Laugardalsv÷llur
f÷studagur 11. oktˇber 2019  kl. 18:45
Undankeppni EM 2020
A­stŠ­ur: Logn og napurt
Dˇmari: Gianluca Rocchi (═talÝa)
┴horfendur: Birkir Bjarnason
Ma­ur leiksins: Birkir Bjarnason
═sland 0 - 1 Frakkland
0-1 Olivier Giroud ('66, vÝti)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
1. Hannes ١r Halldˇrsson (m)
4. Gu­laugur Victor Pßlsson
6. Ragnar Sigur­sson
7. Jˇhann Berg Gu­mundsson ('16)
8. Birkir Bjarnason
9. Kolbeinn Sig■ˇrsson
10. Gylfi ١r Sigur­sson(f)
14. Kßri ┴rnason
16. R˙nar Mßr Sigurjˇnsson ('73)
21. Arnˇr Ingvi Traustason ('81)
23. Ari Freyr Sk˙lason

Varamenn:
12. Ígmundur Kristinsson (m)
13. Ingvar Jˇnsson (m)
2. Birkir Mßr SŠvarsson
3. Jˇn Gu­ni Fjˇluson
5. Sverrir Ingi Ingason
10. Aron ElÝs Ůrßndarson
11. Alfre­ Finnbogason ('73)
15. Hj÷rtur Hermannsson
15. Arnˇr Sigur­sson ('81)
18. Sam˙el Kßri Fri­■jˇnsson
19. Vi­ar Írn Kjartansson
20. Emil Hallfre­sson
22. Jˇn Da­i B÷­varsson ('16)

Liðstjórn:
Erik Hamren (Ů)

Gul spjöld:
Ragnar Sigur­sson ('43)
R˙nar Mßr Sigurjˇnsson ('63)
Erik Hamren ('65)

Rauð spjöld:


@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon
96. mín Leik loki­!
1-0 tap gegn Heimsmeisturum Frakka sta­reynd.

Olivier Giroud skora­i eina mark leiksins ˙r vÝtaspyrnu ß 66. mÝn˙tu leiksins eftir a­ Griezmann haf­i falli­ Ý teignum.

Fyrsta tap ═slands ß Laugardalsvelli Ý keppnisleik Ý m÷rg ßr!

Takk fyrir mig Ý kv÷ld. Fˇtbolti.net heldur ßfram a­ fŠra frÚttir hÚ­an ˙r Laugardalnum Ý allt kv÷ld.
Eyða Breyta
96. mín
Matuidi nßlŠgt ■vÝ a­ tv÷falda forystuna en Raggi hendir sÚr fyrir boltann ß sÝ­ustu stundu.
Eyða Breyta
95. mín
Birkir reynir stungusendingu inn fyrir ß Alfre­ en Varane kemst Ý boltann. Alfre­ lÝklega fyrir innan.
Eyða Breyta
95. mín
Frakkarnir vir­ast bara hŠstßnŠg­ir. Eru farnir a­ tefja verulega!
Eyða Breyta
93. mín
Arnˇr Sig reynir fyrirgj÷f sem a­ Frakkarnir komast Ý veg fyrir.

HamrÚn kallinn ekkert alltof sßttur me­ ■ennan bolta frß Arnˇri og stappar hressilega Ý j÷r­ina.
Eyða Breyta
91. mín
Ikone me­ skot fyrir utan teig en Hannes ÷ruggur sem fyrr Ý kv÷ld.

Hannes veri­ virkilega flottur ß milli stanganna.
Eyða Breyta
90. mín
Sex mÝn˙tur Ý uppbˇt!
Eyða Breyta
90. mín
Sissoko fer hÚr au­veldlega framhjß Ragnari, keyrir inn ß teginn og sŠkir hornspyrnu.
Eyða Breyta
89. mín


Eyða Breyta
88. mín Jonathan IkonÚ (Frakkland) Kingsley Coman (Frakkland)
Coman veri­ erfi­ur vi­ureignar!
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Corentin Tolisso (Frakkland)
Brřtur ß Birki sem er kominn ß fer­ina! HßrrÚtt!
Eyða Breyta
87. mín


Eyða Breyta
86. mín
Lucas Digne liggur ß vellinum og fŠr a­lhynningu. Fr÷kkunum finnst ekkert lei­inlegt a­ ■a­ sÚ veri­ a­ baula ß ■ß.
Eyða Breyta
85. mín
Frakkarnir koma boltanum burt og halda af sta­ Ý hra­a sˇkn.
Eyða Breyta
85. mín
Flott fyrirgj÷f frß Gu­laugi og Frakkarnir hreinsa burt.

Hornspyrna!
Eyða Breyta
84. mín
Enn baula ═slendingar ß Griezmann og ekki minnkar ■a­ ■egar hann hrynur Ý j÷r­ina n˙na!
Eyða Breyta
82. mín
FrßbŠr varsla frß Hannesi ١r Halldˇrssyni!

Ben Yedder og Griezmann leika sÝn ß milli, Ben Yedder lŠtur va­a af stuttu fŠri en Hannes vel sta­settur og ver ■etta vel.
Eyða Breyta
81. mín Arnˇr Sigur­sson (═sland) Arnˇr Ingvi Traustason (═sland)
Skagama­urinn ungi kemur inn. Hann ver­ur a­ nřta ■essi tŠkifŠri vel!
Eyða Breyta
80. mín

Eyða Breyta
79. mín
┴┴┴!

Matuidi neglir boltanum Ý andliti­ ß Gu­laugi Victori sem a­ hrynur Ý j÷r­ina og fŠr a­hlynningu.
Eyða Breyta
79. mín Wissam Ben Yedder (Frakkland) Olivier Giroud (Frakkland)
Markaskorari Frakka ˙t.
Eyða Breyta
78. mín
STÍNGIN!

Matuidi setur boltann Ý st÷ngina eftir snyrtilegan undirb˙ning frß Coman! Ari Freyr kemur boltanum burt.
Eyða Breyta
78. mín
═slenska li­i­ lŠtur boltann ganga manna ß milli ß­ur en a­ Arnˇr Ingvi tapar honum ˙ti ß hŠgri katninum og Frakkar halda Ý sˇkn.
Eyða Breyta
76. mín
Gu­laugur Victor me­ ßhugaver­a ßkv÷r­un. LŠtur va­a af svona 40 metra fŠri ■egar okkar hŠttulegustu menn voru Ý startholunum inni Ý teig.
Eyða Breyta
74. mín
Ansi ■ung sˇkn Frakka a­ baki. Sannk÷llu­ stˇrskotahrÝ­!
Eyða Breyta
73. mín Alfre­ Finnbogason (═sland) R˙nar Mßr Sigurjˇnsson (═sland)
Alfre­ Finnbogason er mŠttur aftur Ý Ýslensku treyjuna! Geggja­ar frÚttir. Ekki eins gˇ­ar me­ R˙nar sem haltrar ˙taf.
Eyða Breyta
72. mín
R˙nar Mßr bi­ur hÚr um skiptingu. Ekki hŠgt a­ sjß hva­ er a­ hrjß hann.
Eyða Breyta
71. mín
Corentin Tolisso liggur Ý grasinu eftir a­ hafa fengi­ h÷gg frß Gylfa. Vill ■ˇ ekki a­lhynningu.
Eyða Breyta
70. mín
Coman fÝflar Ara Frey en kemur sÝ­an me­ slŠma fyrirgj÷f. Ari Freyr sennilega manna ßnŠg­astur me­ ■a­.
Eyða Breyta
69. mín

Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Benjamin Pavard (Frakkland)
Pavard brřtur ß Ara Frey og fer Ý sv÷rtu bˇkina.
Eyða Breyta
68. mín
Stu­ningsmenn ═slands baula ß Griezmann Ý hvert skipti sem hann fŠr boltann n˙na!
Eyða Breyta
66. mín Mark - vÝti Olivier Giroud (Frakkland)
Giroud kemur Heimsmeisturunum yfir!

Sendir Hannes ١r Ý vitlaust horn. Íryggi­ uppmßla­ hjß framherjanum knßa.
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Erik Hamren (═sland)
Hamren fŠr gult fyrir mˇtmŠli!
Eyða Breyta
64. mín
V═TI!!

Griezmann fellur og ˙r frÚttamannast˙kunni leit ■etta ˙t eins og algj÷r dřfa hjß Griezmann og Rocchi fellur Ý gildruna! Eftir a­ hafa sÚ­ ■etta Ý endursřningu var snerting en Griezmann datt ß mj÷g svo undarlegan hßtt!

Griezmann liggur sßrkvalinn eftir en ßkv÷r­unin stendur!
Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: R˙nar Mßr Sigurjˇnsson (═sland)
R˙nar rÝfur Blaise Matuidi Ý j÷r­ina og uppsker gult spjald.
Eyða Breyta
63. mín


Eyða Breyta
62. mín
Flott frß Ýslenska li­inu ■enna stundarfjˇr­ung sem li­inn er af sÝ­ari hßlfleik.

Betra en Ý fyrri hßlfleik!
Eyða Breyta
61. mín
Gylfi ١r me­ l˙mska skottilraun!

Ůessi leit vel ˙t Ý loftinu en a­ lokum svÝfur boltinn yfir mark Frakkanna.
Eyða Breyta
59. mín


Eyða Breyta
59. mín
Griezmann fŠr boltann ß lofti fyrir utan teig og lŠtur va­a, skoppar Ý j÷r­ina og yfir marki­.

Aldrei nokkur hŠtta!
Eyða Breyta
58. mín
═ fyrsta skipti Ý sÝ­ari hßlfleik nŠr Ýslenska li­i­ a­ halda boltanum Ý smß stund og Frakkarnir elta!
Eyða Breyta
56. mín
Hannes gerir frßbŠrlega, kemur ˙t og hir­ir erfi­a fyrirgj÷f frß Moussa Sissoko.

Frakkarnir eru ekki lengi a­ nß boltanum til baka!
Eyða Breyta
55. mín
Frakkarnir me­ flotta sˇkn.

Fyrirgj÷f frß Lucas Digne, Giroud kemst Ý boltann en setur hann framhjß markinu.
Eyða Breyta
53. mín
Kßri kemur Ý veg fyrir fyrirgj÷f og boltinn fer Ý horn.

Kßri skallar hornspyrnu Griezmann Ý burtu.
Eyða Breyta
52. mín
Rocchi dŠmir ß Kßra Ý teignum vi­ litla hrifningu Ýslensku leikmannanna.
Eyða Breyta
51. mín
Flott spil hjß Ýslenska li­inu.

Kolli fŠr boltann, lŠtur va­a en boltinn fer af Lenglet og aftur fyrir. Hornspyrna!
Eyða Breyta
51. mín
Griezmann lŠtur va­a ■egar allir bjuggust vi­ fyrirgj÷f.

Hannes vel ß ver­inum og křlir boltann burt.
Eyða Breyta
50. mín
Gianluca Rocchi me­ dˇm ˙t Ý h÷tt.

Ragnar tekur lÚtta ÷xl Ý ÷xl vi­ Griezmann ß sprettinum, Griezmann fellur og Rocchi flautar. Ůetta var svo ,,soft!"
Eyða Breyta
48. mín
Gu­ni Th. forseti vor, spßir ■vÝ a­ Gylfi skori sigurmarki­ ß 89. mÝn˙tu.

Vi­ t÷kum ■a­!
Eyða Breyta
47. mín


Eyða Breyta
46. mín
Ůß h÷ldum vi­ ßfram!

SÝ­ari hßlfleikur kominn af sta­ og n˙ eru ■a­ Frakkarnir sem a­ hefja leik me­ boltann. BŠ­i li­ ˇbreytt.
Eyða Breyta
45. mín


Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
Markalaust ■egar Rocchi flautar til hßlfleiks. Fyrri hßlfleikurinn veri­ eign Frakka en Ýslenska li­i­ hefur ßtt gˇ­a spretti inn ß milli.

FÝnt a­ halda n˙llinu inn Ý hßlfleikinn og ■a­ ver­ur spennandi a­ sjß hvort a­ li­i­ haldi ßfram ß s÷mu braut Ý ■eim sÝ­ari e­a hvort Hamren og hans menn geri einhverjar ßherslubreytingar.

Sjßumst Ý sÝ­ari!
Eyða Breyta
45. mín
Venjulegum leiktÝma Ý fyrri hßlfleik er loki­.

2 mÝn˙tur Ý uppbˇtartÝma.
Eyða Breyta
44. mín
Ůa­ stafar alltaf hŠtta af Kingsley Coman ˙ti ß hŠgri kantinum. GÝfurlegur hra­i sem drengurin břr yfir!
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Ragnar Sigur­sson (═sland)
Dˇmarinn beitti hagna­i ß­an og spjaldar Ragga ■egar leikurinn st÷­vast fyrir brot ß Olivier Giroud.
Eyða Breyta
42. mín
FR┴BĂRT FĂRI!

Lucas Digne me­ fasta fyrirgj÷f inn Ý teig, Antoine Griezmann lŠtur va­a Ý fyrsta en Hannes grÝpur boltann Ý annari tilraun. Gˇ­ sˇkn gestanna!
Eyða Breyta
41. mín
Spyrnan tekin stutt og Frakkar spila boltanum ß milli sÝn ß­ur en Pavard tekur skoti­ af l÷ngu fŠri. Fer af varnarmanni ═slands og Ý fangi­ ß Hannesi.
Eyða Breyta
40. mín
HŠttuleg fyrirgj÷f frß Pavard af hŠgri kantinum. Kßri kemur ■essu aftur fyrir, enn ein hornspyrnan.
Eyða Breyta
39. mín


Eyða Breyta
38. mín
Kolbeinn Sig■ˇrsson skallar ■essar hornspyrnu frß Griezmann burt. Frakkar halda ■ˇ boltanum ßfram.
Eyða Breyta
37. mín
Boltinn dettur ˙t ß Digne eftir hornspyrnuna, Digne tekur skoti­ sem fer af varnarmanni, ÷nnur hornspyrna.
Eyða Breyta
37. mín
Frakkar fß hÚr sÝna ■ri­ju hornspyrnu. Hafa ekki nřtt sÚr ■Šr hinga­ til.
Eyða Breyta
35. mín
Ůß er ■etta dotti­ Ý sama gamla formi­. Frakkarnir spila boltanum sÝn ß milli og ═slendingar verjast.
Eyða Breyta
33. mín
FrßbŠr hornspyrna Gylfa beint ß kollinn ß Birki Bjarnasyni sem stangar boltann rÚtt framhjß!

Ůetta er allt Ý ßttina.
Eyða Breyta
32. mín
Heldur betur a­ lifna yfir ■essu. ═sland fŠr hÚr hornspyrnu!
Eyða Breyta
31. mín
JËËN DAAAAAđI!!!

═slendingar nßlŠgt ■vÝ a­ taka forystuna!!!
Boltinn dettur fyrir Jˇn Da­a fyrir utan teig Frakkana, Jˇn fer framhjß tveimur og lŠtur va­a en Mandanda ver!
Eyða Breyta
30. mín Gult spjald: Olivier Giroud (Frakkland)
Frakkarnir heimta vÝtaspyrnu!

Vilja meina a­ Kßri hafi handleiki­ kn÷ttinn en ═talinn ekki sammßla. Giroud er brjßla­ur og uppsker gult spjald fyrir tu­!
Eyða Breyta
29. mín

Eyða Breyta
28. mín
Ekki gˇ­ spyrna frß Griezmann sem setur boltann hßtt yfir marki­. ═slensku stu­ningsmennirnir ßnŠg­ir me­ ■etta.
Eyða Breyta
27. mín
HÚrna fß Frakkarnir aukaspyrnu ß hŠttulegum sta­.

Gylfi ١r fŠr boltann Ý h÷ndina. Griezmann stillir sÚr upp og Štlar a­ lßta va­a. 25 metra fŠri sirka.
Eyða Breyta
25. mín
═slenska li­i­ liggur ansi ne­arlega ß vellinum. Kolli a­ verjast langt fyrir ne­an mi­juboga.
Eyða Breyta
24. mín


Eyða Breyta
23. mín
Afleidd ˙tfŠrsla af ■essari hornspyrnu.

Tekin stutt, Griezmann fŠr hann Ý fŠtur og kemur me­ hrŠ­ilega fyrirgj÷f sem fer aftur fyrir. Uppsker lˇfaklapp Ýslenskra stu­ningsmanna.
Eyða Breyta
21. mín
Coman fer framhjß Ara Frey og kemur me­ fyrirgj÷f sem fer af Ragga og aftur fyrir. Ínnur hornspyrna Frakka.
Eyða Breyta
21. mín
Jˇn Da­i fer ß vinstri vŠnginn og Arnˇr Ingvi yfir ß ■ann hŠgri eftir a­ Jˇi yfirgaf v÷llinn.
Eyða Breyta
20. mín


Eyða Breyta
19. mín
┴hugaver­ rimma ß milli Kßra og Giroud ■egar ■eir fara Ý skallaeinvÝgi. Bß­ir frßbŠrir Ý loftinu.
Eyða Breyta
18. mín
┴fram halda Frakkarnir a­ stjˇrna leiknum ßn ■ess ■ˇ a­ skapa sÚr marktŠkifŠri.
Eyða Breyta
16. mín Jˇn Da­i B÷­varsson (═sland) Jˇhann Berg Gu­mundsson (═sland)
Jˇn Da­i kemur innß fyrir Jˇhann Berg.

Jˇi nřkominn ˙r mei­slum og ■etta leit ekki vel ˙t. Vonandi sjßum vi­ Jˇa Ý eldlÝnunni sem allra, allra fyrst.
Eyða Breyta
15. mín
Skipting Ý uppsiglingu. Jˇhann Berg er b˙inn. ŮvÝlÝkt svekkelsi, og ■ß sÚrstaklega fyrir Jˇa!
Eyða Breyta
13. mín
Gylfi ١r og Jˇhann Berg liggja bß­ir Ý grasinu og fß a­hlynningu.

Andsk..... ■etta mß ekki gerast! LÝtur verr ˙t me­ Jˇa. Gylfi vir­ist vera Ý lagi.
Eyða Breyta
13. mín
ooooog ■ß fßum vi­ VÝkingaklapp!
Eyða Breyta
12. mín
═slendingar nßlŠgt ■vÝ a­ fß hornspyrnu en Mandanda kemur til bjargar ß ÷gurstundu!
Eyða Breyta
11. mín
Flottur varnarleikur hjß Ara.

Digne me­ hßan bolta Štla­an Kingsley Coman en Ari gerir vel, kemst fyrir sendinguna og skallar boltann Ý hendur Hannesar.
Eyða Breyta
9. mín
Kolli tekur ß mˇti frßbŠrri sendingu frß Gu­laugi Victori, fyrsta snertingin gˇ­ en ■ß flautar Rocchi ß Kolbeinn.

Sennilega of hßtt uppi me­ hendurnar.
Eyða Breyta
8. mín
Clement Lenglet reynir a­ ■rŠ­a boltann inn ß Digne sem er Ý hlaupinu, of mikill kraftur Ý sendingunni og boltinn fer aftur fyrir endam÷rk.

Frakkar miki­ me­ boltann ■essa stundina!
Eyða Breyta
6. mín
Frakkarnir lßta boltann ganga manna ß milli, eru a­eins a­ ■reifa fyrir sÚr. ═slenska li­i­ fŠrir sig Ý takt.
Eyða Breyta
5. mín

Eyða Breyta
4. mín
Griezmann tekur spyrnuna sem er sl÷k, boltinn hreinsa­ur burt en hann endar aftur hjß Griezmann sem kemur me­ fyrirgj÷f beint ß kollinn ß Varane en skallinn hßtt yfir.
Eyða Breyta
3. mín
Frakkar fß fyrstu hornspyrnu leiksins eftir a­ Pavard setur boltann Ý varnarmann ═slendinga og ■a­an afturfyrir.
Eyða Breyta
2. mín
FR┴BĂRT SPIL!

═slenska li­i­ heldur betur a­ byrja ■ennan leik af krafti. Sundurspila gestina ß­ur en a­ Ari Freyr kemur me­ fyrirgj÷f sem fer framhjß ÷llum pakkanum inni Ý teig og afturfyrir!
Eyða Breyta
1. mín
Ůetta er komi­ af sta­ Ý Laugardalnum!

Ůa­ eru ═slendingar sem a­ hefja leik og sŠkja Ý ßtt a­ Ůrˇttaraheimilinu!
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Gu­mundur A­alsteinn ┴sgeirsson
Fyrir leik
Stu­ningsmenn rÝsa ˙r sŠtum og ■jˇ­s÷ngvarnir eru spila­ir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůß ganga li­in ˙t ß v÷llinn og stu­ningsmenn li­anna taka vi­ sÚr!

Gianluca Rocchi og hans menn au­vita­ fremstir Ý flokki. ═slendingar spila Ý sÝnum blßu treyjum ß me­an Frakkarnir eru hvÝtir.

Ůetta er a­ breeeeesta ß!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breyting ß byrjunarli­i Frakka!

N'Golo Kante meiddist Ý upphitun og getur ekki teki­ ■ßtt. Moussa Sissoko tekur hans sŠti Ý li­inu. Frank Lampard eflaust Ý skřjunum me­ ■essar frÚttir!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ingˇ the WeatherGod er mŠttur ß svŠ­i­ og kveikir Ý ßhorfendum. Ůetta er bara flashback ß fyrstu helgina Ý ßg˙st!
Eyða Breyta
Fyrir leik
,,R÷ddin" e­a Pßll SŠvar Gu­jˇnsson fer hÚrna yfir nokkur praktÝsk atri­i Ý hßtalarakerfinu.

Fr÷nsku stu­ningsmennirnir eru hressir og kßtir, byrja­ir a­ syngja og tralla. Tˇlfume­limir eru a­ setja sit Ý stellingar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Freyr Alexandersson um Gu­laug Victor Ý hŠgri bakver­i:
,,Gu­laugur Victor er b˙inn a­ vera Ý myndinni hva­ var­ar ■essa st÷­u sÝ­an Ý mars. Ůa­ er b˙i­ a­ 'drilla' hann Ý ■etta hlutverk sÝ­an ■ß," segir Freyr Alexandersson Ý vi­tali vi­ R┌V.

,,Af m÷rgum ßstŠ­um gafst n˙na tŠkifŠri­ til a­ gefa honum sÚnsinn. Ůa­ er stˇrt prˇf en hann er hugrakkur drengur sem er tilb˙inn Ý slaginn. Hann tikkar Ý m÷rg box var­andi ■essa st÷­u."
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
BŠ­i li­ eru mŠtt ˙t Ý upphitun. Fr÷nsku leikmennirnir flestir me­ vettlinga, h˙fur og buff upp a­ nefi!

Vi­ getum svo sannarlega ekki kvarta­ yfir ve­rinu hÚr Ý kv÷ld. Ver­ur ekkert miki­ betra ß ■essum tÝma ßrsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fˇlk er fari­ a­ flykkjast ß v÷llinn og Ingˇ Ve­urgu­ er b˙inn a­ taka ,,sßndtjÚkk" eins og sjß mß ß myndunum hÚr a­ ofan.

Didier Deschamps og Erik HamrÚn eru b˙nir a­ hitta hvorn annan og vir­ast vera mestu mßtar!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli­ Heimsmeistaranna er einnig klßrt!

Lucas Hernandez, vinstri bakv÷r­ur Bayern Munchen, er ß bekknum en hann hefur veri­ a­ glÝma vi­ mei­sli. Lucas Digne, li­sfÚlagi Gylfa er ■vÝ Ý vinstri bakver­inum.

Antoine Griezmann er stillt upp ˙ti ß hŠgri kanti en Olivier Giroud lei­ir sˇknarlÝnuna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Erik Hamren hefur opinbera­ byrjunarli­ ═slands!

Athygli vekur a­ Gu­laugur Victor Pßlsson er nota­ur Ý hŠgri bakver­i Ý ■essum leik.

Birkir Bjarnason byrjar ■rßtt fyrir a­ vera ßn fÚlags og Kolbeinn Sig■ˇrsson er Ý fremstu vÝglÝnu. Gylfi ١r Sigur­sson er rÚtt fyrir aftan Kolbein en Gylfi er me­ fyrirli­abandi­ Ý fjarveru Arons Einars Gunnarssonar.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
Fyrir leik
Frakkarnir eru mŠttir ß v÷llinn. Didier Deschamps r÷lti fyrstur ˙t ˙r r˙tunni ß me­an Antoine Griezmann lÚt bÝ­a eftir sÚr og kom sÝ­astur.

HÚlt ß bolla me­ te-i Ý.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ve­ri­ Ý Laugardalnum er Ý rauninni magna­ mi­a­ vi­ ßrstÝma. Ůa­ er algj÷rt blankalogn og hitastigi­ ß bilinu 9-10 grß­ur.

Stj÷rnuve­urfrŠ­ingurinn Theˇdˇr Hervarsson segir a­ kuldinn geti ■ˇ fari­ ni­ur Ý ■rjßr grß­ur sÝ­ar Ý kv÷ld.

,,Spßrnar eru sammßla um a­ vindur ver­i hŠgur Ý Laugardalnum og ekki ver­i ■÷rf fyrir regnfatna­. Ůa­ ver­ur ■ˇ ekkert sÚrlega hlřtt. Ůar erum vi­ a­ tala um 5-6 grß­ur ■egar flauta­ ver­ur til leiks, en hitinn gŠti svo skri­i­ ni­ur a­ 3 grß­um Ý leikslok."
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
Fyrir leik
Ůa­ er a­ sjßls÷g­u l÷ngu uppselt ß leikinn en mi­arnir fˇru hratt ■egar mi­asalan opna­i Ý sÝ­asta mßnu­i.

┴ anna­ hundra­ fj÷lmi­lamanna munu starfa Ý kringum leikinn og vegna fj÷ldans hefur ■urft a­ ˙tb˙a miki­ stŠrri a­st÷­u ß Laugardalsvelli fyrir fj÷lmi­lamenn en vanalega. FrÚttamannafundir eftir leik ver­a svo haldnir Ý Baldurshaga ■ar sem skylmingarŠfingar fara alla jafna fram.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Raphael Varane, fyrirli­i Frakka:
,,Vi­ b˙umst vi­ mikilli barßttu en vi­ munum leggja ßherslu ß a­ spila gˇ­an fˇtbolta me­ hr÷­um sendingum. Vi­ viljum lßta spili­ ganga hratt ■egar vi­ erum me­ boltann. Vi­ munum passa f÷st leikatri­i sÚrstaklega hjß Ýslenska li­inu. Aukaspyrnur, hornspyrnur, innk÷st og ■ess hßttar."

,,Ůetta er gott li­ og vi­ b˙umst vi­ mj÷g erfi­um leik. Vi­ ■ekkjum Ýslenska li­i­ og berum vir­ingu fyrir ■vÝ. Leikurinn ß morgun er mj÷g mikilvŠgur fyrir okkur og vi­ leggjum allt Ý s÷lurnar til a­ vinna."
Eyða Breyta
Fyrir leik
A­rir leikir Ý ri­linum Ý kv÷ld:
18:45 Andorra - Moldˇva
18:45 Tyrkland - AlbanÝa

VŠgast sagt ßhugaver­ vi­ureign Ý Tyrklandi ■ar sem Albanir kÝkja Ý heimsˇkn. Tyrkjar ß toppi ri­ilsins ß me­an ekki er ÷ll von ˙ti fyrir Albani.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Didier Deschamps, landsli­s■jßlfari Frakka:
,,═slendingar hafa sřnt a­ ■eir eru betri ß heimavelli og a­stŠ­urnar eru ÷­ruvÝsi. ╔g břst vi­ lÝkamlega erfi­um leik.

,,═sland spilar mj÷g beinskeyttan fˇtbolta og er me­ hŠttulegt li­ Ý f÷stum leikatri­um, til dŠmis Ý l÷ngum innk÷stum. Ůeir eiga margar hŠttulegar ˙tfŠrslur Ý innk÷stum. ═sland er hŠttulegt li­, sÚrstaklega ß heimavelli."
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Olivier Giroud og Steve Mandanda hafa bß­ir lřst yfir ßhyggjum sÝnum af Ýslenska ve­urfarinu.

,,Ůetta er opinn leikvangur me­ frjßlsÝ■rˇtta hlaupabrautum og Úg held a­ ■a­ ver­i mj÷g kalt. ╔g veit ekki um gŠ­in ß vellinum. A­stŠ­ur gŠti veri­ svolÝti­ ÷­ruvÝsi. Vi­ ver­um a­ a­lagast ■vÝ af ■vÝ a­ vi­ erum atvinnumenn," sag­i Giroud og Mandanda tˇk Ý sama streng.

,,Ůetta ver­ur mj÷g erfitt me­ roki­ og rigninguna. Ůeir spila lÝka me­ ÷­ruvÝsi stÝl heima en ■egar ■eir spila ˙ti."
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur li­anna Ý ■essum ri­li fˇr fram Ý Frakklandi Ý mars ß Saint-Denis vellinum. Frakkar tˇku forystuna snemma me­ marki frß Samuel Umtiti. Sta­an Ý leikhlÚi var 1-0 og frammista­a Ýslenska li­sins gˇ­.

SÝ­ustu mÝn˙turnar fˇr a­ halla undan fŠti hjß Ýslenska li­inu og Frakkar nřttu sÚr ■a­. Antoine Griezmann, Kylian Mbappe og Olivier Giroud skoru­u allir og a­ lokum sigra­i franska li­i­ ÷rugglega, 4-0.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gylfi ١r Sigur­sson:
,,Vi­ t÷pu­um fyrri leiknum 4-0. Vi­ spilu­um ekki eins og vi­ verum anir Ý ■eim leik. Frakkar lÚku mj÷g vel en ß sama tÝma vorum vi­ slakir og Úg er nokku­ viss um a­ ■a­ sama ver­i ekki uppi ß teningnum ß morgun."

,,SÝ­ustu 5-6 ßrin hefur veri­ erfitt a­ vinna okkur heima, sÚrstaklega Ý undankeppnum. Vi­ vorum a­ rŠ­a um ■etta um daginn og Úg man ekki hvenŠr vi­ t÷pu­um sÝ­ast Ý undankeppninni ß heimavelli. Vonandi heldur ■a­ ßfram."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og ß­ur kemur fram ver­ur franska li­i­ ßn fyrirli­a sÝns ß morgun, Hugo Lloris, markver­i Tottenham. Rafael Varane, leikma­ur Real Madrid, ver­ur me­ fyrirli­abandi­ Ý hans fjarveru.

Aron Einar Gunnarsson, fyrirli­i ═slands, ■urfti a­ draga sig ˙t˙r landsli­shˇpnum um sÝ­ustu helgi eftir a­ hafa or­i­ fyrir groddaralegri tŠklingu Ý kat÷rsku ˙rvalsdeildinni. Aron ver­ur frß Ý einvern tÝma en Gylfi ١r Sigur­sson mun bera fyrirli­abandi­ Ý fjarveru hans.
Eyða Breyta
Fyrir leik
═talinn Gianluca Rocchi dŠmir leikinn en hann er talinn einn besti dˇmari heims. A­sto­ardˇmarar ver­a landar hans Filippo Meli og Giorgio Peretti og fjˇr­i dˇmari Massimiliano Irrati.

Hann dŠmdi ˙rslitaleik Evrˇpudeildarinnar fyrr ß ■essu ßri, ■egar Chelsea og Arsenal ßttust vi­. Rocchi var valinn dˇmari ßrsins 2018 Ý Ýt÷lsku A-deildinni en sama ßr starfa­i hann vi­ dˇmgŠslu ß HM Ý R˙sslandi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůa­ hefur veri­ miki­ rŠtt og skrifa­ um sÝ­ustu vi­ureign ■essara li­a ß Laugardalsvelli sem fˇr fram ßri­ 2000.

Ůeim leik lauk me­ 1-1 jafntefli. LÝkt og n˙ ■ß voru Frakkar rÝkjandi heimsmeistarar ■egar ■eir mŠttu til ═slands Ý ■ann leik. RÝkhar­ur Da­ason kom ═slandi Ý forystu eftir r˙mlega hßlftÝma leik en Rikki skalla­i boltann ■ß Ý autt marki­ eftir skˇgar˙thlaup frß Fabien Barthehz, markver­i Frakka.

Christophe Dugarry skora­i j÷fnunarmark Frakka tŠpum ■remur mÝn˙tum eftir mark Rikka.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůa­ ■arf ekki a­ ey­a m÷rgum or­um Ý Frakkana, ■a­ eru allir knattspyrnußhugamenn me­vita­ir um gŠ­in sem ■eir b˙a yfir og ■a­ er kannski ■ess vegna sem ■eir eru Heimsmeistarar.

Ůa­ eru ■ˇ stˇr sk÷r­ hoggin Ý franska li­i­ en ■rjßr stˇrstj÷rnur eru frß vegna mei­sla en ■a­ eru ■eir Paul Pogba (Manchester United), Kylian MbappÚ (PSG) og Hugo Lloris (Tottenham).
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sta­an Ý ri­linum:

Tyrkland - 15 stig og 12 m÷rk Ý pl˙s
Frakkland - 15 stig og 15 m÷rk Ý pl˙s
═sland - 12 stig og 1 mark Ý pl˙s
AlbanÝa - 9 stig og 1 mark Ý pl˙s
Moldˇva - 3 stig og 15 m÷rk Ý mÝnus
Andorra - 0 stig og 14 m÷rk Ý mÝnus
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kv÷ld og veri­ velkomin Ý beina textalřsingu ˙r Laugardalnum!

Framundan er vi­ureign ═slands og Heimsmeistara Frakka ß Laugardalsvelli Ý undakeppni fyrir EM 2020. Leikurinn hefst 18:45 a­ sta­artÝma.

Veri­ me­ frß byrjun, taki­ ■ßtt Ý umrŠ­unni ß samfÚlagsmi­lum me­ myllumerkinu #fotboltinet og ■a­ er aldrei a­ vita nema einhverjir vel valdir pˇstar rati inn Ý ■essa textalřsingu.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
16. Steve Mandanda (m)
2. Benjamin Pavard
4. Raphael Varane
4. Clement Lenglet
7. Antoine Griezmann
9. Olivier Giroud ('79)
11. Kingsley Coman ('88)
12. Corentin Tolisso
14. Blaise Matuidi
17. Moussa Sissoko
18. Lucas Digne

Varamenn:
1. Alphonse Areola (m)
23. Mike Maignan (m)
3. Presnel Kimpembe
6. Tanguy Ndombele
8. Thomas Lemar
10. Wissam Ben Yedder ('79)
15. Kurt Zouma
19. Djibril Sidibe
20. Jonathan IkonÚ ('88)
21. Lucas Hernandez
22. Alassane PlÚa

Liðstjórn:
Didier Deschamps (Ů)

Gul spjöld:
Olivier Giroud ('30)
Benjamin Pavard ('69)
Corentin Tolisso ('87)

Rauð spjöld: