
Hásteinsvöllur
sunnudagur 22. september 2019 kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Strekkingsvindur á annað markið og rigning
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 201
Maður leiksins: Nökkvi Már Nökkvason
sunnudagur 22. september 2019 kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Strekkingsvindur á annað markið og rigning
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 201
Maður leiksins: Nökkvi Már Nökkvason
ÍBV 1 - 1 Breiðablik
0-1 Höskuldur Gunnlaugsson ('22)
1-1 Gary Martin ('30, víti)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
4. Nökkvi Már Nökkvason

8. Telmo Castanheira
10. Gary Martin
11. Víðir Þorvarðarson
18. Oran Jackson

23. Róbert Aron Eysteinsson
('73)

24. Óskar Elías Zoega Óskarsson

77. Jonathan Franks
('81)

92. Diogo Coelho
Varamenn:
13. Jón Kristinn Elíasson (m)
3. Felix Örn Friðriksson
('73)

3. Matt Garner
8. Priestley Griffiths
9. Breki Ómarsson
12. Eyþór Orri Ómarsson
('81)

14. Eyþór Daði Kjartansson
17. Jonathan Glenn
Liðstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Ian David Jeffs
Jóhann Sveinn Sveinsson
Björgvin Eyjólfsson
Gul spjöld:
Óskar Elías Zoega Óskarsson ('17)
Oran Jackson ('26)
Nökkvi Már Nökkvason ('50)
Rauð spjöld:
90. mín
Víðir með góða tæklingu og vinnur boltann. Kemur honum á Felix sem sendir á Eyþór Orra en er dæmdur rangstæður.
Eyða Breyta
Víðir með góða tæklingu og vinnur boltann. Kemur honum á Felix sem sendir á Eyþór Orra en er dæmdur rangstæður.
Eyða Breyta
89. mín
Jafnfræði hefur verið með báðum liðum. Blikar hafa átt í erfiðleikum með að skapa sér færi með vindinn í bakið.
Eyða Breyta
Jafnfræði hefur verið með báðum liðum. Blikar hafa átt í erfiðleikum með að skapa sér færi með vindinn í bakið.
Eyða Breyta
85. mín
Blikar fá hornspyrnu.
Guðjón Pétur tekur hana stutt út á Gísla sem á hörkuskot en Nökkvi Már fórnar sér og gerir vel og fer fyrir skotið.
Eyða Breyta
Blikar fá hornspyrnu.
Guðjón Pétur tekur hana stutt út á Gísla sem á hörkuskot en Nökkvi Már fórnar sér og gerir vel og fer fyrir skotið.
Eyða Breyta
83. mín
Guðjón Pétur tekur horn, Halldór Páll missir boltann klaufalega en Eyjamenn bægja hættunni frá.
Eyða Breyta
Guðjón Pétur tekur horn, Halldór Páll missir boltann klaufalega en Eyjamenn bægja hættunni frá.
Eyða Breyta
82. mín
Blikar fá aukaspyrnu hægra megin á vellinum, Guðjón Pétur tekur hana en Eyjamenn hreinsa í horn.
Eyða Breyta
Blikar fá aukaspyrnu hægra megin á vellinum, Guðjón Pétur tekur hana en Eyjamenn hreinsa í horn.
Eyða Breyta
81. mín
Eyþór Orri Ómarsson (ÍBV)
Jonathan Franks (ÍBV)
ÍBV gera sína aðra breytingu,
Eyþór Orri kemur inná í stað Jonathan Franks.
Eyþór Orri er ungur og efnilegur leikmaður sem verður gaman að fylgjast með.
Eyða Breyta


ÍBV gera sína aðra breytingu,
Eyþór Orri kemur inná í stað Jonathan Franks.
Eyþór Orri er ungur og efnilegur leikmaður sem verður gaman að fylgjast með.
Eyða Breyta
80. mín
Þórir Guðjónsson (Breiðablik)
Elfar Freyr Helgason (Breiðablik)
Blikar gera sína fyrstu skiptingu.
Inná kemur Þórir Guðjónsson og útaf fer Elfar Freyr.
Eyða Breyta


Blikar gera sína fyrstu skiptingu.
Inná kemur Þórir Guðjónsson og útaf fer Elfar Freyr.
Eyða Breyta
73. mín
Felix Örn Friðriksson (ÍBV)
Róbert Aron Eysteinsson (ÍBV)
Fyrsta skipting leiksins.
ÍBV gerir breytingu á liði sínu. Róbert Aron fer af velli og Felix Örn kemur inná í hans stað.
Eyða Breyta


Fyrsta skipting leiksins.
ÍBV gerir breytingu á liði sínu. Róbert Aron fer af velli og Felix Örn kemur inná í hans stað.
Eyða Breyta
70. mín
Vel spilað hjá ÍBV.
Gary Martin fær boltann og rennur honum út á Diogo sem kemur með fyrirgjöf á Jonathan Franks, en skalli hans fer í varnarmann og Blikar ná að hreinsa.
Eyða Breyta
Vel spilað hjá ÍBV.
Gary Martin fær boltann og rennur honum út á Diogo sem kemur með fyrirgjöf á Jonathan Franks, en skalli hans fer í varnarmann og Blikar ná að hreinsa.
Eyða Breyta
63. mín
Breiðablik fær hornspyrnu.
Davíð tekur hana en hún er alltof föst og fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
Breiðablik fær hornspyrnu.
Davíð tekur hana en hún er alltof föst og fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
62. mín
Höskuldur gerir vel, kemst framhjá Víði og Sigurði en skot hans er ekki gott og fer framhjá.
Eyða Breyta
Höskuldur gerir vel, kemst framhjá Víði og Sigurði en skot hans er ekki gott og fer framhjá.
Eyða Breyta
50. mín
Gult spjald: Nökkvi Már Nökkvason (ÍBV)
Nökkvi Már fer hér í tæklingu á miðjum velli og er alltof seinn í Alexander Helga.
Leikmenn Breiðabliks ekki sáttir með dóminn.
Eyða Breyta
Nökkvi Már fer hér í tæklingu á miðjum velli og er alltof seinn í Alexander Helga.
Leikmenn Breiðabliks ekki sáttir með dóminn.
Eyða Breyta
47. mín
Breiðablik fær horn.
Guðjón Pétur með góða hornspyrnu og Viktor Örn fær hann en boltinn fer yfir markið.
Eyða Breyta
Breiðablik fær horn.
Guðjón Pétur með góða hornspyrnu og Viktor Örn fær hann en boltinn fer yfir markið.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er kominn af stað.
Nú leika Blikar með vindinn í bakið og sækja í átt að Herjólfsdal.
Eyða Breyta
Leikurinn er kominn af stað.
Nú leika Blikar með vindinn í bakið og sækja í átt að Herjólfsdal.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur.
1-1. Vonandi fáum við fleiri mörk í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
Það er kominn hálfleikur.
1-1. Vonandi fáum við fleiri mörk í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Damir hittir boltann illa, Gary lúrir bakvið en Damir nær að bjarga og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
Damir hittir boltann illa, Gary lúrir bakvið en Damir nær að bjarga og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
42. mín
ÍBV fær aukaspyrnu hægra megin fyrir utan vítateig.
Diogo með slaka spyrnu sem fer yfir markið.
Þeir hafa ekki nýtt föstu leikatriðin vel.
Eyða Breyta
ÍBV fær aukaspyrnu hægra megin fyrir utan vítateig.
Diogo með slaka spyrnu sem fer yfir markið.
Þeir hafa ekki nýtt föstu leikatriðin vel.
Eyða Breyta
40. mín
Breiðablik spilar boltanum vel á milli sín á hægri kantinum, Davíð með góða fyrirgjöf en Höskuldur nær ekki skoti á markið.
Eyða Breyta
Breiðablik spilar boltanum vel á milli sín á hægri kantinum, Davíð með góða fyrirgjöf en Höskuldur nær ekki skoti á markið.
Eyða Breyta
38. mín
ÍBV fær horn.
Jonathan Franks með slaka hornspyrnu og fer hún langt yfir markið.
Þeir verða að nýta betur þessar hornspyrnur með vindinn í bakinu.
Eyða Breyta
ÍBV fær horn.
Jonathan Franks með slaka hornspyrnu og fer hún langt yfir markið.
Þeir verða að nýta betur þessar hornspyrnur með vindinn í bakinu.
Eyða Breyta
37. mín
Sókn hjá Blikum. Mikkelsen með stungusendingu inn fyrir Höskuld en Sigurður Arnar nær að pota boltanum í burtu.
Eyða Breyta
Sókn hjá Blikum. Mikkelsen með stungusendingu inn fyrir Höskuld en Sigurður Arnar nær að pota boltanum í burtu.
Eyða Breyta
35. mín
Breiðablik vill aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig ÍBV. Mikill barátta á milli Höskulds og Orans, en Þorvaldur Árnason dæmir ekkert og lætur leikinn halda áfram.
Eyða Breyta
Breiðablik vill aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig ÍBV. Mikill barátta á milli Höskulds og Orans, en Þorvaldur Árnason dæmir ekkert og lætur leikinn halda áfram.
Eyða Breyta
30. mín
Mark - víti Gary Martin (ÍBV), Stoðsending: Sigurður Arnar Magnússon
Öruggt víti hjá Gary Martin!
Þrumar honum upp í þaknetið.
Gary Martin er nú kominn með 12 mörk í 14 leikjum! Frábær tölfræði.
Hann og Thomas Mikkelsen eru nú komnir með jafnmörg mörk. Verður hörð barátta um Gullskóinn.
Eyða Breyta
Öruggt víti hjá Gary Martin!
Þrumar honum upp í þaknetið.
Gary Martin er nú kominn með 12 mörk í 14 leikjum! Frábær tölfræði.
Hann og Thomas Mikkelsen eru nú komnir með jafnmörg mörk. Verður hörð barátta um Gullskóinn.
Eyða Breyta
26. mín
Gult spjald: Oran Jackson (ÍBV)
Oran Jackson fær gult spjald. Fer í hörkutæklingu og er seinn í boltann.
Aukaspyrna sem Breiðablik fær vinstra megin. Góð spyrna inná teig en Mikkelsen nær ekki skalla á markið.
Eyða Breyta
Oran Jackson fær gult spjald. Fer í hörkutæklingu og er seinn í boltann.
Aukaspyrna sem Breiðablik fær vinstra megin. Góð spyrna inná teig en Mikkelsen nær ekki skalla á markið.
Eyða Breyta
22. mín
MARK! Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik), Stoðsending: Thomas Mikkelsen
Vel spilað hjá Breiðablik!
Þeir vinna boltann hægra megin á vellinum, sending inn fyrir í hlaupaleiðina á Mikkelsen þar sem Oran Jackson misreiknar boltann. Mikkelsen sendir frábæra sendingu á Höskuld sem gerir vel og setur boltann framhjá Halldóri Páli.
Eyða Breyta
Vel spilað hjá Breiðablik!
Þeir vinna boltann hægra megin á vellinum, sending inn fyrir í hlaupaleiðina á Mikkelsen þar sem Oran Jackson misreiknar boltann. Mikkelsen sendir frábæra sendingu á Höskuld sem gerir vel og setur boltann framhjá Halldóri Páli.
Eyða Breyta
17. mín
Gult spjald: Óskar Elías Zoega Óskarsson (ÍBV)
Óskar Elías með brot, fer hátt upp með löppina eftir baráttu við Thomas Mikkelsen.
Eyða Breyta
Óskar Elías með brot, fer hátt upp með löppina eftir baráttu við Thomas Mikkelsen.
Eyða Breyta
10. mín
Gary með flott skot en fer rétt yfir markið.
Leikurinn fer að mestu fram á vallarhelming Breiðabliks.
Eyða Breyta
Gary með flott skot en fer rétt yfir markið.
Leikurinn fer að mestu fram á vallarhelming Breiðabliks.
Eyða Breyta
7. mín
Víðir með skot en fer framhjá. Breiðablik tapar síðan boltanum á hættulegum stað og Gary með skot en Gulli í markinu ver.
Eyða Breyta
Víðir með skot en fer framhjá. Breiðablik tapar síðan boltanum á hættulegum stað og Gary með skot en Gulli í markinu ver.
Eyða Breyta
4. mín
Breiðablik reyna að halda boltanum niðri og spila frá marki, það gengur erfiðlega. ÍBV liðið pressar hátt og reyna þeir að nýta vindinn.
Eyða Breyta
Breiðablik reyna að halda boltanum niðri og spila frá marki, það gengur erfiðlega. ÍBV liðið pressar hátt og reyna þeir að nýta vindinn.
Eyða Breyta
3. mín
Eyjamenn fá sína aðra hornspyrnu. Jonathan Franks tekur hana og fer hún yfir allan pakkann og aftur fyrir.
Eyða Breyta
Eyjamenn fá sína aðra hornspyrnu. Jonathan Franks tekur hana og fer hún yfir allan pakkann og aftur fyrir.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stað!
Eyjamenn hefja leikinn með vindinn í bakið.
Eyða Breyta
Leikurinn er farinn af stað!
Eyjamenn hefja leikinn með vindinn í bakið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn fer að hefjast. Afar fáir eru mættir í stúkuna.
Leikmenn spila með sorgarbönd til minningar Atla Eðvaldssonar.
Eyða Breyta
Leikurinn fer að hefjast. Afar fáir eru mættir í stúkuna.
Leikmenn spila með sorgarbönd til minningar Atla Eðvaldssonar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru kominn inn hér til hliðar.
ÍBV gerir 4 breytingar frá síðasta leik, þegar þeir töpuðu gegn FH í miklum markaleik. Sigurður Arnar, Nökkvi Már, Róbert Aron og Óskar Elías koma allir inn í byrjunarliðið og á bekkinn setjast þeir Priestley Griffiths, Breki Ómars og Felix Örn. Matt Garner er í liðstjórn.
Einnig gerir Breiðablik tvær breytingar á sínu byrjunarliði eftir jafntefli gegn Stjörnunni í síðasta leik. Inn koma Gísli Eyjólfsson og Viktor Örn á kostnað Brynjólfs Darra og Andra Rafn Yeoman. Sá fyrrnefndi tekur út leikbann en Andri Rafn er farinn til Ítalíu í nám.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru kominn inn hér til hliðar.
ÍBV gerir 4 breytingar frá síðasta leik, þegar þeir töpuðu gegn FH í miklum markaleik. Sigurður Arnar, Nökkvi Már, Róbert Aron og Óskar Elías koma allir inn í byrjunarliðið og á bekkinn setjast þeir Priestley Griffiths, Breki Ómars og Felix Örn. Matt Garner er í liðstjórn.
Einnig gerir Breiðablik tvær breytingar á sínu byrjunarliði eftir jafntefli gegn Stjörnunni í síðasta leik. Inn koma Gísli Eyjólfsson og Viktor Örn á kostnað Brynjólfs Darra og Andra Rafn Yeoman. Sá fyrrnefndi tekur út leikbann en Andri Rafn er farinn til Ítalíu í nám.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veðrið í Vestmannaeyjum er mjög leiðinlegt, rok og grenjandi rigning. Ekta eyjaveður.
Það verður að teljast líklegt að í dag verði ekki boðið uppá neinn sambabolta.
Dómari dagsins er Þorvaldur Árnason og honum til aðstoðar eru þeir Kristján Már Ólafs og Guðmundur Ingi Bjarnason.
Eyða Breyta
Veðrið í Vestmannaeyjum er mjög leiðinlegt, rok og grenjandi rigning. Ekta eyjaveður.
Það verður að teljast líklegt að í dag verði ekki boðið uppá neinn sambabolta.
Dómari dagsins er Þorvaldur Árnason og honum til aðstoðar eru þeir Kristján Már Ólafs og Guðmundur Ingi Bjarnason.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
0. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
('80)

6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
9. Thomas Mikkelsen
10. Guðjón Pétur Lýðsson
11. Gísli Eyjólfsson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson
26. Alfons Sampsted
Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
8. Viktor Karl Einarsson
13. Anton Logi Lúðvíksson
17. Þórir Guðjónsson
('80)

18. Arnar Sveinn Geirsson
23. Ýmir Halldórsson
80. Haukur Darri Pálsson
Liðstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Guðmundur Steinarsson
Ólafur Pétursson
Þorsteinn Máni Óskarsson
Aron Már Björnsson
Marinó Önundarson
Jón Magnússon
Gul spjöld:
Rauð spjöld: