VÝkingsv÷llur - Heimav÷llur hamingjunnar
■ri­judagur 15. oktˇber 2019  kl. 15:00
Undankeppni EM U21
A­stŠ­ur: 10 grß­u hiti og gola. Dropar a­eins ˙r lofti.
Dˇmari: Dumitri Muntean (MoldavÝa)
Ma­ur leiksins: Alex ١r Hauksson
═sland U21 1 - 0 ═rland U21
1-0 Sveinn Aron Gu­johnsen ('30, vÝti)
Lee O'Connor, ═rland U21 ('88)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
13. Patrik Sigur­ur Gunnarsson (m)
2. Alfons Sampsted
5. ═sak Ëli Ëlafsson ('79)
6. Alex ١r Hauksson
9. Stefßn Teitur ١r­arson ('76)
11. Jˇn Dagur Ůorsteinsson ('91)
16. H÷r­ur Ingi Gunnarsson
17. Sveinn Aron Gu­johnsen ('76)
18. Willum ١r Willumsson
20. Kolbeinn Birgir Finnsson
23. Ari Leifsson

Varamenn:
1. ElÝas Rafn Ëlafsson (m)
3. Finnur Tˇmas Pßlmason ('79)
7. Jˇnatan Ingi Jˇnsson
8. DanÝel Hafsteinsson ('76)
14. Brynjˇlfur Darri Willumsson ('91)
15. Valdimar ١r Ingimundarson ('76)
19. Gu­mundur Andri Tryggvason
21. ١rir Jˇhann Helgason
22. Kolbeinn ١r­arson

Liðstjórn:
Arnar ١r Vi­arsson (Ů)
Ei­ur Smßri Gu­johnsen (Ů)

Gul spjöld:
Jˇn Dagur Ůorsteinsson ('26)
═sak Ëli Ëlafsson ('34)
Sveinn Aron Gu­johnsen ('42)
Patrik Sigur­ur Gunnarsson ('94)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
95. mín Leik loki­!
GLĂSILEGT!

Flottur sigur ═slands en ═rarnir h÷f­u ekki tapa­ leik Ý ri­linum fyrir daginn Ý dag. Ůeir eru enn ß toppi ri­ilsins me­ 10 stig en ═sland er me­ 9 stig.
Eyða Breyta
94. mín Gult spjald: Patrik Sigur­ur Gunnarsson (═sland U21)
Fyrir tafir
Eyða Breyta
94. mín
═sland fŠr aukaspyrnu... ■etta er a­ landast.
Eyða Breyta
93. mín
Hlutirnir ekki a­ ganga upp hjß ═runum.
Eyða Breyta
91. mín Brynjˇlfur Darri Willumsson (═sland U21) Jˇn Dagur Ůorsteinsson (═sland U21)

Eyða Breyta
90. mín
5 mÝn˙tur Ý uppbˇtartÝma.
Eyða Breyta
88. mín Rautt spjald: Lee O'Connor (═rland U21)
FŠr sitt anna­ gula spjald! Sparkar Jˇn Dag ni­ur!

Ůetta eru gˇ­ar frÚttir.
Eyða Breyta
86. mín
Valdimar a­ komast Ý dau­afŠri... flagga­ur rangstŠ­ur.
Eyða Breyta
85. mín
═rar me­ skot hßtt yfir marki­. Ekki miki­ eftir!
Eyða Breyta
83. mín
Nokku­ hŠttuleg sˇknarlota ═ra en boltinn endar Ý ÷ruggu fangi Patriks Ý markinu. Ůa­ er fari­ a­ rigna Ý Fossvoginum.
Eyða Breyta
81. mín
Alex ١r me­ stˇrhŠttulegt skot sem Kelleher var­i vel!
Eyða Breyta
79. mín Finnur Tˇmas Pßlmason (═sland U21) ═sak Ëli Ëlafsson (═sland U21)
Skipti Ý mi­ver­inum. ═sak, sem hefur ßtt frßbŠran leik, ■arf a­ fara meiddur af velli. Finnur Tˇmas kemur inn Ý sÝnum fyrsta U21 landsleik.
Eyða Breyta
78. mín
Jˇn Dagur kemur sÚr Ý skotfŠri en skot hans fer yfir marki­.
Eyða Breyta
76. mín DanÝel Hafsteinsson (═sland U21) Stefßn Teitur ١r­arson (═sland U21)

Eyða Breyta
76. mín Valdimar ١r Ingimundarson (═sland U21) Sveinn Aron Gu­johnsen (═sland U21)

Eyða Breyta
76. mín
═rar me­ skot sem Patrik ver.
Eyða Breyta
74. mín Gavin Kilkenny (═rland U21) Michael Obafemi (═rland U21)

Eyða Breyta
74. mín
Stefßn Teitur ■arf a­hlynningu. Leikurinn stopp.
Eyða Breyta
73. mín
═sland fÚkk aukaspyrnu ˙ti vinstra megin. Jˇn Dagur renndi boltanum ß Alex ١r sem var Ý flottu skotfŠri fyrir utan teig en hitti boltann illa.
Eyða Breyta
68. mín
Sveinn Aron me­ skot yfir. Skoti­ fyrir utan teig.
Eyða Breyta
67. mín
Dara O'Shea me­ kraftlÝtinn skalla eftir hornspyrnu. Patrik ver ■etta ÷rugglega.
Eyða Breyta
65. mín
═sland fÚkk hornspyrnu. Willum nßlŠgt ■vÝ a­ komast Ý boltann og nß skalla ß marki en rÚtt missti af honum.
Eyða Breyta
62. mín
DAUđAFĂRI ═RA!!!

Dara O'Shea aleinn ß fjŠrst÷nginni en skřtur Ý hli­arneti­. Ůarna var okkar lii­ heppi­.
Eyða Breyta
60. mín
StˇrhŠttuleg sending og Adam Idah kemur sÚr Ý h÷rkufŠri fyrir ═ra en gerir ■etta ekki nŠgilega vel, fer Ý ■r÷nga st÷­u og skřtur hßtt yfir.
Eyða Breyta
59. mín
Sveinn Aron me­ skot hßtt yfir. Jˇn Dagur ˇsßttur vi­ a­ fß ekki boltann, var aleinn Ý gˇ­ri st÷­u vinstra megin.
Eyða Breyta
57. mín
Kolbeinn me­ skottilraun af l÷ngu fŠri. Framhjß.
Eyða Breyta
56. mín
HŠttuleg sˇkn ═ra! Mandroiu me­ fyrirgj÷f sem Patrik nß­i a­ slß frß!
Eyða Breyta
55. mín
Sˇknarleikur ═ra veri­ mj÷g tilviljanakenndur. Megi ■a­ halda ■annig ßfram.
Eyða Breyta
53. mín
Eftir hŠttulega sˇkn ═slands ß Stefßn Teitur skot framhjß. Boltinn af varnarmanni og ═sland fŠr hornspyrnu. Ekkert kemur ˙t ˙r horninu.
Eyða Breyta
47. mín
Jˇn Dagur me­ lipur til■rif, gefur fyrir og Sveinn Aron skallar Ý varnarmann og framhjß. Hornspyrna.

Jˇn Dagur me­ horni­ en Kelleher handsmar boltann af fßdŠma ÷ryggi.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hßlfleikur hafinn

Blßstur ■vert yfir v÷llinn og vel kuldalegt ■egar Moldˇvinn flautar til seinni hßlfleiks. Engar breytingar ß li­unum.
Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
Flottur fyrri hßlfleikur hjß okkar strßkum og forystan ver­skuldu­. N˙ ■arf bara a­ halda uppteknum hŠtti Ý seinni hßlfleik.

═rarnir voru reyndar nßlŠgt ■vÝ a­ lauma inn j÷fnunarmarki Ý lok fyrri hßlfleiksins en Adam Idah ßtti ■ß skalla yfir eftir a­ Patrik hitti ekki boltann.

LÝf og fj÷r Ý Fossvoginum!
Eyða Breyta
44. mín
Obafemi me­ skot fyrir utan teig en beint Ý fangi­ ß Patrik. Fyrsta skot ═rlands ß rammann.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Sveinn Aron Gu­johnsen (═sland U21)
Sparka­i leikmann ═ra ni­ur ß mi­jum vellinum.
Eyða Breyta
41. mín
Ari Leifsson brotlegur og ═rar fß aukaspyrnu ■remur metrum fyrir utan teiginn. Mandroiu tekur aukaspyrnuna en rennur Ý skotinu og yfir fˇr boltinn.
Eyða Breyta
40. mín
Gestirnir fß hornspyrnu. Ůa­ er b˙i­ a­ bŠta a­eins Ý vindinn hÚrna Ý Fossvogi, jŠja ■ß kemur horni­ en Patrik gerir vel og slŠr boltann Ý burtu.
Eyða Breyta
36. mín
Sveinn Aron me­ skalla en varnarma­ur ═rlands nß­i a­ komast fyrir.
Eyða Breyta
35. mín
Ůessi forysta ═slands svo sannarlega ver­skuldu­. Okkar strßkar veri­ betri og ßtt fimm marktilraunir en Ýrsku gestirnir a­eins eina.
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: ═sak Ëli Ëlafsson (═sland U21)
Fyrir brot ß mi­jum vallarhelmingi ═slands.
Eyða Breyta
30. mín Gult spjald: Lee O'Connor (═rland U21)

Eyða Breyta
30. mín Mark - vÝti Sveinn Aron Gu­johnsen (═sland U21)
ŮARNA!

Anna­ mark Sveins Arons af vÝtapunktinum Ý ■essari undankeppni. Skora­i af miklu ÷ryggi. Sendi Kelleher Ý rangt horn ß me­an hann skaut ni­ri hŠgra megin (sÚ­ frß sÚr).
Eyða Breyta
29. mín
═SLAND FĂR V═TASPYRNU!

Ari Leifsson me­ skot eftir hornspyrnu, boltinn Ý hendina ß leikmanni ═rlands.
Eyða Breyta
29. mín
H÷r­ur Ingi me­ hŠttulega fyrirgj÷f en ■vÝ mi­ur nŠr enginn af okkar m÷nnum a­ komast Ý boltann. Stuttu seinna ß Willum skot sem fer af varnarmanni og ═sland fŠr hornspyrnu.
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Jˇn Dagur Ůorsteinsson (═sland U21)
Spjald fyrir leikaraskap!

Jˇn Dagur fellur Ý teignum Ý barßttu vi­ Dara O'Shea en Muntean dˇmari spjaldar fyrirli­a ═slands fyrir dřfu!
Eyða Breyta
25. mín
Mandroiu me­ hŠttulega sendingu inn Ý teiginn en ═sak Ëli nŠr a­ verjast ■essu. ═rar a­ eflast.
Eyða Breyta
22. mín
H÷r­ur Ingi Gunnarsson brřtur ß Michael Obafemi rÚtt vi­ vÝtateigsbogann. ═rland fŠr aukaspyrnu ß STËRhŠttulegum sta­!

Daniel Mandroiu tekur spyrnuna en nŠr ekki a­ hitta ß rammann.
Eyða Breyta
20. mín
HŠtta Ý teig ═slands eftir fyrirgj÷f frß Elbouzedi en ß endanum nß okkar menn a­ hreinsa boltann Ý burtu.
Eyða Breyta
18. mín
Jon Dagur me­ virkilega l˙mskt skot ˙r ■r÷ngu fŠri! Kelleher nß­i a­ křla boltann frß.
Eyða Breyta
15. mín
Kolbeinn vinnur hornspyrnu frß hŠgri. Tekur spyrnuna sjßlfur. Kelleher grÝpur fyrirgj÷fina af ÷ryggi.
Eyða Breyta
13. mín
═rland fŠr hornspyrnu. FÝn spyrna fyrir en Patrik nŠr ß endanum a­ handsama boltann.
Eyða Breyta
11. mín
Leikurinn farinn ß fleygifer­ aftur. ═slenska li­i­ byrjar ■ennan leik betur. Jˇn Dagur me­ fyrirgj÷f en Kolbeinn Finnsson nß­i ekki a­ teygja sig Ý kn÷ttinn.
Eyða Breyta
7. mín
Leikurinn st÷­va­ur ■vÝ Conor Masterson ■arf a­hlynningu. FÚkk blˇ­nasir.
Eyða Breyta
5. mín
Kolbeinn Birgir me­ skot fyrir utan teig, en talsvert frß ■vÝ a­ hitta ß rammann.
Eyða Breyta
4. mín
═sland ß fyrstu marktilraun leiksins.

Jˇn Dagur me­ skot fyrir utan teig en beint Ý fangi­ ß Kelleher. Kelleher a­eins fengi­ ß sig eitt mark Ý undankeppninni.
Eyða Breyta
3. mín
H÷r­ur ingi me­ fyrirgj÷f frß vinstri en yfir allt og alla.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
═rarnir sem hefja leik en ■eir sŠkja Ý ßtt a­ Ý■rˇttah˙sinu Ý fyrri hßlfleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
JŠja ■ß ganga li­in ˙t ß v÷llinn. Allt klßrt ß VÝkingsvelli sem hefur veri­ heimav÷llur U21 landsli­sins Ý ■essari undankeppni. Framundan eru ■jˇ­s÷ngvarnir.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůjßlfarateymi ═slands fÚkk gagnrřni fyrir a­ tefla fram of sˇkndjarfri mi­jusveit Ý tapinu Ý SvÝ■jˇ­. Alex ١r Hauksson, leikma­ur Stj÷rnunnar, er n˙ kominn inn til a­ sinna varnarhlutverki ß mi­junni.

╔g bjˇst vi­ ■vÝ a­ sjß Finn Tˇmas Pßlmason Ý byrjunarli­inu ß kostna­ Ara Leifssonar en Arnar heldur sÚr vi­ sama mi­var­apar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
╔g Štla ekki a­ lj˙ga ■vÝ a­ neinum a­ Úg viti miki­ um ■etta Ýrska li­ en markv÷r­ur li­sins er allavega Ý herb˙­um Liverpool.

Ůß er ßhugavert a­ Michael Obafemi, leikma­ur Southampton, er a­ byrja sinn fyrsta U21 landsleik. Hann er samt b˙inn a­ spila fyrir A-landsli­i­. Hann spila­i gegn D÷num Ý Ůjˇ­adeildinni sÝ­asta vetur.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Arnar ١r Vi­arsson gerir tvŠr breytingar ß byrjunarli­inu frß sÝ­asta leik. DanÝel Hafsteinsson og Mikael Neville Anderson fara ˙t en sß sÝ­arnefndi er meiddur.

Inn koma Alex ١r Hauksson og H÷r­ur Ingi Gunnarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dˇmararnir Ý dag koma frß Moldˇvu. ┴hugavert er a­ a­aldˇmarinn Dumitri Muntean er a­ koma Ý anna­ sinn til ═slands Ý dˇmaraverkefni ß ■essu ßri. Hann dŠmdi leik Stj÷rnunnar og Espanyol Ý Gar­abŠnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sveinn Aron Gu­johnsen, leikma­ur ═slands:
"Ůa­ er gott a­ fß leik svona strax ß eftir. Vi­ ßttum bara lÚlegan leik gegn SvÝ■jˇ­. Ůa­ vanta­i upp ß allt hjß okkur Ý ■eim leik. Vi­ Štlum okkur Ý nŠsta leik og taka ■rj˙ stig. ═rarnir hafa veri­ gˇ­ir en mÚr finnst vi­ eiga gˇ­a m÷guleika. Ůa­ sem Úg hef sÚ­ ■ß tel Úg okkur hafa betri leikmenn og vera betra li­."
Eyða Breyta
Fyrir leik
═rska li­i­ er ÷flugt og vel spilandi. Ůa­ er ˇsigra­ Ý ri­linum, er me­ tÝu stig eftir fjˇra leiki. ═ sÝ­ustu viku ger­i ═rland markalaust jafntefli ß heimavelli gegn ═talÝu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
═slenska U21 landsli­i­ mŠtir ■vÝ Ýrska Ý undankeppni EM klukkan 15:00 ß VÝkingsvelli. ═slenska li­i­ er me­ sex stig a­ loknum ■remur leikjum en ß laugardag steinlß li­i­ 5-0 gegn SvÝum. Li­i­ er vŠntanlega ßkve­i­ Ý ■vÝ a­ sřna Ý dag a­ sß leikur hafi veri­ slys!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Caoimhin Kelleher
2. Lee O'Connor
3. Kameron Ledwidge
4. Conor Masterson
5. Dara O'Shea
6. Conor Coventry
7. Zachary Elbouzedi
8. Jayson Molumby
9. Adam Idah
14. Daniel Mandroiu
20. Michael Obafemi ('74)

Varamenn:
23. Gavin Bazunu (m)
11. Connor Ronan
12. Jason Knight
15. Nathan Collins
16. Jack Taylor
17. Gavin Kilkenny ('74)
18. Simon Power
19. Aaron Drinan
21. Liam Scales

Liðstjórn:
Stephen Kenny (Ů)

Gul spjöld:
Lee O'Connor ('30)

Rauð spjöld:
Lee O'Connor ('88)