markið, Garcia nær næstum til hans en varnamaður fjarðabyggðar hreinsar í horn, ekkert verður úr horninu.
Eyða Breyta
izaro sprækur á kantinum í seinni hálfleik, kemur með góðan kross fyrir markið, Garcia nær næstum til hans en varnamaður fjarðabyggðar hreinsar í horn, ekkert verður úr horninu.
Eyða Breyta
61. mín
MARK! Guðmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.)
Leiknir hefur tekið forustu!!! Guðmundur Arnar fylgir eftir góðri fyrirgjöf frá izaro og stangar hann inn á fjærstönginni!!
Eyða Breyta
Leiknir hefur tekið forustu!!! Guðmundur Arnar fylgir eftir góðri fyrirgjöf frá izaro og stangar hann inn á fjærstönginni!!
Eyða Breyta
55. mín
Leiknismenn með fína sókn sem endar inní teig fjarðabyggðar. þar sem þeir ná að kasta sér fyrir skot frá Garcia sóknarmanni leiknis!
Eyða Breyta
Leiknismenn með fína sókn sem endar inní teig fjarðabyggðar. þar sem þeir ná að kasta sér fyrir skot frá Garcia sóknarmanni leiknis!
Eyða Breyta
48. mín
MARK! Unnar Ari Hansson (Leiknir F.)
Leiknir jafna!!!! Unnar Ari leikur á varnarmann inní teig og neglir honum með vinstri í hornið! Glæsilegt mark hjá pillti!
Eyða Breyta
Leiknir jafna!!!! Unnar Ari leikur á varnarmann inní teig og neglir honum með vinstri í hornið! Glæsilegt mark hjá pillti!
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Fjarðabyggð leiða í hálfleik 1-0, Leiknir átt talsvert betri sóknir og fleiri færi en fjarðabyggð hafa nýtt eina færið sitt og það skilur liðin af! Mörkin telja!
Eyða Breyta
Fjarðabyggð leiða í hálfleik 1-0, Leiknir átt talsvert betri sóknir og fleiri færi en fjarðabyggð hafa nýtt eina færið sitt og það skilur liðin af! Mörkin telja!
Eyða Breyta
45. mín
Dauðafæri!!!! Mykolas krasnovskis aleinn á markteignum með skot sem milos peric ver vel í horn! leiknismenn taka horn og skalli þeirra fer í slá frá mykolas krasnovskis!!!og í þann mund flautar dómari leiksins til hálfleiks!!
Eyða Breyta
Dauðafæri!!!! Mykolas krasnovskis aleinn á markteignum með skot sem milos peric ver vel í horn! leiknismenn taka horn og skalli þeirra fer í slá frá mykolas krasnovskis!!!og í þann mund flautar dómari leiksins til hálfleiks!!
Eyða Breyta
42. mín
fín aukaspyrna inná teig frá guðmundi arnari utan af kanti en fjarðabyggð verst vel
Eyða Breyta
fín aukaspyrna inná teig frá guðmundi arnari utan af kanti en fjarðabyggð verst vel
Eyða Breyta
39. mín
Ekkert verður úr spyrnunni en leiknir hreinsa í horn, en ekkert verður úr horninu
Eyða Breyta
Ekkert verður úr spyrnunni en leiknir hreinsa í horn, en ekkert verður úr horninu
Eyða Breyta
38. mín
Arek með góðan sprett sem endar með fínu skoti sem milos peric ver vel í markinu
Eyða Breyta
Arek með góðan sprett sem endar með fínu skoti sem milos peric ver vel í markinu
Eyða Breyta
28. mín
Leiknir ógna jöfnunarmarki!! Boltinn mikið inní teig fjarðabyggðar og þeir henda sér fyrir skot hvað eftir annað!!
Eyða Breyta
Leiknir ógna jöfnunarmarki!! Boltinn mikið inní teig fjarðabyggðar og þeir henda sér fyrir skot hvað eftir annað!!
Eyða Breyta
25. mín
Leiknismenn reyna að svara þessu og sækja þessa stundina en Fjarðabyggð eru þéttir
Eyða Breyta
Leiknismenn reyna að svara þessu og sækja þessa stundina en Fjarðabyggð eru þéttir
Eyða Breyta
21. mín
MARK! Jose Luis Vidal Romero (Fjarðabyggð)
pepelu gamli leiknismaðurinn kemur Fjarðabyggð yfir gegn gangi leiksins!!! snýr á varnarmann leiknis og nær skoti sem beggi markmaður ver inn!
Eyða Breyta
pepelu gamli leiknismaðurinn kemur Fjarðabyggð yfir gegn gangi leiksins!!! snýr á varnarmann leiknis og nær skoti sem beggi markmaður ver inn!
Eyða Breyta
15. mín
Leiknismenn liggja á Heimamönnum núna og dæla boltanum mikið inná teginn en Heimamenn standa þetta af sér ennþá
Eyða Breyta
Leiknismenn liggja á Heimamönnum núna og dæla boltanum mikið inná teginn en Heimamenn standa þetta af sér ennþá
Eyða Breyta
12. mín
Leiknir fara upp í fína sókn og endar með fínu skoti frá Garcia sem markmaður Fjarðabyggð ver ágætlega
Eyða Breyta
Leiknir fara upp í fína sókn og endar með fínu skoti frá Garcia sem markmaður Fjarðabyggð ver ágætlega
Eyða Breyta
11. mín
Fjarðabyggð fá sína þriðju hornspyrnu sem endar í öruggum höndum bergsteins í markinu
Eyða Breyta
Fjarðabyggð fá sína þriðju hornspyrnu sem endar í öruggum höndum bergsteins í markinu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Undirritaður hefur spilað þó nokkra leikina við Fjarðabyggð í gegnum tíðina og leikir þessara liða alltaf slagsmál og alvöru barátta.
Eyða Breyta
Undirritaður hefur spilað þó nokkra leikina við Fjarðabyggð í gegnum tíðina og leikir þessara liða alltaf slagsmál og alvöru barátta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bæði lið stilla upp sterkum liðum her í dag. Reyndar vantar markahæsta mann Fjarðabyggðar sem þurfti að fara heim til spánar aftur og missir því af leiknum í dag. En það kemur maður í manns stað segja fróðir men.
Eyða Breyta
Bæði lið stilla upp sterkum liðum her í dag. Reyndar vantar markahæsta mann Fjarðabyggðar sem þurfti að fara heim til spánar aftur og missir því af leiknum í dag. En það kemur maður í manns stað segja fróðir men.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn mættir út í upphitun og góðir tónar leika við eyru áhorfanda sem eru mættir her í brakandi blíðu og sól. lífið leikur við austfirðinga í dag.
Eyða Breyta
Leikmenn mættir út í upphitun og góðir tónar leika við eyru áhorfanda sem eru mættir her í brakandi blíðu og sól. lífið leikur við austfirðinga í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn frá eskifirði! Risa leikir í dag í 2.deild, Ég mun fylgja ykkur í gegnum leik Fjarðabyggðar og leiknis F her frá eskjuvelli. Með sigri fer leiknir uppí innkasso og lyftir bikarnum! Ef hinsvegar Fjarðabyggð ná að sigra eða gera jafntefli og selfoss og vestri taka sína leiki, þá sitja leiknir eftir í 2 deild. og selfoss og vestri fara upp. þetta er æsispenna í dag og ég færi ykkur helstu fréttir úr þessum leik!
Eyða Breyta
Góðan daginn frá eskifirði! Risa leikir í dag í 2.deild, Ég mun fylgja ykkur í gegnum leik Fjarðabyggðar og leiknis F her frá eskjuvelli. Með sigri fer leiknir uppí innkasso og lyftir bikarnum! Ef hinsvegar Fjarðabyggð ná að sigra eða gera jafntefli og selfoss og vestri taka sína leiki, þá sitja leiknir eftir í 2 deild. og selfoss og vestri fara upp. þetta er æsispenna í dag og ég færi ykkur helstu fréttir úr þessum leik!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
2. Guðmundur Arnar Hjálmarsson
3. Blazo Lalevic (f)
('75)


7. Arkadiusz Jan Grzelak
8. Devin Bye Morgan
10. Daniel Garcia Blanco
15. Izaro Abella Sanchez
16. Unnar Ari Hansson

20. Mykolas Krasnovskis
22. Ásgeir Páll Magnússon
29. Povilas Krasnovskis
Varamenn:
12. Bergsveinn Ás Hafliðason (m)
5. Almar Daði Jónsson
9. Hlynur Bjarnason
11. Sæþór Ívan Viðarsson
('75)

13. Marteinn Már Sverrisson
18. Guðjón Rafn Steinsson
23. Sólmundur Aron Björgólfsson
Liðstjórn:
Guðbjörg Rós Guðjónsdóttir
Kifah Moussa Mourad
Pálmi Þór Jónasson
Jón Bragi Magnússon
Ólafur Bernharð Hallgrímsson
Amir Mehica
Magnús Björn Ásgrímsson
Brynjar Skúlason (Þ)
Gul spjöld:
Blazo Lalevic ('73)
Unnar Ari Hansson ('83)
Rauð spjöld: