Würth völlurinn
sunnudagur 22. september 2019  kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Pétur Guđmundsson
Mađur leiksins: Hilmar Árni Halldórsson
Fylkir 1 - 4 Stjarnan
1-0 Elís Rafn Björnsson ('50, sjálfsmark)
1-1 Hilmar Árni Halldórsson ('52)
1-2 Martin Rauschenberg ('54)
1-3 Hilmar Árni Halldórsson ('55, víti)
1-4 Sölvi Snćr Guđbjargarson ('69)
Byrjunarlið:
32. Stefán Logi Magnússon (m)
0. Helgi Valur Daníelsson
2. Ásgeir Eyţórsson (f)
7. Dađi Ólafsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('77)
10. Andrés Már Jóhannesson ('73)
11. Valdimar Ţór Ingimundarson
16. Ólafur Ingi Skúlason
20. Geoffrey Castillion
22. Birkir Eyţórsson ('57)
23. Ari Leifsson

Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
4. Andri Ţór Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Sam Hewson ('77)
8. Emil Ásmundsson ('57)
13. Arnór Gauti Ragnarsson
22. Leonard Sigurđsson ('73)

Liðstjórn:
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Óđinn Svansson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Ţorsteinn Magnússon

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
92. mín Leik lokiđ!
Góđur sigur Stjörnumanna.

Skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
90. mín
+2 mín
Eyða Breyta
88. mín
Ţorsteinn međ fyrirgjöf sem vörn Fylkis hreinsar í horn.
Eyða Breyta
87. mín
Haraldur grípur hér fasta fyrirgjöf. Búinn ađ vera flottur í kvöld og unniđ vel bakviđ vörnina.
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Ţorri Geir Rúnarsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
85. mín
Guđjón Baldvins međ gott skot úr vítateignum en Stefán Logi ver aftur fyrir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
84. mín
Nimo í góđu fćri eftir sendingu frá Hilmari en skotiđ er variđ.
Eyða Breyta
82. mín Nimo Gribenco (Stjarnan) Sölvi Snćr Guđbjargarson (Stjarnan)

Eyða Breyta
80. mín
Leikurinn hefur ađeins róast ţessa stundina. Lítiđ um fćri.
Eyða Breyta
77. mín Sam Hewson (Fylkir) Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)

Eyða Breyta
76. mín
Guđjón Baldvins međ góđan sprett en missir boltann of langt frá sér og Stefán Logi handsamar knöttinn.
Eyða Breyta
74. mín Brynjar Gauti Guđjónsson (Stjarnan) Elís Rafn Björnsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
73. mín Ţorri Geir Rúnarsson (Stjarnan) Alex Ţór Hauksson (Stjarnan)

Eyða Breyta
73. mín Leonard Sigurđsson (Fylkir) Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)

Eyða Breyta
69. mín MARK! Sölvi Snćr Guđbjargarson (Stjarnan), Stođsending: Elís Rafn Björnsson
STJARNAN ER AĐ KLÁRA ŢETTA!

Góđ sókn. Boltinn er fluttur frá vinstri yfir til hćgri. Elís međ flottan bolta eftir grasinu á fjćr og Sölvi getur ekki annađ en skorađ.
Eyða Breyta
68. mín
Dađi Ólafs međ flotta fyrirgjöf á fjćrstöng en Hákon Ingi rétt missir af boltanum.
Eyða Breyta
65. mín
Valdimar međ hörkusprett en nćr ekki krafti í skotiđ og Haraldur heldur boltanum.
Eyða Breyta
60. mín
Fylkismenn brjálađir hér og vilja fá vítaspyrnu eftir baráttu í teignum en Pétur dćmir ekkert.
Eyða Breyta
57. mín Emil Ásmundsson (Fylkir) Birkir Eyţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
55. mín Mark - víti Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Gott víti! Sendir Stefán Loga í vitlaust horn!

ŢVÍLÍKUR LEIKUR!
Eyða Breyta
55. mín
VÍTI!!!! Stjarnan fćr víti!!!

Ásgeir brýtur á Hilmari. Klárt víti.
Eyða Breyta
54. mín MARK! Martin Rauschenberg (Stjarnan), Stođsending: Hilmar Árni Halldórsson
MARKAVEISLA HÉRNA Í SEINNI!!

Hilmar međ góđa hornspyrnu og skallinn beint í mark!
Eyða Breyta
53. mín
Ţorsteinn setur Guđjón í gegn og hann á gott skot sem Stefán Logi ver í horn.
Eyða Breyta
52. mín MARK! Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan), Stođsending: Jósef Kristinn Jósefsson
STJARNAN HEFUR JAFNAĐ METIN!

Hilmar Árni fćr sendingu frá Jósef fyrir utan teig og hann lćtur bara vađa. Gott skot. 1-1.
Eyða Breyta
50. mín SJÁLFSMARK! Elís Rafn Björnsson (Stjarnan)
HVAĐ ER AĐ GERAST?

Valdimar međ fyrirgjöf og ég veit hreinlega ekki hvađ Elís Rafn er ađ spá hérna. Leggur boltann bara í sitt eigiđ mark. 1-0 fyrir Fylki.
Eyða Breyta
49. mín
Dađi Ólafs brunar upp í skyndisókn en ákveđur ađ taka skotiđ fyrir utan teig og ţađ er ansi slappt og vel framhjá.
Eyða Breyta
46. mín
Castillion vill fá vítaspyrnu en Pétur er ekki sammála og dćmir markspyrnu.
Eyða Breyta
45. mín
Seinni hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
0-0 hér í Árbćnum ţegar Pétur Guđmunds flautar til hálfleiks. Ótrúlegt ađ ţađ sé ekki enn komiđ mark í ţennan leik!
Eyða Breyta
45. mín
Hornspyrnan lekur í gegnum pakkann og aftur fyrir markiđ. Ótrúlegt ađ enginn hafi ráđist á boltann.
Eyða Breyta
45. mín
DAUĐAFĆRI!!!

Jósef međ skelfilegan skalla til baka og Hákon Ingi sleppur einn í gegn en skotiđ er variđ af Haraldi. Hornspyrna.
Eyða Breyta
45. mín
Stjarnan fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
44. mín
Guđjón Baldvins brunar upp í skyndisókn en tekur skotiđ úr ţröngu fćri og Stefán Logi ver auđveldlega.
Eyða Breyta
41. mín
Stjörnumenn međ gott spil sem endar á skoti frá Elís Rafn úr vítateig Fylkis. Skotiđ fer hinsvegar í varnarmann og ţetta rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
40. mín
Eyjólfur Héđins međ frábćra fyrirgjöf og skallinn frá Guđjóni Baldvins er rétt framhjá! Ţetta var hörkufćri.
Eyða Breyta
37. mín
Ţorsteinn Már međ skot úr vítateignum. Skotiđ fer í varnarmann og boltinn berst út á Elís Rafn sem tekur skotiđ í fyrsta en framhjá.
Eyða Breyta
33. mín
Heimamenn fá hornspyrnu.

Ásgeir Eyţórs međ skalla langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
31. mín
Valdimar sterkur inn í teig Stjörnunnar og nćr skoti á markiđ en Haraldur međ góđa vörslu!

Ótrúlegt ađ ţađ sé ekki komiđ mark í ţetta!
Eyða Breyta
30. mín
Hilmar Árni finnur Guđjón Baldvins inn í teig Fylkis og hann á gott skot í stöngina! Boltinn berst út og stuttu seinna á Elís Rafn skot í slánna! Gestirnir ađ ógna verulega ţessa stundina!
Eyða Breyta
27. mín
Dađi Ólafs međ spyrnuna og Ásgeir Eyţórs í DAUĐAFĆRI! Mokar boltanum framhjá markinu á fjćrstöng!

Haraldur fljótur ađ hugsa og kemur boltanum í leik. Ţorsteinn Már í góđri stöđu á kantinum en fyrirgjöfin er slök og Fylkismenn hreinsa.
Eyða Breyta
26. mín
Castillion međ gott skot fyrir utan teig sem Haraldur ver vel. Hornspyrna.
Eyða Breyta
24. mín
Stjörnumenn fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
22. mín
Castillion međ geggjađan sprett. Skćri og stingur svo Daníel Laxdal af. Fyrirgjöfin er góđ en Stjörnumenn ná rétt svo ađ hreinsa boltann burt.
Eyða Breyta
21. mín
Gestirnir fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
18. mín
Jósef brýtur á Hákoni og Fylkir fćr aukaspyrnu.

Boltanum er spyrnt á fjćr en Stjörnumenn ná ađ hreinsa.
Eyða Breyta
16. mín
Heimamenn fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
15. mín
Guđjón Baldvins međ skot langt yfir út vítateignum eftir undirbúning frá Ţorsteini. Fínt fćri.
Eyða Breyta
13. mín
Já Ţorsteinn er mćttur aftur inn á völlinn.
Eyða Breyta
13. mín
Ţorsteinn Már liggur hér eftir á vellinum eftir skallaeinvígi. Vonandi er í lagi međ hann.
Eyða Breyta
11. mín
Valdimar fékk boltann í gegn og Haraldur ćđir út en Valdimar fer framhjá honum og á skot á markiđ en Eyjólfur Héđins er mćttur og kemur í veg fyrir mark. Ţarna munađi litlu! Heimamenn eru vaknađir.
Eyða Breyta
10. mín
Gott spil hjá gestunum sem endar á ţví ađ Stefán Logi slćr fyrirgjöfina frá Jósef aftur fyrir markiđ. Horn.
Eyða Breyta
8. mín
Valdimar kemst í góđa stöđu fyrir utan teig Stjörnunnar. Er međ Castilion međ sér en er of lengi ađ ţessu og Castillion er rangstćđur ţegar sendingin kemur.
Eyða Breyta
7. mín
Stjörnumenn byrja ţetta betur. Halda boltanum vel og eru ađ komast í góđar stöđur.
Eyða Breyta
2. mín
Elís Rafn međ flotta sendingu inn í teig á Ţorstein Már sem tekur viđ boltanum og reynir skot en ţađ fer í varnarmann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin út á völl. Helgi Sigurđsson er hér klappađur upp og fćr blómvönd og bestu ţakkir frá knattpyrnudeild Fylkis. Ţetta er síđasti heimaleikur Helga međ liđiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stutt í leik. Liđin hafa lokiđ sinni upphitun og eru farin til búningsklefa. Veđriđ hér í Árbć er fínt. Létt rigning og smá vindur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkismenn halda sig viđ óbreytt byrjunarliđ síđan í sigrinum á Víkingi R. á miđvikudag.

Guđjón Baldvinsson og Elís Rafn Björnsson koma inn í liđ Stjörnunnar síđan í jafnteflinu gegn Breiđabliki en Brynjar Gauti Guđjónsson og Baldur Sigurđsson fara á bekkinn.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
KR er Íslandsmeistari! ÍBV er falliđ og ansi líklegt ađ Grindavík fylgi ţeim niđur. Evrópusćtin svo gott sem tryggđ en mesta spennan er kannski í baráttunni um markakóngstitilinn!

Tveir úr topp 5 eigast viđ hér í dag!

Hilmar Árni Halldórsson - 20 leikir / 11 mörk.

Geoffrey Wynton Mandelano Castillion - 17 leikr / 9 mörk.

Ţessir tveir eru alltaf líklegir!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá er komiđ ađ ,,GUNNI GISKAR"

Gunnar Birgisson, íţróttafréttamađur á RÚV og sparkspekingur í Innkastinu hér á Fotbolti.net, er međ spá dagsins. Gefum Gunnari orđiđ.

,,0-3. Ţetta verđur göngutúr í Lautinni fyrir Stjörnumenn. Sölvi, Hilmar Árni og Jósef skipta á milli sín mörkunum" Sagđi Gunnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur ţessara liđa í sumar endađi međ stórsigri Stjörnunnar 5-1 á Samsung-vellinum í Garđabć.

Í síđustu umferđ fór Stjarnan í Kópavoginn og gerđi 1-1 jafntefli viđ Breiđablik. Fylkismenn fengu Víkinga í heimsókn og unnu góđan 3-1 sigur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ eiga enn tölfrćđilegan möguleika á Evrópusćti og ţví er vćntanlega sótt til sigurs í dag. Stjarnan er í 4.sćti međ 29 stig en Fylkir í ţví 5. međ 28 stig. FH sitja í 3.sćti međ 34 stig. Svo ađ draumurinn í Árbć lifi ţarf FH ađ tapa báđum sínum leikjum og Fylkir ađ vinna sína tvo. Jafntefli og tap í síđustu tveimur hjá FH gćti dugađ Stjörnunni svo lengi sem ţeir klára sína leiki. Spennandi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik Fylkis og Stjörnunnar í 21.umferđ Pepsi-Max deildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
0. Eyjólfur Héđinsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
7. Guđjón Baldvinsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson ('82)
19. Martin Rauschenberg
21. Elís Rafn Björnsson ('74)
29. Alex Ţór Hauksson (f) ('73)

Varamenn:
23. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson ('74)
6. Ţorri Geir Rúnarsson ('73)
8. Baldur Sigurđsson
14. Nimo Gribenco ('82)
16. Ćvar Ingi Jóhannesson
22. Guđmundur Steinn Hafsteinsson

Liðstjórn:
Halldór Svavar Sigurđsson
Fjalar Ţorgeirsson
Andri Freyr Hafsteinsson
Veigar Páll Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Davíđ Sćvarsson

Gul spjöld:
Ţorri Geir Rúnarsson ('86)

Rauð spjöld: